Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINNMiövSkudagur 2. desember 1981. *’ Frá F j ölbrau taskólanum á Sauöárkróki Innritun nemenda á vorönn 1982 stendur núyfir. Nemendur sem hyggja á skólavist sendi umsóknir til skólans fyrir 10. desem- ber n.k. og tilgreini hvort þeir óska eftir heimavist. Nánari upplýsingar á skrif- stofu skólans i sima (95) 5488. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki Staða sérfræðings i lyflækningum við Fjórðungssjúkrahúsið i Neskaupstað er laus til umsóknar. Umsókn ásamt upplýsingum um nám og starf sendist til Sjúkrahússtjórnar F.S.N., 740 Neskaupstað. Upplýsingar um stöðuna veita Stefán Þor- leifsson forstjóri eða Eggert Brekkan yfir- læknir. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum i eftirtalið rafbúnað- arefni: 1. Dreifispenna Útboð 182 2. Strengi Útboð 282 3. Spennistöðvarefni Útboð 382 Útboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús Vestfjarða Stakkanesi 1, ísafirði, simi 94- 3211. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 13. jan. 1982 kl. 14.00. Orkubú Vestfjarða. Tæknideild. 1X2 1X2 1X2 16. LEIKVIKA Á getraunaseöli nr. 16 fellur leikurinn 6. Liverpool — Birmingham út og veröa þess vegna ekki nema 11 leikir látnir gilda, en leikir seöilsins fara fram laugardaginn 12. desember n.k. GETRAUNIR 1X21X21X2 14. leikvika — leikir 28. nóv. 1981 Vinningsröð: 11X — 1X2—X21—1X1 1. vinningur: 12 réttir—kr. 18.460.00 15878 16478 29471(4/11) 29472(4/11) 28762(4/11) 33052(4/11) 69561(6/11) 71133(6/11) 2. vinningur: 11 réttir—kr. 1.291.00 471 8044 14459 19022 24903 39471 67820+ 2002+ 10567 16028 20972 36719 43670 30254(2/11) 3444 13536 18988 24786 37073 65064 Kærufrestur er til 21. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæö- ir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — lþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Ný bridgebók er væntanleg Sigurjón Þ. Tryggvason hefur þýtt bridgebók úr ensku og er von á henni á markaðinn innan skamms. Er þetta bókin „A short cut to winning bridge” eftir Sheinwold (USA). Er þetta 2. bókin sem Sigurjón þýðir yfir á islensku, en hin kom út i fyrra. Óhætt er að óska Sigurjóni til hamingju með þessa vinnu, sem vissulega ber keim af braut- ryðjendastarfi innan bridge- hreyfingarinnar. Þátturinn getur mælt með þessari bók, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. brridge UmsjÓJi Ólafur Lárusson Frá Bridgesambandi ís- lands Stjórn BSI, sem var kosin á sið- asta ársþingi, hefur nú skipt með sér verkum. Forseti er Kristófer Magnússon, varaforseti Jakob R. Möller, ritari Sævar Þorbjörns- son og gjaldkeri Guðbrandur Sig- urbergsson. Meðstjórnendur eru Björn Eysteinsson, Guðjón Guömundsson og Sigrún Péturs- dóttir. Þá hefur Bridgesamband- ið ráðið Guðmund Sv. Hermanns- son sem framkvæmdastjóra og hann mun sjá um rekstur og þjón- ustu sambandsins við aðildarfé- lögin. Fastanefndir sambandsins hafa einnig verið skipaðar: Abyrgðarmaður dómnefndar er JakobR. Möller en aðrir nefndar- menn eru Jakob Armannsson og Páll Bergsson. 1 mótanefnd sitja: Sigrún Pétursdóttir, Aðalsteinn Jörgensen og Þór Sveinsson. Björn Eysteinsson er siðan um- sjónarmaður meistarastiga- nefndar. Meistarastiganefnd er um þessar mundir að endurskoða reglugerðum meistarastig. Einn- ig er verið að gera ýmsar breyt- ingar á framkvæmd við skrán- ingu þeirra, m.a. verða gullstig framvegis skráð beint inná skrá sambandsins svo spilarar þurfa ekki lengur að hafa fyrir þvi. Þessi háttur verður hafður á með stig fyrir Bikarkeppnina 1981 og fer hér á eftir listi yfir spilara sem unnu sér inn gullstig i þeirri keppni. Bridgesambandið hefur þegið boð frá Bridgefélagi Akureyrar um að sjá um einn riðilinn i und- ankeppni Islandsmótsins i sveita- keppni. 1 þessum riðli munu spila sveitir frá Norðurlandi, svo fram- arlega sem ekki verða fleiri en 2 sveitir þaðan i sama styrkleika- flokki, en að öðru leyti verður dregið i hann samkvæmt reglum sambandsins. Bridgesambandið hefur ákveð- ið að sjá um framkvæmd á Is- landsmóti i sveitakeppni fyrir spilara 25 ára og yngri. Þetta mót verður væntanlega haldið i sam- ráði við framhaldsskólana og gæti þvi um leið gilt sem fram- haldsskólamót (þ.e. sér útreikn- ingur). Áætlaður spilatimi er um mánaðamótin febrúar/mars en Djúpið Bókaútgáfan Orn og örlygur hf. hefur gefið Ut bókina DJÚPIÐ, eftir bandariska rithöfundinn Peter Benchley i íslenskri þýðingu Egils Jónassonar Star- dals. Djúpið er þriðja bókin eftir Benchley sem út kemur á islaisku, en hinar tvær fyrri voru Ókindin og Eyjan. Hertogaynjan Hertogaynjan er nýjasta bók Ib K. Cavling sem nú kemur út á islensku hjá bókaútgáfunni Hildi. Þetta er 22. bók hans. keppnisfyrirkomulagið fer að mestu eftir þátttöku. Nánar verð- ur auglýst siðar eftir þátttöku og þá verður væntanlega ljóst hvernig fyrirkomulagið verður. Ýmislegt er einnig á döfinni i fræðslumálum, m.a. má þar nefna þátttöku Agnars Jörgens- sonar i keppnisstjóranámskeiði Evrópubridgesambandsins i jan- úar næstkomandi. Peningaverðlaun hjá TBK A morgun hefst Butler-tvi- menningskeppni hjá TBK, og verða veitt peningaverðlaun (að sögn vegleg) þeim pörum er efst verða. Og þá er ekkert annað en að mæta. Spilað er i Domus Medica og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá bridgedeild Sjálfsbjargar Staðan fyrir siðasta kvöldið i hraðsveitakeppni félagsins, var þessi: Sv. Jóhanns P. Sveinss. 1402 Sv.RutarPálsdóttur 1400 SV. Gisla Guðmundss. 1380 Sv.Péturs Þorsteinss. 1326 7 sveitir taka þátt i keppninni. Ný saga eftir Mary Stewart Út er komin hjá IÐUNNI ný skáldsaga eftir breska höfundinn Mary Stewart og heitir hún i is- lenskri þýðingu Sumar ótta og ástar. Aður hafa komið út fimm skáldsögur á íslensku eftir þenn- an höfund. Þetta er rómantisk spennusaga og gerist i Provence i Frakklandi. Sumar ótta og ástar er tæpar tvö hundruð siöur. Alfheiður Kjartansdóttir þýddi söguna. Káputeikningu gerði Brian Pilk- ington. Sóknarfélagar Farið verður að úthiuta úr Vilborgarsjóði frá og með 3ja þessa mánaðar. Starfsmannafélagið Sókn Nýr umboðsmaður Isafírði Ráðinn hefur verið nýr umboðsmaður Þjóð- viljans á ísafirði. Hann heitir Margrét Guð- mundsdóttir, Fjarðarstræti 4, s. 94-4217. DlOffllUINN Siðumúla 6 s. 81333. Blaðberar óskast strax! Sólvallagata — Hávallagata uobwuinn Siðumúla 6 s. 81333. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra og hjúkrunarfræð- inga, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 96-41333, heimasimi 96-41774. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmlði. Gerum föst verötilboö SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.