Þjóðviljinn - 13.11.1981, Side 20
Mmvfif/M | Aðalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aó ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösinsiþessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Föstudagur 13. nóvember 1981 8i285, ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Markús Þorgeirsson meö miOana slna.
Atvinnuástandið í október
Sjaldan betra
Atvinnuleysisdögum fækkaOi
um 355 i októbermánuOi miðaö viO
næsta mánuö á undan, en alls
voru skráOir atvinnuleysisdagar
4.497 á landinu öilu i október, sem
samsvarar aö 208 manns hafi ver-
iO atvinnulausir. Þaö er um 0,2%
af áætiuöum mannafla á vinnu-
markaöi I mánuöinum.
At vinnuleysisdögum fækkaöi
heldur I öllum landshlutum nema
á höfuöborgarsvæöinu og á
Reykjanesi.
Fjölgunin á höfuöborgarsvæö-
inu er mest i Reykjavik og telur
vinnumáladeild félagsmálaráöu-
neytisins fjölgunina aö mestu
stafa af breyttum skráningar-
reglum atvinnuleysisdaga. Hins
vegar er f jölgunina á Reykjanesi
fyrst og fremst aö rekja til stööv-
unar vinnslu hjá Hraöfrystihúsi
Keflavíkur h/f, en þar i bæ voru
63 skráöir atvinnulausir siöustu
daga októbermánaöar.
Þegar litiö er á landiö i heild er
skráö atvinnuleysi meö þvi
minnstasemgeristá þessum árs-
tima.
— lg-
Fulltrúastaða í húsnæðisdeild borgarinnar
Höfnuðu hæfasta
umsæk j andanum
Verðlagsstofnun hefur ekki beitt sér segir Helgi Seljan
Efla þarf eftirlit
með smávörunni
Góðar undirtektir
við happdrætti
Þjóðviljans
Markús
keypti
40 miða
,,ÍSg ætla aö kaupa 40 miOa I
happdrætti Þjóöviljans, i tilefni
þess, aö 1. september s.l. voru 40
ár liöin siöan ég keyptim itt fyrsta
eintak af Þjóöviljanum. Einn
miöa fyrir hvert ár sem ég hef
keypt blaöiö”, sagöi Markds Þor-
geirsson hönnuöur, þegar hann
leit viö á ritstjórnarskrifstofum
Þjóöviljans í gær.
Velunnarar blaösins hafa
brugöist vel viö happdrætti Þjóö-
viljans aö vanda eins og höföings-
skapur Markúsar ber gott vitni
um.
Markús sagöi i stuttu spjalli viö
Þjóöviljann i gær muna vel eftir
þvl þegar hann keytpi fyrsta ein-
takiö af Þjóöviljanum. Þaö hafi
veriö i Hafnarfiröi en þangaö fór
hann 17 ára gamall frá fósturfor-
eldrum sinum á Keisbakka á
Skógarströnd. Faðir hans hafi
oröiö frá vinnu vegna fótmeins,
og þvi varö aö ráöi aö Markds
færi aö vinna á Eyriimi til lifsvið-
urværis fjölskyldunni.
„Þjóöviljinn var alltaf keyptur
á Keisbakka og þar bar ég biaðiö
fyrsta augum. Þegar ég fór siöan
suöur á mölina, þá keyptiég blaö-
iö sjálfur til aö fylgjast meö þeim
höfingjum Einari, Bryjnólfi og
Sigfúsi og málflutningi þeirra
sem ég hreifst af.
Þaö var hörö kjarabaráttan i
Hafnarfiröi á þessum tima og
Kristján Eyf jörö sem þá var for-
ystumaöur i Sjómannafélaginu og
sósialistafélaginu þar I bæ, haföi
mikil áhrif á mig og ég bar mikla
viröingu fyrir honum”.
Markús sagði aö lokum, aö
hann vildi þakka Þjóöviljanum
samfylgdina igegnum lifiö. Hann
heföi hvergi annars staöar fengiö
inni fyrir skoöanir sinar og
áhugamál.
Allar nánari upplýsingar um
happdrætti Þjóöviljans má fá aö
Gnettisgötu 3, simi 17500 og 17504,
og hjá Þjóðviljanum Siöumúla 6,
simi 81333.
Dregiö veröur 1. desember.
-lg
Verkamanna-
bústaðir:
Lág af-
borgun
Lokiö hefur veriö viö byggingu
sjö verkam annabústaöa sam-
kvæmt hinum nýju lögum frá
1980. Eru þrir þeirra á Raufar-
höfn, einn á BakkafirOi og þrir á
Seltjarnarnesi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Húsnæðisstofnun rikisins kost-
aöi 1.505.813 kr, aö byggja þrjá
bústaöi á Raufarhöfn. Tveir
þeirra voru 62 ferm. en einn 100
ferm. Minni bústaöirnir kostuöu
396.330og 443.160 kr. Sá 100 ferm.
kostaöi 666.322 kr.
Otborgun samkvæmt lögunum
er 10%, þannig að hún veröur
39.633 kr, 44.316 kr. og 66.632 kr.
eftir ibúö. Láninsem fylgja eru til
42ja ára og veröa þvi árlegar af-
borganir i sömu röö kr. 9.861 kr.
11. 026, og kr. 16.578 fyrir utan
veröbætur og vexti, sem eru 0.5%.
Af þessu sést, aö mánaöarlegar
greiöslur vegna minni ibúöanna
nema ekki 1.000 kr. á mánuöi og
myndi mörgum þykja þaö lág
húsaleiga. svkr
A þriðjudaginn fylgdi Helgi
Seljan úr hlaöi fyrirspurn sinni á
alþingi til viöskiptaráöherra um
óeölilega hækkun á smávörum i
kjöifar gjaldmiöilsbreytingarinn-
ar um siöustu áramót. t svari
Tómasar Arnasonar viöskipta-
ráöherra kom fram aö Verölags-
stofnun heföi ekki athugaö þessi
atriöi sérstaklega. i viötali viö
blaöiö sagöi Helgi Seljan aö Verö-
lagsstofnun heföi ekki beitt sér aö
neinu marki gegn hækkunum á
ýmsum smávörum. Þaö rikir
greinilega andvaraleysi gagnvart
hækkunum á ýmsu smálegu,
sagöi Helgi
— Ég tel Verðlagsstofnun gera
litiö úr þýöingu þessa máls. Mér
finnst ,Jiagræöing” sem ýmsir
bera fyrir sig vera litil afsökun,
fyrir hækkunum á smávörum.
— Þaö er ljóst aö Verölags-
stofnun og Neytendasamtökin
veröa aö efla með sér samstarf,
þannig aö þau geti sinnt fleiru en
visitifluvörum. En i svari viö-
skiptaráöherra kom i ljós, aö
Verölagsstofnun hefur aöallega
fylgst meö hækkunum á vörum
sem reiknaöar eru inn á visitöl-
una. Ég beindi þvi þess vegna til
viðskiptaráðherra aö Verölags-
eftirlitinuyröibeittbeturen hing-
að til viö aö fylgjast meö smávör-
unum.
— Þaö kom einnig fram aö eng-
ar samanburðarskrár væru til á
smávarningi fyrir og eftir gjald-
miöilsbreytinguna. Þaö er auö-
vitaöótækt. Ég telaönú veröa aö
gera gangskör aö þvi aö fylgjast
meö óeölilegum hækkunum á
smávarningi og koma I veg fyrir
framhald á „hagræöingu” af
þessu tagi, sem sannarlega getur
gert strik ireikninginn hjá venju-
legu fólki.
ög
i gærmorgun voru i félags-
málaráöi greidd atkvæöi um um-
sækjendur um stööu fulltrúa i
húsnæöisdeild borgarinnar, og á
sá m.a. aö hafa umsjón meö 800
leigufbdöum borgarinnar og ann-
ast milligöngu viö ibda þeirra.
Flest atkvæöi hlaut 23ja ára
gamall bifvélavirki Birgir Ottós-
son og haföi hann meömæli
Gunnars Þorlákssonar hdsnæöis-
fulltrda. Hefur hann veriö f hluta-
starfi sem húsvöröur i Bjarna-
borg undanfariö. Hann hlaut 3 at-
kvæöi fulltrúa Sjálfstæöisflokks-
ins. Fulltrdar Framsóknar og
krata greiddu Jóhannesi Kon-
ráössyni, 44ra ára gömhim sendi-
bilstjóra atkvæöi sitt. Hann er
samvinnuskólagenginn og hefur
starfaö sem skrifstofumaöur.
Fulltrdar Alþýöubandalagsins,
Helgi Seljan: Ekki ástæöa til aö
gera lítið dr hækkunum á smá-
vöru.
Þorbjörn Broddason og Guördn
Heigadóttir, greiddu hins vegar
atkvæöi Birnu Þórðardóttur, 31
árs starfsmanni á skrifstofu
Læknafélags tslands. Birna, sem
hefur BA-próf f þjóöfélagsfræöi
hlaut þvf aöeins tvö atkvæði'.
Aö mati okkar er Birna eini vel
hæfi umsækjandinn um þetta
starf, sagöi Þorbjörn Broddason,
eftir fundinn. Kemur þar til
menntun hennar, starfsreynsla
og störf aö félagsmálum leigj-
enda. Engin rök komu fram sem
mæltu gegn henni i starfið og viö
hljótum þvi aö telja aö pólitiskir
fordómar ráöi afstööu þess meiri-
hluta sem myndaöist í félags-
málaráöi gegn umsókn hennar.
Við létum þessi sjónarmiö koma
fram i bókun á fundinum jafn-
framt þvi sem viö vittum þá
starfsbannsáráttu sem þar kom
fram.
Þorbjörn sagöi aö fulltrúar Al-
þýöubandalagsins heföu ekkert á
móti hinum umsækjendunum
tveimur. Ef okkur vantaöi bif-
vélavirkja væri eölilegt aö aug-
lýsa eftir honum og ráöa Birgi
Ottósson i starfiö, sagöi Þorbjöm.
Viö erum hins vegar aö ráöa
starfsmann i hdsnæöisdeild borg-
arinnar og i' auglýsingunni var
m.a. óskaö eftir félagslegri eöa
tæknilegri menntun. Bima Þórö-
ardóttir hefur allviöa starfs-
reynslu I skrifstofustörfúm og
félagsmálum. HUn er einnig best
menntuö umsækjenda, hefur BA-
próf i þjóöfélagsfræöi og þaö sem
viö teljum aö skipti miklu: hUn
hefur setiö í stjórn Leigjenda-
samtakanna frá upphafi. Bima
sameinar þvi flesta þá kosti sem
starfið krefst auk þess sem ég
veit aö þarna er um hörkudugleg-
an einstakling aö ræöa, sagöi
Þorbjörn. Þaö er lika hart að þeg-
ar hæfasti umsækjandinn er
kona, skuli 4 konur i félagsmála-
ráöi greiða atkvæöi gegn henni.
Þaö fer ekki hjá þvi aö manni
veröi hugsað til vestur-þýsku
„berufsverbot”-reglnanna, þ.e.
starfsbanni á yfirlýsta vinstri
menn þegar svo er. Viö studdum
Birnu af þvihún er hæf og hæfust
umsækjenda. Þar skipta stjórn-
málaskoðanir hennar engu máli
og heldur ekki sú staðreynd aö
hún er pólitiskur andstæöingur
Alþýöubandalagsins, sagöi Þor-
björn. —AI
Hvetjum félaga tll að fella Cillöguna
segir Sveinn Sveinsson formaður Sambands ísl. bankamanna
í fyrrakvöld gekkst Samband isl. bankamanna
j fyrir almennum félagsfundi að Hótel Sögu, þar
I sem rætt var um framkomna sáttatillögu rikis-
I sáttasemjara.
Mér er engin launung á þvi aö við i stjórn sambandsins munum
I hvetja alla félaga okkar til aö fella þessa tiliögu i atkvæöagreiösl-
unnium hana 16. og 17. nóv. nk., sagöi Sveinn Sveinssont formaöur
sambandsins.
Þaöersumsé á mánudag og þriðjudag inæstu viku, sem atkvæöa-
greiöslan fer fram og taldi Sveinn aö ekki yröi búiö aö telja atkvæöi
fyrr en um aðra helgi. Fram aö þeim tima liggja aö sjálfsögöu allar
sáttaumleitanir niöri.
— S.dór