Þjóðviljinn - 13.11.1981, Qupperneq 7
Hagur heimilanna
Lífskjör launafóiks og
kaupmáttur launa er
einkum metinn á tvennan
hátt: kaupmáttur kaup-
taxta sýnir breytingar
taxtakaups í dagvinnu í
hlutfalli við breytingar á
f ramfærsluvísitölu, en
kaupmáttur ráöstöfunar-
tekna á mann sýnir kaup-
mátt heildartekna að
teknu tilliti til vinnutíma
og álagðra skatta.
Kaupmáttur taxtakaups hefur
sveiflast eins og meðfylgjandi
linurit ber meö sér nokkurn
KAUPMATTUR KAUPTAXTA
KAUPMÁTTUR RÁÐST ÖFUNARTEKNA
VIÐSKIPTAKJÖR
1972 = IOO
VISITOLU R
KAUPMflTTAR
RÁOSTÖFUNflRTEKNfl (X)
KAUPTAXTfl (VI OG
VIÐSKIPTAKJARA
1970 '7 1 '7 2 '73 '74 '7 5 '76 '77 '78 '79 '80 '81 'flR
veginn i takt við viöskiptakjör-
in og hefur farið dvinandi allt
frá árinu 1978.
Ráöstöfunartekjur á mann
hafa heldur fariö vaxandi á
þessu ári og eru nú meö þvi
hæsta sem þær hafa veriö sam-
kvæmt upplýsingum Þjóöhags-
stofnunar, eöa um 161 miöaö viö
lOOáriö 1970, 146 áriö 1974 og 179
áriö 1977.
Kaupmáttur launa hlýtur allt-
af aö ráöast talsvert af viö-
skiptakjörum þjóöarinnar á
hverjum tima, þ.e. af þvi veröi
sem landsmenn fá fyrir afuröir
sinar og þvi veröi sem þeir
veröa aö greiöa fyrir helstu
nauösynjar sem þeir flytja inn.
Viðskiptakjörin versnuöu gifur-
lega á árunum 1978-1980 og eru
enn lægri en oftast áöur á sein-
ustu 10 árum. Viöskiptakjörin
uröu aöeins tvisvar lakari en
þau eru nú á seinustu árum, þ.e.
áriö 1975 og 1980 eins og linuritiö
ber með sér.
Satt aö segja er stórmerki-
legt, aö þaö skuli hafa tekist
seinustu tvö árin aö halda uppi
einum hæsta kaupmætti ráö-
stöfunartekna sem nokkurn
tima hefur veriö hér á landi á
þeim tima, þegar viöskiptakjör
eru meö þvi lakasta sem veriö
hefur seinasta áratuginn.
Afkoma fyrirtækja
Afkoma fyrirtækja er
mjög misjöfn eins og oft-
ast áður. Övæntar sveifl-
ur í gengi nokkurra gjald-
miðla ógna afkomu
vissra f ramleiðslugreina.
Síhækkandi fjármagns-
kostnaður og skortur á
rekstrarfé þrengir í-
skyggilega að fyrirtækj-
um, sem veik voru fyrir.
Hörð barátta ríkisstjórn-
ar fyrir minnkandi verð-
bólgu hef ur einnig leitt ó-
hjákvæmilega til þess, að
sums staðar hriktir í.
Erfiðleikar i atvinnurekstri
leiöa oft til uppstokkunar i
rekstri, aukinnar hagræöingar
og betri stjórnunar og var oft
ekki vanþörf á. Ahyggjulaus
atvinnurekstur er vondur at-
vinnurekstur. En hitt er að
sjálfsögöu meginatriöi aö
tryggja fulla atvinnu i landinu. t
nær öllum nálægum rikjum
austan hafs og vestan er gif-
SJAVARUTVEGS
AFKOMA VINNSLUGREINA
'AN BRÆÐSLU OG SILDARVINNSLU.
SKILYRÐI EFTIR FISKVERÐSÁKVARÐANIR ÁN
MAGNBREYTINGU. H/A ER HREINN HAGNAÐUR
SEM HLUTFALL AF TEKJUM.
urlegt atvinnuleysi rikjandi:
10% I Danmörku, 8% i Banda-
rikjunum, 11% i Bretlandi. Viöa
er atvinnuleysiö meira en i
kreppunni miklu á fjóröa ára-
tugnum. En hér hefur tekist aö
tryggja fulla atvinnu meö fáum
undantekningum, og þegar á
heildina er litiö er atvinnustig
hér á landi meö þvi besta sem
veriö hefur. (tir fjárlagaræöu
Ragnars Arnalds.)
Linuritiö gefur visbendingu
um afkomu i vinnslugreinum
sjávarútvegs, versnandi af-
komu fyrri heímings liöins árs
en siöan mikinn bata til ára-
móta, og svo versnandi aftur á
yfirstandandi ári.
FRYSTING
—I------1-----1----1 \ I----ýr*
JAN MAR JUN OKT \JAN ' MAR
ALLAR
■ VINNSLUGREINAR
1980
\ /
JUN OKT
I S 8 I
+ 2
Föstudagur 13. nóvember 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Edda Þórarinsdóttir og Guömundur Magnússon i hlutverkum sinum I
Lppgjörinu. Ljósm. eik.
Nýtt leikrit:
Uppgiöríð
Þjóöleikhúsiö mun i vetur sýna
nýtt islenskt leikrit — Uppgjöriö
— eöa hvernig ung kona kemst i
vanda og gerir upp hug sinn.
Aö sögn Sigmundar Arnar Arn-
grimssonar leikstjóra fór þjóö-
leikhússtjóri þess á leit viö hann,
Guömund Magnússon og Gunnar
Gunnarsson aö þeir semdu leikrit
i tilefni árs fatlaöra. Gunnar
Gunnarsson skrifaöi ákveöinn
ramma og efniö siöan þróaö I
samvinnu hópsins. A þvi skeiði
bættist Edda Þórarinsdóttir I
hópinn og má þvi segja aö verkiö
hafi veriö unniö I hópvinnu, þó
hver einstaklingur hafi haft með
höndum ákveðið hlutverk I þvi.
Þetta verk á aö vekja umhugs-
un og umræöu um samskipti
manna, fatlaöra og ófatlaöra.
Þetta er farandsýning, sem hent-
ar skólum og vinnustööum. Leik-
endur eru tveir, þau Edda Þórar-
insdóttir og Guömundur Magnús-
son, en tónlist er samin af Karó-
linu Eiriksdóttur og flutt af ösk-
ari Ingólfssyni.
— Svkr.
Bæjarútgerðardeilan í Hafnarfirði:
Meirihluti bæjar-
stjórnar klofinn
2 sjálfstæðismenn kæra til
felagsmalaraðuneytis a stjórnendur bæjarútgeröar-
Tveir af f jórum bæjarfulltrúum
Sjálfstæðisfiokksins i Hafnarfiröi
hafa lagt fram kæru til félags-
m ála ráðuneyt isins vegna með-
ferðar bæjarstjórnar á reikning-
um Bæjarútgeröar Hafnarf jarðar
fyrir siðasta ár.
Bæjarfulltrúarnir vitna i kæru
sinni til sveitarstjórnarlaga og
vilja fá úr þvi' skoriö hvort endur-
skoöanda bæjarins beri ekki aö
gera tillögur tíl bæjarstjörnar um
úrskurö á athugasemdum sinum
við reikninga BtJH fyrir siöasta
árog bæjarstjórn siöan aö álykta
um þann úrskurö. Undirskrift
bæjarendurskoöenda á útgeröar-
ráðsfundi 23. okt. sl. um aö „full-
nægjandi grein hafi verið gerö við
aðfinnslum hans vegna endur-
skoðunar fyrir siöasta ár”,
breytir hér engu, og getur ekki
friaö bæjarfulltrúa þeirri ábyrgö
aö upplýsa öll atriöi málsins,
segja kærumenn.
Miklar deilur uröu um þessi
mál á fundi bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar fvrir skemmstu,
og lýsti stærsti hluti bæjarfulltrúa
andstööu sinni viö frekari athug-
anir á bókhaldi og reikningum
BOH. enda fullt samþykki út-
gerðarráös og endurskoðenda
bæjarins aö þar væru öll þau at-
riöi upplýst sem upplýsa þyrfti.
Stefán Jónsson bæjarfulltrúi
Sjálfstæöisflokksins sat undir
höröum ámælum kæruflokks-
bræöra sinna, fyrir aö styöja þaö
sjónarmiö aö frekari rannsókn
væri óþörf, enda ljóst aö ekkert
þyrfti frekari upplýsingar viö.
samkvæmt áliti bæjarendurskoö-
enda.
Miklar og heitar umræður hafa
orbið vegna þessa upphlaups
bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins og hefur meirihluti bæjar-
stjórnar sem samanstendur af
Sjálfstæöismönnum og Oháðum
borgurum, margklofnað i þessu
máli.
Almennt er litið á þetta upp-
hlaup í bæjarstjóm og kæru i
framhaldi af þvi sem óbeina árás
innar. Fyrirtækiö hefur ekki sýnt
eins góba rekstrarafkomu i lang-
an ti'ma eins og einmitt á siöasta
ári, og stefnir enn I sömu átt
miðað viö þær tiflur sem liggja
fyrir frá yfirstandandi ári.
Stjórnir Verkamannafélagsins
Hlifar og verkakvennafélagsins
Framtiðarinnar, auk Sjómanna-
félags Hafnarfjarðar og nýstofn-
aös Starfsmannaféiags bæjarút-
geröarinnai; hafa lýst yfir fullum
stuöningi við störf og stjórn
Björns Ólafssonar forstjóra BtJH
og ánægju meö öll samskipti viö
hann.
-lg
Samgönguráðuneytið:
ViU heimila
Arnarflugi hf.
f lug tfl Þýska-
lands og Svlss
Samgönguráðuneytið hefur nú
lýst þvi yfir aö það sé fyrir sitt
leyti reiðubúið að veita Arnar-
fhigi hf. heimild tii reglubundins
flugs með farþega, vörur og póst
til Sambandslýðveldisins Þýska-
lands og Sviss.
1 bréfi ráðuneytisins tii Amar-
flugseru ekkinefndar þær borgir,
sem fljiíga ætti til. Þrátt fyrir
þessa viljayfirlýsingu er sagt aö
margvisleg óvissa riki um máliö;
framhald þess muni ráöast af viö-
ræðum viö stjórnir þessara landa.
Þá er þvi beint til flugfélagsins aö
þaö færi viöhald flugvéla sinna til
Islands og skoöa þurfi aöra þætti
s.s. ferðati'ðni og flugvélakost.
Formlegt leyfi til félagsins
verða gefin svo fljótt sem aö-
stæöur leyfa.
— Svkr.