Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 26. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
iþróttir [A] íþróttirg) iþróttir
í mörgu að snúast hjá íslenska
landsliðinu á næstunni:
Tveir leikir
við Noreg
um helgina
Næsta sunnudag og mánudag
leika í Laugardalshölliimi Islend-
ingar og Norðmenn tvo A-lands-
leiki i handknattleik. Landsleikir
þessir cru T hópi vináttulands-
leikja en heimsókn norska lands-
liðsins er hugsuö sem æfing fyrir
landslið islands. 21 árs og yngri
sem er á förum á HM unglinga i
Portúgal, en margir af landsliðs-
mönnunum okkar eru í ungiinga-
liöinu. Auk landsleikjanna munu
21 árs landsliðiö leika við Norð-
menninga og verður það reyndar
fyrsti leikur Norömanna hér á
landi. Hann verður á Selfossi
næsta laugardag og hefst kl. 14.
Unglingaliðið hefur verið valið og
er skipað eftirtöldum leik-
mönnurn.:
Markverðir:
Sverrir Kristinsson, FH
Gisli F. Bjamason, KR
Sigmar Þ. óskarsson Þór, Ve
Aðrir leikmenn:
Þorgils ó. Matthiesen, FH
Brynjar Harðarson, Val
Valgarð Valgarðsson, FH
Guðm. Guðmundss., Vikingi
Gunnar Gunnarsson, Þrótti
Gunnar Gislason, KR
Dagur Jónasson, Fram
Brynjar Stefánsson, 1R
Páll Ólafsson, Þrótti
Ragnar Hermannsson, KR
Kristján Arason, FH
Erlendur Daviðss., Þór Ve
Heimir Karlsson, Vikingi
21 árs liðið er á förum til Portú-
gal en dagana 2.-14. desember fer
þar fram HM unglingaliða.
A-landsleikir íslands og Noregs
verða eins og áður sagði á sunnu-
dag og mánudag og fara þeir
báðir fram i Laugardalshöllinni.
Fyrri leikurinn hefst kl. 16 og sá
siðari kl. 20.
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Stúdentar
gegnUMFN
Einn leikur fer fram i úrvals-
deildinni i körfuknattleik i
kvöld. Stúdentar leika við
tslandsmeistara UMFN og fer
leikurinn fram i iþróttasal
Kennaraháskólans og hefst kl.
20.
Staðan i' úrvalsdeildinni er nú
þessi
Fram 7 6 1 597:53 2 1 2
UMFN 7 6 1 551:512 1 2
Valur
KR
1R
1S
Stigahæstir:
Danny Shouse, Njarðvik 212
Val Brazy, Fram 199
Bob Stanley, 1R 191
Dennis McGuire,lS 164
JohnRamsey, Val 159
Stúdentar eru að visu i kjallara Úrvalsdeildarinnar i körfuknattleik,
en þó þekktir fyrir annað en að leggja árar i bát. Hér er t.d. einn
sem aldrei gefst upp, Bjarni Gunnar Sveinsson.
Það verður i mörgu að snúast hjá Hilmari Björnssyni og islenska
landsliðinu i handknattleik á næstunni.
Handboltinn:
Hlé á Islands-
mótínu 1. defld
Hlé verður gert á keppni i 1.
deildinni en næstu leikir, og jafn-
framt siðustu leikir fyrir áramót,
verða þessir:
12. desember: HK-KA (Varmá)
19. desember: FH-Þróttur
(Hafnarfirði)
19. desember: Fram-Valur
(Laugardalshöll)
2(1. desember: KU-Vikingur
(Laugardalshöll)
A milli jóla og nýárs verða
leiknir þrir landsleikir við Dani
og þá liggur keppni i 1. deild niðri.
A meðan á verkfalli Bóka-
gerðarmanna stóð voru háðir all
margir leikir i 1. deild Islands-
mótsins i' handknattleik. Úrslit
þeirra urðu sem hér segir, en Ur-
slit i leik Þróttar og KR á þriðju-
dagskvöldið eru látin fylgja með:
KR-Valur 21:19
Valur-FH 26:27
HK-Vikingur 15:20
KA-Fram 18:25
Þróttur-KR 25:14
Staðan i 1. deild er nú þessi:
FH
Vikingur
Þróttur
KR
Valur
HK
Fram
KA
6501 157:140 10
5401 108:88 8
5401 112:95 8
5 3 0 2 1 08:103 6
5 2 0 3 100:102 4
5104 95:114 2
5 1 0 4 1 09:13 1 2
4 0 0 4 81:97 0
IS meðforystu
í blakinu
A meðan á verkfalli Bóka-
gerðarmanna stóð voru leiknir
allmargir leikir i 1. deildinni i
blaki. Úrslit urðu sem hér segir:
UMFS-UMSE 3:1
IS-UMSE 3:1
UMSE-Vikingur 1:3
IS-Víkingur 3:1
Staðan er þessi:
1S 440 12:3 218:134 8
Þróttur 2 2 0 6:2 114:63 4
Vfk. 4 2 2 9:7 178:195 4
UMFL 3 1 2 3:7 103:142 2
UMSE 5 0 5 4:15 190:269 0
1. deild kvenna
Úrslit í nokkrum siðustu
leikjum í 1. deild Islandsmóts
kvenna i handknattleik hafa orðið
sem hér segir:
Fram-FH 12: lo
IR-Vikingur 12:16
KR-Valur 8:14
Valur-FH 12:12
Þróttur-KR 10:24
r Félagaskipti
I Eftirtalin félagaskiptihafa
■ verið samþykkt af stjóm
| KSl, frá 24. júni til 9. nóvem-
■ ber siðastliðinn:
■ Eirikur Jónsson úr UMF
■ Selfoss i Þór Þ.
GylfiÞór Gislason úrUMF
I Selfossi i Þór Þ.
■ Hafsteinn Benediktsson úr
| Fram í Val R.
■ Kristinn Már Karlsson úr
■ Gróttu i Súlúna.
Ólafur Jónsson úr Leikni
■ R. i UMF Borgarfjarðar.
Úlfar Danielsson úr Tý i
" UMF Hveragerðis.
| Edgar Solheim úr Þrótti N.
■ i norskt félag.
I Samúel Grytvik úr FH i
z Val R.
Ómar Bjarni Þorsteinsson
i úr UBK f Fram, Skaga-
_ strönd.
Kristinn Reynir Guð-
■ mundsson úr USVll i Fram,
I Skagaströnd.
H Sigurður G. Oddsson úr
■ Þór Ak. I Dagsbrún.
■ lngolfur A. Ingólfsson úr
J| Tý i UBK.
Kristján Sigmundsson úr
■ Víkingi R. i KS.
Iólafur Sveinsson úr Hauk-
um i KR.
■ Ragnar Margeirsson úr
I Ilamburg-Saar i Kfk
B Sigurður Grctarsson úr
■ Hamburg-Saar I UBK
Brynja Margeirsdóttir úr
J Fram i Val R.
I Friðþjófur Eysteinsson úr
■ UBK i sænskt félag.
I Frimann E. Guðjónsson úr
m FH í Armann.
■ Guðrún K. Kristjánsdóttir
■ úr Fram i KR.
J Gunnar Guðmundsson úr
| Vikingi i Stjörnung.
■ Mai-i'us Sævar Pétursson
I úr UMFN i Hjörsas l.F.
m Óskar Asmundsson úr Ar-
■ manni i' sænskt félag.
Óskar A. óskarsson úr Þór
• V. — opið.
Rafn Rafnsson úr Fram i
■ Hacken.
1 I Svavar Hilinarsson úr
■ Fram i Lcikni R.
■ Svcinbjörn Guðjónsson úr
■ UMF Selfoss i Snæfell.
Háfsteinn Tómasson úr
I Vikingi R. i Austra.
■ Jón G. Bjarnason úr
| Gnesta FF i KR.
■ Sigurgeir Guðjónsson úr
I Fram i UMFG
Ólafur Agust Þorgeirsson
■ úr llaukum i sænskt félag.
I Haraldur Erlendsson úr
■ KS i UBK.
| Guðgeir Leifsson úr Ed-
■ monlon Drillers i FH.
Birgir ólason úr KS— opið
Jóhann Pétur Sturluson úr
■ UMFK — opið
Ólafur Magnússon úr Siri-
■ us i Þrótt R.
At li Alexandersson úr FH I
* Viking Ól.
Steindór .1. Elisson úr
I Fram i ÍK.
■ Einar V. Gunnlaugsson úr
| Leikni R. i Þrótt R.
■ Þórður Thcódórsson úr
I Þrótti R. i danskt félag.
Guðmundur Skúlason úr
■ I.eikni F. i Fylki.
Jónas Þ. Ilallgrimsson úr
■ KA i ÍF Eilif.
Arnar Andcrsen úr Þór
■ Um — opið.
Oddur Óskársson úr KS i
J Þór Ak.
Dóra Hjálmarsdóttir úr
I UBK i V-þýskt félag.
i Nv stjórn
i Skíða-
■ sambandsins
A haustþingi Skiðasam
bands islands sem haldið va
nýlcga var kjörin ný stjóm
sambandsins. Stjórnin sam
anstcndur af eftirtöldum
Hreggviður Jónsson, for
maður,
Trausti Rikharðsson, vara
formaöur,
Sveinn Guðmundsson gjali
keri,
Skarphéðinn Guðmundsson
k- ritari,
■ ■■ ■ H ■ M ■ ■ ■ ■ ■■ ■ di