Þjóðviljinn - 04.12.1981, Side 15

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Side 15
Föstudagur 4. desember 1981. ÞJÖÐyiLJINN r^,S!ÐA 15, , íþróttir(3 íþróttirg) íþróttír Þó hnefaleikar séu bann- aöir meö iögum hér á landi þá hafa menn engu aö siöur talsveröan áhuga á fremstu hnefaleikamönnum heims, ckki síst fyrir þær sakir aö margir þeirra eru meö litrlk- ari persónum. Nú hafa þær fréttir borist aö einn sá fræg- asti, Joe Frazier fyrrum heimsmeistari i hnefaleikum ætli sér i hringinn aftur eftir langt hlé. Frazier vann Muhamed AIi i einni fræg- ustu hnefaleikakeppni sem sögur fara af, keppni sem fór fram fyrir 10 árum siöan. Mótstööumaður Fraziers veröur litt þekktur en afar haröskeyttur hnefaleika- maöur Jumbo Cummings, skuggalegur náungi sem set- iö hefur bak viö lás og slá i heil tólf ár fyrir morö. i tilefni þessa bardaga birtum við meöfylgjandi mynd, tekna i hnefaleika- keppni nýlega og getur tæp- ast talist góö auglýsing fyrir unnendur hnefaleikaiþrótt- arinnar. 2. deild. Einn leikur fór fram i 2. deild karla á Islandsmótinu i blaki á mánudagskvöldiö. Þróttur II lék viö HK og lauk leiknum meö sigri HK, 3:2. Staðan i 2. deild er nú þessi 1. UMF Bjarmi 3 2 18:34 2. UMF Samhygö 3 2 1 6:7 4 3. HK 110 3-2 2 4. Fram 3 12 5:72 5. Þróttur II 1 0 1 2:3 0 6. Þróttur Nes. 10 1 1:3 0 ■Hraðmótið í blaki: | Þróttarar j sigursælir Eins og skýrt var frá i J blaðinu gekkst Blaksam- . bandiö nýlega fyrir harömóti | unglinga i blaki. Keppt var i ■ 2. flokki kvenna og 2., 3 og 4. J flokki karla Þróttar voru ■ afar sigursælir I móti þessu, I enda er blakdeild Þróttar I rekin meö miklum krafti og 1 skilar þaö sér i árangri. Úr- . slit I mótinu uröu sem sem I hér segir: I 4. flokkur pilta: 1 Víkingur-HK 19-14 J Aöcins þessi tvö liö tóku I þátt i keppni 4. flokks, og var þvi einungis leikinn einn leikur. 3. flokkur pilta: Þróttur-Stjarnan 21:14 Þróttur-HK b 21:6 HK-HKb 21:17 Stjarnan-HK 10:19 Stjarnan-HK b 17:20 HK-Þróttur 22:20 1. HK 3 3 0 62:47 6 2. Þróttur 3 2 I 62:42 4 3. HK b 3 1 2 43:59 2 4. Stjarnan 3 0 3 41:60 0 2. flokkur pilta: HK-Breiöabl. 21:10 Þróttur-Breiöabl. 21:4 Þróttur-HK 20:18 l.Þróttur 2 2 0 41:22 4 2.HK 2 1 1 39:28 2 3. Breiðabl. 2 0 2 14:42 0 2. flokkur stúlkna: Þróttur-Þróttur b 21:5 Breiöabl.-Þróttur b 21:11 Þróttur-Breiöabl. 21:19 l.Þróttur 2 2 0 42:24 4 2. Breiðabl. 2 1 1 40:32 2 3. Þróttur b 2 0 2 16:42 0 Urvalsdeildin: Fram og Valur Einn leikur vcrður um helgina i Úrvaldsdeildinni i körfuknattleik. Fram og Valur leika i Hagaskólanum á morgun og hefst leikurinn kl. 14. Hér er um að ræöa einn af úrslitaleikjum tslands- mótsins, Framarar hafa átt míkilli sigursæld aö fagna uppá síökastiö, en Valsmenn á hinn bóginn hafa ekki riöiö feitum hesti frá leikjum mótsins hingaö til. Þeir eru þó ekki alveg búnir aö tapa lestinni, hafa tapað sex stig- um á meðan Fram og UMFN hafa tapaö tveim stigum. i I. deild körfunnar fer fram einn leikur. UMFG og Haukar leika i Njarövíkum á sunnudaginn og hefst leikur- inn kl.14. mönnum, en móttökustjórninni haföi þó láöst aö panta áætlunar- bila fyrir liðiö. Þegar sá bill kom eftir 2 klst. bið tók ekki betra við. Bi'lstjórinn sem átti að selflytja liðsmenn til hótels i úthverfum Lissabon, Castello de Vido, missti allar áttir og vissi ekki sitt rjúk- andi ráð þegar honum var ljóst hvernig málum var háttað. Eftir mikið japl, jaml og fuður tók Hilmar Björnsson málin i sinar hendur, las á kort sem virtist vera bilstjöranum ofviða og leið- beindihonum til áfangastaðarins. Hótelinu var náð og þá voru 24 timar siöan haldið var af staö. tslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik i'keppninni á morgun. Mótherjarnir verða Portúgalir, A sunnudag verður leikið við Hol- lendinga og á mánudag viö Sovét- menn. á villigötum Þaðviröist vera oröinn nokkuö fastur liöur þegar islenskt hand- knattleiksliö er á ferö og þá um leið landsliö okkar, þá viröast all- ar móttökur og annað i þeim dúr hreinlega veröa aö fara úr bönd- unum. Unglingalandsliðið, skipað leik- mönnum 21 árs og yngri hélt á miðvikudaginn til Portúgals og það tók liðsmenn heilan sólar- hring að ná áfangastað. Endalaus bið bæöi á Keflavikurflugvelli og á Kastrup varð til þess að liðs- menn sem héldu af staö snemma morguns kom siðla kvölds til Lissabon i Portúgal. Þvert ofan i spá margra var tekið á mótiliös- UMFN og KR leika í Úrvalsdeildinni í kvöld: Johnson á nýmeðKR Einn leikur fer fram i Úr- valsdcildinni i körfuknattleik i kvöld. 1 Njarðvikum leika tslandsmeistarar UMFN gegn KR. Aö öllu óbreyttu ættu Njarðvikingar aö teljast nokkuö öruggir sigurvegarar i þessum leik,en hlutirnir eru alls ekki óbreyttir. Meö KR leikur nú aö nýju Stewart Johnson sem veriö hcfur frá i u.þ.b. 2 mánuöi vegna meiösla sem hann hlaut i leik KR og Vals i Reykjavikur- mótinu. Johnson hefur æft vel aö undanförnu og mun vera i aldeilis frábærri æf- ingu. Ekki þarf aö orölengja aö það hefur veriö mikil blóötaka fyrir KR-inga aö missa Johnson út. Þeir fengu aö visu John Hudson i staö- inn, en kappinn sá mátti gréinilega muna sinn fifil fcgri, var satt aö segja i lé- lcgri æfingu. Leikurinn I kvöld hefst kl. 20. Stewart Johnson leikur nú aftur meö KR eftir 2 mánaöa hvíld. Hann ku vera í góðu formt þannig aö KR-ingar, sem ekki hafa átt mikilli velgengni að fagna, eru til alls vísir. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin, úr leik KR og Vals í Reykjavikurmótinu, meiddist Johnson og hefur verið f rá síöan. Ljósm.:—gel. Skiðanámskeið Skiðasamband tslands gengst fyrir A-námskeiði i alpagreinum dagana 5.-6. desember n.k. Námskeiðiö veröur haldið i Árbæjarskóla i Reykjavik og hefst kl. 8. f.h. laugardaginn 5. Leiöbein- endur veröa Guðmundur Olafsson og Karl Frimanns- son. Allir þeir sem að iþrótt- inni standa, eldri en 16 ára, eru hvattir til að mæta hvort sem það eru keppendur, foreldrar, mótshaldarar eöa annað. Fyrirhuguð eru nám- skeið á Akureyri, tsafirði og viöar. Æfingaliö SKl i alpa- greinum er á förum til Geilo i Noregi 11. des. n.k. Þar veröa 10 daga æfingabúðir undir stjórn Karls Frimannssonar og þriggja norskra þjálfara. 1 þessu liöi eru bæði unglingar og full- orönir, alls um 20 manns, sem alpagreinanefnd og þjálfari SKI hafa valið. 20. nóvember s.l. fór Arni Þór Arnason til Oslersund i Sviþjóð til æfinga. Hann mun (dvelja hjá Gudmund Söderin, fyrrum landsliðs- þjálfara tslendinga, við æfingar fram til 15. des. Eftir það ætlar Árni að taka þátt i fjórum FlS-mótum: tveimur svigmótum i Idre Fjall 18. og 19. og tveimur stórsvigs- mótum. i Klovsjö 20.-21. íslenska liðið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.