Þjóðviljinn - 02.09.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 02.09.1981, Page 1
ÞJÚÐVIlllNN Miðvikudagður 2. september 1981 — 193. tbl. 46. árg. Leikárið að hef jast Leikár Þjóöleikhússinser aö hefjast. Starfsmenn eru komnir úr leyfi og nú um helg- ina veröur tjaldiö dregiö frá er finnskir leikarar bjóöa upp á gestaleik. A dagskrá Þjóöfeik- hússins i vetur kennir margra grasa, allt frá nýju islensku verki Steinunnar Jóhannes- dóttur leikkonu til gamal- kunnrar óperettu við tónlist Sehuberts: Meyjaskemm- unnar. Þá er von á;Peking- óperunni i október. Sjá bls. 5 Alusuisse vantaldi nær 2/3 hagnaðar af ÍSAL 1980 Framleiðsliigjaldið rúmlega tvöfaldast Fjármálaráðuneytinu falið að innheimta 21 miljón ísl. kr. með vöxtum í viðbótargjald af ÍSAL Niöurstaöa Coopers & Lybrand Niðurstaða alhliða end- urskoðunar á ársréikning- um islenska álfélagsins fyrir árið 1980 sýnír að mati bresku endurskoð- endanna, að nettóhagnaður ÍSAL sé vantalinn um 70 milljónir íslenskra króna, en það þýðir að fram- leiðslugjald það sem ISAL ber að greiða ríkinu sam- kvæmt samningum meira en tvöfaldast. Fjármála- ráðuneytinu hefur verið falið að innheimta skuld- ina 40 milljónir isl. króna með vöxtum. Samkvæmt niðurstöðu Coopers og Ly- brand þurfti að leiðrétta ársreikningana í tilteknum 6 greinum, þ.á.m. vegna verðlagningar á súráli og rafskautum og vegna af- skrifta. „Tölurnar sem út úr þessari óháðu endurskoðun koma tala sínu máli og ég hef engu við þær að bæta", sagði Hjörleifur Guttorms- son iðnaðarráðherra er Þjóðviljinn snéri sér til hans í gær. Skýrsla endur- skoðendanna var lögð fram í ríkisstjórninni í gærmorgun og send for- vígismönnum stjórnarand- stöðuf lokkanna í gær. Einnig var málið kynnt frakvæmdastjórn (SAL, en ríkisstjórninni þótti rétt að kynna almenningi megin- niðurstöður bresku endur- skoðendanna í hlutlægri fréttatilkynningu. Sjá baksíðu Upphlaup Jóns Baldvins: Þeir Bensi, 4 ára, t.v.,og Björn Valur^sem er árinu eldri, höföu i nógu aö snúast á Akranesi á dögunum. Þeir ætluðu aö byggja sina kastala likt og fulioröna fólkiö. Ljósmynd — Ari. Norðmenn setja skilyrði fyrir nýrri orku Norskir aðöar eigi meirihluta Tóm tjara „Þaö húsnæöislánakerfi sem viö höfum beitt okkur fyrir á undanförnum mánuöum þarf á allt ööru aö halda en rógi eins og þeim sem Alþýöublaðiö flytur i dag,” sagöi Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra i gær þegar hann var inntur álits á þeim sökum sem ritstjórinn, Jón Bald- vin Hannibalsson, ber hann á forsfðu í gær. Þar voru laun tveggja matsmanna endursölu- ibúöa verkamannabústaöaöanna margfölduð og hallaö réttu máli i flestum ef ekki öllum atriöum. Er áburöur ritstjórans hrakinn i greinargerð félagsmála- ráöuneytisog matsmannanna tveggja sem birt er á bls. 7 í Þjóö- viljanum i dag. ,,Ég hef i sjálfu sér engu viö greinargeröina aö bæta,” sagöi Svavar Gestsson i gær, ,,en hins vegar hefur þaö lengi veriö svo aö Alþýöuflokkurinn hefur taliö sig „eiga” ákveöna þætti i þessu þjóöfélagi, þ.á.m. hiö félagslega húsbyggingakerfi. Þegar Alþýðu- flokkurinn sprengdi rikisstjörn- ina haustiö 1979 lét hann sér i léttu rúmi liggja hvernig færi meö efl- ingu þess kerfis sem og annaö. Einstaka Alþýöuflokksmenn hafa siöan reynt aö klóra yfir spor sfn I þessum efnum meö æsifréttum og pólitiskum skætingi þó fyrst kasti tólfunum i árás Alþýöublaðsins i gær. Þaö er hart til þess aö vita aö einmitt þetta blað skuli taka þátt i þvi aö ófrægja þetta húsnæöisfyr- irkomulag eins og itrekað hefur gerst undanfariö m.a. i þvælu- leiöurum Jóns Baldvins. Viö lát- um þetta áróöursmoldviðri hins vegar ekki á okkur fá en höldum ótrauöir áfram á þeirri braut sem viö höfum markað,” sagöi Svavar Gestsson. — AI Sjá síðu 7 Norska rikisstjórnin hefur sett þaö skiiyröi fyrir aukinni orku- sölu til dótturfyrirtækis Aiusuisse i Noregi aö norskir aöilar eignist meirihluta hiutafjár i fyrirtæk- inu. Hér er um aö ræða Sör Norge Aluminium en þaö er i meiri- hlutaeigu Alusuisse. Norsk hydro á i dag 20% i fyrirtækinu. Þetta skilyrði kemur fram i fréttatilkynningu sem Finn Krist- ensen iðnaðarráðherra Noregs sendi frá sér i sl. viku. Þar er greint frá tillögum iðnaðarráðu- neytisins norska, oliu og orku- ráöuneytisins og rikisstjórnar- innar um skiptingu þeirrar grunnorku sem til ráðstöfunar verður fyrir stóriðju i Noregi fram til 1990. Tillögurnar eiga eft- ir að fá samþykki Stórþingsins. — Þessi skipting mun setja rammann um þróun orkufreks iönaðar fram til aldamóta, segir norski iönaöarráöherrann i fréttatilkynningu sinni. Alls er um aö ræöa 3.6 milljarða kilówatttlma fyrir 1990,og þar af fær áliönaður nær 2 milljarða, en 0.6 milljörðum kilówatttima veröur ráöstafað til járnblendi- iönaðar. Afgangurinn skiptist á ýmsar aörar greinar. Grunnverð nýrrar orku verður kostnaðurinn við að reisa ný orkuver, og eins og áður sagði er skilyrði að fyrirtækin, sem fá við- bótarorku séu i meirihlutaeign Norðmanna. Orkufrekur iönaöur fær nú 29.6 milljarða kilówatttima, eða um einn þriðja af orkuneyslu i Noregi. Orkufrekur iðnaður veitir um 10% þeirra sem starfa við iánað i Noregi atvinnu, og hlut- deild hans i heföbundnum vöruút- flutningi er 40%. Um 140 þúsund manns i Noregi búa i sveitarfélög um sem eru aö einhverju eöa öllu leyti háö orkufrekum iönaöi. — ekh Frydenlund og Olesen Funduðu í gær Knut Frydenlund utanrikisráö- herra Noregs kom til Kaup- mannahafnar igærog í gærkvöldi átti aö fara fram viöræöufundur milli hans og starfsbróður hans i Höfn# Kjeld Olesen. Frydenlund lýsti þvf yfir viö komuna til Hafn- ar aö hann vildi leysa Jan-Mayen deiluna viö samningaboröiö, en vildi cjkki láta I ljós nein sjónar- miö varöandi tillögu Olesens um aö fela alþjóölegum geröardómi lausn málsins. Tlöindalaust var á miöunum viö Jan Mayen i gær aö ööru leyti en þvf að norskir strandgæslu- menn héldu áfram kurteisisheim- sóknum sinum um borö I dönsk og færeysk skip og afhentu skrifleg- ar yfirlýsingar um ólögmæti veiöa þeirra. —j/ggKhöfn Húsnæðismálin: 1 Mogga svarað Viöbrögö Morgunblaösins |, og forkólfa Sjálfstæöis- J || flokksins viö viötali sem ■ \ I Þjdöviljinn átti Isiöustu viku I viö Sigurjón Pétursson um , húsnæöismálin hafa vakiö J | athygli. Segir Sigurjón á • I baksiöu i dag aö þau séu I grófur útúrsnúningur á sin- , umoröumenda vartviö ööru i aö búast þegar menn kjósi aö I lesa viötaliö eins og skratt- | inn les bibliuna. I ___________________________ |JSjá baksíðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.