Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. nóvember 1981 kbaft. f£jicy YÍometto ^tcliup 1» (UHt.'C f*MWK S«Cf NfT wr. 14 OZS. Í397SÍ KRAFT frá einum þekktasta matvœlaframleiðanda Bandaríkjanna Gerið verðsamanburð ^KAUPFEIAGIÐ SkoðunarferÖ að Sultartanga Skoðunarferð vegna væntanlegs útboðs lokuvirkja Sultartangastíflu verður farin föstudaginn 4. desember kl. 8 fyrir hádegi. Lagt ferður af stað frá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Skoðuð verða m. a. lokuvirki að Hrauneyjarfossi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að bjóða í smíði og uppsetningu þessara mannvirkja eru beðnir að til- kynna þátttöku sína á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 16 þriðjudaginn 1. desember. E LANDSVIRKJUN Bílbeltin hafa bjargað i ||UMFEROAR ______________J Þetta er fljótandi fiskeldisstöö sem liggur á Skálafiröi á Norömæri I Noregi. Eigandi stöövarinnar er Halsa Edelfisk A.S. Þaö er Vaagland skipasmiöastööin sem hefur smiöaö eldisstööina. Rekstrarafkoma þessarar laxeldisstöövar hefur veriö framúrskarandi góö. Norskar klak- og seiðaeldistilraunir t kringum 1970 vaknaöi áhugi norsku Fiskimálastjórnarinnar á þvi verkefni aö reyna klak og seiðaeldi sjávarfiska, svo sem þorsks og fleiri tegunda. Þessar tilraunir hófust svo við liffræðistofnun rikisins við Flöde- vingen árið 1975 og hafa staðið siðan og gefið góðan árangur. Sérstaklega góður árangur kom fram við klak sildarhrogna sem skiluðu 70% lifandi seiðum og af þorski 2% seiðum og svo af ýmsum tegundum þar á milli. hausti, þegar seiðunum var sleppt, var stærð þeirra orðin frá 12—24 cm. Visindamennimir eru ánægðir með þennan fyrsta árangur i þorskaeldi á hinni nýju eldisstöð. Við höfumbara eyttn.kr. 150.000 i þessa tilraun segja þeir, af þeim 23 míljónum n.kr. sem eru veitt- ar til lausnar á þessu verkefni. A nýlega afstöðnu 10 ára afmæli fiskiræktar og fiskeldis i Noregi lét Dag Möller, einn af forvigis- mikinum þessara mála, þau orð falla að Noregur væri ennþá þróunarland á sviði fiskræktar- mála, þegar undan væri skilinn sá góði árangur sem náðst hefði i laxa- og silungseldi Norðmanna siðustu árin. Hann vill stórauka þetta eldi og telur að laxa og silungseldi þoli lækkað markaðs- verð þessara afurða. Þá telur hann að Norðmenn verði nii að leggja mikla áherslu á ræktun sjávarfiska og skeldýra á næstu árum, þar megi þeir engan tima missa. Þetta er eldisstöð norska rikisins viö Austevoll, þar sem tilraunir eru nú gerðar meö klak og eldi á seiöum sjávarfiska. Japanir standa þjóða fremstir Jóhann J.E, Kúld fiskimá! Þetta þóíti visindamönnum góður árangur, og eru þeir bjartsýnir um framhald tilraunanna. Þessi vel heppnaða tilraun visindamanna leiddi til þess að norska rikið setti á stofn sér- staka klak- og seyðaeldisstofnun fyrir sjávarfiska við Hyltropollen á Austevoll. Þessi stöð tók til starfa snemma árs 1980. Þetta fyrsta ár misfórust þorskseiðin sem stöðin framleiddi, vegna sér- stakra óhappa. 1 ár hefur þetta gengið betur. Af nokkur hundruð þúsund seiðum sem komu frá klaki náðu 30.000 12 mm stærð, en ýmsar hættur leyndust i jónum sem visindamennirnir gerðu sér ekki grein fyrir en vita nú, sem fækkuðu seiðunum. Þrjú þúsund þeirra vildu hinsvegar velli og höfðu náð 7 cm stærð i enduðum júnimánuði. Nú seint á þessu Arið 1979 var sjávarafli Japana kominn frá fiskeldi og hafbeit 883,000 tonn sem var 31% af sjávarafla frá heimamiðum sem þaö ár var 2.800.000 tonn. f hinum ræktaöa afla voru 87.000 tonn af svonefndum ehum laxi. Af þessum laxi frá hafbeitinni veiddust eitthvað yfir 2% miðað við seiðafjölda sem sleppt var i sjó. Þessi endurheimta á laxi mun nú hinsvegar vera komin yf- ir 8% hjá Japönum. Arið 1979 slepptu Japanir i hafið 177 miljónum rækjuseiða, en endurheimtun seiðanna sem full- vaxinnar stórrækju hefur verið mjög hagkvæm eða i kringum 30%. Þar.nig rækta Japanir ýmsar tegundir Kyrrahafsfiska og ala ýmist upp i sjóbúrum við ströndina eða sleppa i hafið sem stálpuðum eldisseiðum, sem svo aftur eru veidd sem fullvaxinn fiskur. Þannig slepptu þeir i sjó árið 1979 2 miljónum þorskseiða sem búið var að ala upp i smáfiskastærð. Japanir reka nú 45 stórar seiðeldisstöðvar sem flestar eru byggðar eftir 1976. Þeir hafa siðan landhelgi flestra landa var færð út i 200 milur lagt mflda rækt við aukið fiskeldi og fer afli þeirra á þessu sviði vax- andi ár frá ári. Annars eru Japanir gömul fisk- eldisþjóð svo langt sem sagan nær og standa því á gömlum merg og búa yfir meri þekkingu heldur en flestar aðrar þjóöir, hvað viðkemur lifriki hafsins og möguleikum þess. Sinfóníuhljómsveit Islands: Klarínettukonsert / eftlr Askel Másson 1 dag, fimm tudaginn 26. nóvember, verða sjöttu áskriftar- tónleikar Sinfóniuhljómsveitar islands i Háskólabiói og hefjast þeir kl. 20.30. A efnisskrá er m.a. Klarinettukonsert eftir Áskel Másson.en hann var saminn fyrir Einar Jóhannesson, 1. klarinettu- leikara Sinfóniuhljómsveitar is- lands og frumfhittur á Myrkum músikdögum i fyrra. Konsertinn sem saminn var fyrir tilstilli Tón- skáldasjóös Rikisútvarpsins hef- ur siðan verið fluttur víöa erlend- is. Annað á efnisskránni er Tragische Ouvertiíre eftir Brahms, Inngangur, Tema og Variasjónir eftir Rossini og Sin- fónia nr. 4 op. 90 eftir Mendels- sohn. Hljómsveitarstjóri er Gabriel Chmura, sem er fæddur i Póllandi en fluttist til Israel 1957. Hann telst meðal allra fremstu yngri hljómsveitarstjóra i Evrópu og er eftirsóttur mjög. Hann hefur ver- iö „General Musikdirektor” i Aachen siöan 1974 en hann stjórn- aði i fyrsta sinn S1 á Listahátið 1978 með söngkonunni Birgit Nils- son

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.