Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 11
Helgin 25. — 26. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 11
Rætt viö
Hauk
Hafstað
framk væmdastj óra
% ífe'
'
\ S ^ " _ - * ■ > ' .
Viö I Landvernd teljum aö þessi
óskipulegu feröalög um hálendiö
gangi ekki lengur
Hálendiö og
afréttarlönd eru
mjög viökvæm
svæöi
Feröanienn
Landgræðslan
brýnt verkefni
Landvernd eru lands-
samtök áhugamanna um
umhverf isvernd. Aðildar-
félög Landverndar eru 65
talsins, sagði Haukur
Hafstað framkvæmda-
stjóri þegar Þjv. kom að
máli við hann á dögunum:
— Markmiö okkar er aö bæta
umgengni fólks við landið. Og
vernda allt þaö sem mótaö hefur
landgæöi fram á okkar daga.
Samtökin eru áróðurssamtök
meö óbundnar hendur. Náttúru-
verndarráö er hins vegar rikis-
stofnun og framkvæmdaaðili.
Landvernd rekur upplýsingamiö-
stöö og heldur gangandi skrif-
stofum m.a. meö fjárstyrk frá
áhugafólki og samtökum sýslu-
og sveitarfélaga, sem aöild eiga
aö Landvernd. Viö höfum
frumkvæði aö ýmsu sem horfir til
betri vegar um verndun náttúru
og umhverfis. Þaö eru mörg
dæmi þess aö viö kærum land-
spjöll eöa önnur brot á náttúrunni
til viökomandi stofnana.
— Þaö eru þvi miöur fáir sem
gera sér grein fyrir þvi, aö viö
höfum misst 2/3 af gróðurlendi
landsins. Hingaö til hefur eyöst
meira af gróöurfari árlega en viö
höfum getað grætt upp. Viö höf-
um reynt aö sporna viö öfugþró-
uninni. Þjóöhátiöargjöfin hefur
veriö notuö (frá 1974—79) til land-
græöslu — en þvi miöur vitum viö
ekki hvort okkur hefur tekist aö
halda i horfinu. Meira er þaö
áreiöanlega ekki. En land-
græöslan er mjög brýnt verkefni.
— Hálendiö og afréttarlönd eru
mjög viökvæm svæöi, aö ég tali
nú ekki um þegar hart er i ári eins
og nú, bæöi fyrir ofbeit og
túrisma. Náttúran er viðkvæm
bæöi gagnvart mönnum og dýr-
um. A sama tima og landgræöslu-
áætlun hefur veriö i gildi hefur fé
og hrossum stórfjölgað, þar meö
ofbeitin aukist. Sömu sögu er aö
segja af feröafólki. Engir þeirra
aöilja sem standa fyrir þessari
óheillavænlegu þróun virðast
taka tillit til ástandsins. Viö i
Landvernd teljum aö þessi
óskipulögöu feröalög um hálendið
gangi ekki lengur. Þaö er út i hött
aö halda áfram að auglýsa
erlendis eins og gert er, svæöi
sem þola ekki áganginn. Ferða-
málaráð og -skrifstofurnar hafa
hingað til lagt áherslu á að
áuglýsa upp viðkvæmu staðina —
á meöan sömu staðireru að glata
gildi sinu sem náttúruyndi.
— Viö bindum miklar vonir viö
þaö sem nú er veriö aö vinna aö
viö gerö nýrra laga um umhverf-
ismál. Þar er gert ráö fyrir aö
flest þessi mál fari undir eitt
ráöuneyti. Meö þessum lögum
bindum viö vonir um aö hægt
veröi aö forðast ósköpin og færa
skipulag i rétt horf. — óg.
Hótel Borgarnes
Aukið gistirými. Gistið i /ögru'- /
umhverfi, borðið góðan mat, ,
^jótið góðrar þjónuslu « HóJebBorgarnes
Simar 93-7 9