Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. nóvember 1981
Skákín
Framhald af 7. siöu.
minningar frá Baguio. Enski
stórmeistarinn Miles gafst eitt
sinn upp gagnvart öllum vanda-
málunum samfara kóngspeðs-
byrjun Karpovs, lék 1. — a6 og
vann sinn fyrsta og eina sigur
gegn heimsmeistaranum!).
6. d4-b5 10. c3-d4
7. Bb3-d6 11. Bxe6-ltxe6
8. dxe5-Be6 12. cxd4-Rcxd4
9. Rbd2-Rc5 13. a 4!
(Enn fær Kortsnoj að glima við
ný vandamál.)
13. .. Be7 15. Re4-Re6
14. Rxd4-Rxd4
(15. — 0-0 mátti svara m eð 16.
axb5 eða jafnvel 16. Be3.)
16. Be3-0-0 17. f4 !
(Einfalt og áhrifarikt. Peða-
meirihlutihvíts á kóngsvæng er
svo öflugur, að jafnvel drottn-
ingaruppskipti létta ekki vörn-
ina fyrir svartan.)
17. .. Dxdl 18. Hfxdl-Hfb8
(18. — Hfd8 var illskárra.
Evrópubúar
Framhald af 6. siðu.
Itrekaði að þaö væri fengur að til-
lögum Reagans, þótt ekki þyrfti
aö kokgleypa þær á stundinni.
Sagðist hann vera dáiltið smeyk-
ur um að málflutningur friðar-
hreyfingar i Vestur-Evrópu gæti
komið þeirri hugmynd inn hjá
ráöamönnum Sovétrikjanna, að
Vestur-Evrópa væri i sjálfu sér
sundurþykk, en svo væri ekki.
Sighvatur Björgvinsson sagðist
ekki hafa sofið um borð i erlendu
skipi. Það væri athyglisvert aö
þessi mál heföu ekki verið rædd i
rikisstjórninni. Ráðherrar
Alþýðubandalagsins hefðu vikið
úr salnum til að komasthjá þvi að
þurfa að taka þátt f umræðum
sem Þjóðviljinn og Ölafur Ragnar
efndu til,
Geir Hallgrimsson sagðist vera
þeirrar skoðunar að Alþýðu-
bandalagið ætti að hafa sem
minnst áhrif á öryggis og varnar-
mál íslands. Alþýðubandalagið
hefði alltof mikil áhrif á þessi
mál. Siðan itrekaði hann hið
merka og stórhuga tilboð”
Bandarikjaforseta. —óg
Hróknum er boöið kurteisis-
heimsökn til d7 og Karpov sér
sér ekki fært að afþakka svo
gott boð.)
19. Hd7-Bf8 20. f5-Rd8
(Allir menn svarts hima á 8-
reitarröðinni. Horðaleg staða að
tefla gegn Karpov i skák sem
ekki má tapa.)
21. a5!
(Útilokar allt mótspil eftir b-lin-
unni.)
21. .. Rc6
22. e6!-fxe6 23. f6
(Það er fitonskraftur i tafl-
mennsku Karpovs, og Kortsnoj
fær ekkert við ráðið.)
23. .. Re5 26. Hxc7-Hd8
24. Hxc7-Hc8 27. h3!-h6
25. Hacl-Hxc7 28. Ha7-Rc4
(Það má segja riddara þessum
til hróss að hann barðist hetju-
lega allt til loka, brá hvergi við
sár né yfirvofandi bana. Liðs-
menn hans náðu þó ekki að taka
hann sér til fyrirmyndar.)
29. Bb6-Hb8 31. Rxc5-gxf6
30. Bc5-Bxc5+ 32. b4
(Neglir niður peðastöðuna.)
32. .. Hd8 34. Ha7 + -Kg6
33. Hax6-Kf7 35. Hd7!
(Otiiokar allt pril hróksins.
Riddaraendataflið er tapað, svo
hróksi verður að vikja undan.)
35- ■ He8 39. Hb7-Kd5
36. a6-Ha8 40 Hf7-f5
37. Ilb7-Kd5 41 Hf6
38. Hxb5-Ke5
— Það er komin hefð á, að sið-
asta skák í einvigi fari i bið og
úrslitin ráðist á simhringingu.
Svo var í Baguio, einnig i
Reykjavik ’72 og Moskvu ’69,
þegar Spasski' v arð heimsm eist-
ari. Kortsnoj tilkynnti uppgjöf
sina simleiðis og daginn eftir
var Karpov krýndur heims-
meistari i þriðja sinn. Hann
vann þarna glæsilega skák, sinn
besta sigur i einvlginu, og held-
ur heimsmeistaratitlinum
næstu þrjú árin.
LANDSSMKMAN
JltUtsCopco
Slípivélar Hersluvélar og
fjöldi annarra tækja.
LANDSSMIÐJAN
^ ZT 20680 *
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Ráðstefna um Þjóðviljann
Frestun
Samkvæmt tilmælum flokksráðsfundar Alþýðubandalagsins um sl.
helgi hefur áður auglýstri ráðstefnu um Þjóðviljann, sem hefjast átti i
kvöld, veriðfrestað um óákveðinn tima. Hún verður boðuð að nýju inn-
an skamms.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Happdrætti Þ jóðviljans — Skil
Orðsending til þeirra sem fengið hafa senda miða i Happdrætti Þjóð-
viljans 1981: Skrifstofa Alþýðubandalags Kópavogs i Þinghól verður
opin sem hér segir:
Fimmtudaginn 26. nóvember 20.30—22.00
Laugardagur 28. nóv. 14.00—19.00
Mánudagur 30. nóv. 17.00—19.00
Þriðjudagur 1. des. 17.00—19.00 og 20.30—22.00.
Fimmtudagur 3. des. 20.30—22.00.
Siminn er 4 17 46.
Vinsamlegast komið og gerið skil. Skrifstofa ABK
Alþýðubandalagið og Samtök herstöðva-
andstæðinga i Hafnarfirði.
Almennur fundur verður haldinn i Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði
fimmtudaginn 26. nóvember kl. 20.30.
1. Sýnd verður hin ógnvekjandi mynd Peter Watkins frá BBC — Striðs-
leikurinn — þar sem lýst er afleiðingum kjarnorkuárásar á Bretland.
2. Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður flytur erindi um baráttu
gegn kjarnorkuvigbúnaðinum.
3. Almennar umræður.
Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Samtök herstöðvaandstæðinga.
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i jarðvinnu og undirstöður vegna kalda-
vatnsgeymis i Svartsengi. útboðsgögn
verða afhent á verkfræðistofunni Fjarhit-
un hf. Álftamýri 9, Reykjavik, og skrif-
stofu hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36,
Ytri Njarðvik, gegn 500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Ytri
Njarðvik, fimmtudaginn 10. des. 1981 kl.
11.00
Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans
Reykjaneskjördæmi
Mosfellssveit:
Kópavogur:
Garðabær:
Hafnarfjörður:
Alftanes:
Seltjarnarnes:
Keflavik:
Njarðvlk:
Gerðar:
Grindavík:
Sandgerði:
Vesturland:
Akranes:
Borgarnes:
Borgarfjörður:
Heilissandur:
Ólafsvik:
Grundarfjörður:
Stykkishóimur:
Búðardalur:
Vestfirðir:
Patreksfjörður:
Tálknafjörður:
Bfldudalur:
Þingeyri:
Flateyri:
Suðureyri:
tsafjörður:
Bolungarvik:
Hólmavfk:
Gisli Snorrason
Árni Stefánss.
Þóra Runólfsdóttir
Hallgr. Hróðmarss.
Brekkukoti
Melaheiöi 1
Aratún 12
Framnesvegi 5,
Trausti FinnbogasonBirkihlið
Þórhallur Siguröss. Tja rnarbóli 6
Ragnar Karlsson Kirkjuteig 17
Sigmar Ingason Þórustig 10
Sigurður Hallmarss. Heiðarbraut 1
HelgaEnoksd. Heiðarhraun 20
Elsa Kristjánsd. Holtsgötu 4
Gunnl. Haraldss.
Sig. Guðbrandss.
Haukur Júliusson
Svanbjörn Stefánss.
Ragnh. Albertsd.
Matthildur Guðm.
Ólafur Torfason
Gisli Gunnlaugss.
Bolli Ólafsson
Lúðvik Th. Heigas.
Smári Jónsson
Davið Kristjánss.
Guövarður Kjart.
Þóra Þóröardóttir
Margrét Óskarsd.
Kristinn Gunnarss.
Hörður Asgeirsson
Brekkubraut 1
Borgarbraut 43
Hvanneyri
Munaðarhóli 14
Túngötu 1
Grundargötu 26
Skólastig 11
Sólvöllum
Sigtúni 4
Miötúni 1
Löngúhlið 29
Aðalstræti 39
Ránargötu 8
Aðalgötu 51
Túngötu 17
Vitastig 21
Skólabraut 18
Norðurland vestra:
s.66511
s.41039
s.42683
S. 21276
s.54251 vs. 32414
S.18986
S. 92-1109
S. 92-1786
S. 92-7042
s. 92-8172
s. 92-7680
s. 93-2304 vs. 1255
s. 93-7122 vs. 7200
s. 93-7070
s. 93-6688
s. 93-6395
s. 93-8715
S. 93-8426
s. 93-4142 vs. 4181
1477
s. 94-1433 vs.
s. 94-2587
s. 94-2229
s. 94-8117
S. 94-7653 VS. 7706
s. 94-6167
S. 94-3809
S. 94-7437
s. 95-3123
Hvammstangi:
Blönduós:
Skagaströnd:
Hofsós:
Sauðárkrókur:
X Siglufjörður:
Örn Guðjónsson
Sturla Þórðarson
Eðvarð Hallgrimss.
Haukur Ingólfsson
Halldóra Helgad.
Kolbeinn Friöbj.
Hvammstangabr. 23 s. 95-1467
Hliðarbraut 24 s. 95-4357
Fellsbraut 1
Túngötu 8
Freyjugötu 5
Hvanneyrarbr. 2
s. 95-4685
s. 95-6330
s. 95-5654 vs. 5200
s. 96-71271 vs. 71712
Norðurland eystra:
Ólafsfjörður: Agnar Vigiundss. Kirkjuvegi 18 s. 96-62297 vs. 62168
Dalvik: Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3 s. 96-61237
Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 S.96-24079
Hrisey: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3 s. 96-61739 vs. 61781
Húsavik: Snær Karlsson Uppsalavegi 29 s. 96-41397
Mývatnssveit: Þorgr. Starri Bj. Garði S. 96-44111
Raufarhöfn: Angantýr Einarss. Aðalbraut 33 s. 96-51125
Þórshöfn: Gisli Marinósson Bakkavegi 5 s. 96-81242
Austurland:
Neskaupstaður: Alþýðubandalagið Egilsbraut 11 s. 97-7571
X Vopnafjörður: Agústa Þorkelsd. Refsstað s. 97-3111
Egilsstaðir: Kristinn Arnason Dynskógum 1 s. 97-1286
X Seyðisfjörður: Jóhann Jóhannss. Gilsbakki 34 s. 97-2425
Reyðarfjörður: IngibjörgÞórðard. Grimsstöðum s. 97-4149
Eskifjörðor: Þorbjörg Eiriksd. Strandgötu 15 s. 97-6494
Fáskrúðsfjórður: Einar Már Sig. Alfabrekka 5 S.97-5263 vs. 5224
Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson Túngötu 3 s. 97-5894
Djúpivogur: Þórólfur Ragnarss. Hraunprýði s. 97-8913
Höfn: Benedikt Þorsteinss. Ránarslóð 6 s. 97-8243
buðurland:
Vestmannaeyjar: Edda Tegeder Hrauntúni 35 S. 98-1864
Hveragerði: Þórgunnur Björnsd. Þórsmörk 9 S. 99-4235
X Selfoss: Iðunn Gisladóttir Vallholti 18 s. 99-1689
X Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristj. s. 99-6153
X Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigv. Reykjabraut 5 s. 99-3745
Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30 S. 99-3388
Stokkseyri: Margrét Frimannsd.Eyjaseli 7 s. 99-3244
Hella: Guðm. Albertss. Geitasandi 3 s. 99-5909 vs. 5830
Vfk f Mýrdal: Gunnar Stefánsson Vatnsskarðshólum s. 99-7293
Kirkjub.klaust.: Hilmar Gunnarsson S. 99-7041 vs. 7028
Þar sem krossað er við eru miðar sendir i pósti. Annars
staðar verða þeir bornir út.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðubandaiagsins, Gretdsgötu3, simi 17500