Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 # ÞJÓDLEIKHÚSID Hótel Paradis i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 þrjár sýningar eftir Dans á rósum föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviöiö Ástarsaga aldarinnar i kvöld kl. 20.30 tvær sýningar eftir. MiBasala 13,15—20. Sími 1-1200. alÞýdu- leikhúsid Alþýðuleikhúsiö, Hafnarbiói Elskaðu mig i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sterkari en Superman föstudag kl. 16 sunnudag kl. 15 lllur fengur 3. sýn. föstudag kl. 20.30 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum Mi&nætursýning laugardag kl. 23.30 ATH.AIlra si&asta sinn. Mi&asaia opin alla daga frá kl. 14, sunnudaga frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega Sími 16444. fll ISTURBÆJARRÍfl =(jgíUm= NEMENDALEIKHÚSIÐ Jóhanna frá örk föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Síöustu sýningar. Miöasala sýningardaga frá kl. 17 í Lindarbæ. Simi 21971. TÓNABÍÓ Midnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sin- um tima eftirfarandi óskars- verölaun: Besta kvikmynd Besti leikstjóri (John Schles- inger) Besta handrit. Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari frábæru kvik- mynd. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára. ilil Litlar hnátur — ' ÚTLAGINN ‘Little ~)arlinás Smellinn og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúöa- dvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóminn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNichol Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. LAUQARÁS I o Caligula Endursýnum þessa stórmynd i nokkra daga. Aöalhlutverk: Malcolm Mc Dowell, Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára. útlaginn Gullfalleg stórmynd 1 litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst GuÖmunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli I Útlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna I þessari mynd — Arni Bergmann, ÞjóÖvilj- anum. Útlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaöinu. Svona á aö kvikmynda íslend- ingasögur — J.B.H. Alþýöu- blaöinu. Já þaö er hægt! Elias S. Jónsson Tíminn. Bannhelgin Islenskur texti. Æsispennandi og viöburöarlk ný amerisk hryllingsmynd i litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Egg- ar, Start Withman, Roy Cam- eron Jenson. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö börnum All That Jazz v * Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Kvikmyndin fékk 4 Óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 7 . Er sjonvarpió bilað?. Skjárinn Sjónvarpsverlistói Bergstaðastrati 38 Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, meö hinni óviö- jafnanlegu tónlist THEODOR- AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú I splunkunýju ein- taki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 5 og 9. Stórmynd eftir sögu Jack Higgens, sem nú er lesin I út- varp, meö Michael Caine, Donald Sutherland og Robert Duval. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 Haukur herskái simi 2-1940 JACK PALANCE JOHN TERRY leikstjóri 4NNETTE CROSBIE TERRY MARCE Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra, og hetjudáöir, meö JACK PAL- ANCE — JOHN TERRY: Bönnuö innan 12 ára. tslenskur texti. Synd kl. 3, 5 og 7 - salur ! Hinir hugdjörfu Vi&bur&arik bandarisk stri&s- mynd me& Lee Marvin og Mark Hamill Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15 -salurV Stríö i geimnum Fjörug og spennandi ævin- týramynd Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ------salur Ifcí'- Cannonball run to coastandanytímggoes! Frábær gamanmynd meö úr- valsleikurum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek læknar Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka f Reykjavik 20.—26. ntív. er i Garös Aptí- teki og Lyfjabúöinni Iöunn. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19/ laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspltalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, slmi 8 12 00. — úpplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. félagslíf Lögregla: Reykjavik.......slmi 1 11 66 Kópavogur.......slmi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........slmi 5 11 66 Garöabær........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær ......simi 5 11 00 sjúkrahús Jólakort Gigtarfélags islands. Gigtarfélag íslands hefur gef- iö út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. Frá Bahai-samtökunum Bahaiar hafa opiö hús fyrir al- menning aö Óöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. söfn Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadcild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. KleppSspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 80. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13- 19. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14— 17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Nýlistasafniö Vatnsstlg 3 B er opi& frá kl. 16—22 daglega. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö á sunnudögum, þriöjudögum og fimmtudögum kl. 13.30—16.00. Aögangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Frá og meö 1. október er safniö opiö tvo daga i viku, sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aö þaö býöur nem- endahópum aö skoöa safniö utan venjulegs opnunartima og mun starfsmaöur safnsins leiöbeina nemendum um safn- iö, ef þess er óskaö. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siödegis: ferðir UTIVISTARFERÐIR Aöventuferö f Þórsmörk 4-6 des. Gist I nýja útivistarskál- anum. Skrifstofan Lækjargötu 6a sími 14606 er opih mánu- daga-föstudaga frá kl. 10.15- 14.00, og fimmtudaga-föstu- daga til kl. 18.00 fyrir helgar- feröir. — útivist. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum islma skrifstofunnar 15941, og minningarkort- in siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. í Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. I Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. j „ — -ti' "" I S&)\'I - « I ■SOCHtfk: •518-V Þaö eru fleiri timar slöan skipiö sökk. Hvar hefuröu eiginlega haldiö þig? Tuttugu og átta og þrjátlu! En Steingrlmur, þetta er ÉG, — KONAN ÞÍN....! utvarp Fimmtudagur 26. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. MorgunorÖ: Pjetur Maack talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frti.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells Mar- teinn Skaftfells þýddi. Guö- rún Jónsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Fjallaö er um nýja skýrslu um þró- un byggingariönaöar. 11.15 Létt tónlist Zoot Sims og félagar leika létt lög/ Ro- bertoDelgado og hljómsveit leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbtíkin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtón- list. 15.10 ..Timamót” eftirSimone de Beauvoir Jórunn Tómas- dóttir les þýöingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar a. Fiölusónata op. 5 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. Ruggiero Ricci leikur á fiölu, Dennis Nesbitt á viólu da gamba og Ivor Keyes á sembal. b. Konsert i D-dúr fyrir gitar og strengjasveit eftir Ant- onio Vivaldi. John Williams leikur meö Ensku kammer- sveitinni. c. Svita i e-moll eftir Jean Philippe Rameau. Kenneth Gilbert leikur á sembal. d. Kvintett fyrir horn og strengjahljóö færi i Es-dúr (K407) eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sebastian Huber leikur meö Endres-kvartettinum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvifldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J Halldórsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi 20.05 ..Reisan”, smásaga eftir Steingrím Sigurösson Höf undur les. 20.20 „Viö bakdyrnar” Stein- unn S. Siguröardóttir les ljóö eftir séra Sverri Har aldsson. É0.30 Tónleikar Sinftínluhljóm- sveitar tslands 1 Hásktíla- biói. Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjóm- andi: Gabriel Chmura Ein leikari: Einar Jóhannesson a. „Traglskur forleikur” eftir Jóhannes Brahms. b Klarínettukonsert eftir As kel Másson. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.10 „Víst ertu skáld, Kristó fer”Leikrit eftir Björn Erik Höijer. Þýöandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur Þcrsteinn ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórsson, Helga Bach- mann og Guömundur Páls son. (AÖur flutt 1965). 22.00 André Previn leikur á pianó meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins 22.35 A bökkum Rinar Jónas Guömundsson segir frá. Fyrsti þáttur. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok gengið Gengisskráning 25. nóvember 1981 Feröam gjald Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar .................. 8.156 Sterlingspund ...................... 15.729 Kanadadollar ...................... 6Í915 Dönsk króna ........................ 1.1407 Norskkróna ......................... 1.4195 Sænsk króna ........................ 1.4913 Finnsktmark ........................ 1.8856 Franskur franki ..................... L4538 Belglskur franki ................... 0.2183 Svissneskur franki ................. 4.5846 Hollensk florina ................... 3.3495 Vesturþýskt mark ................... 3.6664 ttölsklira ......................... o]o0684 Austurriskur sch ................... 0.5223 Portúg. escudo ..................... 0.1272 Spánskur peseti ..................... 0.0858 Japansktyen ........................ 0.03761 irsktpund ......................... 13.009 8.180 15.775 6.936 1.1441 1.4237 1.4957 1.8911 1.4581 0.2190 4.5981 3.3593 3.6772 0.00686 0.5239 0.1276 0.0861 0.03775 13.047 8.9980 17.3525 7.6296 1.2586 1.5661 1.6453 2.0803 1.6040 0.2409 5.0580 3.6953 4.0450 0.0076 0.5763 0.1404 0.0948 0.0416 14.3517

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.