Þjóðviljinn - 13.11.1981, Side 18

Þjóðviljinn - 13.11.1981, Side 18
18 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 13. nóvember 1981 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik UNDIRBtJNINGUR FLOKKS- RAÐSFUNDAR UMRÆÐUFUNDUR UM FLOKKSSTARFIÐ Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik boðar til umræðufundar um flokksstarfið þriðjudaginn 17. nóvember að Grettisgötu 3. Baldur óskarsson framkv.stj. AB mætir á fundinn Stjórn ABR Baldur Aöalfundur Alþýðubandalagsfélagsins i Vestmannaeyjum verður hald- inn mánudaginn 16. nóvember n.k. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga 3. önnur mál Stjórnin Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik LESIÐ ÞETTA Eflum starf félagsins og greiðum félagsgjöldin. Giróseðla má greiða i næsta banka eða pósthúsi, eða koma á skrifstofuna og greiða þar. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi: Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember kl. 13.30 að Bergi,Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Félagsfundur Félagsfundur verður mánudaginn 16. nóvember ki. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Ilagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga, 2. Kynntar tillögur um sameiginlegt prófkjör og tekin afstaða þar um. 3. önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórmn. Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu: Aðalfundur verður haldinn i Hlégarði sunnudaginn 15. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Undirbúningur sveitarstjómarkosninga. 4. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús i Lárusarhúsi, sunnudaginn 15. nóvember frá kl. 15. Stjórn- Alþýðubandalag Héraðsmanna: Helgi Seljan kemur á almennan félagsfund i hreppsskrifstofu Egilsstaðahrepps laugardaginn 14. nóvember kl. 16. Kaffiveitingar. Stjórnin. Heigi Seljan HERSTOÐVAANDSTÆÐINGAR Alþýðubandalagið og Samtök herstöðvaandstæðinga á Akra- nesi Almennur fundur verður haldinn I Fjöl- brautaskólanum mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30. 1. Sýnd verður hin ógnvekjandi mynd Peter Watkins frá BBC — Striðsleikurinn — þar sem lýst er afleiðingum kjarnorkuárasar á Bretland. 2. Olafur Ragnar Grimsson alþingismaður flytur erindi: Baráttan gegn kjarnorkuvig- búnaðinum. 3. Almennar umræður um efni nyndar og eríndis. Akurnesingar. —-Fjölmennið og leggið ykkar skerf af mörkum til friðarhreyfingar Evrópu. Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið í Reykjavik: Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin. — Stjórn ABR Kópavogs- hlaup Kópavogshlaupið fer fram laugardaginn 14. nóvember n.k. á Kópavogsvelli, kl. 14.00. Karlar hlaupa um 8 km, en konur hiaupa um 4 km. 1 fyrra var Kópavogs- hlaupið eitt fjölmennasta vlðavangshlaup vetrarins. Þá sigraði Gunnar Páll Jóa- kimsson og Guðrún Karls- dóttir. Kópavogshlaupið er i framkvæmd frjálslþrótta- deildar Breiðabliks og hvetj- um við alla hlaupara, trimmara og aðra að koma og vera með. í sama klefa Leiðrétting 1 fréttum útkomu nýrrar skáld- sögu eftir Jakobinu Sigurðar- dóttur, í SAMA KLEFA, sem birtist i Þjóðviljanum i gær var þess ekki getið að Ragnheiður Jónsdóttir, myndlistarmaður, geröi káputeikningu bókarinnar. Mál og menning gefur bókina út. Kaflar úr áætlun ,Framhald af bls. 9. islenskir sérfræðingar eða aðrir þeir Islendingar, sem hefðu ein- hverja sérstaka þekkingu á við- komandi málum. Þessar heim- sóknir fyrirlesaranna yrðu i sam- vinnu við Samtök um vestræna samvinnu.” Ráðstefnur stjórnunarfélagsins ,,Enn fremur yrði veittur sér- stakur styrkur til þess að fjár- magna ráöstefnur, sem banda- riskir aðilar og Stjórnunarfélag Islands önnuðust önnur um haust- ið en hin um vorið. A þessum ráð- stefnum þyrfti sendiráðið að fá tvo fyrirlesara, annan, sem hefði kunnáttu I nýjustu þróun á sviði stjórnsýslu og hinn, sem gæti fjallað sérstaklega um stjómun smærri fyrirtækja og svarað spurningum um frjálsa sam- keppni og löggjöf gegn einokun.” Litill árangur — ogþó.. Að endingu og sem rúsinan i pylsuendanum að sinni er rétt að birta litinn kafla um afskipti Bandarikjamanna að verkalýðs- málum og „ræktun” á þvi sviði: „Það eru varla nokkur tengsl milli bandariska sendiráðsins og verkalýðshreyfingarinnar. Þar sem verkalýðshreyfingin er yfir- leitt undir stjórn Alþýðubanda- lagsins þá þarf varla að undrast slikt. Samtsem áður höfum við á undanförnum árum náð þó nokkrum árangri sem séstbest á þvi að leiðtogi Sjálfstæðisflokks- ins innan BSRB var boöinn i sér- staka ferð um Bandarikin og sendiráöið fjármagnaði sérstak- lega hóp manna úr verkalýðs- málaráði Sjálfstæðisflokksins sem fór I stutt ferðalag um Bandari'kin. ” — Fyrirsagnireru Þjóðviljans — :ife ríkisspítalarnir ffiS lausar stödur LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast i hlutastarf á öldrunarlækningadeild spitalans að Hátúni 10B. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. FóSTRA óskast á Barnaspitala Hringsins frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. BLÓÐBANKINN HJÚKRUNARSTJÓRI óskast við Blóð- bankann frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. desem- ber n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans i sima 29000. Reykjavik, 14. nóvember 1981, Rí KISSPí TALAR. Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins haldinn að Hótel Loftleiðum dagana 20.-22. nóvember 1981 DAGSKRÁ: Föstudagur 20. nóvember Kl. 17.00 Setning: Formaður Alþýðubandalagsins, Svavar Gestsson. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Könnun kjörbréfa. Lagðir fram reikningar og fjárhagsáætlun. Lögð fram skýrsla um flokksstarfið. Kosning kjörnefndar. Kl. 19.00 Kvöldverðarhlé. Kl. 20.30 Ræða: Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins. Ræða: Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands. Umræður Laugardagur 21. nóvember Kl. 9.00 Framhald umræðna Kl. 10.00 Ráðherrar flokksins, formaður þingflokksins og formaður framkvæmdastjórnar sitja fyrir svörum Kl. 12.00 Sameiginlegur hádegisverður. Kl. 13.30 Tillögur kjörnefndarkynntar. Kl. 13.45 Nefndirstarfa. Kl. 18.00 Miðstjórnarkjör. Kl. 19.00 Fundifrestað. Sunnudagur 22. nóvember Kl. 9.00 Nefndirstarfa. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.30 Afgreiðsla mála. Kl. 17.00 Fundarlist.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.