Þjóðviljinn - 13.11.1981, Qupperneq 13
Föstudagur 13. nóvember 1981 . ÞJóÐVILJINN — StÐA 13
íþróttir 0 íþróttir g) íþróttir (j
Njarðvík
sigrar enn
Njarðvlkingar halda áfram
sigurgöngu sinni I úrvalsdeild-
inni I körfuknattleik. Þeir hafa
unnið alla leiki sina Ideildinni og I
gærkvöldi áttu þeir ekki I m ikluni
erfiðleikum með að leggja friskt
lið Valsmanna að velli.
Lokatölur uröu 82:80, naumt á
liðunum undir lokin en lokatöl-
urnar segja ekki mikið um gang
leiksins, þvf allan timann höfðu
Njarðvi'kingar mikið forskot og
það var ekki fyrr en undir lokin er
Njarðvi'kingar misstu einn sinn
besta mann, Gunnar Þorvaröar-
son út af að Valsmenn náðu að
saxa á forskotið. Þeir minnkuöu
muninn Ur 82:78 niður i 82:80
þegar örfáar sekúndur voru til
leiksloka, en tókst ekki aö vinna
boltann og mega þvi horfa á
Suðurnesjamenn sigla fullan byr
til sigurs i mótinu
Danny Shouse skoraöi mest
fyrir UMFN, 31 stig. Gunnar
Þorvarðarson skoraði 14 stig og
Jónas Jóhannsson skoraði 12stig.
John Ramsey var atkvæða-
mestur Valsmanna meö 33 stig,
einkum drjúgur þegar Valsmenn
tóku að saxa á forskot UMFN.
Torfiskoraði 18 stig og Jón Stein-
grimsson skoraði 12 stig.
Staðan i leikhléi i leiknum var
42:34, UMFN i vil.
Islandsmót
kvenna
Tveir leikir verða á dagskrá um
helgina i 1. deild tslaudsmóts
kvenna. A laugardag leika i
Ljíugardalshöllinni lið Fram og
FH kl. 15.30 og strax að þeim leik
loknum eigast við IR og Vikingur.
ÍKR^vSur-
| í kvöld
1 Einn leikur fer fram I 1.
deild tslandsmótsins I hand-
knattleik I kvöld. t Laugar-
dalshöllinni kl. 20 leika Vals-
menn við KR.
Kína með
■ forystu
Þróttur vann
Einn leikur fór fram i 1. deild
Islandsmótsins i handknattleik i
gærkvöldi. I IþróttahUsinu
Varmá, Mosfellssveit, léku HK og
Þróttur, en heimavöllur HM er i
Varmá. Leiknum lauk með
öruggum sigri Þróttar, 24:20 en i
leikhléi var staðan 12:9.
Eins og greint var frá I blaöinu I gær var Marteinn Geirsson, knatt-
spyrnumaöur úr Fram útnefndur „íþróttamaður Reykjavlkur
1981” I hófi sem borgarstjórn Reykjavikur hélt á miðvikudaginn
fyrir Martein og íslandsmeistara Vikings i handknattleik og knatt-
spyrnu. Þetta er i þriðja sinn sem slík útnefning fer fram, 1979 hlaut
nafnbótina Guðmundur Sigurðsson, lyftingamaöur og I fyrra fékk
skiða- og golfkonan, Steinunn Sæmundsdóttir þessa nafnbót. 1
mergjaðri ræöu sem formaður ÍBR, (Jlfar Þórðarson hélt við
afhendinguna gat hann þess m.a., að Marteinn væri vel að nafn-
bótinni kominn, hann hefði um langt skeið verið einn af okkar bestu
knattspyrnumönnum, prúður á leikvelli sem utan hans og keppnis-
maður góður. Er óhætt aötaka undir þau orð. Ljósm.: — gel.
Leikir um
helgina
Nokkrir mikilvægir leikir verða
um helgina i 1. deild tslandsmóts-
ins i handknattleik og Úrvals-
deildinni i körfuknattleik:
Úrvalsdeild:
KR — 1S, Hagaskóli, laugardag
kl. 14
IR —Valur, Hagaskóli, sunnudag
kl. 20.
1. deiid körfunnar:
Haukar — UMFG, Hafnarfirði
laugardag kl. 13
1. deild handboltans:
Fram — FH, Laugardalshöll,
laugardag kl. 14
Evrópuleikur:
Vikingur — Atletico Madrid,
Laugardalshöll, sunnudag kl. 20
Kinverjar sigruöu Saudi
Araba, 4:2 I Asiuriöli undan- •
* rása HM I knattspyrnu I gær.
ISaudi Arabar höfðu yfir i
hálfleik, 2:0 en I þeim siðari
brást úthaldið algjörlega og ■
1 Kinverjar skoruðu fjögur
Imörk. Þeir hafa nú tekiö for-
ystu I riðiinum en staðan er
þessi: •
■ |
IKina 4 2 1 17:3 5
Kuwait 3 2 0 1 3:4 4 |
Nýja Sjáland 3 1 1 1 2:2 3 •
* Saudi Arabia 2 0 0 2 2:5 0 I
I Námskeið !
fyrir
| þjálfara
Fyrirhugað er aö halda C
stigs námskeiö um næstu
mánaðamót, ef næg þátttaka
fæst. Aðeins þeir þjálfarar er
lokið hafa A og B stigi eða
samskonar námskeiðum og
þjálfaö að undanförnu I
knattspyrnu geta sótt þetta
námskeið. Upplýsingar á
skrifstofu KSt i sima 84444.
HEIMSMEISTARAEINVIGIÐ
15. einvlgisskákm fór í bið í gærkvöldi:
Jafnteflið blasir við
hinu symmetriska ívafi stöð-
unnar með 14. — bxc6. Hann
hefur greinilega einsett sér að
taka sem minnsta áhættu I
þessari skák.)
15. Bb2-d5?
(Ónákvæmi. 15. — Bb6 var
nauðsynlegt. Nú nær Kortsnoj
frumvkæðinu þótt i smáu sé.)
Umsjón:
Helgi
Olafsson
15. einvigisskákin I Merano
fór I bið I gærkvöldi eftir 40 leiki.
Staðan er afar jafnteflisleg,
jafnvel þótt áskorandinn Viktor
Kortsnoj sé peöi yfir I skákinni -
virðist það ekki hafa nokkur
áhrif á væntanleg úrslit skákar-
innarv Kortsnoj tefldi byrjunina
afar varfærnislcga I gær, þvi nú
má hann ekki taka mikla
áhættu, þvi Karpov nægir
aðeins ein vinningsskák til, að
tryggja sér sigur i einviginu og
þar með titilinn áfram næstu
þrjú árin. Snemma i miðtaflinu
varð Karpov á dálitil yfirsjón,
missti peð og voru margir á þvi
máli að Kortsnoj fengi við það
vinningsmöguleika. Þeir reynd-
ust þó þegar fram i sótti heldur
rýrir og fumlaus taflmennska
Karpovs færði mönnum heim
sanninn að einhver biö veröur á
að Kortsnoj vinni slna þriðju
skák I einviginu.
Herskari fréttamanna viðs-
vegar af úr heiminum er kom-
inn til Merano, þvi nú þykir
mönnum tekið að hilla undir
leikslok og stutt sé i að Friðrik
Ólafsson, forseti FIDE krýni
Karpov heimsmeistara. Aö öðru
leyti var allt meö kyrrum
kjörum i Merano.
15. einvigisskák:
Hvitt: Viktor Kortsnoj
Svart: Anatoly Karpov
Enski leikurinn
1. C4-RI6
(Eitthvaö er I bigerð hjá Karp-
ov. Tii þessa hefur hann látið
sér nægja aö leika 1. — e6 og
snúið taflinu yfir i drottningar-
bragð. Það skýrist fljótt hvað
hann hefur I hyggju.)
2. Rc3-e5
(Enski leikurinn. Hann hefur
lengi verið I vopnabúri Karpovs.
I einviginu 1 Baguio var þessi
byrjun margsinnis uppá ten-
ingnum. Karpov sat tvisvar
svörtu megin 1 stöðunni og hlaut
1 1/2 vinning. Meö hvitu varð
hann á hinn bóginn að láta sér
lynda tvö jafntefli. Það er ekki
nokkur vafi á að Kortsnoj hefur
rannsakað þessa byrjun itar-
lkga fyrir einvigið og afrakstur
þeirra rannsókna ætti að koma i
ljós hér.)
3. RÍ3-RC6
4. g3
(Aðrir möguleikar i stöðunni
eru 4. d4 og 4. e3. Síöarnefndi
leikurinn varö upp á teningnum
i skák Friðriks Ólafssonar og
Karpov á ólympiumótinu á
Möltu. Karpov vann eftir að
Friörik haföi lent i miklu tima-
hraki, sem m.a. kom i veg fyrir
aö hann fyndi snjalla jafnteflis-
leiö.)
4. .. Bb4
(Hvassara er 4. — d5, en Karpov
vill hafa vaöiö fyrir neðan sig.
Hann er alveg sáttur viö jafn-
tefli, þvi hvert jafntefli hlýtur
aö draga þrekiö úr Kortsnoj.)
5. Rd5
(Kortsnoj lék þessum leik I 27.
einvigisskákinni á Filipps-
eyjum. Hann tapaöi skákinni en
það var ekki byrjunartafl-
mennskunni að kenna.)
5. ..-Bc5
(I áöurnefndri skák lék Karpov
5. — Rxd5. Sá leikur hefur ekki
gefiö góða raun, svo hann
brevtir út af.
6. Bg2-d6
(Kemur I veg fyrir möguleik-
ann— Rxe5 o.s.frv.)
7. O-O-O-O 9. h3-Bxf3
8. e3-Bg4 10. Bxf3-Rxd3
(Uppskipti auka oft likur á jafn-
tefli. Eins og málum er háttaö,
og drepið var á i aths. að
framan, þá getur Karpov ekki
haft neitt á móti þeim úr-
slitum.)
11. cxd5-Re7
12. b3-Dd7 13. Bg2-c6
(Þaö er mikil spurning hvort 13.
— Bb6 var ekki nákvæmari
leikur.)
14. dxc6-Rxc6
(Karpov áræðir ekki að riðla
abcde. fgh
16. Bxe5!-Rxe5 18. dxe5-Bxe5
17. d4-Bd6 19. Hcl-d4
(Eftir 19. — Hfd8 (eöa 19. —
Had8). 20. Hc5! er svartur I tals-
veröum vandræðum.)
20. Hc5-Bf6 22. exd4
21. Hd5-Dc7
(Hvitur hefur unniö peð þó mis-
litir biskupar geri stöðuna jafn-
teflislega. Hitt er svo annaö mál
að i praktiskri kappskák getur
oft verið hvimleitt aö verja
stöður sem þessar. Það er alltaf
peð.)
22. ..-Had8 23. Dcl-Db6
(Það væri óskynsamlegt á þessu
stigi málsins að fara i drottn-
ingarkaup.)
uppsKipti létta á svörtu stöö-
unni. Þrátt fyrir umframpeðiö
nær Kortsnoj hvergi að koma
höggi á mótstöðumanninn.)
29. Hxe7-Bxe7 32. Be2-Bc5
30. Kg2-a5 33. Bc4-Df6
31. h4-h5 34. Dd2-b6
(Þá stendur allt fast. Flestir
myndu hætta baráttunni i
þessari stöðu en ekki Kortsnoj.
Hann verður eiginlega að vinna.
•Tilhugsunin um að þurfa að
.verja svörtu mennina i næstu
skák hlýtur að knýja hann til aö
þæfa skákina.
35. a4-De5 38. De2-De4+
36. Dd3-Df6 39. Bf3-De5
37. Dd2-De5 aft «*•» r»-» •
a b c d e f g h
— Hér fór skákin I bið. Bið-
skákin hefst kl. 16 i dag að is-
lenskum tima.
Staöan i einviginu:
24. Hxd8-Hxd8
25. d5-g6
26. Bf3-Kg7
27. Hel-Hd7
28. Df4-He7
Karpov
Kortsnoj
5 (8 1/2)
2(51/2)