Þjóðviljinn - 03.09.1981, Page 8

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. september 1981 Fimmtudagur 3. september 19811 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Stjórnarskráin 21. greln Forseti lýðveldisins ger- ir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða land- helgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, nema samþykki Alþingis komi til. „V arnarsamningurinn” Fyrsta greln Bandaríkin munu fyrir hönd Norður-Atlantshafs- bandalagsins og sam- kvæmt skuldbindingum þeim, sem þau hafa tekist á hendur með Norður-Atl- antshafssamningnum, gera ráðstafanir til varnar Islandi með þeim skilyrð- um sem greinir í samningi þessum. I þessu skyni og með varnir á svæði því, sem Norður-Atlantshafs- samningurinn tekur til, fyriraugum, lætur Island í té þá aðstöðu í landinu sem báðir aðilar eru ásáttir um að sé nauðsynleg. „V amarsamnmgurinn” Önnur grein ísland mun af la heimild- ar á landssvæðum og gera aðrar nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að í té verði látin aðstaða sú sem veitt er með samningi þessum og ber Bandaríkj- unum eigi skylda til greiða fslandi, íslenskum þegnum eða öðrum mönnum gjald fyrir það. »Við eigum að skaffa land fyrir herinn” Leitað að heimild fyrir afhendingu Stokksness undir herstöð Þegar herstöövaandstæöingar á Austurlandi efndu til Stokksnes- göngu i öndveröum ágUstmánuöi sl., vissi almenningur ótrúlega litiö um eöli og tilurö þessarar herstöövar i Skaftafellssýslu. Þjóöviljinn reyndi aö bæta um betur meö frásögnum og viötölum viö menn, sem vænta mátti aö vissu meira um máliö. Mörgum þeirra var tregt tungu aö hræra, eins og lesendur muna. Viö gáfumst ekki upp viö upplýs- ingaleit 1 Stokknesmálinu heldur héldum viö áfram aö leita svara. Hver ieigöi landiö undir herstöö- ina og af hverjum? Hvaöan kem- ur heimildin fyrir herstöövar- rekstri á Stokksnesi? Bóndinn á Horni segir frá Sigurjón Sigurösson bóndi á Horni man til þess aö áöur en nokkrir samningar voru geröir, hafi þyrla lent á Stokksnesi. Þeir þyrlumenn hafi mælt landiö og snuddaö á nesinu. Þaö næsta sem gerist er aö Sverrir Júliusson þá frambjóö- andi Sjálfstæöisflokksins I kjör- dæminu kemur inn i máliö. Var Sverri Júliussyni faliö aö semja fyrir hönd Hornfólksins. Horns- búar voru mjög óánægöir meö gang mála á si'num tima og fannst þetta vera samningur sem þeir yröu aö samþykkja. Þá var Horn tvibýli og áttu bændumir aö fá ákveöna upphæö á ári fyrir leigu og i skaöabætur fyrir missivegna selveiöa. Sverrir fékk umboöHomsfólks- ins til samninga viö rikissjóö. Sá hann um aö innheimta leiguna þartil, fyrir nokkrum árum aö Jón Hjaltason lögfræöingur tók viö. Bóndinn á Horni man ekki hver geröi samninginn fyrir hönd rikisins. Hornsbúar mátu máliö þannig á sinum tima aö þeir gætu ekki neitaö um leigusamning, landiö yröi tekiö hvaö sem taut- aöi. Bóndinn á Horni tók fram aö samningamir væru engin leyni- samningar og væri sjálfsagt aö opinbera þá. Samkvæmt frásögnum fólks i sveitinni hófust framkvæmdir á Stokksnesi siöla hausts 1953, þá voru reistir skálar og hermenn ásamt tslendingum unnu þarna viö mannvirkjagerö. Uppbygging stöövarinnar hlýtur aö hafa tekiö Sverrir JúIIusson framkvæmda- stjóri, fyrrum frambjóöandi Sjálfstæöisflokksins i Skaftafells- sýslum. Ég hnippti bara i Hannes, þá kom þetta... einhvem tima, þannig aö hugsan- legt er a ö herstööin hafi ekki tekiö til starfa fyrr en 1955. Og hdn hef- ur ofttekiö hertæknilegum breyt- ingum á þeim tima sem liöinn er siöan hún var sett á laggimar. Leitað að samningi Viö höföum samband viö sýslu- skrifstofuna í Austur-Skaftafells- sýslu til aö kanna hvort einhver samningur fyndist i veöskjölum á landiö hjá embættinu. Fulltriii sýslumanns sagöi flesta pappira af eldra tagi hafa oröiö eftir viö skiptingu sýslanna i tvö lögsagn- arumdæmi (Austur- og Vestur- Skaftafellssýslu), flestir pappirar heföu oröiö eftir i Vik. Hins vegar sagöi hann krotaö inn á pappir um jöröina Hom, aö samningur heföi veriö geröur um leigu lands (Stokksness) á milli bænda og rikissjóös og gæti ald- urs vegna veriö hjá embættinu i Vi"k i Mýrdal. Þar sæist einnig móta fyrir númerinu 2031, hvort þaö væri máske þaö sem viö vær- um aö leita aö? Samningur nr. 2031 Einar Oddsson sýslumaöur i Vestur-Skaftafellssýslu fann pappira á sýsluskrifstofunni i Vik, en jöröin Horn heyröi undir embættiö þegar samningurinn var geröur áriö 1953. Samningur nr. 2031 reyndist vera á milli f jármálaráöherra f.h. rikissjóös og Sverris Jillius- sonar f.h. eigenda jaröarinnar Homs i Hornafiröi. Fyrir hönd leigutaka skrifar Sigtryggur Klemenzson undir samninginn. Þá reyndist fylgja samningum ótakmarkaö umboö eigenda Homs til Sverris Júliussonar. Margt er merkilegt viö þennan samning. 1 annarri grein samn- ingsins segir: „Leigutimi hófst 1. september 1953 og er óákveöiö hve lengi hann skal vara. Leigu- málinn er óuppsegjanlegur af hendi leigusala, en leigutaki get- ur sagt honum upp meö sex mán- aða fyrirvara miöaö við 1. september ár hvert”. „Það er einsdæmi aö uppsagnarákvæöi skuli gikia eingöngu á annan veg- inn. Yfirleitt hafa báöir aöiljar jafnan rétt i' svona samningum. 1 leigusamningnum er einnig ákvæöi um aö hægt sé að krefjast endurskoöunar á honum, ein- göngu aö þvier tekur til leigufjár- hæöar og bætur fyrir hlunninda- missi. Náist ekki samkomulag skal leigan metin af sérst(8ium geröadó.mi. Við hlunnindamissinn er aö ööru leytimiöaö viö aö sela- veiöin sé hundraö kópar á ári. 1 sjöttu grein samnings þessa er sagt: „Leigutaka eru heimil hvers konar not af hinu leigða landssvæði og má heimila öörum not þess. Reisa má þar mannvirki nema þar jaröefni og annað slikt. Leigutaka er bönnuö öll veiði og skot á landinu. Leigusölum er heimil frjáls umferð fram i Stokksnesvita og yfir á Austur- fjörur. Þá halda þeir fjörubeit fyrir sauðfé sitt og rekarétti á hinu leigöa landssvæöi. Aö ööru leyti er ekki minnst á væntanlega nýtingu landsins. í framboði fyrir þá konservativu Sverrir JUliusson var fram- bjóöandi Sjálfstæöisflokksins i kjördæminu og mundi vel, þegar hann var samningsaöili fyrir hönd Hornbænda og stóö i samn- ingum viö rikiö. Sverri rámaöi i aö þáverandi vegamálastjórihafi staöiö einnig I þessum samningum. „Þaö er i varnarsamningnum aö viö eigum aö skaffa landiö”, sagöi Sverrir. Sagöi Sverrir, aö samiö heföi ver- Helgi Agústsson. Varnarmála- deildin veröur aö meta hverju sinni hvort á aö kaupa eöa leigja land fyrir herinn. iö um leigu á landinu og bætur fyrir tap vegna seladráps. „Ég innheimti þetta fyrir Hombændur i þó nokkuð mörg ár einmitt hjá varnarmáladeildinni.” Sverrir sagöi aö þaö heföu veriö margir um eignarhald á jöröinni, þá tvi- býli og fjölmargir erfingjar. Þurfti aö útvega umboö frá þeim öllum. Hermann Sigurösson vár þá i fyrirsvari fyrir Homsfólkiö. Sverrir sagöi aöspuröur um þaö ákvæöi aö samningurinn væri aö- einsuppsegjanlegurá annan veg- inn, „viö skulum ekki vera aö blekkja okkur neitt meö þaö, þetta var auövitaö skuldbinding af hálfu ríkisins um aö skaffa landiö fyrir herinn”. Sverrir Ittrekaöi aö þaö heföi veriö varnarmáladeild sem heföi séö um aö borga lejguna þau ár sem hann haföi innheimtu með höndum fyrir Hornbændur. Sverrir er maöur glaölyndur og sagöi „ég var i framboöi þarna 1953,56 og 59 fyrir þá konservativu og var auövitað aö safna at- kvæöum um þetta leyti”. Ég spuröi Sverri hvort hann myndi eftir einhverri umr æöu um Stokksnesiö i blööum eöa á al- þingi á sjötta áratugnum? „Nei ég man ekkert til þess, ég hefði áreiöanlega oröiö var viö það, heföi áreiöanlega oröiö var viö þaö, heföi þaö veriö, ég var svo áhugasamur um þetta leyti. Þaö hefur veriö látiö nægja meö Miö- nesstööina”. Sverrir sagöi aö þetta heföi ekkert veriö „heitt” mál á sinum tima, hann heföi aldrei orðiö var viö neina sér- staka viökvæmni i málinu”. Sagöi, aö hann heföi eingöngu veriö I samningum sem umboös- aöili fyrir fólkiö á Hroni. „Sá aöilisem ég haföi alltaf samband viö út af greiöslunni var Hannes Guömundsson, hann var þarna deildarstjóri. Þegar timi var kominn til greiöslu á leigunni, þá hnippti ég bara i Hannes þá kom þetta og fór sina boðleið”. Sverrir sagöi aö hann heföi aldrei setiö á fundum meö mönn- um úr bandariska hernum út aí leigumálinu, þaö heföi eingöngu verið á milli rikisins (varnar- máladeildar) annars vegar og hersins hins vegar. Mappan sem ekki fannst 1 3. grein leigusamningsins (nr. 2031) segir ab greiöslustaöur leig- unnar sé hjá fjármálaráöuneyt- inu Reykjavík. Þetta vildum viö kanna nánar og leituöum til ráðu- neytisins tilað forvitnast um afrit og frekari upplýsingar. Mála- leitan okkar var vel tekið — en þvimiöur fannst ekki mappa sem tittnefndur samningur og fylgi- skjöl áttu aö geymast i. Nú hefur þegar komiö fram aö leigan var borguð I varnarmáladeild — og viröist valdsviö hennar vikka með hverjum deginum sem liöur i rannsókn Stokksnesmálsins. Þá haföi blaðið samband viö Skipulagsstofnun Rikisins til aö forvitnast um þaö hvort fram- kvæmdir i Stokksnesi hefðu komið fyrir þá stofnun, en starfs- maöur upplýsti okkur um að ekk- ert fyndist af framkvæmdum hersins á Stokksnesi. Geta afhent landið Þriöjudaginn 25. ágúst haföi blaöiö enn á ný samband viö Helga AgUstsson deildarstjóra hjá Varnarmáladeild. Var Helgi fyrst spurður um hvort leigan væri enn borguð meö sama hætti og á árum áöur. Helgi kvaöst ekki vita það, Hannes Guömunds- son heföi meö þessilandssvæði aö gera. Hannes vissi einnig hvernig leigan á Stokksnesi væri færð til bókar. Þaö væri þannig verks- skipting hjá Varnarmáladeild- inni. Getur varnamáladeild á grund- velli „varnarsamningsins” tekiö hvaöa land sem er á leigu og af- hent bandariska hernum? Þaö veröum viö að meta hverju sinni, viö ættum aö geta tekið land til leigu eöa kaups ef aö heimild er til þess i fjárlögum. Var slik heimild til fyrir leigu Stokksnessins? Eg er einfaldlega ekki nógu vel aö mér um Utfærslu á þessum málum til aö geta fullyrt um þau.— — Helgi upplýsti enn fremur aö Hannes Guömundsson sem mest vissi um þessi mál væri erlendis. Orðaleikur Hannesar Guðmundssonar ÞegarHannes varkominn heim á ný, en hann er fulltrUi hjá Varnarmáladeild náöum viö sambandi viö hann og spurbum fyrst hversu leigan fyrir Stokks- nes væri há. Hannes sagöist ekki vita hversu há leigan væri núna, en taldi sig ekki mega gefa upp fjárhæöir af þessu tagi. Auk þess væru útreikningar flóknir. Hannes sagöi aö Varnarmála- deildin borgaöiennþá leiguna. Þá var hann spuröur hvort Fjár- málaráðuneytiö kæmi þar hvergi viö sögu, en i leigusamningnum frá 1953 væri þess get© aö greiöslustaður væri i Fjármála- ráöuneytinu. ,,Jú þaö er I sjálfu sér rétt, þvi Fjármálaráöuneytið borgar allt sem viö þurfum aö láta borga. Viö höfum engan sér- stakan kassa eða svoleiöis til út- borgunar þaö gengur allt i' gegn um fjármálaráöuneytið”. „Það er náttúrulega orðaleikur hvort viö borgum þaö eöa fjármála- ráöuneytiö”. Getur þú upplyst hvar og hvernig leigan kemur fram viö rikisendurskoöun? Nei, þaö veit ég ekki um. Varst þd meö i upphaflegu samningunum áriö 1953? Viö gerðum ekki samninginn 1953. Þaö voru aör- ir sem geröu hann. Þaö er aö segja aö Varnarmála- deildinlét gera þennan samning, en fjármálaráöuneytiö skrifaöi undir hann af þvl aö Vamarmála deildin var ekki stofnuð fyrr en 15 desember 1953. Aöur voru þaö hin ýmsu ráöuneyti sem sáu um viö- komandi mál undir ráöuneyt- unum,isambandi vib varnarliöið þegar aö þvi var aö skipta. Síöar var þetta sameinaö undir eina deild sem var látin heyra undir utanrikisráöuneytiö. Hannes sagði aö samningurinn heföi veriö endurskoöaöur og þá eingöngu ákvæöium upphæö fyrir leigu. Þegar aö fjármálaráöuneytiö gerir samning — er þá ekki fyrir- vari um samþykkt Alþingis? Nei nei þaö er aldrei fyrirvari um þaö. Þaö þarf ekki aö staö- festa svona samninga þeir eru ekki lagðir fyrir Alþingi. — óg Að dyljast bak við þögnina Svo viröist sem Varnarmála- deild geti á grundvelli „varnar- samningsins” tekiö hvaöa land sem er og afhent bandarikja- mönnum. Sjálfir höföa þeir til þessa varnarsamnings þegar þeir eru spuröir. Það hlýtur hins veg- ar aö vera lögfræöilegt túlkunar- atriði, hvort varnarmáladeild- inni , sé heimilt að gera samning um land og afhenda bandariska hernum, án þess að málið komi fyrir alþingi eða fyrir sjónir al- mennings. Það hefur gerst I Stokksnesmálinu, engir þing- manna, sem blaðið hafði sam- band við úr hreyfingu herstööva- andstæöinga, minntust þess að hafa heyrt nokkuð um Stokksnes- ið á sjötta áratugnum. Málið var sveipað þagnarhjúp. Það er svo auðvelt að leiða likur að þvi, að ástæðan fyrir leyndinni hafi einfaldlega verið hræðsla þeirra attaniossa bandariskrar herstefnu, sem um afsal lands- réttinda sömdu við andmæli al- mennings og ótti við umræðu á Alþingi. Þagnarmúrinn var reist- ur með „varnarsamningnum” árið 1951, við herjum á hann þar- til brestur. Þátttaka annarra ráðuneyta en utanrikisráðuneytisins er óljós i þessu máli. Eitt eiga allir þeir sem höndluðu um Stokksnes sam- eiginlegt, þeir þögðu þunnu hljóði. Þjóðviljinnhefur áður sagt frá fyrirspurn herstöðvaandstæð- inga á Austurlandi til varnar- máladeildar um Stokknes. Spurningum þeirra hefur enn ekki verið svarað, þrátt fyrir itrekun Ólafs Ragnars Grimsson- ar á fundi utanrikisnefndar Al- þingis. Ef varnarsamnirgurinn er tekinn bókstaflega, er ljóst að varnarmáladeild litur á sig sem „Island”. Hvort sá skilning- ur deildarinnar stenst réttarlega hlýtur að vera vafamál. Og er það ekki litilsvirðing við Alþingi þjóð- arinnar að afhenda landssvæði án vitundar þess? i stjórnarskránni gefur 21. grein visbendingu svo að ekki verði um villst, að leita ber samþykkis Alþingis um afnám landsréttinda. Var það gert þegar Stokksnes var afhent? Eitt vekur furðu með öðru i þessu ólánlega máli, en það er hvernig „yfirvöld- um’(varnarmáladeild) hefur tek- ist að halda Stokksnesi frá opin- berri umræðu og vitund almenn- ings. — óg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.