Þjóðviljinn - 13.11.1981, Qupperneq 3
Fjölgað
í vídeó-
nefndinní
Verslunarráðið og
kvikmyndafram-
leiðendur tilnefna
fulltrúa
Verslunarráð islands og
Samband íslenskra kvik-
myndaframleiðenda hafa
nú gerst aðilar að nefnd
þeirri sem menntamála-
ráðherra skipaði á sínum
tíma til að gera úttekt á
myndbandanotkun hér-
lendis.
Nefndinni er ætlað að
fjalla um stefnuna í videó-
málum hérlendis í heild
sinni: athuga notkun
myndsegulbanda i dag og
gera tillögur um, hvernig
heppilegast sé að haga
málum í framtíðinni,
þannig að virtir séu hags-
munir höfunda, neytenda
og seljenda, að því er
Knútur Hallsson, skrif-
stofustjóri Safn- og lista-
deildar menntamálaráðu-
neytisins sagði okkur.
t beiöni Verslunarráösins um
aö fá aö tilnefna fulltrúa i nefnd-
ina kemur fram, aö seljendur
myndsegulbandstækja hafi mik-
illa hagsmuna aö gæta i þeim
málaflokkum, sem nefndinni er
ætlaö aö athuga. þeir hafi einnig
til aö vera mikla sérþekkingu á
myndsegulbandstækjum, og
augljóst sé, aö tilkoma útsending-
arstööva dragi úr sölu tækjanna.
Samband Isl. kvikmyndafram-
leiðenda eru nýstofnuö samtök,
og þau munu hafa óskaö inngöngu
I nefndina á þeirri forsendu, aö
málið varöi kvikmyndaframleiö-
endur mjög augljóslega sem höf-
unda myndefnis.
Fulltrúi Verslunarráösins i
nefndinni veröur Ólafúr Haralds-
son hjá Fálkanum, og fulltrúi
kvikmyndaframleiöenda Jón
Hermannsson. Aörir nefndar-
menn eru: Gaukur Jörundsson,
formaður, Birgir Sigurösson, rit-
höfundur, fyrir Rithöfundasam-
band tslands, Siguröur Reynir
Pétursson fyrir STEF, Jón
Magnússon hdl. fyrir Neytenda-
samtökin, Gisli Alfreösson, Félag
isl. leikara, Grétar Hjartarson,
Félag kvikmyndahúsaeigenda,
Hjálmtýr Heiödal fyrir kvik-
myndageröarmenn og Fylkir
Jónsson fyrir Rikisútvarpiö —ast
Frá athöfninni i Hjúkrunaskóianum I gær. Ljósm. —eik.
Ólafur Gunnarsson forstjórí Síldarvinnslunnar:
Gengisfellingm
ein er ekki nóg
— framkvæmd hliðarráðstafana skiptir miklu máli
Skoöanir atvinnurekenda virö-
ast vera skiptar um hvort gengis-
feiiingin i fyrradag nægi til aö
rétta viö stööu atvinnuveganna.
Þjóöviljinn ræddi i gær viö Ólaf
Gunnarsson, forstjóra Sildar-
vinnslunnar i Neskaupstaö og
spuröi hann álits á málinu.
Ólafur sagöi aö gengisfellingin
ein væri ekki nóg til aö rétta viö
stööuna hjá frystihúsunum. Þær
hliðarráöstafanir sem boöaöar
eru, svo sem aö nota hagnaö
Seölabankans til aðstoðar frysti-
húsunum og sú ákvöröun aö leyfa
þeim að fá helming gengishagn-
aöar á birgöarnar skiptu mjög
miklu máli. Fram til þessa hafa
frystihúsin ekki fengiö þennan
gengishagnaö, Seölabankinn
heföi tekiö hann allan.,
Annars er gengisbreyting aö-
Menningarsjóöur íslands og Finnlands:
Nítján hlutu styrki
Nýlega var úthlutaö styrkjum
úr Menningarsjóöi islands og
Finnlands og hlutu 13 finnskir og 6
islenskir aöilar styrki, samtals 78
þúsund finnst mörk til aö efla
menningartengsl landanna. Höf-
uðstóll sjóösins er 500 þúsund
finnsk mörk sem finnska þjóö-
þingið veitti I tilefni 11 alda bú-
setu á islandi sumariö 1974.
Styrkþegarnir 19, sem eru bæöi
einstaklingar, félög og stofnanir,
fá 2.500—5000 finnsk mörk hver til
margvislegra verkefna á sviöi
menningar og lista. islensku
styrkþegarnir eru Andrés
Indriöason rithöfundur, og Val-
geröur Ingimarsdóttir (5000 fm)
til aö kynna sér finnskar barna-
bókmenntir, leikhús og kvik-
myndir fyrir börn I Finnlandi,
Leikfélag Húsavikur (2500 fm)
vegna þýðingar á finnska leikrit-
inu „Konurnar á Niskavuori”
sem finnskur leikhópur sýndi i
Þjóðleikhúsinu fyrir skemmstu,
Elisabet Haraldsdóttir, leirkera-
smiður (4000 fm) til aö kynna sér
listmunagerö i Finnlandi Hrafn-
hildur Schram listfræöingur,
(4000 fm) til aö kynna sér nútima
höggmyndalist og textillist i
Finnlandi, Leiklistarskóli islands
(5000fm) vegna dvalar Ritva Sii-
kala, leikstjóra og Pekka
Pjanens, leikmyndateiknara viö
Föstudagur 13. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Hjúkrunar-
menntunin
til umræðu
á 50 ára afmæli
Hjúkrunarskóla
íslands
Hjúkrunarskóli Islands
hélt upp á hálfrar aldar af-
mæli sitt á fimmtudaginn
með hátiðlegri athöfn í
fundarsal skólans. Þor-
björg Jónsdóttir skóla-
stjóri setti samkomuna, en
auk hennar fluttu ávörp og
erindi þau Vigdis Finn-
bogadóttir forseti/ Svavar
Gestsson heilbrigðisráð-
herra/ Birgir Thorlacius
ráðuneytisstjóri, Svanlaug
Árnadóttir, Aldís Friðriks-
dóttir kennslustjóri, Sig-
ríður Jóhannsdóttir yfir-
kennari og Hafrún Finn-
bogadóttir hjúkrunarnemi.
Síöan fóru fram umræöur um
framtíö hjúkrunarmenntunar-
innar og stjórnaöi Ólafur ölafs-
son landlæknir þeim.
Nú eru I Hjúkrunarskóla
íslands 212 nemendur 19 bekkjar-
deildum. Námstimi til hjúkrunar-
fræöiprófs er 3 almanaksár aö
frádregnu 4 vikna sumarleyfi á
ári. Bóklega námiö fer fram á
þrem námskeiðum, sem taka
62—64 vikur alls, en verklega
námiö tekur hins vegar 80—82
vikur.
Samkvæmt upplýsingum Ingi-
bjargar Arnadóttur ritstjóra fag-
og fréttablaös Hjúkrunarfélags-
ins eru milli 70 og 80 hjúkrunar-
fræöingar útskrifaöir úr skól-
anum árlega. Fyrir nokkrum
árum var þessi tala helmingi
hærri, en skólinn er nú fullsetinn
miöað viö starfsaðstæöur. Veriö
er nú aö kanna möguleika á þvi aö
veita hjúkrunarfræöingum
aögang að B.S. námi I Háskóla
Islands eftir 3.ára nám.
Mikið hefur boriö á skorti á
hjúkrunarfræöingum undanfarin
ár, og hefur Hjúkrunarfélagiö átt
frumkvæöi að þvl aö könnun veröi
gerð á hjúkrunarþörfinni á næsta
ári, og er sú könnun nú i undir-
búningi.
Samkvæmt skýrslu Hjúkrunar-
félagsins voru 1122 starfandi
hjúkrunarfræðingar á síðasta ári,
þar af 559 i minna en hálfu starfi.
A sama tlma voru 350 menntaðir
hjúkrunarfræðingar ekki I starfi,
og taldi Ingibjörg Árnadóttir að
ein helsta ástæðan fyrir þessari
lélegu nýtingu væri sú, hversu
lágt hjúkrunarstarfið væri metið
til launa miöaö viö ábyrgö og
erfiöi, sem starfinu fylgdi.
Þjóöviljinn flytur Hjúkrunar-
skóla íslands árnaöaróskir á
þessum tlmamótum.
ól.g.
eins frestun á vandamálunum, á
meöan ekki finnst leiö til aö lækka
tilkostnaö I landinu, sem er aöal
orsök þeirra erfiöleika sem fisk-
iðnaöurinn á viö aö etja, sagöi
Ólafur.
Varöandi tilkostnaöinn, sagði
Olafur aö laun væru um þaö bil
70% I fiskiðnaði, ef reiknaö er frá
þvi aö fiskur er dreginn úr sjó og
þar til hann er kominn I umbúðir
umborölskip. —S.dór
skólann, og Þórunn Sigríöur Þor-
grlmsdóttir leikmyndateiknari,
(3000 fm) til aö kynna sér leik-
myndagerö I Finnlandi.
Finnsku styrkþegarnir munu
vinna aö margvíslegum verkefn-
um á Islandi. T.d. mun Kaj
Chydenius tónlistarmaöur semja
ballett i samvinnu viö Thor Vil-
hjálmsson, Lauri Nykopp, tón-
skáld mun semja óperu byggöa á
Islenskri fornsögu, Félag tísku-
hönnuöa mun kynna sér ullar-
framleiöslu og textillist á lslandi,
finnska sjónvarpiö mun kynna
sér matargerö hér o.fl. —AI
Nýtt barnaleikrit Þjóðleikhússins:
Tréstrákurinn Gosi
Hin sivinsæla italska alþýðu-
saga um tréstrákinn GOSA er 100
ára um þessar mundir. i tilefni af
þvi mun Þjóöleikhúsiö taka leik-
rit um Gosa til sýningar I vetur og
er ráðgert, að fyrsta sýning verði
I lok nóvembermánaðar.
Brynja Benediktsdóttir er leik-
stjóri verksins, en hún geröi jafn-
framt leikgeröina eftir sögunni,
Birgir Engilberts sér um leik-
mynd og búninga, Siguröur Rún-
Strákinn Gosa leikur Arni
Blandon og nafni hans Tryggva-
son leikur smiðinn, fööur Gosa.
Meö önnur hlutverk fara Siguröur
Sigurjónsson, Margrét Akadóttir,
Flosi ólafsson, Hákon Waage,
Anna Kristln Arngrlmsdóttir,
Andri örn Clausen auk þess sem
dansarar koma fram.
Ferðamannagjaldeyrir hækkar
Eftir gengisfellinguna I fyrra-
dag kostar einn BandarlkjadoIIar
á ferðamannagengi kr. 9.011, en
kostaöi fyrir gengisfellinguna kr.
8.4128. Ein dönsk króna kostar nú
1.2565 kr. en kostaði 1.1425 kr.
Sterlingspundiö hefur hækkaö i
16.846 kr. en var 15.7652 kr. Þá
kostar spánskur peseti nú 0.0946
kr, en kostaði 0.0868 kr. Svkr.
Kvenna-
framboð
i
Reykjavík
Fundur á Hótel Borg, laugardag
14. nóvember, kl. 14.
Ávörp:
Kristín Ástgeirsdóttir, blaðamaður
Ásgerður Jónsdóttir, kennari
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri
Ljóðalestur:
Elisabet Þorgeirsdóttir
Kristin Bjarnadóttir
Umræður
Fundarstjórar:
Sigríður Kristmundsdóttir og
Helga Sigurjónsdóttir.
Aðgangseyrir kr. 10.-
Kristín
Asgerður
Þórhildur