Þjóðviljinn - 29.07.1981, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN
MiAvikudagur 29. júli 1981
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aðra stárfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i áfgreiöslu blaösins isima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Einu leifar innréttinganna, AAalstræii 1«. Þessi mynd var tekin
1978, þegar skipt var um þak á húsinu.
|Áaðrffia
ektu faús
boigarinnar?
ISystkinin Sigríður og
Sigurður Valdimarsbörn
• og hlutafélagið Geysir hf.
Ihafa óskað eftir leyfi til
að rífa húsin við Aðal-
. stræti nr. 2, 10 og 16.
| Borgarráð vísadi
umsókninni til bygginga-
nef ndar í gær.
Ingi R. Jóhannson, endur-
skoAandi, sem undirritar
beiðnina fyrir hönd húseigenda,
sagAi i gær að húsin sem hér um
ræöir nýttust mjög illa og
eigendur þeirra vildu byggja á
ióöunum ný hús eins og bygg-
ingamagn leyfði. Lóöamat i
Aöalstræti er hiö hæsta á
landinu, og er hver fermetri i
lóð metinn á bilinu 3.450—5.270
krónur. Mikið ósamræmi er i
þessu mati og er t.d. hver fer-
metri undir gamla verslunar-
húsinu nr. 10 metinn á 5.075 ■
krónur, meðan hver fermetri I
undir Morgunblaöshöllinni er I
metinn á 5.135 krónur.
Það vekur athygli að i þetta I
sinn er ekki beðið um að fá að I
rifa Fjalaköttinn. Aðalstræti 8 |
og sagði Ingi að slikri beiðni ■
hefði nýlega verið synjað, auk i
þess sem eigandinn, Þorkell I
Valdimarsson, stæði i mála- I
ferlum við borgina vegna þess. ,
Húsin sem hér um ræðir eru i
með elstu húsum i Reykjavik.
Aðalstræti 10 er talið byggt 1752
með öðrum húsum ,
innréttinganna. Aðalstræti-2 ■
(Geysir) er byggt 1780 og er eitt .j
fyrsta tvilvfta húsiö á landinu
Og i Aðalstræti 16, sem byggt ,
var 1785 var m.a. fyrsti barna- ■
skólinn i Reykjavik 1831—1848.
I könnun Arbæjarsafnsins á
Grjótaþorpi 1976 er lagt til að öll ■
þessi hús verði varðveitt og ger- ■
ir tillaga Borgarskipulags aö
nýju deiliskipulagi þorpsins ráð |
fyrir þvi. ,
------------------------"J
t■■ ÆS,
P 4 r -
Tt HK.i
Keppinautar sameinast um athugun á rekstri farþega-
og bílaferju til og frá íslandi:
Gæti hafið ferðir
strax á næsta ári
Heimilt að birta allt óátalið af
iðnaðarráðuney tinu:
Aluisuisse birtir
óskakaflana sína
Eimskipafélagið og
Hafskip hafa tekið upp
samvinnu við hag-
kvæmnisathugun á rekstri
á farþegaskipi á milli
íslandsog útlanda. Félögin
hafa bæði kannað þessi
mál nokkuð og komist að
þeirri niðurstöðu að ein-
ungis sé rekstrargrund-
völlur fyrir eitt farþega-
skip i landinu og að rekstur
slíks skips geti verið mögu-
legur yfir sumartímann.
Félögin hafa tekið upp sam-
vinnu viö PF Skipafelagið
Föroyar og jafnvel fleiri aðila um
nánari athugun á möguleikum og
skipulagningu sliks reksturs, en
gert er ráð fyrir að ef af verður,
geti rekstur sllks farþegaskips
hafist vorið 1982.
Ágúst Ágústsson hefur verið
ráðinn til að veita forstöðu endan-
legri hagkvæmnisathugun og
gerð rekstraráætlunar, en miðað
er við að þeirri athugun ljúki fyrir
ágústlok.
Nú er, að sögn forráðamanna
skipafélaganna, verið að leita að
hentugu farþegaskipi, sem
einnig gæti sinnt bilaflutningum.
-lg.
^Stefán Jónsson tulltrúi íslands í samgöngumálanefnd
Norðurlandaráðs:
Ekkert rœtt við okkur
L
„Það er ekkert gagn aA sllku
farþega og flutningaskipi ef
aAeins á aAreka þaA yfir sumar-
timann; þaA leysir ekki þann
vanda sem viA i samgöngu-
nefndinni höfum veriö aö ræöa
um”, sagði Stefán Jónsson al-
þingismaöur og fulltrúi lslands i
samgöngunefnd Noröurlanda-
ráðs i samtali viö Þjóöviljann.
Samgöngunefndin hefur um
nokkurt skeið unnið aö athugun
á rekstri farþega og flutninga-
ferju sem á að ganga milli ts-
lands, Færeyja, Skotlands,
Noregs og jafnvel er gert ráð
fyrir Grænlandi I myndinni.
Eimskip og Hafskip hafa
ekkert samband haft við sam-
göngunefndina né við Noröur-
landaráös vegna sinna hug-
mynda um farþegaskip, en ég
mun gangast eftir þvi að fá
frekari upplýsingar um þessa
tillögur og áætlanir um skipa-
rekstur fyrir fund sem ég hef
óskað eftir I samgöngunefndinni
og veröur haldinn I Færeyjum
24. september n.k. Á þeim fundi
á einmitt að ræða um ferju-
málið.
Stefán sagði ennfremur að
hugmyndir skipafélaganna féllu
að þeim áætlunum sem sam-
göngunefndin hefur rætt að
undanförnu, þá kæmi þessi
lausn sterklega til greina að
hans mati. „Ég mundi una
þeirri lausn, þvi aö ég er
hræddur um aö það taki nokk-
urn tima hjá Norðurlandaráði
að afgreiöa ferjumálið. Það
hefur hins vegar ætið verið inn I
okkar áætlunum að slikt skip
gæti auk farþega og bifreiða,
tekiö gáma meö til vöruflutn-
inga, og eins og ég sagði áðan að
skipið gengi á milli þessara til-
teknu landa allt árið, ekki
aðeins á sumrin”.
— lg
J
Forstöðumaður Tónabæjar:
Æskulýðsráð klofnaði um málið
Islenska álfélagið sendi I gær
fjölmiðlum kafla úr skýrslu Coop-
ers og Lybrand sem Alusuisse
haföi beðið dótturfyrirtæki sitt að
koma á framfæri. Er þar einkum
fjallaö um tengingu súrálsverös
við málmverð, en það hafa verið
meginrök Alusuisse aö eðlileg
viAmiöun sé hlutfall milli súráls-
verðs og markaðsverðs á áli og
samanburður við Evrópulönd.
Hér er um að ræða nokkrar
greinar af u.þ.b. 500 greinum I
skýrslu C. & L. Upplýsingar þær
sem Alusuisse birtir nú komu að
mestu leyti fram I upphafi máls-
varnar Mbl. fyrir Alusuisse, m.a.
samanburðartafla um hlutfall á
milli súrálsverös og álverðs 1
nokkrum löndum.
I aöalsamningi við islenska
rikiö um álverið I Straumsvik, er
Alusuisse hinsvegar skuldbundið
til þess aö útvega ISAL súrál á
verði eins og tiðkast i langtima-
samningum um kaup á súráli
milli óskyldra aðila. Coopers og
Lybrand fundu út meðalverð úr
öllum þekktum súráissamningum
milli óskyldra aðila og miðuðu við
það i niðurstöðum sinum. Eins og
fram kemur annarsstaðar er Alu-
suisse einnig skuldbundið sam-
kvæmt aðstoðarsamningi við
Islenska álfélagð að útvega þvi
súrál á lægsta verði hvers tima i
viðskiptum óskyldra aðila meö
súrál.
I fréttatilkynningu ISAL i gær
kemur fram að Alusuisse hafi
óskað eftir þvi' að iðnaðarráðu-
neytið birti þessar upplýsingar i
viöbót við þær upplysingar „sem
iönaðarrá ðuney tiö birti mcö
samþykki Alusuisse, þar sem
aöeins trún a ðarupplysi ngum,
þar sem verö ISAL koma fram,
var sleppt.” „Þrátt fyrir ósk Alu-
suisse þar að lútandi, birti
iönaðarráöuneytiö ekki þessa
kafla”, segir ennfremur i frétta-
tilkynningunni.
1 frétt frá iðnaðarráðuneytinu
24. júli sl. kemur hinsvegar fram
aö Alusuisse hafi þá um daginn
tiltekið þá kafla úr meginniður-
stöðum Coopers og Lybrand, sem
fyrirtækið bæðist undan birtingu
á. „Einnig óskar Alusuisse eftir
birtingu á sérstökum köflum úr
skýrslunum,” segir i frétt
ráöuneytisins.
1 svarskeyti ráðuneytisins
þennan dag sagði m .a.: „um birt-
ingu valinna kafla aö ööru leyti úr
skýrslunni skuli rætt á fundinum
5. ágúst, en að sjálfsögöu sé AIu-
suisse heimilt aö birta allt það úr
skýrslunum sem fyrirtækiö telur
ástæöu til, óátaliö af iðnaðar-
ráöuneytinu”.
1 kjölfar þessara skeytaskipta
birti iðnaðarráðuneytið megin-
niðurstööur skýrslna Coopers og
Lybrand eins og þær liggja fyrir á
ensku, en þar sem út voru teknir
þeir kaflar, sem Alusuisse hafði
beðið um leynd á. Nú hefur hins-
vegar Alusuisse islenskaö óska-
kafla sina og komið þeim á fram-
færi við islenska fjölmiðla_ekh
Fjórar umsóknir bárust um
stöðu forstööumanns Tónabæjar,
sem nú er veriö aö breyta i
myndarlega félagsmiöstöö sem
veröur opnuö uppúr miAjum
ágúst. ViA atkvæöagreiðslu i
æskulýðsráði hlaut ólafur Jóns-
son handboltamaöur 4 atkvæði
en Arni Stefán Jónsson, Gauta-
borg, 3 atkvæöi. Aörir umsækj-
endur voru Pétur Óskar Arsæls-
son og Stefanla Haröardóttir.
úrslit atkvæðagreiðslunnar I
æskulýðsráöi voru kynnt i
borgarráöi I gær, en afgreiðslu
málsins frestað. Þaö voru full-
trúar Sjálfstæöisflokks og Fram-
sóknarflokks sem greiddu Clafi
atkvæði sitt en fulltrúar Alþýöu-
bandalags og Alþýðuflokks kusu
um
Arna Stefán. Báðir hafa þeir
starfaö að æskulýðsmálum i
Reykjavik, ólafur i timavinnu
1975—1978 og Arni Stefán I Tóna-
bæ sumariö 1976 og I Þróttheim-
um sumarið 1980. Ólafur er
múrari að mennt og hefur unnið
við það frá 1973 auk þess sem
hann er fyrirliöi landsliösins I
handbolta. Arni Stefán er rafvirki
og er að ljúka uppeldisfræöinámi
við háskólann i Gautaborg, þar
sem hann hefur einnig starfaö
með þroskaheft börn og unglinga.
Arni Stefán hefur veriö I stjórn og
leiðbeinandi I félagsmálaskóla
Iðnnemasambands Islands.
Borgarráð mun væntanlega
veita stöðuna á næsta fundi sin-
um. — A1