Þjóðviljinn - 13.11.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 13.11.1981, Síða 15
Föstudagur 13. nóvember 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Fimm íslenskir listamenn gera viðreist um Noreg Forneskjuleg ævintýravera Það er Qölmenni i sýningarsalnum i Berg- ens Kunstforening sunnudaginn 18. okt. síð- astliðinn og meðal gesta sem þar biða i spennu- þrungnu andrúmslofti eftir einhverju óvæntu, sem þar á að fara að gerast, er myndlistar- gagnrýnandinn Öysten Loge. Hann segir svo frá i Bergens Tidende hinn 20. okt. sl.: „Dyropnastá salnum, og and- rúmsloftiö er breytt. Inn gengur nakinn maBur, og viB hliBrum til fyrirhonum þar sem hann gengur inn á meBal okkar sveipaBur blómaskykkju, hvitu, gulu og fjólubláu Chrysanthemum. Okk- ur verBur starsýnt, hvaB er á seyBi: nakinn maBur i Bergens Kunsforening á sunnudagseftir- miBdegi? Hann ber meB sér litinn hnif og sker af sér blómin, eitt á fætur öBru, og kastar þeim yfir okkur um leiBog hann endurtekur i sífellu: „det var en gang...” ÞaB kemur fyrir aB viB sólum okkur nakin viB sérstök tækifæri, viB erum jil oröin frjálslyndari, en engu aö siBur snertir þessi framkoma okkur á einhvern hátt. Maöurinn hefur allar umgengnis- venjur aö engu, hann kemur fram eins og ævintýravera aftan úr grárri forneskju og þaö er eins og hann vilji segja okkur: reglur og hugtök siömenningarinnar eru ekki sjálfgefin af náttúrunni, hlutirnir gætu veriö allt ööruvlsi og viö gætum sjálf ráöiö þeim...” Þessi forneskjulega ævintýra- vera i Kunstforeningen I Bergen var tslendingurinn Hannes Lár- usson, einn fimm islenskra lista- manna, sem geröu viöreist um Noreg i siöasta mánuöi meö myndlist sina og performanssýn- ingar og vöktu óskipta athygli hvar sem þau komu. Fimmmenningarnir voru auk Hannesar þau Niels Hafstein, Halldór Asgeirsson, Olafur Lár- usson og Rúrí. Þau fóru fyrst til Þrándheims i boöi Myndlistarfélagsins þar og komu fram á Listahátiö Þránd- heims meö myndlistarsýningu og 4 performönsum. Oröiö perform- ans er enskt aö uppruna og notaö um uppákomur eins og þá sem hérvarlýst, þar sem listamaöur- inn er sjálfur þátttakandi i mynd- verkinu meö leikrænni eöa tákn- rænni framkomu. Þau fimm- menningarnir sýndu I Kunsforen- ingen I Þrándheimi og fluttu per- formansa þar og I Bergen og Oslo Iialldór Asgeirsson flytur performans I Trondheims Kunstforening Listakonan Rúri kemur fram í ListamiöstöB Henies og Onstadts i Osló. i siöasta mánuöi auk þess sem bræBurnir Ólafur og Hannes Lárussynir brugöu sér til Stokk- hólms og sýndu þar performansa á alþjóölegri sýningu sem Mod- erna Museet gekkst fyrir. Jafnfram t þvi gengust þau fyrir námskeiöi i performansgerö i Listaskóía Þrándheims, fluttu fyrirlestra i sama skóla og viö Háskólann i Bergen auk þess sem þau héldu námskeið við Listaaka- demiuna i Osló, þar sem þau leið- beindu m.a. i notkun myndsegul- bands. t Osló fluttu þau fimm klukku- stunda performans-dagskrá i Nonja Heinies og Niels On- stadssafninu i Osló, en þaö er glæsilegasta listasafn Noregs. Fengu þau alls staöar góöar viö- tökur, og vöktu hin nýstárlegu tjáningarform þeirra mikla at- hygli áhugamanna sem fjöl- menntu á fyrirlestra þeirra og námskeið, auk þess sem fjöldi blaöagreina birtist, þar sem ytir- leitt var fjallað um sýningarnar af skilningi. ól.g. 7 íslenskir list í tilefni forsetaheimsóknarinnar \enn sýndu í Noregi t siðasta mánuöi héldu sjö islenskir myndlistarmenn sýningu i Tranby i Noregi. Var sýningin haldin á vegum sveitar- stjórnarinnar i Lier og Norræna félagsins i Lier. Tilefni sýningar- innar var heimsókn Vigdisar Finnbogadóttur til Noregs, og átti Else Mia Einarsdóttir frumkvæöi að sýningunni, en hún er mörgum Islendingum að góðu kunn, frá þvi er hún starfaði viö bókasafn Norræna hússins i Reykjavik. Listamennirnir sem þátt tóku i sýningunni voru þau Ragnheiður Jónsdóttir, Jón Reykdal, Edda Jónsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Valgeröur Bergsdóttir og Þóröur Hall, sem sýndu grafikmyndir og Hjörleifur Sigurðsson, sem sýndi oliumálverk og vatnslitamyndir. Hjörleifur er nú búsettur i Tranby. Sýningin vakti athygli, ekki sist myndir Eddu Jóns- dóttur, þar sem hún notar upp- hleypt blindraletur til þess að koma boðskap sinum á framfæri. Sýningunni lauk 6. nóvember s.l. Else Mia Einarsdóttir og Hjörleifur Sigurösson listmálari á islensku myndlistarsýningunni i Tranby I Noregi. Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans Reykjaneskjördæmi Mosfellssveit: GisliSnorrason Brekkukoti s.66511 Kópavogur: Arni Stefánss. Melaheiöi 1 s.41039 Garöabær: Þóra Runólfsdóttir Aratún 12 s.42683 Hafnarfjöröur: Hallgr. Hróömarss. Framnesvegi 5, s.21276 Alftanes: Trausti FinnbogasonBirkihliö S. 54251vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðss. Tjarnarbóli 6 S. 18986 Keflavik: Ragnar Karlsson Kirkjuteig 17 S. 92-1109 Njarövik: Sigmar Ingason Þórustig 10 s. 92-1786 vs. 1696 Geröar: Siguröur Hallmarss. Heiöarbraut 1 S. 92-7042 Grindavik: Helga Enoksd. Heiöarhraun 20 s. 92-8172 Sandgeröi: Elsa Kristjánsd. Holtsgötu 4 s.92-7680 Vesturland: Akranes: Gunnl. Haraldss. Brekkubraut 1 s. 93-2304 vs. 1255 Borgarnes: Sig. Guðbrandss. Borgarbraut 43 S. 93-7122 vs. 7200 Borgarfjöröur: Haukur Júiiusson Hvanneyri s.93-7070 Heliissandur: Svanbjörn Stefánss. Munaöarhóli 14 s. 93-6688 Ólafsvik: Ragnh. Albertsd. Túngötu 1 s.93-6395 Grundarfjöröur: Matthildur Guöm. Grundargötu 26 s.93-8715 Stykkishólmur: OlafurTorfason Skólastig 11 S.93-8426 Búöardalur: Gisli Gunnlaugss. Sólvöllum S. 93-4142 vs.4181 Vestfirðir: Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 s. 94-1433 vs. 1477 Tálknafjöröur: Lúövik Th. Helgas. Miötúni 1 S. 94-2587 Bildudalur: Smári Jónsson Lönguhllð 29 s. 94-2229 Þingeyri: Davið Kristjánss. Aöalstræti 39 S. 94-8117 Flateyri: Guövaröur Kjart. Ránargötu 8 S. 94-7653 vs. 7706 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51 s.94-6167 lsafjöröur: Margrét Óskarsd. Túngötu 17 S.94-3809 Bolungarvik: Kristinn Gunnarss. Vitastig 21 s. 94-7437 Hólmavik: Höröur Ásgeirsson Skólabraut 18 s. 95-3123 Norðurland vestra: Hvammstangi: örn Guöjónsson Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Blönduós: Sturla Þóröarson Hliöarbraut 24 s. 95-4357 Skagaströnd: Eövarö Hallgrimss. Fellsbraut 1 s. 95-4685 Hofsós: Haukur Ingólfsson Túngötu 8 s. 95-6330 Sauöárkrókur: Halldóra Helgad. Freyjugötu 5 s. 95-5654 vs. 5200 Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbj. Hvanneyrarbr. 2 S. 96-71271 VS. 71712 Norðurland eystra: Ólafsfjöröur: Agnar Viglundss. Kirkjuvegi 18 s. 96-62297 vs. 62168 Dalvik: Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3 S. 96-61237 Akureyri: Haraldur Bogason Noröurgötu 36 s. 96-24079 Hrisey: Guöjón Björnsson Sólvallagötu 3 S. 96-61739 vs. 61781 Húsavik: Snær Karlsson Uppsalavegi 29 s. 96-41397 Mývatnssveit: Þorgr. Starri Bj. Garöi S. 96-44111 Raufarhöfn: AngantýrEinarss. Aöalbraut 33 S. 96-51125 Þórshöfn: Gisli Marinósson Bakkavegi 5 s. 96-81242 Austurland: Neskaupstaöur: Alþýöubandalagiö Egilsbraut 11 s. 97-7571 X Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsd. RefsstaÖ s. 97-3111 Egilsstaöir: Kristinn Arnason Dynskógum 1 s. 97-1286 X Seyöisfjöröur: Jóhann Jóhannss. Gilsbakki 34 s. 97-2425 Reyöarfjöröur: Ingibjörg Þóröard. Grimsstööum S. 97-4149 Eskifjöröur: Þorbjörg Eirlksd. Strandgötu 15 s. 97-6494 Fáskrúösfjöröur: Einar Már Sig. Alfabrekka 5 S. 97-5263 vs. 5224 Stöövarfjöröur: Ingimar Jónsson Túngötu 3 s. 97-5894 Djúpivogur: Þórólfur Ragnarss. Hraunprýöi s.97-8913 Höfn: Benedikt Þorsteinss. Ránarslóö 6 S. 97-8243 buourland: Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hrauntúni 35 s.98-1864 Hverageröi: Þórgunnur Björnsd. Þórsmörk 9 s,99-4235 X Selfoss: Iöunn Gisladóttir Vallholti 18 s. 99-1689 X Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristj. s. 99-6153 X Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigv. Reykjabraut 5 s. 99-3745 Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30 s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frímannsd. Eyjaseli 7 S. 99-3244 Hella: Guöm. Albertss. Geitasandi 3 S. 99-5909 vs. 5830 Vík I Mýrdal: Gunnar Stefánsson Vatnsskaröshólum s.99-7293 Kirkjub.klaust.: Hilmar Gunnarsson S. 99-7041 vs. 7028 Þar sem krossaö er við eru' miðar sendir i pósti. Annars staöar verða þeir bornir út. Allar nánari upplýsingar á skrifstoiu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu3, simi 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.