Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 7

Þjóðviljinn - 07.11.1981, Side 7
Helgin 7.-8. nóvember 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 Hvar er snjórinn frá í fyrra? Hvar eru nil öll þessi marg- blessuöu menningarverölaun sem þeir voru eitt sinn aö veita hverjir sem þaö voru og hver sem þau voru? Og var kannski ennþá meir bölvaö, sem var ekki svo bölvaö. Sum voru þau kennd viö silfur. Silfurhestur, silfurlampi. Silfriöhefur ljós tunglsins, er haft eftir blindum betlara á ferjustaö í Islandsklukkunni. Þar segir hinsvegar um gulliö aö þaö hafi sinn dýrleik af þvl aö þaö líkist sólinni. Nú syngja þessir fuglar ekki lengur meö silfri sínu sem eitt sinn voru aö útmeta listimar og velja sér skáld eftir smekk sín- um eöa leikara.á ársgrund- vellinum margimunnborna/og báru þeim fölan lampa lir silfri, eöa glampandi jó til aö örva sprangiö um bergsyllur listar- innar, frá hreiöri til hreiöurs. Kannski er höfuökosturinn viö svona verölaunaveitingar og réttlætingþeirra aö vekja umtal og helzt illindi, þótt þvi miöur hafi ekki tekizt aö æsa til handa- lögmáls svo sögur fari af, og hefðar;og voru svo lögð jafn- harðan niöur, eöa gleymdust bara. Sama er um aðrar listgreinar, má ég segja. Það fer yfirleitt litlum sögumaf listverölaunum. Eina undantekningin sem ég minnist er aö Reykjavikurborg veitir verölaun árlega fyrir barnabækur, og býður til sam- kvæmis i' hinum forna bústaö Einars Benediktssonar af þvi efni. Hús ýmissa látinna skálda hafa verið gerö aö einskonar grafhvelfingum, þar sem má ekki hnerra á mublur skáldsins Jiöna; istaöinn fyrir aö gera þau aö dvalarstöðum fyrir lifandi skáld, og kannski aðra lista- menn, innlenda og jafnvel stundum útlenda, þeim til eflingar f verki, og staönum til sæmdar og kynningar, og til aö styrkja andlegt lif i viökomandi héraöi. Undantekning er hUs Guömundar Böövarssonar skálds aö Kirkjubóli i Borgar- firði. Já, og hvaö varö um þau verölaun sem voru veitt blaöamönnum fyrir aö skrifa vandaö og tilþrifarikt mál, úr Móöurm ál ss jóö i Björns Thor Vilhjálmsson skrifar visindamenn viösvegar aö úr ver<3d tilrannsókna ijarösögu, og yfir steinunum ris hvita- björninn sem skotinn var i Grimsey um árið, i andvana hátignarveldi sinu eins og uppgjafakóngur Isauðna. Og mun ekki dagur liöa svo aö þar og i aðrar deildir safnsins komi ekki Theodór Gunnlaugsson fyrrum bóncti og refaskytta á HELGARSYRPA heimilispústrar fara núoröið sjaldnast i annála. Samt hefúr elcki skort mistökin sem mættu vekja öllu hávaðasamari upp- steitheldur en varð þegar Bald- vin Halldórsson drap á silfur- lampanum, og gerði Þorvarö Helgason klumsa og patt meö þvi aö neita þvi aö náðartungl gagnrýnendanna nældi á hann skini sinu þaö árið, og voru svo langt leiddir aö báöir stóöu á sviöi ÞjóðleikhUssins svo ger- vallt frumsýningararistókratiiö mætti sjá og gleöjast eftir megni og átti leikdómarinn ekki annaö svar viö leikbragöinu en aö teygja álkuna og keyra hök- una niöur ibringu eins og æfður glfmukappi, sem er jarövarpaö og segja humm.og alt-dwzo. Væri nú ekki ástæða til aö byrja að nýju þessa leikstarf- semi? Kannski muna menn aö silfurhesturinn var veittur fyrir þá bókina sem gagnrýnendum féll bezt þaö áriö.og væri æski- legt aö aftur yröi fariö til þess aö útdeila hrossum þessum svo eitthvaö megi veröa til minn- ingar þegar uppgangsáriö er liöiö, og þá gæti skáldiö sem fékk sinn hest unaö I kyrrsæti og lognværö, bent á silfursörla og sagtaö hann sé lika velriöandi, meðan fjöriö geisar fyrir utan gluggann. Doctor’s Special Viöa eru hver bókmennta- verölaunin veitt eftir önnur, sumsstaöar árstiöabundnar runur af slikum verölaunum sem vekja umræöur, kappræöur og athygli; dómnefndarmenn sæta kjassi og smjaöri og hótun- um, umsetnir kjörfustar. Prix Concourt, Prix Femina, Premio Strega. 1 Suöurlöndum gefa mætustu vínsalarnir stórfé i þessu skyni; borgir og héruö lika. Hér fer litið fyrir sliku. Umboösmenn vimugjafa, af hverju láta þeir ekki ögn af gróöa sinum renna til menn- ingarmála ? Gefa fyrir sálu sinni og stytta þannig dvöl sina i hreinsunareldinum. Hér er enginn Lucky Strike pris, ekki ljóöaverölaun Rolfs, né Gen- eververölaunin fyrir leikrit árs- ins, Doctor’s Special fyrir beztu smásöguna, Long John’s fyrir skáldsögu. Ekki eru heldur til Akureyrarverölaunin, Reykjavikur né Norðfjaröar, né Náttfaralaunin né Hávaröar verölaun tsfiröings. Fyrir mörgum árum voru vakin hin og þessi bókmenntaverölaun, svo sem ein kennd viö Gunnar Gunnarsson skáld. Flest voru þau veitt Hannesi Péturssyni sem þá var ungt skáld og efni- legt, og þótti mörgum hann þá brúa bil milli itrustu formbylt- ingar i i'slenzkum ljóömenntum Jónssonar? Er þaö lika dottið upp fyrir? Aldrei var brýnna en nú aöhald i þeim efnum, þrátt fyrir þætti umvöndunar I út- varpi undir fyrirsögninni Dag- legt mál, og meira en meöal- snotrar hugvekjur Gisla Jóns- sonar um sama efni i Morg- unblaðinu. Safnhúsið á Húsavík Feröamaöur staddur á Húsavik hlýtur aö hrifast af stórhug þeirra sem byggöu saf nahúsiö þar undir forystu Jó- hanns Skaptasonar fyrrverandi sýslumanns. Fórnfýsi hins aldna frumkvööuls og staöfesta munu halda hans nafni á loft, og væntanlega veröa öörumaö for- dæmi framvegis. Þessi menn- ingarstöö er mikilvægt samein- ingartákn Þingeyingum, menntasetur, og vinnustaöur þeim sem vilja kanna uppruna sinn og ávaxta arfinn þann hinn mikla og sérstæöa sem fyrri kynslóöir þessa héraös hafa dregiö saman i þrá sinni aö hrinda af sér oki fáfræöi og brjótasf úr fátækt meö mætti sameiningarinnar. Þar er hýst bókasafniö sem hinn mikli menningarfrranuður Þingey- inga og samvinnuleiötogi Benedikt frá Auðnum stýröi, og reis á þeim mikilvæga grunni sem hann og félagar hans lögðu i lestrarfélaginu sem nefndist Ófágur iSkörðumog félagar,— er fróölegt aö sjá af pöntunar- lista þessara þingeysku bænda hve þeir fylgdust vel með i bók- menntum samtimans. Þeir pöntuðu jafnharöan hinar stóru bækur sem voru að koma Ut eft- ir jöfrana Ibsen og Strindberg og aörar bækur sem stóöu upp- úr, einkum þær sem voru tiltæk- ar á Noröurlandamálum, svo sem eftir Balzac, Zola, Victor Hugo, Dickens og Kipling, fyrir utan rússnesku tröllin Tolstoj, Dostojevski og Turgenev; ég man ekki betur en aö eftir þann siöastnefnda hafi ég strákur i húsi afa mi'ns og fööursystur komizt I Feöur og syni og Dag- bækur Veiðim anns. Ég man Benedikt gamlan mann, um ni- rætt, og hann beindi mér að ýmsum höfundum sem hann haföi mætur á eins og Kipling og Anatde France;og hafN nokkur áhrif til félagshyggju með þvi aö leiöbeina mér i bókavali svo sem þegar hann lét mig lesa frásagnir Jack London frá fátækrahverfum Lundúna- borgar East End sem voru hinar átakanlegustu, ellegar hvernig auömagnshringar voru byggöir upp sem lært varö af bók Uptons Sinclair Olia, og var i danskri þýöingu. Mig grunar aö formúlan þaöan gildi enn aö nokkru leyti um fjölþjóöafyr- irtæki samtimans, altént aö þvi leyti aöláta aldrei sjást i neinn gróöa sem yröi tiundaöur toll- tækur eöa skattnuminn heldur leiftursnart færa undan og fela. Auövitað voru þarna Norður- landaskáldin öll Selma Lagerlöf og öllhin sem ég var aö hnýsast I, barn fyrir striðið, auk alls- konar bóka um félagsfræöi hag- fræði og skyld efni sem ég átti ekkert við, og norskrar kyn- fræöslubókar sem ég vissi ekki af. Þessi lágvaxni og granni Bjarmalandi, landskunnur fýrir ritstörf og erindaflutning, ýmist til að fylgjast með eöa til aö auöga safniö margvíslegum feng. Hann læturekki sjóndepru aftra sér né háan aldur draga úr feröinni heldur geysist áfram bjartur, og mál manna aö sólar- hringurinn sé helzti þröngur elju hans. Nú býr hann á hinu vistlega heimili aldraöra á Húsavik/en hefur fram aö þessu haftsumardvöl i tjaldisinu meö bedda sinn ritvél og segulbands- tæki viö rætur Húsavikurfjalls, árum saman. t listasafninu er hyllzt til aö Finnur Kristjánsson og Hjördis Kvaran i listasafninu á Húsavik. maöur var mikill andlegur upp- lyftingarmaöur, og haföi ómæld áhrif til að efla hina þingeysku bændamenningu á fæðingar- slóöum og hugsjónasviöi Sam- vinnuhreyfingarinnar; og eins og fleiri frumherjar þeirrar félagshreyfingar taldihann ekki eftir sér neina fyrirhttfn til aö auka menningu sveitunga sinna og þrifnað. Flest lék i höndum hans.svosem viðgeröirá úrum, og rithönd hans var almennt til fyrirmyndar þar um slóöir, og svo árrisull var hann aö sagt var aö þegar aör- ir færu á fætur heföi hann lokiö dagsverki. Forvitni hans var sivakandi um allt sem mætti með einhverjum hætti visa til framfara; og bændafélagiö fyrrnefnda ófág- ur i Sköröum og félagar sem Benedikt stóö fyrir f sveitinni var tvi'þætt, önnur deildin pólitísk og róttæk og félagatalan skoröuö viö tvo tugi; hin deildin lestrarfélagiö, og þar var frjálst inngöngu. I fyrstunni átti aö selja bækurnar þegar þær heföu veriö lesnar og kaupa nýjar i staöinn; en Benedikt hélt i þær og flutti siöan til Húsavikur, og sameinaöi safni innlendra bóka sem þar var fyrir. Auk bókasafnsins eru i Safna- húsinu náttúrugripasafn byggöasafn listasafn og skjala- safn. í náttúrugripasafninu er mikiö um fágæta steina enda hæg heimatökin þó ekki -væri nema fyrir hin stórmerku jarðlög á Tjörnesi sem kalla safna myndverkum þingeyskra, og munar ekki litiö um ræktar- semi Valtýs Péturssonar list- málara þegar hann gaf þangað fjölda málverka sinna. Þarna eru lika myndir eftir óskólagengna menn^ borna áfram af mikilli þrá og alúð svo sem myndirnar eftir Grim bónda á Jökulsá á Flateyjardal; sem er nýlátinn i hárri elli á Akureyri. Hann málaði alla bæinaáFlateyjardaltil að foröa frá gleymsku hinni fornu byggö á sinu stórbrotna sviöi, nú eru þar aöeins sumargestir i göml- um húsum sem er haldið viö myndarlega á Brettingsstööum og Jökulsá af góöu fólki með heimþrá i afskekkta dalinn sinn;og stakir flakkarar leggja leib si'na þarna um, og minnast sumir sérstæðs mannlífs og menningar viö erfið skilyröi og einangrun sem kallaöi margt fram i þeim sem þraukuöu og höföu þrótt til aö bera sig eftir sjávarfeng og náttúruhlunnind- um. Þaö varfærtifrásögur aö á hörmungartlmum og horfellis hafimenn af Flateyjardal farið á móti flökkumönnum sem hungurdauðinn ógnaöi til aö gefa þeim að éta i staö þess aö reka þá af höndum sé. Þessi hús sem enn standa vitna um hag- leik og stóru tökin. A listasafninu eru lika myndir eftir einn af frumkvöölum islenzkrar myndlistar Arngrim Gislason málara;um hannsegir Björn Th. Björnsson I Listasögu sinni aö: af alþýöumálurum á siöara helmingi 19. aldar er i raun og veru aöeins einn maður sem veröskuldar listamanns- nafn, en þaö er Arngrimur Gislason frá Sköröum i Reykja- hverfi, fæddur 8. janúar 1829. Og er bæöi skemmtileg og dramatfsk lýsing Björns á þessum listgáfaöa manni sem var aö lundarfari þannig sem margir fmynda sér listamenn, ýmist óreglusamuf eöa svo ein- beittur viö listiökun aö hann varð ekki truflaöur/ hann smiöaði sérsjálfurfiölu og læröi aö leika á hana tilsagnarlaust; læröi eitthvað aö mála af Sig- uröi málara/og fór aldrei utan en öðlaðist þó sterkan sjálf- stæöan svip sem listamaöur, svo aö Björn hikar ekki viö aö kalla þennan þingeyska lista- mann merkasta myndlistar- mann okkar á sinu skeiöi. Hjá hinum merku systrum sem búa i Hringveri á Tjörnesi tvær einar og farnar nokkuö aö reskjast, sá ég sérdeilis fagur- lega bundnar bækur, og var handverk Arngrims málara enda var hann ættskyldur þeim. Kristi'n i' Hringverj hefur vakiö marga til umhugsunar meö hugleibingum sinum um islenzkar fornsögur og sögu- legan uppruna þeirra, sem og mebferð á íslenzku máli. A vegg hægra megin þegar komiö er inn I safnahúsiö hangir stór myndfleki eftir einn beztu listamanna okkar Karl Kvaran, og nefnist: Djúpir eru Islands álar; sem hinn listelski laga- doktor Gunnlaugur Þóröarson gaf safninu i þakkarskyni fyrir Skirnisgrein Kristinar I Hring- veri. Og þá er loks aö geta þess að inn af listasafninu er geymt mikiö skjala- bréfa- og hand- ritasafn þingeyskt sem þau hjónin Hjördis Tryggvadóttir Kvaran og Finnur Kristjánsson sem áöur stýröi Kaupfélagi Þingeyinga hafa starfaö ötul- lega aö þviaö safna, flokka skil- merkilega og gera leitendum fróöleiks greiðfært. Eftir aö Finnur lauk farsælu starfi sinu fyrir Kaupfélagiö hefur hann stýrt safnahúsinu af mikilli röggsemi, og mætti þessi stofn- un verða ýmsum öörum byggðarlögum til hvatningar, enda mun Húsavikurbær hafa lagt myndarlega til safnsins; og mun byggingin vera áfangi aö meiri framkvæmdum i menn- ingarmiöstöö Þingeyinga. Brugðið skildi fyrir Strindberg Það er soltill hnykkur aö hverfa frá þvl aö hugleiöa inn- kaupalistana hjá þingeysku bændunum sem pöntuöu sér heimsbókmenntirnar jafn- haröan og þær komu út, Strind- berg og abra, og fara aö hugsa til þesshverjar viötökur karlinn fékk I blöðunum þegar sjón- varpið fór aö traktera okkur með frábærri sænskri kvik- myndun á leikriti hans Dauöa- dansinum, einum hátindinum i æviverki þessa snillings, meö hinum fremstu leikurum. Þessu áhrifamikla verki mætti skammaflaumur i lesendadálk- um og viöar i dagblöðunum svo aö Arni Bergmann og Bragi As- geirssai stóöust ekki mátiö.og brugöu skildi fyrir Strindberg. Kannski þarf þaö ekki aö koma á óvart þótt Strindberg veröi illa úti hjá spjátrungum dagblaöanna og poppprökk- urum sem reka upp ramakvein þegar útvarpið býöur upp á si- gilda tónlist, og slakar aöeins á skarkalanum sem mest er fram boöinn meö eöa án geggjaðra ástarkyrkingskveðja og þrumu- stuösprumpi frá stelpunum I bláa bilnum meö brotnu fram- rúöunni til strákanna á vélar- hlifalausa kvartmilubilnum. -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.