Þjóðviljinn - 03.09.1981, Síða 15
frá
Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
esendum
Hafnarfjörður:
Heitt í
kolunum
vegna
hunda-
halds
Reiöur Hafnfiröingur hringdi
til Þjóöviljans i gær og tjáöi
blaöamanniaö mikiö skorti á aö
reglum um hundahald væri
framfylgt I Hafnarfiröi. Þar
væru hundar út um allt spangól-
andi og spilltu friöi ibúanna.
Bæjarstjórn Hafnarfjaröar
létti fyrir skömmu á hömlum
sem settar höföu veriö viö
hundahaldi og er býsna heitt i
kolunum þar syöra vegna þess.
Viömælandi okkar beindi þvi til
fulltrúa Alþýöubandalagsins i
bæjarstjórn, hvort framgöngu
þeirra i þessu máli væri ekki
ábótavant. Sagöi hann aö full-
trúar flokksins yröu aö standa
meö ibúum i máli þessu annars
færu þeir ekki vel út úr kosning-
um á næsta ári.
Poppáhugamaður
skrifar:
✓
Anægður
með
popp-
skrif mál-
gagnsins
Þriöjudaginn 25. ágúst s.l.
birtist á lesendasiöu Þjóöviljans
all mergjaö bréf frá Sveini
nokkrum Sigurössyni. Aö þvi
er mér viröist, var tilefni bréfs
þessa, aö Sveini þessum finnst
miöur, aö poppsiöa „Blaösins
okkar” skuli fjalla um skalla-
popparana Any Trouble og
söngkonuna Janis Ian, vegna
þess aö tónlistarfólk þetta er
ekki boöberar sósialisma.
Skallapoppararnir Any Trouble.
Þessi skoöun Sveins finnst
mér mjög hæpin. Aö sjálfsögöu
á poppþáttur Þjóöviljans aö
fjalla um allt sem vel er gert i
poppbransanum og þaö án tillits
til pólitiskra skoöana flytjenda.
Þar á ég viö tónlistarlegu hliö-
ina. Hins vegar ber poppskrib-
entum sósialisks málgagns aö
gagnrýna harölega hægrisinn-
aöa texta, sem kunna aö vera
samdir viö annars góöa tónlist.
Ekki skil ég nú illsku þina,
Sveinn minn, út i Janis Ian. Hún
er frábær tónlistarmaður og
margir textar hennar eru and-
kapitaliskir ádeilutextar. Allt
þetta vinstri sinnaða tónlistar-
fólk, sem þú Sveinn, taldir upp i
bréfi þinu, er afbragö annarra
og um tónlistarfólk þetta ber aö
fjalla sérstaklega á siöum só-
sialisks málgagns. En þaö þýöir
ekki aö hægrisinnaöir tónlistar-
garpar á borö viö David Bowie
og Eric Clapton skuli frystir úti
vegna pólitiskra skoðana sinna.
Aölokum vil ég geta þess, aö
ég hef verið mjög ánægður meö
poppumfjöllun Þjóöviljans allt
frá þvi er Jens Kristján Guö..
var með sina stórgóöu popp-
þætti um áriö!
Stefán Guömundsson.
Barnahorraid
Michelle Dagný sem er 9
ára teiknaði þessa fallegu
mynd af litlu andarung-
unum fyrir Barnahornið.
Hún Bryndís Gunnarsdóttir teiknaði þennan reisu-
lega bóndabæ.
^‘the/U
ýcis*.
ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15
Fræðslumiðstöð
iðnaðarins
Sigmar Armannsson hefur
umsjón með þætti um iðnaöar-
mál i útvarpinu á fimmtu-
dagsmorgun og ræðir viö Sig-
urð Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóra fræðslu- og
upplýsingadeildar Iðntækni-
stofnunar islands um endur-
menntunarmál iðnaðarins.
Siguröur átti sæti i endur-
menntunarnefnd iönaöarins,
sem starfaði á vegum iðn-
aöarráöuneytisins. Ein tillagai
þessrar nefndar gekk út á
stofnun Fræöslumiöstöövar
iönaöarins og náöi hún fram
aö ganga i mai sl.
Höfuöverkefni þessarar
fræöslumiöstöövar mun vera
aö vinna aö og styrkja gerö
námsgagna, er einstök fag-
félög og hagsmunasamtök
iönaðarins geta siöan nýtt sér
til sérstaks námskeiöahalds
fyrir eigin félaga.
Endurmenntunarnefndin
taldi, aö rétt væri aö hvetja
hina ýmsu aðila iönaöarins til
námskeiöahalds, þvi aö þörl
væri á viöbótarmenntun
þeirra er aö vinna aö störfum i
Siguröur Guðmundsson.
iönaöi vegna örra breytinga
. framleiösluháttanna.
Fimm manna verkefnis-
' stjórn mun standa aö baki
Fræðslumiðstöðvarinnar og
mun hún leitast viö aö virkja
sérfróöa menn til tima-
bundinna starfa en vinna aö
ööru leyti i nánum tengslum
viö Iöntæknistofnun Islands.
Útvarp
kl. 11.00
„Líf mitt var að-
eins andartak”
Fimmtudaginn 3. septem-
ber kl. 20.20 veröur flutt leik-
ritiö „Lif mitt var aöeins
andartak” eftir Anne
Hebeck-Adameck. Þýöinguna
geröi Óskar Ingimarsson, en
leikstjóri er Eyvindur
Erlendsson. Þau Helga Þ.
Stephensen og Hjalti Rögn-
valdsson fara meö hlutverkin.
Flutningur leiksins tekur
röska eina og hálfa klukku-
stund. Tæknimaður: Friörik
Stefánsson.
Leikurinn byggist á bréfa-
skiptum rithöfundarins
Antons Tsjekhovs og leikkon-
unnar Olgu Knipper á árunum
1898—1904. Vegna brjóstveiki
þoldi Tsjekhov illa aö búa i
Moskvu, hann dvaldi suöur á
Krimskaga þar sem loftslag
átti betur viö hann. Olga var
hins vegar leikkona i höfuö-
borginni og haföi fariö meö
stórt hlutverk i leikriti Tsjek-
hovs, „Máfinum”, Þar
kviknaði sú ást, sem
fjarlægöin fékk ekki slitiö. I
bréfunum kynnumst viö vel
skapgerö þeirra beggja og
Helga Þ. Stephensen
þeim erfiöleikum sem viö var
að etja. En táknrænt er aö ein-
mitt á þessum árum veröa til
þau leikrit, sem halda munu
nafni Tsjekhovs lengst á lofti.
Útvarp
kl. 20-20
Sinf óníuhl j ómsveit
Islands
leikur
íslenska
tónlist
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur „Litla svitu” eftir Arna
Björnsson, „Fjalla-Eyvind”,
forleik eftir Karl 0. Runólfs-
son og „Galdra-Loft”, forleik
eftir Jón Leifs. Stjórnendur:
Páll P. Pálsson, Jean-Pierre
Jacquillat og Proinnsias
O’Duinn.
Útvorp
kl. 10,30