Þjóðviljinn - 12.09.1981, Blaðsíða 4
4 SÍDA — ÞJÓDVILJINN Helgin 12.—13. september 1981
sunnudaaspistill
Evrópskir
vinstrisinnar
eru að eignast
samnefnara
í því, að þeir vilja
hvorki
ríkiskommúnisma,
né hefðbundinn
kratisma.
— Hvað vilja
þeir þá?
Sovétrikjunum skorti lýöræöis-
leg réttindi og raunveruleg
verkalýösvöld yfir framleiöslu-
tækjunum, sósialdemókratar
(t.d. þeir sænsku) heföu aukiö
lýöréttindi en samt er efnahags-
legt vald áfram hjá kapitalist-
um. Duverger mælir meö þriöju
leiö sem „sameinar vestrænt
pólitiskt lýöræöi og vissa félags-
lega skipulagningu efnahags-
lifsins”.
Hver vill þaö ekki? En þá er
spurt: hvaö er átt viö meö
„vissri félagslegri skipulagn-
ingu” framleiöslunnar? 1
Frakklandi, sem menn nú beina
sjónum aö, eru sósialistar alls
ekki á einu máli um þaö. Hægri-
armur Sósialistaflokksins hugs-
ar um „Renault-sósialisma” —
en bflasmiöjurnar Renault eru
best rekna rikisfyrirtækiö
franska: meö slikum ,,sósial-
isma” er átt viö aö fyrirtækin
séu laus bæöi viö mikil bein af-
skipti rikisins og svo drauminn
um raunverulega sjálfstjórn
verkamanna. Vinstri armur Só-
sialista, og einkum .verkalýös-
sambandiö CFDT, sem hefur
lengst og mest rætt um sjálf-
stjórn verkamanna i Frakk-
landi, hafnar slikum hugmynd-
um, finnst þær of litilþægar. Ed-
mond Maire, formaöur CFDT
I leit aö þriðju leiðinni
í meira en hálfa öld
hafa verkalýðsflokkar í
Evrópu skipt sér í tvær
fylkingar, sem oftar en
ekki eyddu meira púðri í
að kveða hver aðra niður
en í baráttu f yrir því nýja
þjóðfélagi sem báóar
höfðu letrað á gunnfána
sina. I kommúnistaf lokk-
um var sú kenning ríkj-
andi, að sósíaldemó-
krataflokkar væru þegar
allt kæmi til alls svikarar
og baktrygging auðvalds-
ins. Kratar svöruðu með
því að kalla komma ævin-
týramenn, yfirboðs-
menn, byltingarróman-
tíkusa og náttúrlega fyrst
og síðast handbendi
Moskvuvaldsins.
Uppgangur fasismans neyddi
kommúnista og sósialista hér og
þar um Evrópu til aö sliöra
sveröin i bili — en þær sættir
komu of seint og þær voru hálf-
volgar og litill timi til stefnu.
Siöan kom striöiö meö endur-
nýjaöri trú kommúnista á ágæti
Sovétrikjanna og upp úr þvi kalt
striö, sem staöfesti enn rækileg-
ar biliö á milli fylkinga, sem
lentu á milli nýrra risavelda,
sem heimtuöu af allri Evrópu
þá afstööu sem lýsa má meö
oröunum: sá sem ekki er meö
mér er á móti mér! Þeir sem
leituöu „þriöju leiöar” voru fá-
ir, einangraöir og kveönir i kút-
inn af gauragangi kalds striös
og yfirþyrmandi tviskiptingar
álfunnar.
Breytt viðhorf
A áttunda áratugnum verðum
viö vitni aö þeirri þróun, aö
krataflokkar a.m.k. sumir
hverjir, taka gagnrýnni afstööu
til Washington en veriö haföi, en
kommúnistar (einkum Evrópu-
kommar svonefndir) eflaust i
gagnrýni á Sovétrikin. Striöiö i
Vietnam, deilur Kinverja og
Sovétmanna, innrásin I Tékkó-
slóvakiu og margt fleira ýtti
undir þessa þróun.
Italskir kommúnistar uröu
einna fyrstir til aö setja þessa
þróun upp i þá formúlu, að þeir
vildu leita aö „þriöju leiöinni”.
Hún átti aö þýöa, aö flokksræö-
ishugmyndum Sovétmanna
(„alræði öreiganna”) væri
hafnað, en sömuleiöis uppgjöf
flestra krataflokka viö aö gera
aörar breytingar á þjóöfélaginu
en þær sem tengjast sæmilegri
félagsmálaiöggjöf. Þessar hug-
myndir italskra kommúnista
þýddu um leið, aö þeir vildu
hafa sem mest samstarf við só-
sialista og sósialdemókrata
heima fyrir og I öörum Evrópu-
löndum, reyna aö skapa meö
þeim „evrópska” leiö til sósial-
ismans, um leiö og Vestur-Evr-
ópa kæmi sér niöur á utanrikis-
stefnu, sem væri sjálfstæö, og
þó hvorki beint gegn Bandarikj-
unum né Sovétrikjunum.
sialista i Metz i aprll 1979, aö
takmarkiö er ekki „aö gera
kapitalismann nýtiskulegri eöa
temja hann, heldur aö koma á
sósialisma i hans staö”. Og nú
siöast i júli sagöi forsetinn
franski i viötali viö Le Point, að
hann ætlaöi aö „ná lengra” en
þýskir og sænskir sósialdemó-
kratar.
Jákvætt mat
Velgengni suöurevrópskra só-
sialistaflokka hefur leitt til þess
aö i Frakklandi og á Italiu hafa
sósialistar af ýmsum tegundum
i auknum mæli tekiö upp athug-
un og umræðu um þær sósial-
demókrátisku tilraunir sem
Franska sveiflan
Sósialdemókratiskir flokkar
koma inn i leitina aö þriöju leiö-
inni nokkuö seinna, og kannski
ekki með fullum krafti fyrr en
nú, þegar Mitterrand og hans
menn hafa unniö mikinn kosn-
ingasigur i Frakklandi, Samein-
aði sósialiski verkamannaflokk-
urinn á Spáni (PSOE) á góöa
sigurmöguleika i næstu kosn-
ingum og griski sósialistafiokk-
urinn PASOK á mikla mögu-
leika á aö ná meirihluta i næstu
kosningum i Grikklandi. Nú er
lag segja menn. Og til hvers?
Franeois Mitterrand lýsti þvi
yfir á flokksþingi franskra só-
Iengst hafa staöiö og skilað
mestum árangri: einkum er þá
hugsaö til Sviþjóöar og Austur-
rikis. Um þetta fjalla italskir
kommúnistar reglulega i viku-
blaöinu Rinascitá, um þessa
hluti hafa franskir marxistar
skrifaö bækur (Glucksmann og
Therborn „Hin sósialdemókrat-
iska ögrun” ofl.)
í flestum þessum skrifum er
byrjaö á aö hafna leninskum
ásökunum i garö sósialdemó-
krata og leggja allþunga
áherslu á þaö sem jákvætt hefur
oröiö fyrir verkafólk t.d. á
Noröurlöndum: góö lifskjör og
meiri jöfnuöur en annarsstaöar
þekkist — einnig meiri en i
löndum sem kommúnistaflokk-
ar ráöa um austanveröa Evr-
ópu. En siöan hafa menn mikinn
áhuga á aö taka fyrir spurning-
ar eins og þær, hvort hin sósíal-
iska tilraun sé „tæmd” aö
möguleikum, eöa hvert sé hlut-
fall milli ihaldssemi heföbund-
innar eftirstriöskratastefnu og
endurskoöunarstefnu. Endur-
skoöunar sem annarsvegar
kemur fram i þvi, aö sósial-
demókratar lenda i ýmsum
greinum i andstööu viö Banda-
rikin (Nicaragua, E1 Salvador)
og hinsvegar i kröfum um að
skeröa einokun borgarastéttar-
innar á fjárfestingarákvöröun-
um og þar meö yfirráö hennar
yfir framleiðslutækjunum.
Vesturþýska
leiðin
íhaldssemin er gjarnan heim-
færö upp á Vestur-Þýskaland,
þar sem sósialdemókratar hafa
i stórum dráttum stutt óbreytt
kapitaliskt markaðskerfi og svo
bancariska forsjá i heimsmál-
um. Borgarastéttin er sæmilega
hrifin af þessum viöhorfum —
Sergio Rocha (brasilskur hag-
fræöingur, búsettur I Dan-
mörku) bendir á þaö I nýlegum
greinaflokki, aö oddviti
franskra atvinnurekenda hafi
nýlega látið i ljós ótta viö hug-
myndir vinstri arms franskra
sósialista um sjálfstjórn verka-
manna og þá visaö meö vel-
þóknun til Vestur-Þýskalands.
Þar, sagöi hann, viöurkenna
verkalýösfélögin þvingun
markaöarins og alþjóölega
samkeppni...
Sá heföbundni kratismi sem
hér er visaö til styöst viö rikis-
afskipti af efnahagsmálum I
þeim mæli sem viö Keynes eru
kennd. En nú þykir ýmsum,
sem efnahagskreppa samtim-
ans heimti ný svör. Sósialdemó-
kratar byggöu sig upp með „fé-
lagsmálapökkum” velferðar-
rikisins — nú hefur ihaldiö (t.d.
stjórn Thatcher i Bretlandi)
byrjað á að rifa þaö niöur. Vel-
feröarrikiö byggöist á stööugum
og allmiklum hagvexti, sem
gerði málamiölun milli „launa-
vinnu og auömagns” mögulega.
Nú er hinsvegar uppi önnur öld.
Maurice Duverger lýsti i
greinarflokki i Le Mondei sum-
ar „þriöju leiö” sem væri hvorki
leiö austurkommúnismans né
sósialdemókrata til þessa. I
segir: „Við viljum ekki lengur
þjóönýtingar sem eru ekki ann-
aö en yfirtaka rikisins á fyrir-
tækjum. Þaö er nauösynlegt aö
hraða því að gera félagslega
stjórn þeirra þjóönýttu fyrir-
tækja sem þegar eru til. Þjóö-
nýtt fyrirtæki eiga ekki aö vera
háð rikisvaldinu einu, þau eiga
aö viöurkenna bæöi rétt al-
mannasamtaka á hverjum stab
og svo verkamannanna til með-
ákvöröunarréttar ”.
Baráttuaðferðir
Hér er ekki rúm til aö endur-
segja meö einum eöa öörum
hætti þaö yfirlit yfir umræðu um
sjálfstjórn verkamanna og
ákvarðanir I fjárfestingarmál-
um, sem nú er uppi i mörgum
löndum og Sergio Rocha rekur
all itarlega i sinum greina-
flokki. Bersýnilega eru flestir
þeir sem til máls taka fráhverf-
ir hugmyndum um „daginn
mikla” þegar allt er frá borgur-
unum tekiö. Menn halda sig á
vettvangi áfangaþróunar, þar
sem félagsleg stjórn á fram-
leiöslutækjum kemst á smám
saman um leið og verkamenn
nota timann til aö læra stjórn-
sýslu. Kannski hafa menn i
huga júgóslavnesku verka-
mannaráöin plús margra flokka
kerfi? Þetta er hin athyglis-
verðasta umræöa, sem enn sem
komiö er vekur upp jafnmargar
spurningar og svör. Til dæmis:
það er sósialdemókratisk hefð
aö vinna fyrst og fremst i þing-
sölum — hvernig kemur það tafl
og þaö málamiðlunarstúss sem
þar er stundað saman viö bar-
áttu fyrir breytingum sem borg-
arastéttin hlýtur aö vera gjör-
samlega andvig? Og I annan
stað: þegar yfirburöameirihluti
næst, eins og i Frakklandi,
hvernig veröur þingsalabarátt-
an samræmd baráttu fyrir þvi,
að verkamenn yfirleitt eignist
þaö sjálfstraust og þann áhuga
sem þarf til að þeir beiti sér af
nauösynlegu afli fyrir þvi at-
vinnulýðræði sem ris undir
nafni?
r
Arni W#*
Bergmann^jf^
skrifar \b&