Þjóðviljinn - 04.12.1981, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Qupperneq 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. desember 1981 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Ýmsir flyt jendur 9.00 Morguntónleikar a. ,,Missa brevis” úr orgel- messu eftir Johann Se- bastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suöur- Ameríku Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl. segir frá. Fimmti þáttur: ,,Um Andesfjöll til Santiagó”. 11.00 llátiftarmessa i Fgils- staftakirkju i minningu 1000 ára kristnibofts á Islandi Biskupinn, herra Pétur Sigurgeirsson predikar. Prestará Austurlandi þjóna fyrir altari. Sameinaöir kirkjukórar syngja. (Hljóö- ritaö 1. nóv. s.l.) Iládegis- tón leikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir aö titilhlut- verkum i óperettum. 6. þátt- ur: Dubarry, feguröardís á framabraut. Þýöandi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Kúba — land, þjóft og saga Umsjónarmenn: Ein- ar ólafsson og Rúnar Ar- mann Arthursson. 15.00 Regnboginn Om Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn a. Arthur Greenslade og hljómsveit leika. b. Barbra Streisand og Barry Gibb syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,.G agnrýni hreinnar skynsemi”200ára minning. Þorsteinn Gylfason flytur þwiöja og siöasta sunnu- dagserindi sitt. 17.00 Béla Bartók — aldar- minning: annar þáttur Um- sjón: Halldór Haraldsson. 18.00 Robert Tear og Benja- min Luxon syngja enska söngva Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A bókamarkaftinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 llarmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Vifthorf. atburftir, afleifting- ar Fyrsti þáttur Guömund- ar Ama Stefánssonar. 20.55 islensk tónlist a. ,,I call it” eftir Atla Heimi Sveins- son. Rut L. Magnússon syngur meö hljóöfæra- leikurum undir stjórn höf- undar. b. ,,Wiblo” eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. Wil- helm og Ib Lanzky-Otto leika meö Kammersveit Reykjavíkur: Sven Verde stj. 21.35 Aft tafliGuÖmundur Arn- laugsson flytur fyrri þátt sinn um Michael Tal. 22.00 Roy Ftz.el leflcur létt lög á trompet meö hljómsveit Gerts Wilden. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 ..Orftskulu standa”eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les. Sögulok (15). 23.00 A franska vísu — meira aö segja kanada-franska. Sjötti þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra GuÖmundur Orn Ragnarsson flytur (a.v. d.v.). 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka umsjon: Páll Heiöar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hólmfriöur Gisladóttir tal- ar. 8.15 Veöurfregnirf. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintrýri bókfstafanna” eftir Ástrid Skaftfells Marteinn Skaftfell þýddi. Guörún Jónsdóttir les (16). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 La ndbúnaftarmál Umsjónarmaöur : óttar Geirsson. Rætt er viö Svein Hallgrimsson sauöfjárrækt- arráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnir. 10.30 Morguntónleikar Werner Haas leikur á pianó valsa eftir Chopin. 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Létt tónlist Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F r é t tir . 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 ..Tímamót" eítir Simone de Beauvoir Jórunn Tómas- dóttir les þýöingu sina )8). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 C'tvarpssaga barnanna: ..Flöskuskeytift” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (7). 16.40 Litli barnatiminn Stjórnendur: Sesselja Hauksdóttir og Anna Jens- dóttir. Efni m.a. Láki og Lina koma enn i heimsókn og þurfa margs aö spyrja. Þá les Sesselja söguna ,,Jólakaka ljónanna” eftir Kathryn Jackson i' þýðingu Andrésar Krist jánssonar. 17.00 Siftdegistónleikar a. Sönglög eftir Franc Schubert. Knut Skram syngur. Robert Levin leikur á pianó. b. TilbrigÖi fyrir einleiksfiölu eftir Niccolo Paganini. Grigory Zhislin leikur. c. Sonata eftir Béla Bartók og „Myndir” eftir Claude Debussy. Jeremy Menuhin leikur á pianó. (Hljóöritun frá tónlistar- hátiöinni i Björgvin s.l. sumar). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asmundur Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaft i kerfiftÞóröur Ingvi Guðmundsson og LúÖ- vik Geirsson stjórna fræðslu- og umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmá 1 og vinna Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: KristinH. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 (Jtva rpssaga n: ,,6p bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.00 Grover Washington jr. leikur og syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Umræftuþáttur um áfengisneyslusifti á hátíftum Umsjón: Arni Johnsen og Eirfkur Ragnarsson. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstaf- anna” eftir Astrid Skaft fells. Marteinn Saftfells þýddi. Guörún Jónsdóttir les (17). Sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 , ,Man ég þaft sem löngu teift” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. ,,Jörvagleði 1 Dölum” eftir Hjört Pálsson. Lesari meö umsjónarmanni er Þor- björn Sigurðsson. 11.30 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 A bóka markaftinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Tilkynningar. Tón- le ikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lesift úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Siguröardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldar- minning Endurtekinn annar þáttur Halldórs Haraldssonar. (Aöur á dag- skrá sunnudaginn 6. des. kl. 17.00). 18. 00 Tónleikar. T i 1 - kynni ngar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. ájórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. — Samstarfs- maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóft Þáttur um visnatónlist i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 20.35 ,.l mánaskímu”, saga eftir Stefan Zweig, — fyrri hluti Þórarinn Guðnason les eigin þýöingu I tilefni af aldarafmæli skáldsins. 21.00 Judith Blegen syngur 21.30 Utvarpssagan: ,,6p bjöllunar" eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (7). 22.00 I)ire Straits leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Fólkift á sléttunni Umsjónarmaöur: Friörik Guðni Þórleifsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Helga Soffia Konráösdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,5ampó litli lappi” eftir Topelíus Siguröur Júl Jóhannesson þýddi. Heiðdís Noröfjörð les fyrri hluta. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Sjá varútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Amarson. Rætt viö Gunnar Bergsteinsson, forstjóra Landhelgisgæslunnar. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál. (Endurtek- inn þáttur frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar. Þjóö- lög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikuda gssy rpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 A bókam arkaftinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: , .Flöskuskeytift” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (8). 16.40 Litli barnatíminn Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari tók saman og flytur sögu jóla- sveinanna á Islandi frá önd- veröu. Heiðdis flytur annan kafla sögu sinnar ,,Desemberdagar” meö Diddu Steinu og nú er þaö laufabrauösgeröin hjá afa og ömmu, sem sagt er frá. 17.00 islenst tónlist ,,Landet som icke ar” eftir Atla Heimi Sveinsson. Ilona Maros syngur meö Falu- blásarakvintettinum. 17.15 Djassþáttur. Umsjónar- maöur: Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 N'útimalist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Sónata fyrir einleiksfiftlu eftir Bach nr. 1 í g-moll. Terje Tönnesen leikur. 21.30 Utvarpssagan: ,,óp bjöllunnar” eftir Thor V'ilhjálmsson. Höfundur les (8). 22.00 Fjórtán Fóstbræftur syngja létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar. a. ..Tregaslagur Frímúrara” (Maurerischer Trauer- musik) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fi'l- harmoniusveitin i Vi'nar- borg leikur, Herbert von Karajan stj. (Hljóðritun frá Utvarpinu i Vín). b. Pianó- konsert nr. 18 I B-dúr ( K456) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Radu Lupu leikur meö Sinfóniuhljómsveit út- varpsins I Baden-Baden, Kazimierz Kord stj. (Hljóö- ritun frá þýska útvarpinu. c. ..Leiöarvisir fyrir ungt fólk til þekkingar á hljómsveit- inni” (The Young Persons Guied to the Orchestra) eftir Benjamin Britten. Sinfóni'uhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt leikur, Kaspar Richter stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. © fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorft: Dr. Þórir Kr. Þóröarson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. f rh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Sampó litli lappi” eftir Topelius Siguröur Júl. Jó- hannesson þýddi. HeiÖdis Noröfjörö les siöari hluta. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iftnaftarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Val Valsson framkvæmda- stjóra Félags islenskra iön- rekenda um ástand og horf- ur i' iönaði. 11.15 Létt tónlist Ýmsir lista- menn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Stjórnendur: Gunnar Salvarsson og Jóna- tan Garöarsson. Dagbókin er aö þessu sinni helguö minningu Johns Lennons, en ár er nú liöið frá dauða hans. 15.10 A bókamarkaftinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tillkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siftdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt leikur, Eliahu In- bal stj. a. ,,Fléttur” eftir Iannis Xenakis. b. Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. (Hljóö- ritun frá útvarpinu i Frank- furt). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvc8dsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 ,,í mánaskimu" saga eftir Stefan Zweig, — siftari hlutiÞórarinn Guönason les eigin þýöingu i tilefni af ald- arafmæli skáldsins. 20.30 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói. Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Lutz Herbig. Einleikari: Gisli Magnús- son. Svita úr ..Blindings- leik” eftir Jón Asgeirsson. Pianókonscrt i C-dúr nr. 21 eftir W.A. Mozart. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.10 ..Þyrnirós vaknar” Leikrit eftir Agnar Þóröar- son. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.Leikendur: GuÖrún Þóröardóttir, Gisli Alfreðsson, Sigriöur Þor- valdsdóttir og Hákon Waage. 21.50 ..Ilrif" Amar Jónsson - leikari les úr Ijóöabókinni ,,Björt mey og hrein”, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 22.00 Hljómsveitin ,,Mezzo- forte" syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 A bökkutn Rínar Jónas Guömundsson segir frá. Þriöji þáttur. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og GuÖrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. Þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: María Finnsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: ..Stúlkan, sem var kænni en keisarinnl’ Rúmenskt ævin- týri i þýöingu Björns Bjarnasonar frá Viöfiröi. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regnir 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Aft fortift skal hyggja” Umsjónarmaöur: Gunnar Valdimarsson. Lesiö veröur úr , ,Pistillinn skrifaöi” eftir Þórberg Þórðarson. Lesari meö umsjónarm anni er Jóhann SigurÖsson 11.30 Morguntónleikar Mozarthljómsveitin i Vinar- borg leikur menuetta eftir Mozart: Willi Boskovsky stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 A bókam arkaftinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lesift úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Siguröa rdóttir. 16.50 Leitaft svaraHrafn Páls- son félagsráögjafi leitar svar viö spurningum hlust- enda. 17.00 Siftdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kór- söngur: Karlakórinn Fóst bræöur svngur íslensk lög: Ragnar Björnsson stjórnar. b. Um verslunarlif i' Reykjavik kringum 1870 Haraldur Hannesson hag- fræðingur les annan hluta frásagnar Sighvats Bjarna- sonar bankastjóra Islands- banka. c. Kvæftalög Ingþór Sigurbjörnsson kveöur frumortar dægurvisur, þ.á.m. visnaflokk kveðinn á áttræöisafmæli Jóseps Hún- fjörðs. d. ,,Mér eru fornu mhinin kær" Agúst Vigfús- son kennrri rifjar upp gömul kynni af nokkrum sýslungum sinum i Dölum vestur. e. ..Sólin er aft síga í æginn” Guörún Guölaugs- dóttir les nokkrar stökur eftir Jóhönnu Guölaugs- dóttur. f. Einsöngur: Þuriöur Pálsdóttir syngur islensk lög eftir Karl O. Runólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 „K ynninga rferft um Lappland” — eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá . Morgunorft: Helgi Hró- bjartsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9. 30 óska lög sj úklinga Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: ,,Ævin- týradalurinn" eftir Enid Blyton — Fjórfti þáttur 11.45 „Þyrnirós” — þýskt ævintýri Þýöandi : Björn Bjarnason frá Viöfiröi. Vil- borg Dagbjartsdóttir les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 tslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 15.40 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahornift Umsjónar- maöur: Sigriöur Eyþórs- dóttir. Efni m.a.: Sungin tvö lög úr barnaleikriti Leik- félags Reykjavikur „Kritarhringurinn”. Krist- inn Pétursson 11 ára fjallar um leikritið. Liney Marinósdóttir segir frá sumarleyfi sinu i Dan- mörku. Linda Einarsdóttir 12 ára les eigin ljóð og um- sjónarmaöur les söguna ,,Stökkiö” eftir Þóri Guö- bergsson. 17.00 Siftdegistónleika r 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Aft hoppa yfir Atlants- hafift” Anna Kristine Magnúsdóttir talar viö Karin Hróbjartsson félags- ráögjafa um jólahald i Þýskalandi og hér. 20.00 Kórsöngur St. Laur entiuskoret frá Osló 20.30 (Jr Ferftabók Eggerts og Bjarna Fjóröi þáttur: „Mataræði og kynja- skepnur”. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The ' Big Bands) árúnum 1936- 1945. Sjötti þáttur: Artie Shaw. 22.00 Lög úr „Jesus Christ Superstar” eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Ýmsir flytjendur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Vetrarferft um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýöingu si'na (2). 23.Ö0 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.55 iþróttir 21.35 Raufta blómift. Japanskt sjónvarpsleikrit frá 1976 eft- ir Shoichiro Sasaki. Leikrit- iösegir af teiknara, sem lif- ir I heimi æskuminninga sinna. Sasaki er mjög vin- sæll leikstjóri I Japan og meöal þess, sem hann vill leiöa fólki fyrir sjónir i þess- ari mynd, er að óljósar end- urminningar og liönir tímar hafa meiri áhrif á verk okk- ar og athafnir frá degi til dags en viö gerum okkur grein fyrir. Myndin er aö hluta byggö á sögu Yoshi- haru Tsuge, sem er vel kunnursmásagnahöfundur í Japan. Myndin hefur unniö til verölauna. Þýöandi: Kristín Isleifsdóttir. 22.45 Dagskráriok þriðjudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmali 20.00 F'réttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Robbi og Kobbi. Tékkn- eskur teiknimyndaf lokkur. 20.45 Vlkingarnir.Attundi þátt- ur. Langt í vestrí.l þessum þætti er haldið sem leiö ligg- ur frá Islandi tU Grænlands, sem Eirikur rauöi fann. Ei- rlkur rauöi er talinn einn frægastur vikinga. Viö höld- um i vestur í fylgd Magnús- ar Magnússonar. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Þulir: Guömundur Ingi Kristjáns- son og Guöni Kolbeinsson. 21.25 Refskák.Annar þáttur. Kötturinn gægist inn. Breskur myndaflokkur i sex þáttum. I fyrsta þætti kynntumst viö starfsfólki TSTS hf ., sem er deild i bresku leyniþjónustunni. Aö auki kom viösögu dularfull- ur maöur, Frank Allen, sem ætlaöi aö taka hæfnispróf sem njósnari. Sá sem sendi \ hann heitir Trimble og er yfirmaöur annarrar deildar leyniþjónustunnar. Cragoe, yfirmaöur TSTS, og Trimble elda grátt silfur saman og Cragoe grunar Trimble um græsku. Frank ADen finnst hengdur i fbúö sinni. Var það sjálfsmorö eöa ekki? Ef ekki, hver stóö aö baki dauða hans? Þýö- andi: Ellert Sigurbjörnsson 22.25 FréttaspegHI Umsjón: Ogmundur Jónasson 23.00 Dagskrárlok miðvlkudagur 18.00 Barbapabbi.Endursýnd- ur þáttur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaöur: Guöni Kolbeinsson. 18.05 Jólin hans Jóka. NVR FLOKKUR-Fyrsti þáttur af fimm um Jóka björn og fyrstu jólin hans. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Jóltóna Jóhanns- dóttir 18.30 Fók aft leikEllefti þáttur. Japan. Þýöandi: ólöf Pét- ursdóttir. Þulur: Guöni Kol- beinsson 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Starfift er margt.NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Mjólk i mál. Meö þessum þætti hleypir Sjónvarpiö af stokkunum flokki fræöslu- mynda um ýmsa þætti at- vinnulifs álslandi. 1 þessum þætti greinir frá mjólkur- iönaöinum. Litiö er viö á einu stærsta kúabúi lands- ins, svipast um I Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi og sýnt hvernig ýmsar mjólk- urafuröir eru fullunnar. Umsjónarmaöur: Baldur Hermannsson 21.30 Dallas. Tuttugasti og fimmti þáttur. ÞýÖandi: Kristmann Eiðsson 22.25 Þingsjá.Þáttur í beinni útsendingu um störf Alþing- is. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Skonrokk.Popptónlistar- þáttur. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson 21.15 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.40 Fréttaspegill Umsjón: Guöjón Einarsson. 22.25 Eg átti þátt I falli Hitlers (Adolf Hitler — My Part in His Downfall) Bresk gam- anmynd frá 1972. Leik- stjóri: Norman Cohen. AÖ- alhlutverk: Jim Dale, Spike Milligan, Arthur Lowe. Myndir segir frá nokkrum náungum, sem fara i' her- inn.þegar Hitler ræöst inn I Pólland. Gamaniö byrjar þegar trompettleikarinn Spike MiUigan fer I læknis- skoöun. ÞýÖandi: Krist- mann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir.Umsjón: Bjarni FeDxson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi, Þriöji þáttur. Spænskur teiknimynda flokkur um flökkuriddarann Don Qui- jote og Sancho Panza, skó- svein hans. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni FeJixson 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.ÖÓ Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrift.Þriöji þátt- ur. Breskur gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi: Guöni Kolbeinsson. 21.20 Loks er spurt.Spurninga- keppni I sjónvarpssal. Sjö- undi þáttur. (Jrslit. I þess- um úrslitaþætti spurninga- keppninnar keppa liöGuðna Guömundssonar, en meö honum í sveit eru þeir Stef- án Benediktsson og Magnús Torfi ólafsson, og liö Guö- mundar Gunnarssonar, en meö honum keppa Gisli Jónsson og Sigurpáll Vil- h.jálmsson. Spyrjendur: Trausti Jónsson og GuÖni Kolbeinsson. Dómarar: ömólfur Thorlacius og Sig- uröur H. Richter. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.05 Daisy. (Inside Daisy Clover) Bandarisk biómynd frá 1965. Leikstjóri: Robert Mulligan. Aöalhlutverk: Natalie Wood, Robert Red- ford, Ruth Gordon, Christo- pher Plummer og Roddy MacDowall. Myndin gerist i Hollywood á þriöja ártugn- um. Hún fjallar um unga stúlku og fallvaltan frama hennar sem leikkonu. StúDc- an heitir Daisy og er leikin af Natalie Wood, sem lést fyrir skemmstu. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes Siguröardóttir, æskulýösfulltrúi þjóökirkj- unnar, flytur. 16.10 Húsift á sléttunni, Sjöundi þáttur Samviskubit læknisins. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferftanna. Sjö- undi þáttur. Mafturinn og hafift. Þýöandi og þulur: Friörik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar.Umsjón: Bryndis Schram. Upptöku- stjórn: Elín Þóra Friöfinns- dóttir 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson 20.50 Stiklur. Fimmti þáttur. Þeir segja þaft í Selárdal. Fyrri þáttur af tveimur, þar sem stiklaö er um á vest- ustu nesjum landsins, eink- um þó i Ketildalahreppi i Arnarfiröi. Þar eru feög- arnir Hannibal Valdimars- son og ólafur, sonur hans, sóttir heim á hinu forna höf- uöbóli, Selárdal. Mynda- taka: Páll Reynisson. Hljóö: Sverrir Kr. Bjarna- son. Umsjón: ómar Ragn- arsson. 21.30 Eldtrén I Þíka. Annar þáttur. Hýenur éta hvaft sem er.Breskur framhalds- myndaflokkur um fjöl- skyldu sem sest aö á austur- afríska verndarsvæöinu snemmaá öldinni. Þættirnir byggja á æswöminningum Elspeth Huxley. Aöalhlut- verk: Hayley Mills, David Robb, Holly Aird. Þýöandi: Heba Júlíusdóttir 22.30 Spáft i stjörnurnar. Stjœ-nuspeki nýtur mikilla vinsælda á okkar tímum, og er taliö aö um 15 milljónir manna lesi stjörnuspána sina dag hvern. Vlsinda- menn hafa fordæmt stjörnu- spekina og kalla hana hjá- trú. MáliÖ er kannaö i þess- um þættifrá BBC.Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.