Þjóðviljinn - 02.09.1981, Page 3
Miövikudagur 2. september 1981 ' ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Deilan um Hafnarfjarðarveg leyst
Aðeins verði leyfðar
lágmarksframkv æmdir
Gndir hefur veriö bundinn á
þær deilur sem staöiö hafa' yfir
um lagningu Hafnarfjaröarveg-
arins igegnum Garöabæ. Eins og
þeir muna sem fylgst hafa meö
málinu voru framkvæmdir
stöövaöar i júnf s.l. aö frumkvæöi
félagsmálaráöuneytisins, þar
sem ekki þótti sýnt aö lagning
vegarins stæöist samkvæmt
skipulagslögum.
Framkvæmdir munu nii
halda áfram en horfiö veröur frá
þeirri áætlun sem unniö var eftir
er verkiö var stöövaö. 1 staö hraö
brautar veröur aöeins um aö
ræöa samtengingu milli Hafnar-
fjaröar og Garöabæjar. 1 bréfi
sem félagsmálaráöuneytiö hefur
sent samgönguráöherra segir aö
ráöuneytiö óski þess aö aöeins
veröi um aö ræöa lágmarksfram-
kvæmdir á hinum umdeilda veg-
arkafla, sem miöist viö aö greiöa
umferö um nilverandi veg og
draga úr slysahættu. Munu ráöu
rieytiö ekki gera athugasemdir
viö slíkar lágmarksfram-
kvæmdir. Þá segir i bréfinu aö
ráöuneytiö leggi áherslu á aö
gengiö veröi frá aöalskipulagi
Garöabæjar svo sem lög mæla
fyrir um sem fyrst og þaö sjónar
miö látiö i ljós, aö þetta mál sýni
aö nauösynlegt sé aö tryggja bet-
ur en nú er gert rétt almennings
til aö hafa áhrif á skipulag um-
hverfis sins.
Hilmar Ingólfsson bæjarfulltrúi
Alþýöubandalagsins f Garöabæ
var einn þriggja bæjarfulltrúa
sem á sinum tima kæröi fram-
kvæmdirnar til ráöuneytisins á
þeim forsendum aö þær brytu i
bága viö skipulagslög; hann sagöi
isamtali viö Þjóöviljann i gær aö
hann fagnaöi mjög þessum lykt-
um málsins. Þvi glapræöi heföi
veriöafstýrtaöleggja hraöbrauti
gegnum Ibúbahverfi Garöbæinga
eins og meirihlutinn i bæ jarstjórn
heföi ætlaö sér. Eölilegt væri aö
Fjórðungsþing Vestfjarða
Samgöngu- og orkumál
höfuð viðfangsefnin
„Hver telur alþingismaöurinn
brýnustu viöfangsefni til eflingar
byggöar og mannlifs á Vestfjörö-
um og hvernig veröur bestverður
best staðið að framgangi þeirra
viöfangsefna?”
Þessari spurningu svöruðu allir
þingmenn Vestfjaröakjördæmis i
stuttum ræöum i upphafi kjör-
dæmisráöstefnunnar, sem þar
var haldin um siöustu helgi og
höföu þannig framsögu um mál-
efni þingsins. Guðmundur H. Ing-
ólfsson á Isafirði, stjórnarfor-
maður Fjóröungssambands Vest-
fjarða, sagði Þjóöviljanum i gær,
aö verkefni þingsins hefði verið
aö geraúttektá stööu Vestfjaröa
bæði hvaö snertir atvinnumál og
aöra þætti mannlifs fyrir vestan.
Guömundur sagöi, aö erindi
þingmannanna heföu veriö mjög
fróöleg og af þeim heföu sprottiö
mjög gagnlegar umræöur. „Viö
fögnuðum þeirri samstööu sem
virtist rikja meö þingmönnunum
um málefni kjördæmisins og
skoruöu á þá og þær stjórnmála-
hreyfingar sem þeir eru fulltrúar
fyrir að vinna áfram i þeim
anda.”
Samgöngumálin vour mjög á
dagskrá hjá okkur og viö ræddum
um hvernig rjúfa mætti þá ein-
angrun sem er rikjandi bæði inn-
an fjórðungsins og svo og ein-
angrun Vestfjaröakjálkans frá
öörum landshlutum. Þessa ein-
angrun þarf aörjúfa. Lika þá ein-
angrun sem sumir staöir á Vest-
fjörðum búa við vegna rafmagns-
leysis. Ef viö viljum halda þess-
um stööum I byggö þá veröur að
bæta Ur þvi'. Viö ræddum reyndar
orkumálin I stærra samhengi og
þaö varlögö áhersla á aöOrkubúi
Vestfjarða verði gert kleift að
standa viö þá áætlun sem gerö
hefur veiö um aö leggja rafmagn
um alla Vestfiröi og aö hægt veröi
aö leggja niöurkyndingu með olíu
fyrir áriö 1985. Þaö er miöaö viö
þaö aö þá veröi 40% húsnæöis á
Vestfjöröum kynnt með fjar-
varmaveitum en 60% meö raf-
magni. Menn eru lika sammála
um aö jöfnunargjaldi eigi aö
koma á, þannig aö allir greiði
sama verö fyrir orkuna i hvernig
formi sem hún annars er.
Þaö var rætt um málefni fram-
haldsskólans á Vestfjöröum og
þaö voru allir sammála um aö
framhaldsskólinn ætti aö vera
samræmdur. Hins vegar erum
viö á móti þvi að sveitarfélögin
eigi aö bera hluta af kostnaði af
honum. Þaö teljum viö aö rikiö
eigi aö sjá algerlega umogálitum
aö veröi þetta lagt á sveitarfélög-
in þá muni þaö skapa misrétti,
hin minni og fátækari sveitarfé-
lög gætu ekki ráöiö viö þaö verk-
efrii með sama hætti og þau
stærri.
I tengslum við þetta bar verk-
menntun hér á Vestfjöröum á
góma. Viö viljum fá tæknimennt-
aöa menn tilstarfa, og flytja inn I
kjördæmiö verktakastarfsemi og
hvers kyns tæknilega þjónustu
sem viö þurfum nú að fá keypta
annars staöar frá. Þannig teljum
viö aö efla mætti verkmenntun
hjá okkur. Vib fögnuðum frum-
varpi iönaðarráðherra um störf
iðnþróunarfulltrúa og Fjórðungs-
sambandið fékk heimild til að
ráða iðnþróunarfulltrúa til Vest-
fjarða ef frumvarpið verður að
lögum.
Þaö er stórmál fyrir Vestfiröi
aö fá þessa starfsemi til sin, en
baö er lfka stórmál hve mikið af
aðkomufólki kemur til starfa á
Vestfjöröum,fólksem starfar hér
en á lögheimili annars staðar og
greiðir þar sin gjöld.
I afar fróölegri skýrslu sem
framkvæmdastjóri Fjóröungs-
sambandsins Jóhann T. Bjarna-
son hefursamiö kemur fram aö á
Flateyri er hlutur aðkomufólks
20% vinnuaflsins, á Suðureyri
31.6%,Bolungavik 14.5% ogá Isa-
firöi 6.1%. Þarna er reiknaö i
mannárum. Hann reiknaöi siöan
út hvaö það kostaði sveitarfélögin
i skatttekjum miðað við það að
útsvöraf tekjum þessa fólks hefði
skilaö sér til þeirra. Það eru háar
tölur allt upp i 20% af útsvars-
tekjum siðasta árs.
— j
leyfa þessar lágmarksfram-
kvæmdir úr þvi sem komið væri,
en enn væri opiö aö leggja hraö-
braut með sjó, eins og minnihlut-
inn heföi taliö aö ætti aö gera.
Hugmyndir væru einnig komnar
upp meðal Hafnfirðinga sem
hnigu I þá átt. En næsta verkefni
taldi Hilmar aö ætti aö vera aö
fullgera Reykjanesbrautina, sem
á aö tengja Breiöholt og Hafnar-
fjörö. _
„Viö fögnum þessari niöur-
stööu, hUn er staöfesting á þvi aö
viö höfðum á réttu að standa,”
sagöi Hilmar. „Stefna meirihlut-
ans striddi gegn hagsmunum
bæjarfélagsins og henni hefur
veriöhndckt.” —-j
Listasafn ASÍ
Georgíu-
menn
sýna
myndir
Einsog fram kemur annars
staðar i blaöinu standa yfir
Grúsiskir dagar á vegum MIR
um þessar mundir. Kl. 18.00 i dag
er opnuð sýning á myndlist og
listmunum frá Grúsiu I Listasafni
ASi, Grensásvegi 16.
Sýningin veröur opin frá 2.—13.
september. Þar sýna 20 lista-
menn 24 ollumálverk, 11 málm-
myndir, drifin verk eftir 8 lista-
menn veröa á sýningunni. Þar
eru einnig nokkur teppi, m.a. sýn-
ishorn af sérstæöu flókateppi
Gnlsi'umanna. A sýningunni I
listasafninu erueinnig fjölmargir
listmunir Ur keramik, tré og
málmi, grafikmyndir af bygging-
um og barnateikningar.
N.k. laugardag er opnuö sýning
i MIR salnum, Lindargötu 48, á
um 80 ljósmyndum, bókum og
fleiru frá Grúsiu. Þar veröa einn-
ig sýndar kvikmyndir á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 16. Aö-
gangurer ókeypis. —óg
Gestir frá Grúsiu
Sovéskt listafólk á ferð um landið
Sovétlýöveldiö Georgia eöa
Grúsi'a, er þekkt fyrir ýmislegt
annaö en vera heimaland Jósefs
Djugasvilis Stalins, sem fæddist i
þorpinu Gori þar i landi. Þar
syngja menn og dansa og fremja
myndlist af kappi. Þetta geta
Reykvikingar sannreynt þessa
dagana á Grúsiudögum sem MIR
Menningartengsl Islands og Ráö-
stjórnarrikjanna gangast fyrir.
Dansmennt Grúsfumanna
stendur djUpum rótum i menn-
ingu þjóðarinnar. 12 úrvalsdans-
arar úr Ri'kisdansflokki Grúsiu
sýna dansa hér á landi. Þetta er
einn þekktasti dansflokkur Sovét-
rikjanna og hefur sýnt viöa um
heim og hlotiö frábærar viðtökur.
Með danssýningum veröa haldnir
tónleikar þarsem þekktir tóniist-
armenn frá Grúsiu flytja tónlist
sina.
Sovéskir dagar MIR 1981 veröa
formlega settir i Félagsheimili
Seltjamarness miðvikudaginn 2.
september kl. 20.30. Sföan halda
Grúslumenn tónleika og danssýn-
ingar aö Kirkjubæjárklaustri
fimmtudaginn 3. sept., I Nes-
kaupstað sunnudaginn 6, sept., á
Egilsstööum mánudaginn 7.
sept., AkUreyri þriðjudaginn 8.
sept og i' félagsheimilinu Mið-
garöi Skagafiröi miövikudaginn
9. sept. Aö lokum veröa tónleikar
og danssýning i Þjóöleikhúsinu i
Reykjavfk föstudagskvöldiö 11.
sept. -óg
23ja áraferðamaður í gæsluvarðhafdi:
Kærður fyrír tllraun
til nauðgunar
Nauðgaði hann annarri stúlku kvöldið áður?
i gær var kveöinn upp gæslu-
varöhaldsúrskuröur yfir 23ja ára
gönilum feröamanni sem kæröur
hefur veriö fyrir tilraun til nauðg-
unar. Var hann úrskuröaöur i
gæsluvaöhald til 9. þessa
mánaöar.
Þórir Oddsson, vararann-
sóknarlögreglustjóri, sagöi i
samtali viö Þjóöviljann i gær aö
kallaö heföi verið á lögreglu
aöfararnótt mánudagsins aö húsi
neðarlega við Mýrargötu. Haföi
17 ára gömul stúlka gengið úr
miðbænum með fyrrnefndum
manni, sem dró hana skyndilega
afsiöis og geröi tilraun til aö
nauöga henni. Náöi hún aö vekja
athygli nágrannanna meö ópum
og tókst lögreglunni aö handsama
manninn á staönum.
Maöurinn.sem er Marokkóbúi,
kom til landsins 25. fyrra
mánaðar frá Noregi. Þórir Odds-
son sagöi aö rannsóknarlögreglan
heföi þlegar sent fyrirspurnir um
hann m.a. til Noregs en lögreelan
hér á landi heföi ekki haft afskipti
af manninum áður. Hins vegar
gerðist þaö aðfararnótt s.l.
sunnudags aö stúlka kom á
lögreglustöðina i Reykjavfk og
sagöi aö sér heföi veriö nauögaö i
námunda viö Hallærisplanið.
Gæti samkvæmt frétt Dagblaös-
ins i gær veriö um sama mann aö
ræöa en hún vildi ekki fyrir
nokkurn mun kæra nauögun og
alls ekki fara i skoðun.
Þórir Oddsson tók skýrt fram
að ekki heföi verið sýnt fram á aö
um sama mann væri aö ræöa. Viö
getum ekki knúiö stúlkuna til
skýrslugjafar, sagöi Þórir. Hún
kemur á lögregustööina og þar er
kallaöur til rannsóknarlögreglu-
maöur sem hún segir ákveöna
sögu. Hana vill hún ekki fyrir
nokkurn mun staðfesta meö
skýrslugjöf og vegna þeirrar af-
stööu hennar vil ég ekki tjá mig
um þaö sem hún sagöi. Neitaöi
Þórir að svara þvl hvort þessi
afstaða stúlkunnar byggöist á
ótta viö yfirheyrslur og þaö um-
stang sem slikri kæru fylgja.
—AI
Tónleikar í Kristskirkju
Á vegum Tónskóla þjóðkirkjunnar
Björn Sólbergsson er ungur Ak- Af þessu tilefni ætlar hann aö
urnesingur, sem er aö ljúka prófi halda tónleika i Kristskirkju
frá Tónskóla Þjóökirkjunnar. fimmtudagskvöldið 3. sqitember
kl. 20:30.