Þjóðviljinn - 03.09.1981, Page 16

Þjóðviljinn - 03.09.1981, Page 16
\ojúðviliinn\ Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsínii Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 Fimmtudagur 3. september 1981 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Tómas Arnason um stööuna hjá Iönaöardeild SÍS: Mun ræða við Seðlabankann Verðbólgan og hávextirnir eru undirrótin — Þetta hefur verið rætt mikið í rikisstjórninni að undanförnu og það sem þegar hefur verið gert er þessi hækkun á niður- greiðslum til ullariðnaðar- ins/" sagði Tómas Árnason viðskiptaráðherra þegar blaðið ræddi við hann í gær um þá stöðu mála sem kynnt var á fundi iðnaðar- deildar SIS á Akureyri í fyrradag. _ , »tn eg er þeirrar skoðunar að undir- rót þess vanda sem við er að glíma sé verðbólgan í landinu og þeir háu vextir sem eru fylgifiskar hennar. Ég er því mjög ánægður yfir þeim tóni sem heyrist nú frá sam- tökum launafólks vegna væntanlegar samninga." — Hvaöa aögeröir aörar eru fyrirhugaöar? — Ég hef átt fundi meö forráöa- mönnum Seölabankans og viö- ræöur eru framundan viö þá. Viö erum aö velta fyrir okkur hvort unnt sé aöendurgreiöa iönaöinum einhvern hluta gengishagnaöar, en þaö er erfitt mál, einhvers staöar veröur aö taka þaö fé. Þá er spurningin hvort fært sé aö Norðmenn hissa á veiðum Sovétmanna og Austur-Þjóðverja: jNota þetr nýja tækni j ivið kolmunnaveiðar? Norðmenn hafa í ágúst- mánuði verið með 6 skipa flota á kolmunnaveiðum á miðunum austur af Jan Mayen. Skipin voru búin togvörpum og snurpunót- um til veiðanna. Þessi veiðifloti var gerður út með f járhagslegum styrk frá norsku fiskimála- stjórninni til að afla kol- munna til manneldis- framleiðslu/ og jafn- framt til þess að afla reynslu frá þessum kol- munnamiðum, þar sem Sovétmenn hafa tekið mikinn afla. öll norsku veiöiskipin voru búin öflugum frystivélum til kolmunnafrystingar. Afli norsku skipanna hefur veriö tregur og ekkert i líkingu viö afla Sovétmanna og Aust- ur-Þjóöverja á þessum sömu miöum. Norsku skipstjórarnir telja aö Sovétmenn og Aust- ur-Þjóöverjar beiti nýrri tækni viö veiöarnar. Þeir geta ekki út- skýrt þennan mikla mismun á , afla á annan hátt. Þó aö aflinn I væri sáratregur hjá norsku I skipunum, þá voru rússnesku J skipin og þau austur-þýsku meö j jafnan afla dag eftir dag, yfir 30 I tonn á veiöiskip. Siöustu fréttir I sem er aö hafa af norska veiöi- ■ flotanum voru þær aö eftir miöj- j an ágúst voru skipin búin aö I leggja á land rúmlega 400 tonn af frosnum kolmunna. Upphaf- J lega mun hafa veriö gert ráö j fyrir aö þessar veiöar stæöu yfir I i 6 vikur. Jóhann J.E. Kúld J byggöi á norskum blööum. ■ Neysla sterkra, róandi og örvandi lyfja á íslandi: Hefur dregist saman um 60% á 5 árum Neysla sterkra svefn-, örvandi og róandi lyfja hefur dregist sam- an um heil 60% á siöustu fimm ár- um hér á iandi. Þessar upplýsing- ar komu fram á norrænum fundi sem hér var haldinn f byrjun vik- unnar og fjallaöi um neyslu vimu- gjafa. Þaö voru þeir ólafur Ólafs- son landlæknir og dr. Sigmundur Sigfússon sem kynntu nýlega könnun Landlæknisembættisins á neyslu róandi og örvandi lyfja. Slfk könnun var gerö fyrir fimm árum og þá kom i Ijós aö neysla róandi lyfja var mikil hér á landi og fyililega sambærileg viö önnur Noröurlönd. Nú hefur þaö hins vegar gerst aö neyslan hefur dregist verulega saman á sterk- um lyfjum eöa um 60%, og neysla veikari svefn-og róandi lyfja hef- ur minnkaö um 25%. Þegar rætt er um sterkari lyf er átt viö þau lyf róandi/örvandi sem eru eftirritunarskyld, þ.e. fylgst er meö þvi hverjir neyta þeirra og i hve rlkum mæli af hálfu landiæknisembættisins. Þegar litiö er á neysluna kemur i ljós aö konur neyta mun meira af róandi lyfjum en karlar, þeir sem vinna mikiö neyta minna af lyfj- um, reykingamenn neyta meira en þeir sem ekki reykja, og sam- kvæmt meöfylgjandi töflu neyta konur sem komnar eru yfir miöj- an aldur einna mest. í könnun Hjartaverndar sem gerö var fyrir nokkrum árum var kannaö hvaöa stéttir fyndu mest fyrir streitu I vinnu og um leiö hvort streitunni væri svaraö meö notkun róandi lyfja. Könnunin náöi aöeins til karla, en hún leiddi i ljós aö stóratvinnurekendur, kaupsýslumenn og minni at- vinnurekendur, skrifstofumenn, bókarar, gjaldkerar, endurskoö- endur, og ófaglæröir iönverka- menn reyndust taka hvaö mest inn af róandi lyfjum, meöan t.d. sjómenn neyttu litils. Neyslan var þó ekki alltaf í samræmi viö streitu. Þaö er þó galli á gjöf Njaröar aö konurnar, stærsta neytendahópinn skuli vanta inn i myndina. Ólafur Ólafsson landlæknir sagöi I samtali viö Þjóöviljann aö skýringanna á minnkandi neyslu sé fimm ár væri sennilega aö leita til aukins upplýsingastreymis til lækna og sjúklinga og bættrar skráningar sem geröi þaö aö verkum aö ekki væri hægt aö fara milli lækna og fá aukaskammt. Um leiö kemur i ljós aö neysla áfengis hefur aukist um 13% á þessum fimm árum og ef til vill hefur eitthvaö fleira komiö i staö lyfjanna. Þaö er órannsakaö mál. Ólafur sagöi aö vissulega væri þessu þróun jákvæö, þaö mætti benda á aö lyf eins og amfetamin sem heföi veriö mjög mikiö mis- notaö af ungu fólki væri nú mikiö tilhorfiö. —ká Tómas Árnason færa þaö frá sjávarútveginum til dæmis. En ég vil minna á aö I fyrra endurgreiddum viö at- vinnuvegunum gengismun sem nam á þáverandi verölagi 3.6 miljöröum króna. Þá vil ég nefna aö viö höfum hraöaö endur- greiöslu söluskatts til iönaöarins og þaö er nokkurn veginn komiö I höfn. Þessi gengismál eru mjög erfiö viöfangs og þar fara hagsmunir aöila ekki saman. Þróun gengis- mála hefur til dæmis veriö hag- stæö fyrir sjávarútveginn vegna þess hve hann flytur mikiö út til Ameriku. Vandinn er llka sá aö enginn veit hversu lengi þessi sterka staöa dollarans varir. Iönaöinum stendur til boöa aö taka afuröalán i þeim gjald- miölum sem þeir selja i. En þaö er alltaf áhætta fólgin I aö hverfa frá einum gjaldmiöli til annars, breytingarnar eru örar á gjald- ey rismörkuöunum. — Þú hefur væntanlega ekki skipt um skoöun varöandi álagn- ingu aölögunargjalds? — Þaö er misskilningur aö ég sé andvigur aölögunargjaldi. Ég er hlynntur sllku gjaldi en þaö eru okkar viösemjendur ekki og viö getum ekki brotiö samninga okkar viö þá. Ég hef gert þaö sem i minu valdi stendur til aö fá þá til aö breyta afstööu sinni, en þaö hefurekkitekist. —j. Pétur Eiríksson forstjóri Álafoss: Gengis- j tapið ! veldur mestu um; vandann i Þjóöviljinn spuröi i gær | Pétur Eiriksson 'forstjóra a Alafoss um afkomuna I I fyrirtækinu og sagöi hann aö I hún væri slæm en þó ekki | veriö gripiö til uppsagna hjá ■ fyrirtækinu og sllkt stæöi I varla tiL Hins vegar heföi I veriö haidiö aö sér höndum [ meö ráöningar i staö fólks ■ sem hefur hætt. „Viö værum réttu megin I viö strikiö ef þetta gifurlega | gengistap heföi ekki komiö . tilsögunnar”, sagöi Pétur og i bætti því viö aö hagnaöur bankakerfisins væri umtals- | veröur þar sem lániö væri til , fyrirtækjanna af innlendu i lánsfé,en endurgreiöslur I væru í dollurum. Þá sagöi | hann aö tilkynning um aö , iönaöurinn ætti kost á lánum i i evrópugjaldmiölum heföi | komiö þegar dollarinn var i | hámarki. Aö fara aö skipta , um nú væri varla skynsam- i legt,ef dollarinn tæki aö síga | á ný þýddi þaö enn meira | tap. • Pétur kvaöst alls ekki ætla ■ aö fara aö gerast talsmaöur I fyrir gengislækkun til aö | mæta vandanum, slikt kæmi , fljótlega I bakseglin I formi ■ kostnaöar og hækkaöra aö- | fanga erlendis frá. Hinar | auknu niöurgreiöslur sem . rikisstjórnin heföi nú til- ■ Ikynnt væru mun meiri búbót | fyrir ullariönaöinn heldur en | gengislækkunin á dögunum ■ ■ og skiptiverulegu máli. —j ■ I haustbllöunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.