Þjóðviljinn - 03.09.1981, Side 14

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Side 14
1 4 SIÐA_ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 3. september 1981 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Svavar Gestsson Opinn fundur með Svavari Alþýðubandalagið i Vestur-Skaftafellssýslu boð- ar til almenns og opins stjórnmálafundar með Svavari Gestssyni félagsmálaráðherra að Leik- skálum, Vik i Mýrdal föstudaginn 4. september kl. 20.30. Alþýðubandalagið I Vestur- Skaftafellssýslu Aðalfundur kjördæmisráðs á Norðurlandi-vestra: Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra kemur sam- an til fundar á Hvammstanga n.k. laugardag 5. september kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagsbundnir Alþýðubandalagsmenn velkomnir á fundinn. Stjórn kjördæmisráðsins Ragnar Arnalds Guðmundur J. Almennur fundur á Hvammstanga 1 tengslum við aðalfund kjördæmisráða Alþýðubandalagsins á Norður- landi vestra verður almennur stjórnmálafundur i Félagsheimilinu á Hvammstanga iaugardaginn 5. september n.k. og hefst kl. 15:00. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands ís- lands, og Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, hefja umræður og sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn! Alþýðubandalagið VIOTALSTÍMAR þingmanna og borgarfulltrúa Viðtalstimar þingmanna og borgarfulitrúa 1 Laugardaginn 5. september milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3: ! Guðmundur Þ. Jónsson og Guðrún Helgadóttir Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima. Guðmundur Guðrún Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin i Tálknafirði dagana 12. og 13. september n.k. og hefst klukkan 2 eftir hádegi laugardaginn 12. september. Á kjördæmisráðsteínunni verður rætt um stjórnmálaviðhorfið, hags- munamál kjördæmisins, félagsmál Alþýöubandalagsins á Vestfjörð- um, sveitarstjórnarmálin og fleira. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa fulltrúa sina á ráðstefnuna hið fyrsta. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandaiagsins á Vestfjörðum 1X2 1X2 1X2 1. LEIKVIKA — LEIKIR 29. AGÚST 1981 1. vinningur: 10 réttir—kr. 3.875,00 3351 5974 6404 9104 + 10056(3/9) 29065(2/10,6/9) + 5571 6265 8179 9578 25873(4/9) 58117 2 . vinningur: 9 réttir — kr. 205,00 362 2279 3730 5926 8971 25401 31128+ 654 2382 3743 6522 8985 25771(2/9) 31135+ 701 2412 3904 6845 9268 25910 40816 716 2450 3939 7719 9471 27524 41289 872 2530 4603 7819 9478 29066(2/9)+ 42795+ 920 2701 5056 8141 9479 29067(2/9)+ 55806 952 3177 5768+ 8422 10105 29068(2/9)+ 57981 1180 3374 5760+ 8463 10543 29569(2/9) 58083 1219 3435(2/9) 8512 10601 29771 58091(3/9) 1254 3439 5779 8756 10866+ 30033(2/9) 58093 1663 3644 5902 8799 11016 30520 58099 1835 3648 5911 8861 11251 30857 58100 Kærufrestur er til 21. sept. kl. 12 á hádegi. Kær- ur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI — REYKJAVIK Ársrít Skógræktar- félags íslands 1981 Hér hef ég fyrir framan mig Arbók Skógræktarfélags tslands 1981. t ritinu er skýrt frá starfi Skógræktar rikisins og einstakra skógræktarfélaga en auk þess eru f þvi eftirtalar greinar: ,,Skógræktarritið 1981”, eftir Sigurð Blöndal. Hákon Bjarnason hefur nú látiö af langri og góðri ritstjóm en við tekiö ritnefnd skipuð þeim Sigurði Blöndal, Snorra Sigurðssyni, Huldu Valtýsdóttur og Þórarni Þórarinssyni. „Avarp” flutt af fyrrverandi forseta Islands, dr. KristjániEldjárn, á 50ára afmæli Skógræktarfélags tslands á Þing- völlum 27. júni 1980,,Hátiðarfund- ur Skógrarictarfélags Islands á Þingvöllum 27. júni 1980” eftir Guörúnu L. Asgeirsdóttur, Mæli- felli. „Skýrsla um Ar trésins 1980”, eftir Snorra Sigurðsson. „Kvæmi innan trjátegunda”, eft- Eiðfaxi tlt er komiö 8. hefti Eiðfaxa. Of langt mál yrði að telja upp allt efni þesa eigulega rits en nefna má: Forystugreinina „Ægivaldur reiðhesta”, eftir Pétur Behrens. „A grænum grundum”, Björn Sigurðsson segir frá fjóröungs- mótinu á Rangárbökkum og ýms- arfleiri frásagnir af mótinu eru I ritinu. , jtfkvæmaprófanir stóð- hesta 1981”. „Litil hugleiðiiig um Ættbók og sögu Gunnars Bjarna- sonar”, eftirGuðmund óla ólafs- son. „Gömul iþrótt endurvakin”, kerruakstur, eftir Maren Ama- son. „Ormar i hrossum”, eftir Matthias Eydal. „Ný hesthús- byggð i Mosfellssveit”, eftir Jón Ásbjörnsson. „Hestamót á Vind- heimamelum”. „Vinamót á Siglufiröi”, eftir Atla Guðlaugs- son”, „Innflutningsbann til Is- lands vegna svartadauða”," eftir Pétur Behcens. Æöi margt er ótalið af fróðleik og smærri frétt- um. —mhg irSigurð Blöndal. „Ahrif vinds og hristings á hæðarvöxt stafafuru”, eftirSigurðBlöndal. „Afleiðingar kalda sumarsins 1979 á trjágróð- ur á Akureyri”, eftir Jóhann Pálsson. ,,Mig langaði að reyna að græða þetta land” Hulda Val- týsdóttir spjallar við Jón Magniísson i Skuld i Hafnarfirði. „Hindurvitri og trjáatrú”, eftir Þórarin Þórarinsson. „Um skóga og kvistlendi I Fnjóskadal á nitjándu öld”, eftir Guðmund Daviðsson i Fjósatungu, skrifað á árunum 1894—1898. „Reynsla Norömanna af Islenska brekku- viðinum”, eftir Ólaf Njálsson. „I Shin Forest á N-Skotlandi 1890”, eftir Böðvar Guðmundsson. „Ferð til Eystribyggðar á Græn- landi”,eftir Sigurö Blöndal. „Til- raunin mikla”, eftir dr. Halldór Pálsson. „Islandog norræntsam- starf um skógrækt”, eftir Sigurð Blöndal. Minningarorð um Arna G. Eylands og Jón Gest Vigfús- son, eftir Hákon Bjarnason, jum Ragnar Jónsson, eftir Ólaf I Vilhjálmsson og um Jón Jósep Jóhannesson, eftir Kristin Skær- ingsson. -mhg Allar gerðir Öxull — í — Öxull — í Flans — í öxuls. flans. flans. Tengið aldrei stál — I - stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar. SQyo=flaioiig)iLöiij J@)irQ®®®D,j) <®t ©(5) Vesturgötu 16, simi I 3280. Hægt er aö vera á háium ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. W Frá framhalds- skólanum á Neskaupstað Nemendur i framhaldsnámi og nemendur 9. bekkjar eiga aö mæta i skólann mánudaginn 7. sepi,. kl,. 16. Heimavist verður opnuð sama dag. Nemendur 7. og 8. bekkjar eiga að mæta þriðjudaginn8. septemberkl. 10. Skólameistari , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsvertafeði BergstaáasWi 38 simi 2-1940 VELA-TENGI Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkertl, leiöslur eöa tæki Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upþ neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skiótt viö. • • • RAFAFL ® Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.