Þjóðviljinn - 12.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.09.1981, Blaðsíða 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. september 1981 '0*1, STYRKIR SíM TIL NÁMS í SVÍÞIÓÐ Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa er- lendum námsmönnum til að stunda nám i Sviþjóð náms- árið 1982—83. Styrkir þessir eru boönir fram i mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaðir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund á i Sviþjóð. Styrkfjárhæö er 2.600.- sænskar krónur á mánuði námsárið, þ.e. 9 mánuði. Til greina kemur að styrkur verði veittur i allt að þrjú ár. — Nánari upplýsingar um styrki þessa fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-10391 Stockholm, fyrir 1. desember 1981 og lætur sú stofnun i té tilskilin um- sóknareyðublöð. Menntamálaráðuneytið 10. september 1981. Reiknistofnun Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann i vinnslu- deild sem fyrst. Mjög fjölbreytt starf. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski- leg- ,. . Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 21. sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður i Sima 25088. Reiknistofnun Háskólans Hjarðarhaga 2 Auglýsing Kennara vantar við Grunnskóla Eski- fjarðar. Upplýsingar gefur Trausti Björnsson i sima 97-6182 og 97-6340. íO Ibúð óskast Óskum að taka á leigu ibúð eigi siðar en 1. janúar n.k. Olga Guðrún, Guðmundur og Salka litla, simi 29016. Söngfólk Blandaður kór i Reykjavik óskar eftir að fjölga fólki i öllum röddum, vegna söng- ferðar til útlanda næsta vor. Upplýsingar i simum 30807 og 45330. Blaðbera vantar strax! Bergstaðastræti — Smáragata Hávallagata — Sóleyjargata Barónsstigur — Eiriksgata Háaleitisbraut — oddatölur Hraunbær—efri hluti DJOÐV/Um St. lósefsspítali V Landakoti Staða svæfingarhjúkrunarfræðings er laus til umsóknar nú þegar eða eftir sam- komulagi. Einnig staða hjúkrunarfræðinga á lyf- lækningadeild, barnadeild og vöknun (dagvinna). Staða fóstru á barnadeild er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri milli kl. 11—12 og 13.30—14.30 í sima 19600. Reykjavik 12. september 1981 St. Jósefsspitaiinn, Landakoti. Merkið sem Guöjón Ingi Hauksson hefur gert fyrir Umsjónarfélag einhverfra barna. Umsjónar- félag einhverfra barna Ilannaö hefur veriö merki fyrir Umsjónarfélag einhverfra barna. Merkiö er mjög táknrænt fyrir einangrunarþörf einhverfra barna og sýnir barn sem heldur fyrir eyru og augu, vill ekki hlusta, sjá eöa taka viö skila- boöum. Guöjón Ingi Hauksson, teiknari, hefur hannaö merkið og er þaö framlag hans til árs fatlaöra. Þetta merki kemur fram á sjónarsviðiö á sama tima og meginverkefni Umsjónarfélags- ins er að komast i framkvæmd, en þaö er meðferðarheimili, sem væntanlega tekur til starfa nú á ári fatlaðra. Heimilið er að Trönuhólum 1, og verður þar meðferö fyrir átta einhverf (geö- veik) börn og/eða ungiinga. — ekh. Tveir styrkþegar Nýverið hlutu tveir islenskir visindamenn rannsóknarstyrki til eins árs frá J.E. Fogartystofnun- inni i Bandarikjunum. Styrkirnir eru boðnir fram á alþjóöavett- 1 vangi til rannsókna á sviöi læknisfræöi eöa skyldra greina viö visindastofnanir þari landi. ; A þessu ári veitti stofnunin ; tveimur Islendingum styrki til eins árs, en þeir eru Einar Arna- son, liffræðingur, sem hlaut styrkinn til rannsókna i stofn- erfðafræði og þróunarfræði við Harvardháskóla i Boston og Einar Stefánsson, læknir, sem hlaut styrkinn til rannsókna á sviði augnlækninga viö Duke háskólann i North Carolina. Menntamálaráðuneytið auglýsir árlega eftir umsóknum um styrk- ina og er skilafrestur til 20. október. — óg. Njósnasaga eftir Follett Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér skáid- söguna NALARAUGA, eftir breska höfundinn Ken Follett 1 þýöingu Hersteins Pálssonar. Þessi bók kom út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á siöastliönu ári. Nálarauga er ævintýraleg ást- ar- og njósnasaga, sem gerist i Englandi. Höfundurinn, Ken Follett, er ungur Wales-maður, f. 1949, einn af viðlesnustu höfund- unum nú i skemmti- og metsölu- bókaheiminum. — Þessi saga hef- ur verið kvikmynduð. Mynda- styttur, málverk og þrykk Sýning Listmunahússins á verkum Tove ólafssonar, Þor- valdar Skúlasonar og Kristjáns Daviössonar veröur opin til 20. september. Sýningin er sölusýning og er opin þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10—18 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. MYNDL/STA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ frá 1. október til 20 janúar 1982. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skól- ans/ Skipholti 1. Námskeiðsgjöid greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri Skipholti 1, Reykjavík, sími 19821 Innritun í prófadeildir Aðfaranám Deild fyrir fullorðna (aldurslágmark 18 ár), sem aðeins hafa lokið f ullnaðarpróf i eða ung- lingapróf i. Kennslugreinar: (slenska, danska, enska, stærðf ræði. Náminu lýkur um jól og tekur þá við f ramhald samsvarandi grunnskólabekk. (Kennslu- staður: Miðbæjarskóli) Námsgjald: 320 kr. á mánuði. Fornám Deild fyrir nemendur, sem ekki hafa hlotið fullnægjandi einkunnir á grunnskólaprófi. (Kennslustaður: Miðbæjarskóli.) Námsgjald: 320 kr. á mánuði. Grunnskóli: Fyrir nemendur, sem þurfa að Ijúka grunn- skólaprófi. (Kennslustaður: Laugalækjar- skóli.) Námsgjald: 400 kr. á mánuði. Forskóli sjúkraliða: Aldurslágmark 21 ár. Undirbúningur undir Sjúkraliðaskóla Islands. (Kennslustaður: Miðbæjarskóli.) Námsgjald: 400 kr. á mánuði. Fjölbrautir / öldungadeild: I. og II. áfangi. a) Almennur kjarni b) Heilsugæslubraut c) Viðskiptabraut. Kennt samkvæmt námsvísi fjölbrautaskóla. (Kennslustaður: Lauga- lækjarskóli.) Námsgjald: Hlutfall af tímaf jölda, hámarks- gjald 480 kr. á mánuði. Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild: 6 mánaða nám í bókhaldi, vélritun, íslensku, ensku, færslu tollskjala o.fl. (Kennslustaður: Laugalækjarskóli.) Námsgjald: 320 kr. á mánuði. INNRITUN í allar prófadeildir fer fram í Miðbæjarskóla mánudaginn 14. sept. og þriðjudaginn 15. sept. kl. 18.-21. Námsgjald fyrir 1. mánuðinn greiðist við innritun. ATH! Hinn 16. sept. verða birtar í öllum dag- blöðum auglýsingar um frjálst nám, sem námsflokkar Reykjavíkur bjóða uppá í vetur. Námsflokkar Reykjavíkur íbúð óskast helst i gamla bænum, strax. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 84653 milli kl. 19—22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.