Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 3
Miftvikudagur 2. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 „Furðuleg — segir Guðrún Agústsdóttir um frétt Tímans af nýju strætisvögnunum Dularfull frétt birtist i Tfman- um á laugardaginn um „hnökra” á Ikarusvögnum þeim, sem Reykjavikurborg hefur keypt til landsins frá Ungverjalandi. Sér- fræftingur Timans i strætisvagna- akstri, AB, haffti fengift aö skoöa vagnana þar sem þeir standa i vörugeymslu Hafskips, og komst m.a. aft þvi aft mælaborft vagn- anna væri „hærra og kantaftra en tiftkast”, auk þess sem vissir stýristakkar, sem væru vinstra megin i mælaborftum „annarra vagna SVR”, væru hægra megin I þessum vögnum, og „virtist blaöamanni aft hér væri um ó- hentugra fyrirkomulag aft ræfta en á öftrum vögnum”. í tilefni af frétt þessari snérum viö okkur til Guftrúnar Agústs- dóttur, formanns stjórnar Stræt- isvagna Reykjavikur og inntum hana eftir fréttum af þessum um- deildu strætisvögnum. — Nýju Ikarus-vagnarnir eru enn i tollvörugeymslu, — sagði Guðrún, en þeir verða væntan- lega leystir út á næstunni. Þessar fréttir I Timanum komu mér Guftrún Agústsdóttir, formaftur stjórnar SVR. sannarlega á óvart og ég vissi ekki til þess að neinn aðili frá Strætisvögnum Reykjavikur hefði verið beðinn að sýna blaða- mönnum þessa vagna eða lýsa á- liti SVR á þeim. Haraldur Þórðarson deildar- stjóri á tæknideild hefur að öllum Stjórn BI vítir fjöldauppsagnir á Vísi og Dagblaðinu Starfsaðferðirnar afar ógeðfelldar Stjórn Blaftamannafélags is- lands vitti I gær fyrirvaralausar fjöldauppsagnir blaöamanna vift sameiningu Visis og Dagblaftsins. Stjórnin taldi þær starfsaftferftir aft reka blaftamenn heim án nokk- urrar viftvörunar afar ógcftfelldar og gætu þær afteins orftift til þess aft spilla fyrir eölilegum sam- skiptum blaftamanna og útgef- enda I framtiftinni. i samþykkt stjórnar Bi segir ennfremur: Störfum i blaðamannastétt hef- ur fækkað um einn tiunda i einu vetfangi, þeir sem fengu upp- sagnir eiga erfiðara með að leita annað, vegna þess að störfum við blaðamennsku hefur fækkað. Stjórn Blaðamannafélags islands álitur að einhliða fækkun starfs- manna þessara tveggja blaða sé siðlaus og hefði einungis átt að koma i kjölfar viðræðna milli starfsfólks og framkvæmda- stjórna blaðanna. Þeir blaða- menn, sem enn vinna á Dagblað- inu og Visi eru nú snögglega að störfum hjá nýjum vinnuveit- anda. Slikar breytingar án sam- ráðs við starfsfólk orka tvimælis. Stjórn Blaðamannafélags Is- lands harmar að bágur fjárhagur og áform um tæknivæðingu skuli hafa orðið til þess að sjálfstæðum ritstjórnum islenskra dagblaöa hefur fækkað. Stjórnin telur lýð- ræði og frjálsri skoðanamyndun i landinu best þjónað með fjöl- breyttu framboði dagblaða, i samræmi við fjölbreytni islensks þjóðlifs. Stjórn Blaðamannafélags Is- lands itrekar af þessu tilefni yfir- lýsingu i nýgeröum kjarasamn- ingi um að útgefendur og blaöa- menn skuli gera með sér sam- komulag um innleiöingu tækni- nýjunga á blöðunum. Stjórn Blaöamannafélagsins lýsir áhyggjum vegna hugsanlegs atvinnuleysis meðal blaðamanna annarra blaða, i kjölfar samein- ingar Dagblaðsins og Visis. Jafn- framt bendir stjórn Blaðamanna- félags Islands á að Frjáls fjöl- miðlun h.f. sem gefur út hið sam- einaða blað, er ekki aðili að kjarasamningi blaðamanna og útgefenda frá 17. nóvember sið- astliðinn. skrlf” likindum tekið það upp hjá sér að fylgja blaðamönnum á staðinn. Vagnarnír hafa ekki verið reyndir ennþá og þvi er allt of snemmt að fella dóma um þá nú. — Hvaft kostuftu þessir vagnar, og hver er verftmismunurinn á þeim og nýju Volvo-vögnunum? — Ikarus-vagnarnir kosta um 800 þúsund krónur, en siðasti Volvo-vagninn kostaði um 1,250.000 krónur. Verðmunurinn nemur tæplega 60 af hundraði. — Hvernig hafa Volvo-vagn- arnir reynst? — Volvo-vagnarnir hafa reynst vel eins og vænta mátti af jafn dýrum vögnum. Þess er að vænta að dýrari bilar séu að öðru jöfnu vandaðri en þeir sem eru ódýrari, þótt reynslan eigi auðvitað enn eftir að skera úr um Volvo og Ikarus-vagnana. — Hafa einhverjar breytingar verift gerftar á V'olvo-vögnunum? — Það koma alltaf fram ein- hverjir byrjunarörðugleikar, þegar nýir vagnar eru teknir i notkun. Við tókum t.d. annað af fremstu sætunum úr til þess að rýmka innganginn samkvæmt á- bendingum farþega. Og þegar i upphafi var ákveðið að gera þá breytingu á þeim að hafa dyrnar að aftan og lækka gólfgrindina “ þar auk nokkurra annarra smá- breytinga. Þá má geta þess að ýmsir vagnstjórar álita að vél- arnar mættu vera kraftmeiri en þvi hefur ekki verið breytt ennþá. — Haraldur Þóröarson deildar- stjóri tæknideildar Strætisvagn- anna segir I viðtalinu vift Timann, aft SVR telji ekki rétt aft gera neinar breytingar á Ikarusvögn- unum áftur en þeir veröa teknir I notkun, þvi aft þeir hafi verift keyptir til samanburðar vift aftra vagna. Hafa Strætis vagnar Reykjavikur tekift slika ákvörft- un? — Þessi yfirlýsing deildarstjór- ans kemur ákaflega flatt upp á mig, og ég kannast ekki við neina slika ákvörðun og tel ekki að hann hafi neitt umboð til slikra yfirlýs- inga. Þessir vagnar hafa verið keyptir til þess að þjóna farþeg- um SVR og einskis annars, og okkur ber skylda til að sjá til þess að þeir séu i bestu hugsanlegu á- sigkomulagi. Það er eins og ég sagði venjan að framkvæma minniháttar lagfæringar á öllum nýjum vögnum sem við höfum fengið til landsins, og það gilda engar sérstakar reglur um þessa Ikarus-vagna. Stjórn SVR fór á sinum tima fram á að 20 nýir vagnaryrðu keyptir en borgarráð ákvað að kaupa þessa þrjá Ikar- us-vagna til viðbótar og ber að fagna þessum viðbótarfarkosti sem gerir okkur kleift að bæta þjónustuna. — Hverjar eru skýringarnar á þessum undarlega fréttaflutningi Timans? — Ég hef engar skýringar á Framhald á 14. siðu Blaftamanni Timans þótti hægri-stýritakkar I mælaborfti „óhentugri en ,iöörum vögnum” eftir aft hann haffti«st undir stýri I kyrrstæftum Ikar- us-vagninum. Orklippa úr Timanum. L? 996 ^ 1 '* ; : 1 Ikarus-vagnarnir bifta þess nú I vöruskemmu Hafskips aft fara á götur Reykjavikur og Kópavogs. Nýtt fasteignamat 1. desember: Gömul fasteign hækkar um 51 % 1 gær tók gildi nýtt fasteigna- mat og hækkar heildarmat allra fasteigna á landinu um 55%. Samanlagt matsverft þeirra er 50,5 miljarftar nýkróna og I Reykjavik og Reykjanesi eru tæp 70% þess. Mat ibúðarhúsnæftis og ibúðarlóða hækkar almennt um 55% en aftrar tegundir fasteigna hækka um 45%. Frá 1. desember i fyrra hafa bæst viö 1633 þúsund rúmmetrar á fasteignaskrá og er þaö 2,8% aukning og nokkru minna en und- anfarin ár. Ef þessi viðbót er dregin frá heildarmatinu kemur i ljós að gömul fasteign hækkar að meðaltali um tæp 51%. A sama tima hefur byggingavisitala hækkað um 50,5%. Samfara nýja matinu hafa ver- ið gerðar ýmsar breytingar á mati einstakra húsa og lóða. Sagði Stefán Ingólfsson deildar- stjóriFasteignamatsins i gær að i Reykjavik hefðu þessar breyting- ar miðað að þvi að hækka hlut- fallslegt mat lóöar þegar um ibúðarhúsnæði er að ræða, en lækka lóöamatiö hlutfallslega þar sem um atvinnuhúsnæöi er að ræða. Þá sagði Stefán aö i ljós heföi komið að hverfaáhrif gamla matsins heföu veriö orðin of veik og hefðu dýrari hverfi i borginni þvi verið hækkuð meira en sem næmi meðaltali. Er þá átt við Vesturbæ, Laugarás, Hliðarnar, Fossvog og Smáibúðahverfi. Sagði Stefán að þessar breytingar kæmu ekki fram þegar á heildar- töluna væri litið og breyttu engu um skatttekjur borgarinnar en hins vegar kæmu þær mjög greinilega fram hjá einstaka hús- eigendum. Þá sagði Stefán að Fasteigna- matið hefði nú endurskoðaö lóða- og húsamat i Kvosinni. Meginnið- urstaða þeirrar endurskoðunar er að fasteignamat hæstu húsanna i Kvosinni hækkar og mat þeirra lágreistu, t.d. Thorvaldssens- hússins lækkaði. I heildina sagði Stefán að matið i Kovsinni hefði hækkað eilítið. — A1 GísliKristjánsson: SEXTÁN KONUR Hér er rakinn ferill og framtak sextán kvenna í nútímahlutverkum. Starfsvett- vangur kvenna er alltaf aö stækka. Á æ fleiri sviöum, sem áöur voru talin sér- sviö karla, hafa konur haslaö sér völl. Hér segja frá menntun sinni og störfum: Veðurfræðingur, rithöfundur, læknir, loftskeytamaöur, deildarstjóri í ráöu- neyti, safnvörður, alþingismaöur, fiski- fræðingur, Ijósmóöir, jarðfræöingur, íþróttakennari, oddviti, garöyrkjukandi- dat, félagsráðgjafi og arkitekt. Frásagn- ir þeirra geisla af starfsáhuga og lífs- gleöi og fjölbreytni efnis er einstök. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF Benedikt Gröndal: RIT I C Sígilt og skemmtilegt safnrit. Benedikt Gröndal er meðal afkasta- mestu rithöfunda íslenskra að fomu og nýju og einna fjölhæfastur og fyndnast- ur þeirra allra. Þetta fyrsta bindi rita hans hefur aö geyma kvæði, leikrit og sögur, m.a. er hér „Sagan af Heljarslóö- arorrustu“ og „Þóröar saga Geirmunds- sonar“, báöar bráðfyndnar og stór- skemmtilegar. í síöari bindum þessa safns veröa blaðagreinar hans og rit- geröirog sjálfsævisagan Dægradvöl. SKUGGSJA BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.