Þjóðviljinn - 13.11.1981, Page 2

Þjóðviljinn - 13.11.1981, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. nóvember 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, þessi hnappur er alltaf að klæða sig úr. Þriðja bindi af Sögu Reykjavíkurskóla: Skólalíf 1 Mennta- skólanum 1904-’46 Þaö er Sögusjóöur Menntaskólans I Reykjavlk sem er útgefandi Sögu Reykjavikurskóla. Hér sjást tveir af þremur stjórnarmönnum hans, þau Guöni Guömundsson rektor og Þorbjörg Bjarnar Friö- riksdóttir, ásamt höfundi verksins, Heimi Þorleifssyni. Þriöji stjórnarmaöurinn er ólafur Hansson. Ljósm.: gel. Rætt við Gunnar H. Gunnarsson kranabílstjóra: Heimilin mega vart við að dagur falli úr” Gunnar H. Gunnarsson heitir einn af 7 kranastjórum Togara- afgreiösiunnar, sem sagt var upp fyrir um hálfum mánuöi. Gunnar og félagar hans hafa unniö við þessi störf um árabil, þeir elstu i 28 ár. Ékki er annaö framundan hjá þeim en leita fyrir sér um önnur störf — eöa kaupa kranana af Togaraaf- greiöslunni, en samningaviö- ræöur eru i gangi um þaö mál, milli kranastjóranna og Tog- araafgreiöslunnar. Viö spurö- um Gunnar hvernig hijóöiö væri i mönnum. ,,Nú, eðlilega er hljóöiö þungt i okkur. Það er ekki hlaupiö aö þvi aö fá störf svipuö þeim, sem viö erum vanir. Þessir stóru kranar eru ekki svo margir, aö viö munum eiga auövelt meö aö fá vinnu. Svo eru sumir okkar teknir að reskjast. Þaö er alls óvist, hvort af kaupunum verö- ur — viö biöum eftir svari viö tilboöi okkar og veröum aö sjá til.” — Hvernig finnst þér útlitiö i atvinnumálum almennt? „Þetta eru erfiöir tlmar, og fara kannski sist batnandi. Viö veröum varir viö nokkurn sam- drátt — eins og greinilega má sjá á okkur kranabilstjórum. í þvi tilviki er á feröinni breyting á skipulagi vinnunnar, sem veldur fólksfækkun. Þessir kranar eru komnir um borö i sjálf skipin, og þvi þarf kannski ekki á þessum krönum aö halda lengur. Annars sjáum vib til meö þaö. Hinn almenni verkamaöur er farinn aö finna geysilega mikiö fyrir litlum kaupmætti. Vinnan hefur dregist saman, og þegar veiðarnar minnka, sem þegar er farið að gæta, veröur ástand- iö auðvitað verra. Ég tel einnig, aö áhrif myntbreytingarinnar sé að koma mjög skýrt I ljós, — þrátt fyrir allar skýrslur Þjóö- hagsstofnunar finnum viö þaö á okkar eigin buddu, aö þetta er ekkert einleikiö. Það hefur veriö svindlað með þessari breytingu, á þvi er enginn vafi.” — Hvernig list mönnum á samningamálin? ,,Þaö er litið fariö að vinna i sjálfri samningsgeröinni, og þvi erfitt aö segja nokkuö um þau mál. Kröfurnar, sem viö i stjórn Dagsbrúnar og fleiri félaga, settum fram, eru vægast sagt ákaflega hóflegar. Atvinnurek- endur eru þaö sterkir á erfið- leikatimum sem þessum, aö þýöingarlitiöer aö vera meö há- ar kröfur. Nær er að standa þeim mun fastan á þeim. Viö vorum einnig meö þaö i huga að ná fram meiru til handa hinum verst settu i þeirri von, að hinir betur stæðu slægju kannski af sinum kröfum. Hvernig það gengur veit ég ekki. Ég veit hins vegar, að þeir á toppnum myndu ekki treysta sér til aö lifa á dagvinnulaunum minum — 1.568,80 á viku. Og er ég þó ekki á lægsta skala.” — Veröa hörö verkföll? ,,Ég efast um þaö. Menn eru almennt ófúsir til þess, held ég. 'Jíjörin eru þaö kröpp, aö heimil- in þola ekki, aö einn einasti dag- ur detti niður. Þannig er nú ástandiö.” — ast Biskupsvígslur fluttar heim Arið 1789 var sú ákvöröun tek- in meö konungsbréfi, aö eftir- leiðis skyidu íslenskir biskupar vigðir hérlendis en ekki erlend- is, eins og til þess tima haföi tiökast. A bak viö þessa breyt- ingu bjó sparnaöarhugsjónin. Utanfararkostnaöur væntan- legra vigsluþega haföi veriö greiddur úr konungssjóöi og skyldi nú af honum létt þessari vigslubyröi. Það geröist og þetta ár aö boö komu frá Lewetzov stiftamt- manni um aö landsmenn skyldu koma sér upp einhverjum „verjum”, svo þeir væru ekki með öllu óviöbúnir ef til ófriöar dragi. „Létu margir vel yfir þvi á Nesjum”, segir Espólin, enda hafði þar á stundum hreöusamt veriö. En til sveita þóttu menn seinlátir við herbúnaðinn. Þá bar þaö til tiðinda, að Rentumammeriö hét hverjum þeim verölaunum, sem byggði timburhús I Reykjavik eöa öör- um kaupstöðum á landinu. Skyldi upphæö verblaunanna nema 10% af byggingakostnaði. Rentukammerið bauöst og til þess aö gefa Reykjavikurkaup- staö slökkvidælu svo aö fremur mætti koma við einhverjum vörnum, ef eldsvoða bæri aö höndum. Var gjöfin þegin. — mhg Hinn aidni skóli viö Lækjar- götu, Menntaskólinn i Reykja- vik,hefur eignast veglega sögu. Komiö er út þriöja bindi hennar, 276, biaösiöur, rikulega myndskreytt og fjaiiar þaö um timabiliö 1904—1946. Heimir Þorleifsson cand. mag, er höf- undur þessa verks og enn er von á einu bindi áöur en þvi veröur lokið. Mun þaö fjaila um tima- biiiö eftir 1946. Fyrsta bindiö hét Nám og nemendur, annaö bindið Skóla- lifi Læröa skólanum (en svo hét skólinn til 1904) og þetta heitir Skólalifiö I Menntaskólanum 1904—1946. Þá voru rektorar skólans þeir Steingrimur Thor- steinsson. Geir Zoega, Þorleifur H. Bjarnason og Pálmi Hannes- son. I formála 3. bindis segir Heimir Þorleifsson: „Akaflega er athyglisvert, hversu skólalifiö endurspeglar þær hræringar, sem urðu meö þjóöinni einkum i félags- og stjörnmálum. Umræöur um af- stöðuna til Dana fjara út meö deilum um fánamál og fullveldi, en viö taka deilur um þegn - skylduvinnu, verkalýðsmál, fasisma og kommúnisma, svo aö eitthvaö sé nefnt. Atök hægri manna og vinstri manna i Menntaskólanum á 4. ára- „Ekki fórn heldur frelsun” tugnum eru reyndar svo hörö, aö mjög er eftirminnilegt”. Auk framhalds skólasögunnar eru i þessu bindi sérkaflar um leik- kvöld Menntaskólans 1922—46 og afmælisár skólans 1945—46. Eins og i fyrri bindum þessa ritverks er hér margt mynda, og nú ber mest á bekkjar- myndum sem sýna á skemmti- legan hátt nemendur skólans á ýmsum timum, umhverfi þeirra, klæöaburö hárgreiöslu o.s.frv. Sérstaka athygli vekja leikmyndirnar, en á þeim má lita ýmsa af kunnustu leikurum tslendinga I fyrstu hlutverkum sinum. „Ekki fórn heldur frelsun” nefnist rit, sem Krabbameins- félag Reykjavíkur hefur gefiö út og geymir ýmsar hagnýtar á- bendingar og leiöbeiningar fyrir þa, sem vilja hætta aö reykja. Þetta er 20 siöna fjölrit i fjór- um köflum. í fyrsta kafla er drepiö á hiö helsta, sem mælir meö þvi aö hætta aö reykja. Einnig er þar bent á hvernig menn geti skráö sinar eigin reykingavenjur og kannaö reykingaþörf sina. í öörum kafla er reykinga- mönnum skipt i sex flokka eöa geröir, eftir þvi hvaö þaö er, sem rekur þá til aö reykja og sýnd er aöferð, sem gerir hverj- um reykingamanni kleift aö finna út hvar hann stendur að þessu leyti. Jafnframt eru hverjum flokki gefin góö ráö i sambandi viö að hætta aö reykja. Nokkrar almennar ábending- ar eru svo i þriöja kafla, m.a. um almenn fráh.varfseinkenni og fleiri vandamál, sem geta skotiö upp kollinum þegar menn hætta reykingum og þar eru nokkrar „siöustu leiöbeiningar” fyrir þá, sem hafa ákveðið að hætta. Loks eru i fjóröa kafla leið- beiningar, sem miðast viö fyrstu fjórtán reyklausu dag- ana. „Ekki fórn heldur frelsun” fæ’st hjá Krabbameinsfélagi Reykjavikur, Suðurgötu 24, simi 19820 og Reykingavarnarnefnd Lágmúla 9, simi 82531. Ritið er ókeypis og verður sent viötak- endum aö kostnaöarlausu hvert á land sem er. ■ — mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.