Þjóðviljinn - 04.12.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Page 1
UOBVIUINN Föstudagur 4. desember 1981 — 264. tbl. 46. árg. regið í happdrættinu: 1 Gerið skil sem fyrst! I I I gær var dregiö i happdrætti Þjóðviljans hjá Borgarfógeta. Voru I I vinningsnúmer innsigluö, en verða gerö opinber þegar skil hafa I ' borist. Eru menn hvattir til þess að gera skil sem fyrst á skrifstofu I J Alþýöubandalags ins að Grettisgötu 3 eöa á afgreiöslu Þjóöviljans I aö Siðumúla 6. A myndinni sést hvar Eiður Bergmann, fram- I kvæmdastjóri Þjóðviljans (t.v.) er viðstaddur þar sem vinnings- ' númerin eru dregin út á skrifstofu borgarfógeta. / Alviðræðurnar: Fundur í dag i Viöræöufundur fulltrúa is- lensku ríkisstjórnarinnar og full-ti trúa auðhringsins Alusuisse um endurskoöun álsamninganna og skaöabætur hófust I Reykjavik I gær og halda áfram i dag. Fundurinn i gær stóö frá klukk- an 10 til klukkan 18. Viöstaddir fundinn eru einnig fulltrúar frá bresku endurskoöun- arfyrirtækinu Coopers & Ly- brand. Formaöur Islensku viöræöu- nefndarinnar er Vilhjálmur Lúö- viksson. I gær vildu nefndarmenn ekki tjá sig um gang mála á fund- inum. Reiknað er meö aö þessari fundalotu ljúki i dag og kemur þá i ljós hvort eitthvaö veröur ákveöiö um framhaldiö. Nýtt frumvarp: Flutningsráð ríkisstofnana Helgi Seljan og ólafur llagnar Grimsson hafa lagt fram á al- þingi frumvarp til laga um Flutn- ingsráö rikisstofnana. t frum- varpinu er gert ráð fyrir að al- þingi kjósi sérstakta nefnd eftir hverjar alþingiskosningar sem sé stjórnvöldum til ráöuneytis um flutning rikisstofnana og staöar- val þeirra út á landi. 1 greinargerð með frumvarpinu segja flutningsmenn m.a. að i april 1972 hafi verið skipuð nefnd til að kanna staðarval rikisstofn- ana og athuga hvaða breytingar komi helst til greina i þvi efni 1975 skilaði þessi nefnd áliti þar- sem hún lagði til heildarflutning 25 stofnana, deildarílutning sem snerti 12stofnanir, stofnun útibúa 36 stofnana og efling 11 útibúa. Stofnanaflutningur hefur hins vegar ekki komist verulega á dagskrá, en nefndin hafi á sinum tima lagt til að slikt Flutningsráð og frumvarpið getur um yrði sett á laggirnar. Þannig hefur þetta einnig gerst i nágrannalöndum okkar. Þar hefur viða verið unnið stórvirki i þessum efnum. ,,Þaö litla sem gert hefur verið hér á landi i þessa átt, hefur veriö án allrar beinnar skipulagningar, ýmist með ákvörðunum ráðu- neyta, svo sem i ráðherratið Lúðviks Jósepssonar um útibú Hafrannsáóknarstofnunar og Rannsóknarstofnunar fiski- ðnaðarins, eða af hálfu ákveöinna stofnana svo sem Vegagerð rikis- ins er hvað gleggst dæmi um”, segja flutningsmenn. —óg Staða fulltrúa í húsnæðisdeild: Ekki starf fyrir konu! sagði Albert Guðmundsson Miklar umræöur uröu um ráön- ingu i stööu fulltrúa i húsnæöis- deild borgarinnar i borgarstjórn i gær. Lyktaöi þeim meö aö 23ja ára gamall bifvélavirki var ráö- inn meö atkvæöum ihalds og krata en umsókn háskólamennt- aörar konu meö mikla reynslu af félagsmálum og skrifstofu- störfum var hafnaö. Sagöi Þor- björn Broddason i umræöunum aö hér væri á ferö opinskátt og ófyriieytið brot gegn lögum um jafnrétti kynjanna og engin rök heföu komiö fram gegn þeim um- sækjanda, sem hann taldi hæf astan. Sagöi hann afstööu meiri- hlutans I félagsmálaráöi og borgarstjórn bera vott um starfs- bannsáráttu og kvenfyrirlitningu. Umræða þessi var með ein- dæmum og er sjaldgæft að heyra menn I ábyrgðarstöðum opinbera eigin fordóma á jafn opinskáan hátt. Daviö Oddssonfór að venju á kostum i gervi trúðsins og taldi að hér væri um smámál að ræða. Maðurinn, sem fyrir valinu varð, hefði „þroskað meö sér verksvit'” sem til þyrfti i starfinu og það væri fráleitt aö gera það aö stór- máli að skólamenntuðum stjórn- málafræðingi væri hafnaö i ekki flóknara starf. Albert Guömundsson tók dýpra i árinni og sagðist enn sannfærð- ari um það en áður að hér væri ekki um að ræða „starf fyrir konu”! Fulltrúi i húsnæðisdeild þyrfti aö aðstoða fólk við flutn- inga, fólk sem oft væri með mikiö dót og hann þyrfti að koma heilu búslóöunum I geymslu. „Þaö er ofraun fyrir konu aö standa i sliku” sagði Albert Guðmunds- son.. Markús örn Antonsson neitaði þvi aö hér væri um kvenfyrirlitn- ingu að ræöa. Hins vegar taldi hann sér „„rétt og skylt” að benda á að starfið I húsnæðisdeild væri „mjög erfitt” og á starfs- mönnum þess „mæddi mikið” Þeir væru oft kvaddir til i erfið- ustu málum sem upp kæmu vegna vandamála einstaklinga, málum sem félagsráögjafar, karlar og konur i fjölskyldudeild, treystu sér ekki til að glima við! Sjá síðu 7 Mjólkurfræðingar: Hér er ein af myndunum úr safni Mannréttindanefndar E1 Salvador og sýnir hún nokkur fórnarlömb „dauöasveita” Duartes og herforingjaklikunnar i landinu, sem nýtur stuönings Bandarikjastjórnar. / Verkfall 14. des.? i Fær Keðjan að grafa eða: Ætlar borgin að mismuna vídeóklúbbiim? í borgarstjórn i gærkvöldi var frestaö afgreiöslu á erindi Mynd- bandaklúbbsins Keöjunnar um leyfi til aö leggja jaröstrengi vegna videókerfis um borgina þvera og endilanga. Þaö var Daviö Oddsson sem fór fram á frestunina, ekki vegna þess aö hann væri i vafa um hvernig af- greiöa ætti máliö, heldur vegna þess aö honum fannst vanta ákvæöi um hverning ganga ætti frá lögnunum. Borgarráð samþykkti beiönina með 2 atkvæðum gegn 1 á þriöju- daginn var. Markmiö klúbbfélags er að sameinast I lokuðu videó- kerfi og leggja þeir áherslu á að borgin veröi aö vera samkvæm sjálfri sér og veita leyfið fyrst Videósón fékk það. Sá er þó hængurinn á að fleiri kilómetrar eru á milli heimila klúbb- félaga.Einn er búsettur i Breiö- holti, annar I Árbæjarhverfi, sá þriðji i Vesturbæ, fjórði i Laugar- nesi, fimmti i Háaleiti o.s.frv. Sagði Sigurjón Pétursson að sá grunur læddist að sér að þarna væri veriö að gera gys að borgar- stjórn og hugsanlega væru menn aö láta reyna á það hvort borgar- fulltrúar, sem samþykktu leyfiö til Vidósón, geröu sér grein fyrir afleiðingum þeirrar samþykktar. Ef leyfið yrði ekki veitt væri um skýlausa mismunun aö ræöa og ef það yröi veitt gætu menn fyrst fárið að hlægja upphátt að borgarstjórn Reykjavikur. Ekki gast öllum aö þessum um- mælum og sagöi Markús örn Antonsson að það gæti svo sem . Framhald á bls. 15 Ognaröld í E1 Salvador 32 þúsund manns hafa veriö myrtir i E1 Salvador af stjórnar- hernum og „dauöasveitunum” svokölluöu. „Stjórnvöld i E1 Salvador beita tvenns konar ógn- um, annars vegar gagnvart út- völdum hópum, svo sem læknum, lögfræöingum, konum, börnum o.s.frv., og hins vegar almennum fjöldahandtökum og fjöldamorö- um. Þannig voru 1500 manns ný- lega drepnir meö gasi i námu- göngum. Moröin eru framin á eins skelfilegan hátt og hug- myndaafliö leyfir til þess að skapa ótta, og allt er gert til þess aö koma i veg fyrir aö hægt sé aö þekkja líkin. Nú oröiöhöggva þeir höfuö óg hendur af likum, til þess aö þau veröi óþekkjanleg.” Tveir fulltrúar Mannréttinda- nefndar E1 Salvador eru nú hér á Islandi i heimsókn, og gefa þeir m.a. þessa lýsingu i baksiöuvið- tali. Þeir hafa meöferðis mikiö myndefni sem staöfestir ógnar- , öldina, pyndingarnar og morðin i E1 Salvador, og hefur Þjóðviljinn fengið leyfi til þess að birta þaö á , næstunni. — ekh Sjá baksíðu Mjólkurfræöingar hafa boöaö verkfall frá og meö 14. desember, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tima. Meirihluti mjólkur- fræöinga hefur hafnaö kjara- samningum af svipaöri gerö og flest félög innan A.S.I. hafa nú samþykkt. Kröfur mjólkurfræðinga nú snúast m.a. um skipun I launa- flokka og vilja þeir fá „kjarna- samning” með hliðstæðum hætti og samið var um við almennu verkalýðsfélögin i fyrra, þar sem kveðiö er á um niöurrööun starfa I launaf lokka.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.