Þjóðviljinn - 13.11.1981, Page 17
Föstudagur 13. növember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
#
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Dans á rósum
Í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Hótel Paradís
laugardag kl. 20.
Litla svidið:
Ástarsaga aldarinnar
þriöjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
alÞýdu-
leikhúsid
Elskaöu mig
eftir Vita Andersen
4. sýn. i kvöld kl. 20.30
5. sýn. sunnudag kl. 20.30
6. sýn. fimmtudag kl. 20.30
7. sýn. laugardag 21. nóv. kl.
20.30
Stjórnleysingi
ferst af slysförum .
Miönætursýning laugardag kl.
20.30
ATH. Aukasýning
Allra siöasta sinn.
Sterkari en Superman
sunnudag kl. 15.00
mánudag ki. 17.30 UPPSELT
þriöjudag kl. 16.00
fimmtudag kl 17.00
lllur fengur
eftir Joe Orton
Þýöing: Sverrir Hólmarsson
Leikstjóri: Þórhailur Sigurös-
son
Leikmynd: Jón Þórisson
Frumsýning sunnudag 22.
nóv. kl. 20.30
2. sýn. þriöjudag 24. nóv. kl.
20.30
3. sýn. föstudag 27. nóv. kl.
20.30
Miöasala opin alla daga frá kl.
14, sunnudaga frá ki. 13.
Sala afsláttarkorta daglega
simi 16444
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Jóhanna frá örk
I kvöld kl. 20.30,
Miöasala i Lindarbæ frá kl.
5—7 alla daga nema laugar-
daga. Sýningardaga til kl. 20.
Simi 21971.
Ég er hræddur
(10 ho paura)
Afarspennandi og vel gerö
mynd um störf lögreglumanns
sem er lifvöröur dómara á
ttaliu.
Aöalhlutverk: Erland Joseph-
son, Mario Adorf, Angelica
Ippoliio.
Sýnd kl. 10.
Enskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Superman
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Er
sjonvarpið
^bilað?
Skjárinn
Spnvarpsverlist®5i
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-40
fll ISTURBÆJARRÍfl
=feí5lm=
útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga Islandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vopn og verk tala riku máli i
Útlaganum — Sæbjörn Valdi-
marsson Mbl.
Útlaginn er kvikmynd sem
höföar til fjöldans — Sólveig
K. Jónsdóttir, Visir.
Jafnfætis þvi besta i vest-
rænum myndum. — Árni
Þórarinsson, Helgarpóstinum.
Þaö er spenna i þessari mynd
— Arni Bergmann, Þjóövilj-
anum.
Útlaginn er meiriháttar kvik-
mynd — Orn Þórisson
DagblaÖinu.
Svona á aö kvikmynda íslend-
ingasögur — J.B.H. Alþýöu-
blaöinu.
Já þaö er hægt! Elias S.
Jónsson Tíminn.
Létt-djörf gamanmynd um
hressa lögreglumenn úr siö-
gæöisdeildinni sem ekki eru á
sömu skoöun og nýi yfirmaöur
þeirra, hvaö varöar handtökur
á gleöikonum borgarinnar.
Aöalhlutverk:
Hr. Hreinn .....Harry Reems
Stella..........Nicole Morin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný mjög fjörug og skemmtileg
gamanmynd um niskan veö-
mangara sem tekur 6 ára
telpu i veö fyrir $6-.
Aöalhlutverk: Walter
Matthau, Julie Andrews, og
Tony Curtis.
Leikstjóri: Walter Bernstein
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Rússarnir koma
(The Russlans are coming —
The Russlans are coming)
Hver eru viöbrögö Banda-
rlkjamanna þegar rússneskur
kafbátur strandar viö
Nýja-England?
Frábær gamanmynd fyrir alla
á öllum aldri.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Alan Arkin,
Jonathan Winthers.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5.00, 7.30 og
10.00.
í&SI
^ 'Jí*"
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd I litum.
Kvikmyndin fékk 4 óskars-
verölaun 1980. Eitt af lista-
verkum Bob Fosse. (Kabaret,
Lenny).
Þetta er stórkostleg mynd
sem enginn ætti aö láta fram
hjá sér fara.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Jessica Lange, Ann Reinking,
Leland Palme.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkkaö verö.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ð 19 000
— salur^^--
Haukur herskái
i|
JACK PALANCE
JOHNTERRY ~~ leikstjóri.
4NNETTE CROSBIE TERRY MARCE
Spennandi og skemmtileg ný
ævintýramynd, um frækna
bardagamenn, galdra, og
hetjudáöir, meö JACK PAL-
ANCE — JOHN TERRY:
Bönnuö innan 12 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
- salur
Hinir hugdjörfu
Hörkuspennandi striösmynd,
meö LEE MARVIN MARK
HAMILL.
Islenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3. 5.15, 9 og 11.15.
Hækkaö verö.
Hættiö þessu
AthyglisverB norsk litmynd
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Atta börn og amma
þeirra í skóginum
Úrvals barnamynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
• salur I
Cannonball run
tocoastandanythinggoes!
Frábær gamanmynd meö úr-
valsleikurum.
Sýnd kl. 3.15, 9.15, 7.15, 9.15 og
11.15. Hækkaö verö.
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka I Reykjavík
vikuna 6. til 12. nóv. er I Borg-
ar Apóteki og Reykjavikur
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. . 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opiÖ
alla virka daga til kl. 19,'
laugardaga kl. 9.—12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kí. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik......simi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
GarÖabær.......slmi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik......slmi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
GarÖabær.......simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi
mánudaga—föstudaga milli
kl. 18.30 og 19.30. —
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeiidin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins:
Alia daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
lleilsuvcrndarstöö
Reykjavikur — viö Baróns-
stlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö
viö Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Klepp^spltalinn:
Alla daga kl. lá.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 80
læknar
félagslíf
Sjálfsbjörg
félag fatlaöra i Reykjavík og
nágrenni: Félagsmenn geta
fengiö miöa á reviuna Skorna
skammta laugardag 14. nóv.
og laugardag 21. nóv. HafiÖ
samband viö skrifstofuna sem
fyrst I Hátúni 12, s. 17868.
Einnig er möguleiki á leikhús-
ferö aö sjá Jóa og veröur þaö
mjög fljótlega. Hringiö og láti-
vita um þátttöku. Viö viljum
benda aöstandendum fatlaöra
aö sjá þá sýningu.
Jólakort Gigtarfélags islands.
Gigtarfélag lslands hefur gef-
iöút jólakort eftir listaverkum
Kristinar Eyfells, sem hún gaf
félaginu. Skrifstofa félagsins,
Armúla 5, veröur framvegis
opin kl. 1—5 virka daga. Fé-
lagiö skorar á alla félagsmenn
aö kaupa kortin og taka þau til
sölu. Allur ágóöi rennur tii
innréttingar Gigtlækninga-
stöövarinnar.
óháöi söfnuöurinn.
Félagsvist i Kirkjubæ i
kvöld (fimmtudag) kl. 20.00.
Góö verölaun, kaffiveitingar.
Allir velkomnir. — Kvenfélag
óháöa safnaöarins.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins I Reykjavfk.
Fundur veröur fimmtudag 12.
nóv. kl. 20.00 i húsi SVFl á
Grandagaröi. Sýndar veröa
litmyndir úr sumarferöum,
kaffiveitingar. Konur taki
meö sér gesti. — Stjórnin.
Stokkseyringar.
Muniö spila- og skemmtifund-
inn á Hótel Sögu (Atthagasal),
sunnudag kl. 20.00.
Kvenfélagiö Seltjörn
heldur skemmtifund þriöju-
daginn 17. nóv. kl. 20.30 I fé-
lagsheimilinu á Seltjarnar-
nesi. Gestir fundarins veröa
konur úr Seljahverfi. —
Stjórnin.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Frá og meö 1. október er
safniö opiö tvo daga i viku,
sunnudaga og miövikudaga
frá ki. 13.30—16. Safniö vekur
athygli á, aö þaö býöur nem-
endahópum aö skoöa safniö
utan venjulegs opnunartima
■og mun starfsmaöur safnsins
leiöbeina nemendum um safn-
iö, ef þess er óskaö.
Ásgrimssafn
Bergstaöastræti 74 er opiö á
sunnudögum, þriöjudögum og
fimmtudögum kl. 13.30—16.00.
Aögangur ókeypis.
Bókasafn Kóþavogs
Fannborg 3—5, s. 41577.
OpiÖ mán.—föst. kl. 11—21.
laugard. (okt.—apr.) kl.
14—17.
Sögustundir fyrir börn 3—6
ára föstud. kl. 10—11.
Bústaöasafn
Bókabilar, slmi 36270 Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 — efstu h^eö — er
opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 4—7 siödegis’.
ferðir
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla
virka daga fyrir fólk, sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans.
Landsspitalinn
Göngudeild Landsspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeildin:
Opin allan sólarhringinn,
simi 8 12 00. — Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu i
sjálfsvara 1 88 88.
minningarspjöld
U7 IVIST ARF ERÐIR
Föstudagur 13. nóv. kl. 20
Vetrarferö I Veiöivötn. Gengiö
um Snjóölduf jallgarö, aö
Tröllinu, inn i Hreysi, sem er
uppistandandi útilegumanna-
hús. Kvöldvaka. Fararstj. Jón
I. Bjarnason og Kristján M.
Baldursson. Gist I skálanum.
Farmiöar og upplýs. á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606.
Útivist.
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for-
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
I Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. BókabúÖ Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597,
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107.
i Vestmannaeyjum: Bókabúöin HeiÖarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni'
Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16.
Eigum við ekki heldur að labba i þessu yndislega
veðri?
Ég er að koma frá lækninum. Hann sagði að ég
væri haldinn kleptómaníu, — hvað i fjáranum
þýðir það?
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Onundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Margrét
Thoroddsen talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 B'réttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lauga og ég sjálfur” eftir
Stefán Jónsson Helga Þ.
Stephansen les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Aö fortið skal hyggja”
UmsjónarmaÖurinn, Gunn-
ar Valdimarsson, les
„Signýjarháriö”, — úr
erindi Magnúsar Helgason-
ar, fyrrum skólastjóra
Kennaraskólans.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
A frlvaktinni. Sigrún Sig-
uröardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (25).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 „A framandi slóöum”
Oddný Thorsteinsson segir
frá Indlandi og kynnir þar-
lenda tónlist, fyrri þáttur.
16.50 Leitaö svara Hrafn Páls-
son ráögjafi svarar spurn-
ingum hlustenda.
17.00 SlÖdegistónleikar a.
Pianósónata i G-dúr op. 37
eftir Pjotr Tsjaikovsky,
Paul Crossley leikur. b.
Strengjakvintett. nr. 2 I G-
dúr op. 111 eftir Johannes
Brahms, Budapest-
kvartettinn og Walter
Trampler leika.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvakal. Einsöngur:
Einar Markan syngur.
islensk lög. Dr. B'ranz Mixa
leikur á planó. b. Bóndason-
ur gerist sjómaöur og skó-
smiöur Julius Einarsson les
fimmta hluta æviminninga
Erlends Eriendssonar frá
Jarölangsstööum. c. Holta-
gróöur Pétur Pétursson les
úr ljóöabókum Mariusar
Ólafssonar. d. Kvenna-
ævintýr á liönu sumri.
Elisabet Helgadóttir segir
frá ferö á Strandir meö
verkakevennafélaginu
B'ramsókn og orlofsdvöl á
Hrafnagili i EyjafirÖi. e.
félagar úr Kvæöamanna-
félagi Hafnarfjaröar kveöa.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Orö skulu stnda”eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (4).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar Gestir
hans eru Steinunn
Jóhannesdóttir leikkona og
Sveinn Sæmundsson blaöa-
fulltrúi.
00.50 F'réttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrokk Umsjón: Þw-
geir Astvaldsson.
21.25 Fréttaspegill Umsjón:
Bogi Agústsson.
21.55 Billí og fálkinn (Kes)
Bresk bíómynd frá 1969.
Leikstjóri: Ken Loach.
Aöalhlutverk: David Brad-
ley, Lynnie Perrie og Colin
Welland. Myndin fjallar um
15 ára gamlan pilt, sem
temur fálka. Pilturinn er
sérlundaður, fer eigin götur
og blandar ekki geöi viö
skólasystkinin. Þýöandi:
Kristmann EiÖsson.
23.40 Dagskrárlok.
gengið
Gengisskráning nr. 216—12. nóvember 1981 kl. 09.15.
Feröam.
gjald-
Kaup Sala eyrir
Bandarlkjadollar 8.180 8.9980
Sterlingspuúd 15,419 16.9609
Kanadadollar 6.869 7.5559
Dönsk króna 1.1455 1.2601.
Norskkróna 1.3969 1.5366
Sænskkróna 1.4930 1.6423
Finnsktmark 1.8861 2.0746
Franskur franki 1.4630 1.6093
Belgfskur franki 0.2198 0.2418
Svissneskur franki 4.6241 5.0866
Hollensk florina 3.3669 3.7036
Vesturþýskt mark 3.6988 4.0687
itölsklira 0.00691 0.0076
Austurriskur sch 0.5272 0.5800
Portúg. escudo 0.1280 0.1408
Spánskur peseti 0.0857 0.0943
Japansktyen 0.03591 0.0395
irsktpund 13.063 14.3693