Þjóðviljinn - 02.09.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 02.09.1981, Page 11
MiOvikudagur 2. september 1981 ÞJÖOVILJINN — StÐA 11 íþróttir @ íþróttir g| iþróttir Fjórir hörku- leikir í kvöld i kvöld heldur áfram 1. deildar keppnin I knattspyrnu. Veröa þá leiknir fjórir leikir, og allir veróa þeir aö teljast mjög mikilvægir. Vikingar eiga aö fara til Eyja, og skulum viö vona aö fært veröi þangaö, þvi þessar eilifu frestanir geta veriö ákaflega þreytandi. Hvaö um þaö. Vikingar eiga enn mesta möguleika á titlinum, og vinni þeir i kvöld, þurfa þeir aö- eins aö sigra KR i siöustu umferö- inni, og þá er titillinn þeirra. Vestmannaeyingar, sem eru ný- bakaöir Bikarmeistarar, eiga smá von um sigur i deildinni, og hafa ekki gefiö upp von. Þeir veröa Vikingum ugglaust erfiöir i kvöld, en tapi Vfkingar f köld minnka vónir þeirra verulega. Markahlutfall þeirra er ekki nógu gott. Breiöabliksmenn, sem hafa góöa markatölu, og aöeins einu stigi minna en Vikingur, eiga aö leika á Akureyri viö KA. KA siglir nú lygnan sjó i deildinni, og þvi ættu þeir ekki aö veröa Blikunum eins erfiöir og veriö gæti. Bóka má aö Blikarnir koma mjög grimmir til leiks, og má búast viö miklum hamagangi i þeim. KA menn eru hins vegar ekkert alltof spenntir fyrir þvi aö tapa á heimavelli, og má þvl búast \áö hörkuleik. Valur og Fram leika á Laugar- dalsvellinum. MeistaravonirVals eru litlar sem engar og má telja vist aö þeir séu ekkert alltof kátir meö þaö, þvi Valur hefur ekkert mót unniö i sumar. Er þaö nokk- uö, sem Valsmenn telja langt fyr- ir neöan sina viröingu. Framarar eru væntanlega enn i sárum eftir sunnudaginn, en þeirgeta huggaö sig viö, aö enn eiga þeir von i deildina. Einu stigi á eftirViking, en slöpp markatala. í Hafnarfiröi veröur brjáluö botnbarátta. Þar mætast FH og Þór. Tapi FH eru þeir fallnir, en sigur þeirra gefur þeim nökkrar vonir. Markatala þeirra er betri en Þórsara. FH getur náö 11 stig- um meö þvi aö sigra i kvöld og 1A i síöustu umferöinni. Þórssigur i kvöld myndi skelfa KR-inga mjög. Þeir hafa jafnmörg stig og Þórsararnir, en markatala KR er talsvert betri. Ekki er vist aö 11 stig dygöu FH, en þeir hljóta þó aö berjast fyrir lifi sinu — eöa hvaö? Allirleikimir hefjast kl. 19. B UMSS í 2. deild í frjálsum íþróttum Bikarkeppni FRÍ, 3. deild, var haldin'á Blönduósi sl. laugardag. Alls tóku 7 ungmennasambönd þátt i keppninni sem fór hiö besta fram. Úrslit urðu þessi: Stig UMSS 101 USAH 92,5 USVH 78 UNÞ 70 HVI 68,5 HSS 68 UDN 38 UMSS fer þvi upp i aöra deild, en HSÞ féll i þriöju. Mótsstjóri var Ingibergur Guö- mundsson. j Bikarkeppni FRÍ: Hörkukeppni 1 2. deild Hörkukeppni varö í 2. deild Bikarkeppni FRl á Selfossi um siöustu helgi. HSK bar sigur út býtum, en þaö var ekki fyrr en alveg I lokin, sem þeir tryggöu sér sæti i 1. deild aö ári. Helstu úrsiit uröu þessi: KONUR: 100 m hlaup 1. Ragna Erlingsd. HSÞ 2. Svanhildur Kristjánsd. UMSK 12,5 200 m hlaup: 1. Unnur Stefánsd. HSK 2. Ragna Erlingsd. HSÞ 400 m hlaup: 1. Unnur Stefánsd. HSK 58,2 2. Hrönn Guðmundsd. UMSK 59,5 800 m hlaup: 1. HrönnGuömundsd. UMSK 2:22,4 2. AöalbjörgHafsteinsd. HSK 2:22,4 1500 m hlaup: 1. Guörún Karlsd. UMSK 4:57,8 2. Sigurbjörg Karlsd. UMSE 5:01,3 100 m grindahlaup: 1. Ragna Erlingsd.HSÞ 15,4 2. HalldóraGunnlaugsd. UMSE 17,1 4x100 m boöhlaup: 1. Umsk 51,4 2. HSK 52,1 1000 m boöhlaup: 1. HSK 2:24,6 2. UMSK 2:26,6 Langstökk: 1. Ragna Erlingsd. HSÞ 5,47 2.Svanhildur Kristjánsd. 5,34 Hástökk: 1. MariaGuðnad. HSH 2. Þórdis Hrafnkelsd. U1A Ktiluvarp: 1. Soff ia Gestsd. HSK 2. Helga Unnarsd. UIA Kringlukast: 1. Helga Unnarsd.UIA 2. Soffia Gestsd.HSK Sp jótkast: 1. Birgitta Guðjónsd.HSK 2. Maria Guönad. HSH KARLAR: 100 m hlaup: 1. Aöa lstein n B ernh .s. UMSE 200 m hlaup: 1. Aöalsteinn Berh.s. UMSE 22,0 2. EgillEiöss. UIA 22,2 400 m hlaup: 1. EgillEiöss. UIA 49,6 2. Aöalsteinn Bernh.s. UMSE 51,4 800 m hlaup: 1. Brynjúlfur Hilmarss. UIA 2:05,7 2. Aöalsteinn Bernh.s. UMSE 2:06,0 110 m grindahlaup: 1. Aöa lsteinn B ernh. s. UMSE 2. Kári Jónsson HSK 4x100 m boöhlaup: 1. UMSE 2. HSK 1000 m boöhlaup: 1. UMSE 2. UIA Stangarstökk: 1. KarlW.Fredriks.UMSK 4,15 2. E ggert Guömundss. H SK 4,00 Kiíluvarp: 1. PéturPéturssonUIA 15,52 2. Vésteinn Hafsteinss. HSK 14,92 Kringlukast: 1. Vésteinn Hafsteinss. HSK 53,92 2,SigurþórHjörleifss. HSH 41,55 | 2.EgillEiöss.UIA 1,65 1,60 12,53 11,71 36,00 35,37 38,72 35,98 Hér sjáum viö Oddnýju Arnadóttur (I miöið) koma I mark 1100 m hlaupi á nýju lslandsmeti 12,00. i ööru sæti er Geirlaug Geirlaugsdóttir (til hægri) og Helga Halldórsdóttir i þriöja. — gel — 1500 m hlaup: 1. BrynjúlfurHilmarss. UIA 4:03,9 2. GuömundurSiguröss. UMSE 4:31,9 3000 m hlaup: 1. B ryn júlf ur H ilma rss. UIA 9:23,3 2. Guðm undur Siguröss. UMSE 9:26,1 5000 m hlaup: 1. Brynjúlfur Hilmarss. UIA 16:56,0 2. EinarSigurðss.UMSK 16:57.2 Langstökk: 1. Kristján Haröars. UMSK 7,20 2. Kári Jónss.HSK 7,01 Hástökk: 1. UnnarVilhjálmss.UÍA 1,98 2. Karl W. Fredriks.UMSK 1,85 Þristökk: 1. Guömundur Nikuláss. HSK 14,28 2. GuömundurSiguröss. UMSE 14,16 Spjótkast: 1. Si gurður M atthiass. UMSE 2. U nnar Vilhjálmss. UÍA Heildarstig: 1. HSK 2. UMSE 3. UMSK 4. UIA 5. HSH 6. HSÞ 56,74 55,78 stig 127 124 117 114 76 60 ■ j Hin hliöin á málinu. Pétur Ormslev fylgist daufur meö fagnaöarlátum Eyjamanna eftir Bikarúrslitin sl. sunnudag. Arsæll Kristjánsson virö- ist ekki hafa jafn „sterk bein” og félagi hans, og felur andlitiö I höndum sér. Já, þaö eru ekki alltaf jólin piltar mínir. — gel —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.