Þjóðviljinn - 12.09.1981, Blaðsíða 23
Helgin 12.—13. september 19gl tJfóÐVILJlNN — SíÐA 23
daegurtónlist
Rupert Hine útskýrir i verki þemaö á plötu sinni „Immunity” (ótta-
leysi)
ÓTTALEYSI
ýmsustu ópum og öskrum tengd-
um saman og spilaö undir á
hljómborð.
Þótt þetta séu ævintýralegar
lýsingar er þessi hljómplata
melódisk (hljómræn?) og vægast
sagt mjög athyglisverö. Og af þvi
aö hér var minnst á Marianne
Faithfull vil ég nota tækifæriö og
benda fólki á frábæra plötu henn-
ar sem kom út i fyrra og nefnist
Broken English. A henni er aö
finna firnagóða útgáfu á „Work-
ing class hero” eftir John Lennon,
og platan i heild kom eins og
þruma úr heiöskiru lofti i min
eyru, sem höföu barið þjóölaga-
rödd Marianne fyrir nálægt tveim
áratugum siöan — og bjuggust
varla við merkilegu bofsi úr þeim
barkanum. En þvilik rödd, sem
konan er komin meö, en hún mun
stafa af ærinni lifsreynslu og nál-
um stráöri braut, og efni plötunn-
ar ber þess merki.
Þetta heitir aö fara út i aöra
sálma, en ég gat ekki á mér setiö.
Þaö er best að ljúka þessu meö
þvi að geta þess að Rupert Hine
semur öll lög plötu sinnar en texta
gerir Jeanette Obstoj, og er trú
þema plötunnar — ótta og ótta-
leysi. Rupert Hine hefur mest
starfað við hljómplötuupptökur
og lagasmiöar fyrir aðra, en vildi
spreyta sig á að flytja efni sitt
sjálfur til aö fá nákvæmlega þá
útkomu Ur lögunum sem hann
haföi hugsað ser — og hann má
velviðuna. A
þvi. Þannig aö dagskrá fyrir
tónleikahald hvers hálfsmán
aöar væri nokkurn veginn a
hreinu timanlega. Siminn hjá
mér er 36342, og 81333 hjá And-
reu, og, heibruðu umboösmenn
stoínun studenta sem jynr pess
an start'sem) standa Nefnist
samstarfiö „Ný efld Félags
stofnun stúdenta” og skamm-
stafast „NEFS”.
JVS
wmm
Marianne Faithfull 1964
Þaö er næsta litiö sem ég veit
um Rupert Hine annaö en aö á
þessu ári kom frá honum geysi-
góö og sérstök hljómplata:
Immunity. Svona til aö gefa fólki
hugmynd um hljómlist Ruperts
Hine er einfaldast aö vitna i
spurningar tveggja kunningja:
„Er þetta David Bowie?”
„Moody Blues?”.
Rupert Hine gengur þó enn
lengra en fyrrnefnd nöfn i notkun
„gervihljóöfæra” — og þaö án
þess að hljóma eins og algjör
málmsveppur.
Rupert Hine sér um söng og
,,hljóöfæra”leik allan á þessari
plötu sinni fyrir utan hvaö hann
fær sér til aöstoöar gitarleikara,
Phil Palmer, trommarana
Trevor Morais og Phil Collins
(Genesis)i fjórum lögum samtals
(af 9), lágfiölu i einu lagi og
klarinett og blokkflautu i ööru. Og
ekki má gleyma söng Marianne
Faithfull i laginu Misplaced love,
mest gripandi laginu á plötunni —
og á heilanum i mér. Sjálfur
framleiðir Rupert hljóð meö
„mini-moog”, „raf-tónbreyti”,
og segulböndum. T.d. er takt-
urinn i laginu Samsara byggöur
upp úr tveim upptökum á um-
feröarhljóöum, og annað hljóö
var fengið með þvi aö strjúka
smápeningi eftir pianóstrengjum.
1 „Psyco surrender” er sólóið
búiö til úr geispa!
t ,,A man wiil hang soon” er
laglinan byggð upp úr hinum
Iöur til fóta, þaðbesta sem Þeyr hefur látiöfrá sér fara.
Purrkur Pillnikk veröur ein af þeim hljómsveitum, sem koma fram
á vegum NEFS I Félagsstofnun stúdcnta.
Ný og efld
Iður til fóta
Þeyr: Iður til fóta.
Otg.: Eskvímó.
Upptökustjóri: Tony Cook.
Hljóðrituð um mánaðamótin
júni/júli.
Þá hefur ný 10”hljómplata
með Þey litiö dagsins ljós. Biðín
eftir þessari plötu var löng.
Myndi hljómsveitin standa viö
bau loforð sem hún gaf á
Otfrymi? En sú plata, þótt litil
sé, er með betri perlum islensks
tónlistarlifs.
Eftir að hafa hlýtt gaumgæfi-
lega á Iður til fóta sannast svo
að ekki verður um villst, að
þetta er það besta sem hljóm-
sveitin hefur sent frá sér. Og
segir það meira en mörg há-
stemmd lýsingarorð.
Lögin fjögur eru hvert öðru
betra og unaðslegt að heyra hve
tónlistarsköpunin er fersk hjá
hljómsveitinni. Stökkin fram á
við i tónlistarsköpuninni hafa
verið tröllsleg. Bilin á milli
Þagað i helog Otfrymisog milli
Ctfrymisiog Iður til fóta eru stór
og myndu flestar hljómsveitir
sætta sig við slik slökk á heilli
ævi.
Við hlustun vekur það strax
'athygli hve trommurnar og
bassinn eu sett framarlega við
hljóðblöndunina, og eykur þaö
til muna á ferskleika plötunnar.
Nú, um hljóöf æraleikinn og
sönginn þarf ekki að fjölyrða.
Hvort tveggja er pottþétt og
. meb þvi allra besta sem islenskt
tónlistarlif getur boðið uppá i
dag.
Hægt væri að halda lengi
áfram að lofsyngja plötunni, en
þvi verður hætt. Aðeins eitt að
lokum: Gerðu sjálfum þér
greiða og kynntu þér Iður til
fóta.
Þessi plata er ekki siður
merkileg fyrir annað málefni.
Eskvimó, fyrirtæki hljóm-
sveitarinnar, ætlar sjálft að
dreifa plötunni. Með þessu
framtaki er farið inn á litt
troðnar slóðir, þvi að venjan
hefur verið sú, að „stóru” út-
gáfufyrirtækin dreifi öllum
islenskum hljómplötum. Þannig
að ef allt gengur að óskum i
dreifingarmálum ættu liðsmenn
hljómsveitarinnar að fá meira i
sinn vasa en með gamla
forminu.
JVS
Volgt
úr íslensku
pressunni
Þær plötur erlendar sem hafa
verið pressaöar hérlendis f Alfa
iHafnarfiröi munu nú farnar aö
nálgast annan tug titla. Þær eru
mun ódýrari heldur en þær inn-
fluttu og þar að auki eru hljóm-
gæöi platna sem eru pressaöar
hér jafnvel betri.þar eö hér er
vart hægt aö tala um fjölda-
framleiöslu vegna litils mark-
aöar, miðaö við umheiminn.
Þrjár nýjustu afuröir Ur is-
lensku pressunni eru:
frá áströlsku hljómsveitinni
Icehouse (Ishús) og ber platan
samanafn (meðrentu og skyld-
leika viö Bowie, þótthælar hans
séu víös f jarri kölnum tám and-
fætlinga okkar —■ hvaö sem
st jórnmálaskoöunum allra
þeirra liöun);
fiá Pat Benatar og hljóm-
sveit, en þetta er þriöja plata
þeirra. Þessi nefnist, Precious
time (Dýrmæti timi) og Pat
syngur fullum hálsi (af spreng-
læröum raddböndum) og hljóm-
sveitin spilar fágaö (var ein-
hver sem sagöi of ?) þrumurokk
undir. Pat mun örugglega ekki
þurfa aö hafa áhyggjur af salt-
inu i grautinn á næstunni.
misþyrming Leós á Bítlalaginu
Le: il be.— En svo fylgir
| j sögunni að Leos sé hingaö
s I aö vænta eftir áramót.
A