Þjóðviljinn - 04.12.1981, Page 9
Rætt við Silvino da Luz,
utanríkisráðherra
Grænhöfðaeyja
Föstudagur 4. desember 1981. þjóÐVILJINN — SIÐA 9
að temja
trippi
Eiðfaxa-útgáfan hefur fengiö
Pétur Behrens til liös viö sig I aö
fræöa um meöhöndlun ungra
hrossa, frumtemja trippin og aö
komast hjá erfiöleikum. Bók hans
heitir „Aö temja”.
Höfundur bókarinnar starfaöi
árum saman viö tamningar og
ávann sér traust og viöurkenn-
ingu hesteigenda. I bókinni „Aö
temja” lýsir hann hvernig má
búa ung hross undir tamninguna
og laöa þau síöan til samstarfs og
óttalausrar hlýöni. Höfundi er
hugleikiö aö ungum hestum sé
gefinn nægur timi aö skynja og
skilja hvers er vænst af þeim, aö
hvert nýtt skref sé vandlega
undirbúiö. Hann gagnrýnir fljót-
færni sem leiöir ævinlega til mis-
taka og tjóns. Hann skýrir hvern-
ig hræösla er yfirunnin stig af
stigi og hvernig framtíöar reiö-
hestar veröa til úr styggum
folum. A mörgum ljósmyndanna
sýnir ungur tamningamaöur,
Hlin Pétursdóttir atriöi
tamningarinnar sem leiöa til góös
árangurs og sem gott er aö hafa i
huga.
Alls eru 110 ljósmyndir i bók-
inni flestar teknar af Sigurgeir
Sigurjónssyni sérstaklega vegna
bókarinnar. Margar teikningar
eftir höfundinn eru einnig i bók-
inni. Einar Höskuldsson á Mos-
— Grænhöfðaeyjar voru
fátækastar af nýlendum
Portúgala þegar þær hlutu
frelsi árið 1975, sagði Sil-
vino da Luz, utanríkisráð-
herra eyjannna í viðtali við
Þjóðviljann á föstudag.
— Grænhöfðaeyjar eru á
Saharasvæðinu, og hinn
hefðbundni atvinnuvegur
okkar, landbúnaðurinn,
hefur liðið mikið fyrir
þurrka, en nú hefur ekki
komið dropi úr lofti á eyj-
unum í 14 ár, og uppskera
þessa árs er að miklum
hluta ónýt. Landbúnaður-
inn hefur engu að síður
verið undirstöðuatvinnu-
vegur okkar til þessa, og
við höfum frá því landið
„Viö látum ekki nota land okkar undir valdabaráttu stórveldanna og höfnuöum þvi beiöni NATO
um herstöövasamning eftir aö viö ööiuöumst sjálfstæöi”, sagöi Silvino da Luz, utanrikisráöherra
Grænhöfðaeyja.
felli skrifar inngangsorð og segir
m.a.:
„Siðferðilegur styrkur
meira verður en
auður og völd”
varð sjálfstætt lagt mikla
áherslu á að bora eftir
jarðvatni auk þess sem
byggðir hafa verið stiflu-
garðar til þess að hefta
vatnef regn skyldi koma. (
þessu starfi höfum við
notið aðstoðar erlendis f rá.
— Hverjir hafa veriö helstu
ávinningarnir á þeim sex árum,
sem liöin eru frá frelsun landsins
undan nýlenduokinu?
— Viö höfum lagt áherslu á aö
tryggja sjálfstæöi landsins.
Portúgalar höföu á sinum tima
herstöövar á eyjunum, sem
tengdust herafla NATO. Lega
eyjanna er hernaöarlega mikil-
væg, en viö látum ekki nota land
okkar I valdabaráttu stórveld-
,anna. Viö tilheyrum nú hópi
óháöra rikja er standa utan
hernaöarbandalaga og leggjum
mikla áherslu á mikilvægi þess
samstarfs. Nú þegar stórveldin
búa viö efnahagskreppu veröur
samstarf og samvinna smárra og
óháöra rikja þeim mun mikilvæg-
ari á öllum sviöum. Ein ástæöan
fyrir þvi aö viö leituöum til Is-
lands eftir tækniaöstoö er sú, aö
þjóöirnar eru ámóta stórar og
hvorug þjóöanna hefur hag af
stórvelda- og drottnunarstefnu,
og aöstoö Islendinga er ekki
bundin neinum stjórnmálalegum
eöa efnahagslegum skuldbind-
ingum.
Ein af arfleiföum nýlendustefn-
unnar á Grænhöföaeyjum var
ófremdarástand i menntamálum
og almennt ólæsi. Af þeim mörgu
vandamálum, sem viö er aö
glima höfum viö náö bestum
árangri á þessu sviöi, sem sést
m.a. á því aö nú stunda fleiri
hundruö námsmanna frá Græn-
höföaeyjum háskólanám erlend-
is.
Þá hefur veriö unniö stórátak i
samgöngumálum á vegum rikis-
ins. Heilbrigöisþjónusta var i
algjörum ólestri fyrir 1975, og viö
eigum margt eftir ógert enn á þvi
sviöi, en viö erum nú aö byggja
upp fullkominn Landspitala og
allt heilbrigiskerfiö er nú i upp-
byggingu.
— Hvernig hefur ykkur tekist
að varöveita efnahagslegt sjálf-
stæöi ykkar viö þær afar erfiöu
aöstæöur sem þiö búiö viö?
— Jú, þetta er erfitt vandamál
viö aö glima. I fyrsta lagi þá
tókum viö upp sjálfstæöa inn-
lenda mynt, sem fylgir ekki sjálf-
krafa sveiflum á almennum
gjaldeyrismarkaöi. Viöskipta-
jöfnuöur okkar viö útlönd er eins
og gefur aö skilja afar óhag-
stæður, og útflutningur okkar
dekkar aöeins 5-7% af innflutn-
ingnum. Biliö höfum viö reynt aö
brúa annars vegar meö erlendri
efnahagsaöstoö og hins vegar
með fé sem Capo Verde-búar bú-
settir erlendis senda heim. Nú eru
rúmlega 300 þúsund ibúar á
eyjunum en yfir 600 þúsund Cabo
Verde-búar eru búsettir erlendis.
— Hvaöan njótiö þiö helst efna-
hags- og þróunaraöstoöar?
— Frá Vesturlöndum höfum
viö notiö aðstoöar frá Hollandi,
Sviþjóö, Bandarikjunum, Frakk-
landi og Vestur-Þýskalandi, en
við höfum einnig notiö viötækrar
aðstoöar frá sósialisku rikjunum.
— Hvaöa þýöingu hefur tækni-
aöstoöin frá tslandi fyrir efnahag
ykkar?
— I tvö ár höfum viö notiö
aöstoöar frá Islandi viö aö byggja
upp sjávarútveg okkar, sem er
afar mikilvægt fyrir almenna
þróun efnahagsins. Þótt útflutn-
ingur okkar sé ekki nægilega
mikill nú, þá er hann aö 70
hundraðshlutum sjávarafuröir, —
túnfiskur og humar — og þaö er
okkur lifsnauösyn aö taka
upþ nútima aöferðir viö skipu-
lagningu sjávarútvegsins. Tækni-
aöstoðin frá Islandi, sem nú hefur
verið framlengd til næstu fjög-
urra ára, felst i aöstoö viö fiskileit
og könnun miöanna, þróun veiöi-
tækni og þjálfun sjómanna i
siglingum og meöferö nútima
veiöarfæra. Ég er sannfæröur um
aö starf þetta eigi eftir aö skila
rikulegum árangri. Viö metum
þaö einnig mikils, aö aöstoöinni
frá Islandi fylgja engar efnahags-
legar eöa stjórnmálalegar skuld-
bindingar.
— 1 frelsisbaráttunni gegn
Portúgölum voruö þiö sameinaöir
Guineu Bissau undir einu merki
PAIGC — „Sjálfstæöisflokks
Guineu Bissau og Cabo Verdc” —
hvernig er sambúö rikjanna hátt-
aö nú?
— Viö slitum öllu sambandi viö
Guineu Bissau eftir aö valdarán
var framiö þar. Þaö er rétt, aö
þaö var einn flokkur sem starfaöi
i báöum löndunum, en eftir
valdarániö I Guineu Bissau var
hann að okkar hálfu leystur upp
og myndaöur nýr flokkur, sem
hefur sömu stefnu og fyrri flokk-
urinn aö ööru leyti en þvi aö ekki
er stefnt aö sameiningu rikjanna
lengur. Viö teljum að alvarlegt
ástand riki i samskiptum rikj-
anna nú og nauösyn beri til aö
koma þvi i eölilegt horf. Við
teljum það t.d. ámælisvert aö
Guinea Bissau skuli áfram nota
nafn Grænhöfðaeyja i nafni
flokksins.
— Samtök óháðra rikja, sem
þiö eigiö aöild aö, hafa á undan-
förnum árum lagt mikla áherslu
á nauösyn þess aö komiö veröi á
nýrri efnahagsskipan I heim-
inum, og þá fyrst og fremst I viö-
skiptum þróaðra og vanþróaöra
rikja. Hvaöa augum Iltiö þiö á
þessi mál?
— Við stöndum fast viö allar
samþykktir, sem geröar hafa
veriö á fundum óháöu rikjanna
um þessi mál, sem og önnur, og
leggjum mikla áherslu á mikil-
vægi þessara samtaka. Fyrir
þjóöum heimsins eru hvort-
tveggja I senn samvinna og sjálf-
stæöi nauðsynleg, og samvinna
veröur þvi aö fara fram á jafn-
réttisgrundvelli. Fundurinn i
Cancun i Mexikó á dögunum var
liöur i þeirri alheimsumræöu,
sem nauösynlega þarf aö fara
fram um þessi mál. Ég tel þvi aö
fundurinn i Cancun hafi veriö já-
kvætt skref, þrátt fyrir allt, og
Bandarikin, sem voru þar i erfiöri
aöstöðu, áttu hlut aö þeirri mála-
miölun, sem þar var gerö. Svo
viröist, sem menn séu nú aö gera
sér ljóst, aö meira tillit veröur aö
taka til þessara vandamála, sem
stundum eru kennd viö norður og
suöur.
— Stefna Suöur-Afrikustjórnar
hefur mikil áhrif á þróun mála I
ykkar heimsálfu. Hvernig snýr
hún gagnvart ykkur?
— Þaö er augljóst aö viö for-
dæmum harölega stefnu
Suður-Afrikustjórnar bæöi hvaö
varðar kynþáttaaöskilnaö og
einnig hvaö varöar Namibiu og
Angóla. Arásir Suöur-Afriku-
stórnar á Angóla stafa af stuön-
ingi Angóla viö þjóöfrelsishreyf-
inguna i Namibiu, en sá stuön-
ingur er fyrst og fremst siöferöi-
lega réttmætur. Viö hvetjum þvi
allar þjóðir til þess aö fordæma
Suður-Afrikustjórn fyrir stefnu
hennarheima fyrir, i Namibiu og
i Angóla. Hér er ekki bara spurn-
ing um hugmyndafræði, heldur
fyrst og fremst um siðferöilegan
rétt. Mönnum hættir oft til aö
hengja sjálfstæðis- og frelsisbar-
áttu þjóöa á tvihliöa valdabaráttu
stórveldanna. Þaö er ekki rétt þvi
hér er einnig um siöferðileg mál
aö ræöa.
Viö erum ekki auðug þjóö, en
viö höfum siðferöilegan styrk aö
baki okkar, sem er ekki minna
um vert, — sagöi Silvino da Luz,
utanrikisráöherra Grænhöföa-
eyja aö lokum.
—ólg.
„Bókin á erindi til allra dýra-
vina, hestaunnenda og hesta-
manna. Hún er fróöleiksbrunnur
fyrir þá sem temja trippi, vilja
meöhöndla þau af næmleik og
gera til þeirra hóflegar kröfur.”
N}7 skáldsaga
eftir Guðmund
Halldórsson
frá Bergstöðum
Jörva-
gleði
Bókaútgáfan örn og örlygur hf.
hefur gefiö út skáldsöguna
JÖRVAGLEÐI eftir Guömund
Halldórsson frá Bergsstööum.
Guömundur er löngu landsþekkt-
ur rithöfundur, og hafa áöur
komið út eftir hann bæöi skáld-
saga og smásagnasöfn. Siöasta
skáldsaga hans á undan þessari
var „Þarsem bændurnir brugga i
friöi,” en hún kom út áriö 1978.
I hinni nýju bók sinni, JÖRVA-
GLEÐI, fjallar Guömundur um
umbrotatima i islensku sveitalifi
og þau nýju viöhorf sem skapast
þegar stóriöja og stórvirkjanir
koma til umræöu og álita. Þessi
mál eru nú mjög ofarlega á baugi
á Islandi, og sýnist sitt hverjum,
rétt eins og söguhetjunum i bók
Guömundar. Hiö daglega llf sögu
hetjanna gengur þó slétt. og fellt
fyrir sig, uns aö þvi kemur aö
undirbúa þarf félagsheimiliö
fyrir „peningahelgina” miklu, en
þá hefst sannkölluö JÖRVA-
GLEÐI, er samkomugestir slá
tjöldum viö félagsheimiliö, en
slikar samkomur eru alkunnar
hérlendis.
Káputeikning er eftir Pétur
Halldórsson.