Þjóðviljinn - 02.09.1981, Síða 7

Þjóðviljinn - 02.09.1981, Síða 7
MiOvikudagur 2. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Félagsmálaráðuneytið svarar rangfærslum Alþýðublaðsins: Pólitískur skæt- bridjudagur t. september t»81 l\7.tbl. Arni Gunnarsson i alþm. skrifar um Nordsat Sji bls. 3 Willy Brandt skrifar um Sji bis. 4 Endarsaia verkaraannabístaij: Þóknun til 2-ja matsmanna 35 millj. g.kr. • Aðstoðarmaður ráðherra skipar föður sinn matsmann • Mikii óánægja meðal sveitarstjórnarmanna JtdaHsadtir Sarabamts syeitarfélaga á Austurlaadi: ari FeiagsmAUribuueytfb brfur skipaO »v« malsmt-nB, sem h*fa þaO vcrkf fm »t> n-ihna (ft mdur • sbtuverO ailra ttöOa I verfcn- maunabOsti>Oa>n. Þessir mats- mean rSOhrna (i I «ino fciut iti% »t rnður$«iuvrrOi hvrrrar nnttwr. Skv, oppt.ýsingam ólafs JáussoBar. atjdrttarfurmanus liúMittOlsvtoinunar a$ tyrrv. (ramkvacroda«t)Ora Atþvhu- haadalagsinv. er áarUaö aO uro i*0 IbúOir kam) jjl eaduoólu I Reykjavlk einnig i þrs»u ári. Ktwnugir *tla »t> *\tpaftur Ijéldi IfaiAa fcarnl <*1 i itd«rv6}u d( á landi. Skv. hrlmitduro. sero AlþjOubla&iA heiur aftaO. mu» rudarshluverO slíkr* IhöOa vera aO meOaltali nm ii mlltj g.fcr. Áfengi og tóbak hækka Frfl og roeO degvium i WrkkaOi verO á fcí«»*í «g (0- hafciab mefiaiuil uro l0%.tt< sblttstnAum AfeagUverrlimor rifcUiisa var fc*kaO i g*r, m<0- an bfrghir *oru ha'fcfcaOar i verOf. Vcajulug vodkallaaka kustafi* oOur 2i7kr , en kwtar na !39 Flask* af campari kosfaOi Oftur J» kr„ cn kaíter oO 142. Flaaka aí tniOiungS' ivvví.v ini kosfata OOur 62 fcr. «i kofcfar nú S7. VerObækkvm á rauOvtni var avtpuO Stgcrettupakkl kfwiaiö aOur kr hxkknr nu i 17,80. Pakki ef venjutegu arourfíku piputdbafci koaUtOi afiur 11» en koetlar «10 14,26. Vtndlapakki (Loudon Docks i fcostaöi OOur 23 kr. en koslar no 25,M í'akkt af Faunavindlum koBtafii BOur 2l,ítí cn íct nó 1 23.S0 l«r m«fi hcfur rUtih aO stnu taytt tekifi U1 baka þa vlwiölu iuekfcun launa, eem verOur ni Laepí. •- ■■ fivavar Geats»on. lefagsmdlaríO- fcerra: Vett vlnvtri hdndin efcki hvafc sú b*grf gjhrirf VtSiTOLUTKYUGDA BiTL- INGA. KNDURSDLUVKHD HAfKKAK NKFNILEGA 1 tlLVTFALLi VtD VISITÓLI), AfcifaOarrdOherrBttn. .Arnrouudur Backmaa: Sfceoktl féftur «tttam v*fltttt bUling. (elBgtmafarðftberra, Arnmundar Baclimsnn*. iogfr*Mngs. Hann cr Hallddr Bachntann. byggin^a ■- “cisfarLjtem befur aukih tnjög Vísitöluhækkun launa 8,92% Samkvwmt útrelkntnguœ KauplagKnelndar h*kkar verftbótavfHfaiu um 8.92% nó um mánafiamötín. Þe«a híWP aO laun undir 8.S04 kr. ð mðnufti hetkka um s&mu Greinargerð matsnefndar félagslegra ibúða Heildargreiðslur 120 þúsund krónur — en ekki 350 þúsund krónur eins og Alþýðublaðið heldur fram ingur og FélagsmálaráOuneytiO birti i gær fréttatilkynningu þar sem mótmælt er pólitiskum skætingi og rógi Alþýöublaösins I garö matsmanna sem ráöuneytiö hef- ur skipaö til þess aö meta verö á ibúöum innan hins félagslega íbúöakerfis. Kemur þar m.a. fram aö Alþýöublaöiö fer rangt með greiðslur til þessara manna, og tvöfaldar þær a.m.k. Frétt ráðuneytisins fer hér á eftir: Samkvæmt reglugerft um fé- lagslegar ibtlftabyggingar skalfé- lagsmálaráftherra skipa sér- staka matsmenn til þess aft meta verft á Ibúöum innan hins félags- lega fbúftabyggingakerfis sam- kvæmt þeim reglum sem til- greindar eru i lögum nr. 51/1980. Astæfturnar fyrir skipan sér- stakra matsmanna eru tvær: 1 fyrsta lagi aft tryggja sam- ræmt mat á þessum ibúöum þannig aft sömu grundvallarregl- ur gildi um land allt innan félags- lega ibúftabyggingakerfisins. Aft- ur höfftu ekki gilt samræmdar reglur og var matift iftulega handahófskennt aö mati þeirra sem til þekktu. 1 öftru lagi aft tryggja aft sér- stakir matsmenn, sem vinni sin verk i umbofti félagsmálaráftu- neytisins en ekki i umbofti hús- næftismálastjórnar eöa stjórna verkamannabústaftanna, gæti sanngimi andspænis kaupendum og seljendum. Þegar matsmennirnir voru skipaftir var gert ráft fyrir þvi aft þeir tækju I mesta lagi 1/2% af matsverfti íbúftanna og gert ráft fyrir þvi aft setja reglur siftar á þessu ári þegar reynsla væri fengin af störfum matsmann- anna. 1 Alþýftublaöinu i dag er Námsmenn i Köben: vopnum! I nýlegu fréttabréfi frá Náms- mannafélaginu og islendinga- félaginu i Kaupm annahöfn rákumst við á aft Námsmanna- félagift er að funda um baráttuna fyrir kjarnorkuvopnalausum Norfturlöndum. Annars eru Islendingafélögin bæfti þar i borg aö fara i gang meft vetrarstarf sitt. Kennsla i islenska skólanum hefst 5. menn, verstöftvar, veiftar, afla og verkun hans, svo aft nokkuð sé nefnt. Standa vonir til þess, að 2. bindi komi út á næsta ári. Er þetta visindalegt stórvirki og undirstöfturit i sinni grein á Norft- urlöndum og án efa þótt viðar væri leitaft um lönd. Um siftustu áramót varft Lúftvik aftnjótandi heiftursviöurkenningar fyrir verk sitt úr verðlaunasjófti Asu Wright. Ýmis fleiri viftfangsefni en hér hafa þegar veriö talin hefur Lúftvik Kristjánsson fengizt viö um dagana. Hann hefur flutt fjöl- mörg útvarpserindi, átt aftild aft ritstjórn blafta og timarita og samift fjölda greina og ritgerfta; þar kennir margra grasa, og ekki sizt er þar aft finna ritsmiftar urn sveitunga hans og fornvini á Snæ- fellsnesi; bera þær einkar glöggt vitni um ræktarsemi hans vift átt- hagana og einkennast af hlýju þeli i garft þessa ágæta fólks, sem hann kynntist vift á æskudögum sinum vestra. E innig hefur Lúövik tekiö þátt i þjóftmálabaráttunni,m.a. verift I rógur ráftist aft matsmönnum þessum meft pólitlskum skætingi og rógi og meftal annars fullyrt aö þeir hafi 35 millj. gkr. á ári fyrir þessi verk efta um 350 þúsund krónur. Staftreyndin er sú aft matsmenn- irnir hafa fengift greitt til þessa á um 11 mánuftum kr. 120.284 en þaft samvarar um 0.45% af mats- verfti þeirra ibúöa sem þeir hafa metiö og seldar hafa verift. Auk þess hafa þeir metift fjölda ibúfta sem ekki hafa komift til sölu af ýmsum ástæöum efta ekki hefur verift greitt fyrir matskostnaft. Alls hafa þeir metift 110-120 Ibúft- irá þessum tima. Matskostnaöur á hverja selda ibúft er aft jafnaöi um 1.768 kr. en um 1.000 kr. á hverja ibúft sem skoöuft hefur verift. Skal tekift fram vegna vill- andi ummæla Alþýftublaftsins aft þessi matskostnaftur gengur aft sjálfsögftu til beggja matsmann- anna. Eins og fyrr segir hefur ekki verift ákveftift endanlegt form á matskostnaöi þessum. Viö ákvörftun reglna verftur miöaö vift aft tryggja samræmi i mats- verfti ibúftanna og jafnframt sama matskostnafti hvar sem er á landinu. Félagsmálaráftuneytift telur aft hift nýja fyrirkomulag geti tryggt þessi markmift betur en áftur hefur verift gert innan hins félagslega ibúftabyggingar- kerfis. Hér skal einnig bent á að þaft matskerfi sem nú er i gangi er seljendum vafalaust hag- stæftara en eldra kerfi og tryggt á aft vera aft seljendur og kaup- endur ibúftanna séu ekki hlunn- farnir. Þaft er kjarni málsins. Félagsmálaráftuneytiö sér ekki ástæftu til þess aft elta ólar vift þann skæting sem fram kemur i nefndri grein Alþýftublaftsins aft öftru leyti. september. Bókasafnift og veit- ingasalan i Jónshúsi eru einnig komin i vetrarhaminn meft starf- ift. Steingrimur Jónsson er vörslumaftur bókasafnsins en veitingasöluna reka þær Helga Kristmundsdóttir og Margrét Hallsdóttir. Fram til 1. október er starfandi ráftgjafaþjónusta fyrir Islendinga i Jónshúsi á vegum Námsmannafélagsins og Islend- ingafélagsins. frambofti á Snæfellsnesi til Al- þingis (1949), og setift I stjórn Fiskimálasjófts 1951—56.Hann var istjóm Rimnafélagsins um skeift, og ennfremur sat hann i stjórn átthagafélags Snæfellinga I Reykjavík og var þar i útgáfu- stjóm. Hann hefur verift meft- limur i Visindafélagi Islendinga frá 1961. A árunum 1972—74 annaftist Lúftvik fyrir Alþingi uppsetningu á minningarsafni um Jón Sigurftsson i hinni gömlu ibúft forsetans vift Austurvegg i Kaup- mannahöfn. Ber safnift þess ljós- lega merki, hversu gjörkunnugur hann er þessum efnivift. A 70 ára afmæli Haskóla Is- lands i júni s.l. sæmdi heimspeki- deild Lúövik einni æftstu lær- dómsnafnbót, sem Háskólinn hefur yfir aft ráöa, — útnefndi hann heiftursdoktor fyrir visinda- störf hans. Um þaft þarf ekki aft fara frekari oröum, hversu verft- skuldaöur sá heiftur var. Fræfti- mafturinn frá Stykkishólmi,sem fékk um hrift, án stúdentsprófs, sæti á háskólabekk meö mörgum Vegna greinar i Alþýðublaöinu i dag og aö beiöni ráöuneytisiins vill Matsnefnd félagslegra íbúöa taka fram cftirfarandi: 1. Matsnefnd félagslegra ibúfta var skipuft af félagsmálaráö- herra hinn 13. október 1980, skv. ákvæöi I 3. mgr. 23. gr. rgl. 527/1980. 2. Matsnefndin framkvæmir mat á innkaupsverfti ibúfta á grund- velli upplýsinga sem hún aflar, ýmist meft þvi aft fara sjálf á staöinn og skoöa hlutafteigandi ibúft, efta afla skoftunargerfta frá byggingarfróðum mönnum. Jafnframt aflar Matsnefndin upplýsinga frá öörum aftilum um áhvilandi lán, aldur ibúftar, afhendingardag o.fl. 3. Þrátt fyrir störf Matsnefndar félagslegra ibúfta, hafa bæfti kaupandi, þ.e. sveitarstjórn efta stjórn verkamannabú- stafta, og seljandi Ibúftar fullan rétt til aft hafna matsgerft nefndarinnar og kerfjast mats dómkvaddra matsmanna. Hins vegar hefur aldrei komiö til tals aft fela kaupanda, þ.e. stjórn verkamannabústafta efta sveitarstjórn, aft ákveöa sölu- verft. Þó kann aft vera aft sá háttur hafi verift á hafftur úti um land áftur fyrr, en getur vart talist tryggja hagsmuni seljanda ibúftar skv. lögum meft viftunandi hætti. doktorsefnum á sinni tift, reyndist sem sagt enginn eftirbátur skóla- bræftra sinna, heldur i öllu jafn- ingi þeirra aft andlegu atgervi. Lúftvik hefur diki staftift einn i lífsbaráttunni. Hann kvæntist 30. oktober 1936 Helgu Jónsdóttur Proppé, verzlunarstjóra i Ölafs- vik, og konu hans, Guftrúnar Bjarnadóttur. Börn þeirra eru tvö: Véný, húsfreyja og kennari I Hafnarfirfti, og Vésteinn, rithöf- undur. Sonur Lúftviks og Guft- bjargar Hallvarftsdóttur frá Fá- skrúöarbakka er Arngeir, versl- unarmaftur. Helga Proppé hefur stutt mann sinn meft ráftum og dáö, og hefur þar ekki sizt munaft um liftsinni hennar vift þaft mikla ritverk, sem hann nú vinnur aft. A menn- ingarlegtheimili þeirra i Hafnar- firöi hefur verift gott aft koma og blanda gefti vift þessi vel geröu hjön. Sá, sem þessar llnur ritar, hef- ur haft persónuleg kynni af Lúö- vik Kristjánssyni i rúmlega tvo áratugi og á honum margt aft þakka. Einsog aft likum lætur átti Lúftvik sem eldri maftur frum- 4. Til þessa dags, 31. ágúst 1981, hefur Matsnefnd félagslegra Ibúfta framkvæmt mat á 112 félagslegum ibúftum af mis- munandi stærft og gerft. Verft þeirra er afar mismunandi bæfti eftir stærftum ibúfta, aldri, upphaflegum byggingarkostn- afti, byggingartíma og hvar á landinu ibúftin hefur verift byggft. 5. Þóknun til matsmanna fyrir framkvæmd á þessum 112 matsgerftum hefur borist fyrir 68 matsgerftum. Gera má ráft fyrir aft einhverjar matsgerftir verftiekkigreiddar,m.a. vegna þess aft seljandi hættir vift sölu efta gert hefur verift upp vift seljenda án þess aö láta hann greifta þennan kostnaft. Ekki er gengift eftir greiftslum fyrir matsgerftir i slikum tilvikum. Heildargreiftslur til mats- manna fyrir timabilift 13. októ- ber 1980 til 31. ágúst 1981 nema 120.284,- kr. 6. Matsstörf eru aft verulegum hluta framkvæmd i eigin tima matsmanna. Hjá þvi getur þó ekki farift, aö þvi er snertir þann matsmann, sem er starfs- maftur Húsnæftisstofnunar rikisins, aft hann verfti aft svara ýmsum fyrirspurnum varftandi matsstörfin i vinnutlma sinum hjá stofnuninni. En i þvi sam- bandi er á þaft aft lita aft þeir kvæfti aö þeimkynnum. Þótthann væri þá innan vift fimmtugt, var hann oröinn þekktur fræftimaftur og rithöfundur, sem menn á minu reki litu þá upp til og virtu m ik ils. Þaft var mér þvi óneitanlega gleftiefni og raunar mikilsvert, aft slikur maftur sem hann skyldi gefa þvigaum, sem ungur maftur var þá aft fást vift, leiftbeina hon- um óbeftift, sýna honum traust og skapa þar meft grundvöll aft kynn- um, sem ég vil ætla, aft hafi sift- an leitt til vináttu, sem muni vara meftan báftir lifa. Frá þess- um tima hafa leiftir okkar legiö saman aft meira efta minna leyti, vift höfum átt margvislega sam- vinnu og borið saman bækurnar, þar sem áhugasvift hafa tengzt. Hann hefur frá fyrstu kynnum komift mér fýrir sjónir sem heil- steyptur og traustur persónuleiki á nákvæmlega sama hátt og verk hans hafa borift vitni um. Þaft er mér dbianmö tagnaöar- efni á sjötugsafmæli Lúftviks Kristjánssonar aft eiga þess kost, —bæfti persónulega og fyrir hönd Sögufélags,— aft senda honum og fjölskyldu hans hugheilar heilla- óskir meft afmælisriti, sem út sem samskipti eiga vift mats- nefndina verfta aft geta átt greiftan aftgang aft matsmönn- um meft fyrirspurnir og útskýr- ingar um ýmis atrifti. 7. Matsnefnd félagslegra ibúfta hefur leitast vift i starfi sinu aft hafa sem bezt samstarf vift alla þá aftila, sem afskipti hafa at málum félagslegra ibúfta. Þvi er ekki aft leyna, aft störf mats- nefndarinnar hafa verift tor- tryggft af ýmsum aftilum og aft störfum hennar fundift. Hefur nefndin hlustaft á gagnrýni, reynt aö gera þær breytingar á störfum slnum, sem hún hefur talift fært til þess aft koma til móts vift óskir þeirra, sem til hennar þurfa aft leita. Hins vegar verftur aft vera ljóst, aö nefndin er aft framkvæma lög og reglugerftir. Vera kann aft menn séu ekki sammála um þessar reglur sem fram koma i lögum og reglugerftum, en hlut- verk nefndarinnar er aft fram- kvæma þesar reglur á þann hátt, sem bezt samrýmist lög- um. Komist nefndin aft þvi i starfi sinu aft gera þurfi breyt- ingar á þessum reglum, mun hún aft sjálfsögftu gera ráftu- neytinu grein fyrir þvi áliti sinu. Halldór Bachman Skúli Sigurösson kemur f dag. Þaft ber nafnift ..Vestræna” og hefur aft geyma nokkrar ritgerftir hans, en Sögu- félag hefur þann heiftur aft gefa þaö út. Jafnframt votta þar vinir Lúftviks og aftrir samferftamenn honum virftingu og þakklæti fyrir ritstörf hans, svo og ánægjuleg samskipti. Megi hann lifa vel og lengi vift gófta heilsu og fá lokift mörgum hugstæftum verkefnum á hinum frjóa akri islenzkra fræfta, sem hann hefur erjaft af trúmennsku og elju frá unga aldri til þessa dags. Einar Laxness Lúövik Kristjánsson verftur i dag staddur á heimili Venýjar, dóttur sinnar, og tengdasonar aft Miðvangi 116, Ilafnarfirfti, og tekur þar á móti gestum. Gegn kjarnorku Lúövík Kristjánsson sjötugur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.