Þjóðviljinn - 04.12.1981, Side 7

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Side 7
Ódagsett ljósmynd af skissu lista- mannsins af Guernicu á fyrsta „stigi”. Ljósmynd eftir Dóru Maar, en þvi er haldió fram, aö Dóra hafi átt þátt f þvf aö mála hestinn. Listasafn alþýðu: Sýning á Guemíku framlengd tll 6. des. Heimildarsýningu Listasafns Alþýöu um „Guernicu” Picassos hefur veriö framlengd til sunnu- dagsins 6. desember n.k., en upp- haflega var gert ráö fyrir aö sýn- ingunni lyki 29. nóvember. Sýningin um „Guernicu” sam- anstendur af ljósprentun af mál- verkinu i fullri stærö ósamt ljós- myndum af skissum Picassos aö verkinu, ljósmyndum af fram- vindu viö gerö málverksins og ýmsu ööru myndefni, sem tengist „Guernicu”. Ýtarlegt textaefni fylgir sýn- ingunni og f jallar þaö einkum um ýmis vandamól, sem Picasso glimdi viö til þess aö koma boö- skap sinum og tilfinningum sem best ó framfæri. „Mólaralistin er ekkert annaö en rannsóknir og tilraunir”, er hafteftirPicasso. „Ég móla aldr- ei mynd meö þaö fyrir augum, aö hún sé listaverk. Myndir minar eru allar tilraunir. Ég rannsaka og þaö liggur rökréttur þróöur i gegnum allar þessar tilraunir. Þess vegna töluset ég og dagset myndirnar. Ef til vill verður ein- hver þakklótur fyrir þaö einhvern tima”,bætti hann viö og óhætt er vist aö fullyröa, aö margir eru honum þakklátir fyrir. Sýningin er opin alla daga fró kl. 14.00 til kl. 22.00. Tekið er á móti skólaheimsóknum utan þess tima, sé þess óskab. Þess mó geta, ab Listasafn alþýbu hefur látiö útbúa kennsluefni fyrir skólaheimsóknir i safniö. Broadway í borgarstjóm Borgarstjórn veitti I gær fyrir sitt leyti heimild til þess aö nýja veitingahúsiö I Breiöholti fengi veitingaleyfi, en umræöur uröu um nafniö sem þaö ber: Broad- way. Þaö var Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sem kvaddi sér hljóös og lagöi fram tillögu um aö vinveitinga- leyfiö yröi bundiö þvi skilyröi aö nafninu yröi breytt. Benti hún á önnur veitingahús sem bera er- lend nöfn, Hollywood og Man- hattan, og sagöi aö innan tiöar yröi opnaö nýtt kvikmyndahús i Breiöholti sem hlotiö heföi nafniö Dallas. Sagbi hún ab þessi nöfn væru ósmekkleg og illa valin og finna yröi viöeigandi fslensk nöfn. Benti hún ó gott fordæmi þar sem er veitingahú8lb Oöal. Tillaga Sjafnar hlaut aöeins eitt atkvæöi, hennar sjálfrar; og sagbi hún eftir fundinn aö tilgangur sinn heföi einungis veriö aö vekja athygli á þessum nafngiftum. Sér fyndist aö borgarstjórn ætti aö gripa hér inni og krefjast þess aö þessi fyrirtæki bæru islensk nöfn. — AI Föstudagur 4. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 84% munur Verðkönnun áleikföngum: Verölagsstofnun hefur látiö framkvæma verökönnun á leik- föngum i leikfangaverslunum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Niöurstaöa könnunarinnar er sú aö algengasti munur á hæsta og lægsta veröi er 10-30%, en fer hæst i 83,7%. Dagana 17.-20. nóvember s.l. heimsóttu starfsmenn Verölags- stofnunar 20 leikfangaverslanir á Stór-Reykjavikursvæöinu. Kann- aö var verö á 124 tegundum leik- fanga. Töluvert vantaöi á aö allar þær tegundir sem um var spurt, fyndust I þessum verslunum og var só kostur þvi valinn, aö birta 51 tegund sem til var i flestum verslana og takmarka fjölda verslana viöþærsem höfbu á boö- stólum þriöjung eba fleiri af þess- um tegundum. Niöurstööur könnunarinnar sýnaaðverðmunurmilli verslana getur veriö verulegur. Ef allar vörurnar sem i könnuninni eru, heföu veriö keyptar þar sem þær reyndust ódýrastar, heföi þurft aö Allt að greiöa fyrir þær 8.788,55 kr. Ef þær hins vegar heföu verið keypt- ar þar sem þær reyndust dýrast- ar, heföi veröib veriö 10.393,00 kr. eöa 18,2% hærra. Þó svo aö hér sé um ýtrustu mörk aö ræba, gefa þessar tölur til kynna, ásamt verömismun þeim sem fram kemur milli einstakra verslana i töfluá baksiöu „Verbkynningar”, Pólitiskir og kynferöislegir for- dómar réöu i borgarstjórn i gær þegar ráöinn var fulltrúi i hús- næöisdeild félagsmálastofnunar. Enginn umsækjandi hlaut meiri- hluta atkvæöa i félagsmálaráöi og kom máliö þvf tii kasta borg- arstjórnar sem er mjög óvenju- lcgt. Fulltrúar ihalds og krata greiddu atkvæöi sin Birgi Ottós- syni, fulltrúi Framsóknarflokks greiddi Jóhannesi Konráössyni og Alþýöubandalagsfulltrúarnir fimm greiddu Birnu Þóröardóttur sin atkvæöi. Starfiö sem hér um ræöir er, samkvæmt upplýsingum Geröar Steinþórsdóttur formanns félags- málaráðs fólgiö i eftirfarandi: I fyrsta lagi er fulltrúinn tengilibur félagsmálastofnunar viö húsveröi 1 leiguhúsnæbi borgarinnar. Hann heldur meb þeim reglulega fundi og á dagskrá þeirra er almenn umgengni i leiguhúsnæbinu og eftirlit meö þvi. Fulltrúar bygg- ingadeildar sitja einnig fundina og gefur umræddur starfsmaöur út verkbeiönir vegna viöhalds, t.d.ef vantarljósaperur o.s.frv.. 1 öbru lagi hefur starfsmaöurinn eftirlit meb búslóöum sem koma þarf fyrir i geymslu og i þriöja lagi tilkynnir hann flutninga til manntalsskrif stof unnar. aö verulega má spara meb aö- gætni 1 innkaupum. Ýmsar skýringar eru á þeim veröum sem fram kemur i könn- uninni. M.a. má nefna mismun- andi aldur birgöa, en oftar er þab mismunandi smásöluálagning, sem verömuninum ræöur. 1 könn- uninni er boriö saman verb á ná- kvæmlega sömu vörutegundum Starfib var auglýst i tvigang, og eftir fyrri auglýsinguna var á- kvebib I féiagsmálarábi ab skil- greina þaö betur. Þvi var i siöari auglýsingunni tekiö fram aö starfiö reyndi á hæfni i skrifstofu- störfum og óskaö var eftir félags- legri eöa tækniiegri menntun. Fé- lagsmálaráö treysti sér sam- kvæmt þessu ekki til þess aö ráöa neinn þeirra sem sótt höfbu um skv. fyrri auglýsingunni en engu aö siöur mælti forstööumaöur húsnæbisdeildar, Gunnar Þor- lóksson, meb einum umsækjanda úr þeim hóp, Birgi Ottóssyni og hlaut hann i félagsmálaráöi 3 at- kvæbi Sjálfstæöisflokksins. 2 full- trúar Alþýbubandalagsins þar greiddu Birnu Þóröardóttur at- kvæbi. t máli Þorbjörns Broddasonar i borgarstjórn i gær kom fram, aö hún hefur BA próf úr félagsvis- indadeild Háskóla tslands, meb stjórnmálafræbi sem aöalfag. Hún á alllangan feril ab baki vib skrifstofustörf og hefur góö meö- mæli i þeim störfum. Hún hefur stundabfélagsmálastörf af kappi, m.a. staöiö i umsvifamikilli út- gáfustarfsemi þar sem mjög hef- ur verib fjallaö um húsnæbismál i borginni. Þá hefur hún setib i og vörumerkjum, þannig aö gæöamunur skýrir ekki þennan mismun. „Verökynning frá Verölags- stofnun” liggur frammi endur- gjaldslaust i skrifstofu Verölags- stofnunar, Borgartúni 7 og hjá fulltrúum Verölagsstofnunarúti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á aö kynna sér niðurstöðurnar. réðu! stjórn Leigjendasamtakanna frá upphafi. Sagöi Þorbjörn augljóst aö hér væri um aö ræöa hæfasta um- sækjandann og væri á engan hall- aö þótt fullyrtværiað sveinspróf i vélvirkjun og meistarapróf i bif- vélavirkjun kæmi aö litlum bein- um notum i umræddu starfi. Þó sagöi Þorbjörn að ekki heföi vak- aö fyrir forstöbumanni húsnæöis- deildar ab mæla meb hæfasta um- sækjandanum, hann hefbi i um- sögn sinni haft texta auglýsingar- innar aö engu og raöað i fyrstu tvö sætin mönnum sem hann væri persónulega kunnugur en i þriöja sæti manni sem heföi Samvinnu- skólapróf. Sá hlaut i félagsmála- ráöi atkvæöi Framsóknar og krata en atkvæöi Framsóknar i borgarstjórn. Sagbi Þorbjörn aö fyrst engin rök heföu komiö fram gegn um- sókn Birnu væri ekki laust viö aö grunur vaknaöi um aö annarlegar ástæöur hefbi stjórnaö geröum embættismannsins, þ.e. ástæöur, sem ekki snerta efnisatriði máls- ins, sagöihann. Harmaöi hann aö lokum aö fjórar konur af fimm sem i félagsmálarábi sitja heföu orbib til þess aö hafna kynsystur sinni og hæfasta umsækjandan- um. —Al Jóhanáa Egils- dóttir heiðruð: Hlaut stór- riddara- krossinn 1 frétt frá oröuritara segir aö i gær hafi forseti tslands, Vigdls Finnbogadóttir, sæmt Jóhönnu Egilsdóttur stórriddarakrossi hinnar islensku fálkaoröu. SHA efnir til haust- fagnaðar t kvöld, föstudag, efna Samtök herstöövaandstæöinga til haust- fagnaöar 1 Hreyfilshúsinu. A næstu vikum fyrir jól munu herstöbvaandstæöingar efna til frekari abgeröa. Blysför veröur farin frá Hlemmi á Þorláksmessu og aö henni lokinni veröur stuttur fundur i miöbænum, þar sem koma fram leikhópar o.fl. Eru herstöövaandstæöingar hvattir til aö fjölmenna til þessara aögeröa. Bensín, gos og viðbit hækka: Bensín í 8,45 A miövikudag hækkaöi bensin- literinn um 5,6% og kostar hann nú 8 krónur 45 aura i staö 8 króna. A sama tima tóku gildi nokkrar aörar hækkanir sem Verölagsráö samþykkti á fundi sinum á þriöjudag. Gasolian hækkaöi um 6,9% og kostar hver Utri nú 3 kr. og 10 f staö 2,90. Þá var heimiluð 10% hækkun á öli, gosdrykkjum og smjörlfki. Kókflaskan kostar 3,52 eftir hækkunina. Brúðulelkhús dans og fleira á dagskrá Menning- arvöku fatlaðra í dag Menningarvöku fatlaöra lýkur i dag, föstudag, meö þvl aö barna- skemmtunin, sem haldin var sl. sunnudag, veröur endurtekin i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi klukkan 14. Stjórnandi skemmtunarinnar veröur Bryn- dfs Schram, en á dagskrá veröur m.a. brúöuleikhús, Tóti trúöur mun koma I heimsókn, hljóm- sveitin Arblik mun leika o.fl. o.fi. Menningarvökunni lýkur siöan meö hófi, sem haldiö veröur I Vik- ingasal Hótels LoftleiÖa um kvöldiö. Þar veröur m.a. ieikiö fyrir dansi, og eru fatlaöir jafnt sem ófatlaöir hvattir til þess aö fjölmenna á samkomur þessar. Fulltrúastaðan hjá húsnæðisdeild: F ordómar INNANDYRA • Á HVERFISGÖTU 6 í FJÖGUR ÁR 0G FJÓRA DAGA * etta er fyrsta bók höfundarins. Hún er ný- Gamansemi Vilhjálms gægist víða fram. Og árleg, því enginn íslenskur ráðherra hefir oft er, seilst eftir svipmyndum utan dyra þótt iur sett saman bók um ráðuneytið sitt. Hverfisgata 6 sé þungamiðja bókarinnar. ilhjálmur kemur víða við og ræðir m.a. Frásögnin er opinská en laus við alla beiskju. öðuveitingar, írafár á Alþingi, námsmanna- 180 myndir eru í bókinni. asa og kalda stríðið um peningana. ‘ Verð kr. 320.00 ÞJOÐSAGA ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.