Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. desember 1981. ÞJÖDVILJINN — StÐA 7 KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS DOMUS Portúgalskir, loöfóðraðir leöurkuldaskór Stærðir: 36 - 40 kr. 370.- ” 41 - 46 kr. 395,- Þýskir leðurskór Stærðir: 31 - 35 kr. 170,- * 36 - 39 kr. 185.- Vinnumálaráðherrar ræddu um gagnkvæman rétt launþega á Norðurlöndum. Myndin er frá blaða- mannafundinum (ljósm eik) Vinnumálaráðherrar Norðurlanda í Reykjavík JAFN RÉTTUR norrænna manna um bókmenntir sem I bróöerni mæla andleg afrek sin við skáld- verk félaganna. Svo kemur að þvi að Hannes ætlar sér að lifa á ritstörfum. Það gengur miður vel og tuttugu og þriggja ára gamall kveður hann lesandann, framtíð- in býsna óljós, en þó er hann staö- ráðinn i að fara til útlanda og reyna að koma undir sig fótunum sem skáld. Guðbergur Bergsson Don Kikóti er upphafsrit i nýj- um bókaflokki sem Almenna bókafélagið er að hefja útgáfu á. Nefnist hann Úrvalsrit heimsbók- menntannaog má ráða af nafninu hvers konar bækur forlagiö hyggst gefa út i þessum flokki. Islendingar eiga aðild að samningi um vinnumarkað á Norðurlöndum Atvinnumálaráðherrar Norðurlanda hafa haldið með sér fund I Reykjavik undanfarna daga og fjallað um tillögur að nýjum samningi um sameigin- iegan vinnumarkað á Norður- löndum. Slikur samningur hefur verið i gildi frá árinu 1954 en Is- land hefur hingað til ekki átt aöild að samningnum fyrr en nú við endurnýjun hans. Svavar Gests- son félagsmálaráðherra sagði á blaðamannafundi i gær að verka- lýðshreyfingin og islensk stjórn- völd hefðu verið gagnrýnin á ýmiss atriði og viljað gera fyrir- vara um þau. Nú hefðu allir að- iljar samþykkt að gangast inn á þá fyrirvara tslendinga. — Verkalýðshreyfingin hefur nú fallist á aö vera með i þessum norræna samningi og Svavar Gestsson sagði á blaðamanna- fundinum að i framtiðinni yrðu höfö náin samráð við aðilja vinnumarkaðarins um fram- kvæmd samningsins. t samningn- um eru ákvæði um að vegna smæðar islenska vinnumark- aðarins sé nauðsynlegt að tsland hafi rétt til þess að beita tak- mörkunum þegar og ef um hóp- flutninga hingað yrði að ræða eöa meiriháttar flutninga einstakl- inga i sérstakar starfsgreinar eða á einstaka staði og hætta verði talin á að slikir flutningar rösk- uðu jafnvægi. — A blaðamannafundinum kom i ljós að Finnar höfðu forgöngu um endurskoðun á samningum m.a. vegna þeirrar reynslu sem þeir hafa fengið af samningum frá 1954 en hundruð þúsunda Finna hafa flutt til Sviþjóðar til að stunda vinnu.— Atvinnuleysi hefur verið mjög til umræðu á fundi ráðherranna en samtals munu vera um 630 þúsund manns atvinnulausir á Norðurlöndum. Á tslandi er 0.2% atvinnuleysi, Finnlandi 5%, Nor- egi 1,7%, Sviþjóð 3,1% og 8 til 9% i Danmörku. Ráðherrarnir hafa sérstaklega fjallað um atvinnu- leysi ungs fólks og ráðstafanir gegn þvi. — Breytingarnar með samn- ingum eru þær helstar fyrir ts- lendinga að réttarstaða þeirra fjölmörgu Islendinga sem eru við störf á Norðurlöndunum batni. Það hefur þótt á það skorta að þeir hefðu notið sömu félagslegra og efnahagslegra réttinda og heimamenn. Samningurinn mun verða lagður fyrir alþingi af rikisstjórninni nú i vetur en kemur siðan fyrir þing Norður- landaráös i byrjun næsta árs i Helsinki. — Þegar samningurinn hefur veriö fullgiltur, sem gæti oröiö siðla árs 1982, veröur rikisborg- urum Norðurlanda heimill frjáls flutningur milli landanna þannig að þeir geti sest að i ]jverju land- anna sem er og haft somu réttindi ogheimamenn. 1 vissum skilningi er þvi hægt að tala um endur- nýjun Gamla sáttmála, sagði gárungi nokkur i gærdag. — óg Skáldsaga eftir Jónas Jónasson Einbjörn Hansson heitir fyrsta skáldsaga Jónasar Jónassonar, Hún er ný- komin út hjá bókaútgáf- unni Vöku og er jafnframt fyrsta innlenda skáldverk- ið/ sem forlagið sendir frá sér. Saga Jónasar er nútimasaga og sögusviö hennar Reykjavik. Að sögn höfundar gæti aðalpersóna sögunnar verið maðurinn i næsta húsi, ég eða þú. A bókarkápu segir meöal ann- ars: Jónas dregur upp einkar trú- veröuga mynd af lifi Einbjörns Hanssonar, draumum hans og veruleika og tekst með lagni að tengja lesandann og Einbjörn traustum böndum. Þótt undirtónn sögunnar sé alvarlegur er grunnt á græskulausu gamni. Lipur still Jónasar nýtur sin ekki siður i ýmsum spaugilegum uppákom- um en ljúfri rómantik sögunnar. Jónas Jónasson er kunnastur fyrir áratugastarf sitt hjá Út- varpinu, en hann er þó enginn ný- græðingur á ritvellinum. Fyrsta bók hans var um Einar miðil á Einarsstöðum og vakti hún veru- lega athygli. Barnabók hans „Polli, ég og allir hinir” hlaut verölaun sem besta barnabók ársins 1973. Þá hefur Jónas skrif- að nokkur leikrit fyrir útvarp og svið, nú siðast Glerhúsið, sem sýnt var I Iðnó og hefur komið út i bók. Hollenskir leðurskór Stærðir: 34 - 40 kr. 309.- Danskir leðurkuldaskór Stærðir: 35 - 40 kr. 502.- ” 41 - 46 kr. 527.- Flökkulíf Æskusaga Hannesar Sigfússonar skálds ( t er komin hjá IÐUNNI bókin Flökkulif, æskusaga Hannesar Sigfússonar skálds. — Hann er eitt af helstu ljóðskáldum sinnar kynslóðar, hefur gefið út fimm frumortar Ijóðabækur, auk þess sem hann hefur þýtt stórt safn norrænna nútimaljóða. Eina bók I óbundnu máli hefur hann gefið út, skáldsöguna Strandið. Flökkulif greinir frá æskuárum höfundar. Hér segir frá bernsku- og uppvaxtarárum hans i Reykjavik, fjölskylduhögum þar sem á ýmsu gengur, endasleppri skólavist, fjölbreytilegri æsku- reynslu. Hannes verður skáldá yngstur til að lesa úr verkum sin- um i útvarp, — og litlu siðar held- ur hann til Noregs aö læra refa- rækt. Um þann náms- og starfs- feril fer eins og fleira að hann verður ekki til frambúðar. Hann- es gerist sölumaður og fer i þeim erindum umhverfis land, en jafn- framt fæst hann viö skáldskap, umgengst aðra unga áhugamenn Don kíkótí eftir Cervantes Ut er komin hjá Almenna bóka- félaginu 1. bindið af Don Kikóta eftir Cervantes Saavedra i þýö- ingu Guöbergs Bergssonar rithöf- undar. Don Kikóti er eins og kunnugt er eitt af dýrgripum heimsbók- menntanna — sagan um vind- mylluriddarann sem gerði sér heim bókanna að veruleika og lagöi út i sina riddaraleiðangra á hinu ágæta reiöhrossi Rosinant á- samt hestasveininum Sansjó Pansa til þess að frelsa smæl- ingja úr nauðum, — leita sinnar ástmeyjar og eyjarinnar fyrir- heitnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.