Þjóðviljinn - 04.12.1981, Page 20

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Page 20
PJÚDVIUINN Föstudagur 4. desember 1981. AbaUimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-2« mánudag til föstudags. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjúrn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná I af- greibslu blaösins I sima 81663. Bláöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Áðaisími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Þjóðfn á rétt á að gríþa tll vopna segja fulltrúar Mannréttindanefndar E1 Salvador Patricio Fuentes og Björn Tunback, fulltrúar Mannréttindanefndar E1 Salvador á fundi meft blaftamanni Þjóftviljans. — Þaft er oft erfitt aft greina á milli hreinna mannréttindamála og stjórnmála viö óhlutdræga rannsókn, en Mannréttindanefnd E1 Salvador hefur ekki komist hjá þvi aft draga Bandarikjastjórn til ábyrgOar fyrir þau grófu og al- varlegu brot á almennum mann- réttindum, sem nú eiga sér staft i landinu — sögftu þeir Patricio Fu- entes og Björn Tunb'áck, fulltrúar Mannréttindanefndar E1 Saiva- dor, I viötali vift ÞjóOviljann á fimmtudag, en þeir eru staddir hér á landi um þessar mundir. — Nefndin hefur hins vegar ekki fundift nein dæmi um sov- éska eöa kúbanska ihlutun i land- inu, eins og hin „Hvita bók” bandariska varnamálaráöuneyt- isins hélt fram sem ástæöu fyrir hernaöaraöstoö Bandarikjanna, en yrðum viö varir viö slikt, mundum viö umsvifalaust koma á framfæri mótmælum, þvi slik ihlutun mundi einungis fram- lengja borgarastriöiö I landinu, Haröstjórnin heldur þvi fram aö stjórnarandstaðan I landinu sé samsafn hryöjuverkamanna og öfgamanna, en uppreisnarherinn er aö okkar mati skipaöur um 80 þúsund mönnum, og þetta fólk verður hvorki kallaö öfgasinnar né hryöjuverkamenn. Astandiö I E1 Salvador er nú slikt, aö þjóöin á rétt til aö gripa til vopna. Hún á rétt til að verja sig gegn ofbeldi stjórnvalda. Sá réttur er tryggöur bæöi I Mann- réttindaskrá Sameinuöu Þjóö- anna og stjórnarskrá E1 Salva- dor. Þjóöin á rétt á funda- og fé- lagafrelsi, hún á lagalegan rétt á aö skipuleggja sig, og nú hafa nær öll samtök fólksins sameinast i Lýðræöislegu andspyrnuhreyf- ingunni, sem skipuleggur barátt- una gegn haröstjórninni. Þjóöin á einnig rétt samkvæmt stjórnar- skránni og mannréttindaskrá S.Þ. til þess aö kjósa sér sina eig- in leiötoga. Þaö er fyrst og fremst Banda- rikjastjórn sem heldur lifinu I nú- verandi valdhöfum i E1 Salvador. Viö vitum aö innan hersins eru starfandi yfir 1000 bandariskir ráögjafar sem i reynd stjórna hernum og þar meöógnaröldinni i landinu. Viö vitum aö þaö eru háttsettir yfirmenn stjórnarhers- ins sem stjórna „dauðasveitun- um” svokölluöu, sem stjórnin hefur viljaö þvo hendur sinar af, og viö vitum aö sumar skelfileg- ustu aöferöirnar sem herinn og dauöasveitirnar beita, eins og t.d. aö sprauta sýru á likin, þannig aö ekki sé hægt aö bera á þau kennsl, eru komnar frá bandarisku ráð- gjöfunum, sem kenndu hernum aö nota þessa spraybrúsa, sem eru framleiddir 1 Bandarikjun- um. Stjórnvöld i E1 Salvador beita tvenns konar ógnum: annars veg- ar gagnvart útvöldum hópum, t.d. lækna, lögfræöinga, kvenna o.s.frv., og hins vegar almennum fjöldahandtökum og fjöldamorö- um. Þannig voru 1500 manns ný- lega drepnir meö gasi i námu- göngum. Moröin eru framin á eins skelfilegan hátt og hug- myndaafliö leyfir til þess aö skapa ótta, og allt er gert til þess aö koma i veg fyrir aö hægt sé að þekkja lfkin. Nú oröiö höggva þeir höfuö og hendur af likum, til þess aö þau veröi óþekkjanleg. Mannréttindanefnd E1 Salva- dor starfar neðanjaröar innan- lands. Við höfum verið lýst sem óvinir þjóöarinnar og bæöi for- maöur og ritari nefndarinnar hafa veriö tekin af llfi, og ljós- myndari nefndarinnar er nú i fangelsi. En viö höfum miöstööv- ar erlendis i Mexikó, Madrid og Stokkhólmi. Markmiö okkar er aö upplýsa heiminn um þau alvar- legu brot, sem framin eru gegn öllum grundvallarmannréttind- um i E1 Salvador og krefjast rétt- lætis. -ólg Fundur á laugardag A laugardaginn veröur i Félagsstofnun stúdenta haldinn kynningar- fundurum mannréttindabaráttu I rómönsku Ameriku. Hefst fundurinn kl. 15 og mæta þeir Patricio Fuentes og Björn Tunback á hann og kynna ástandið I E1 Salvador I máli og myndum. Umræöur aö framsögum loknum. Togaradeila til sátta- semjara Kjaradeilu undirmanna á togurum hefur verið visaö til sáttasemjara. Samningafundur I deilunni veröur væntanlega boðaður eftir helgi. Waldheim dregur sig í hlé Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóöanna, lýsti þvi yfir I gær, aö hann drægi framboð sitt tfl framkvæmda- stjórastarfsins til baka. Óeining hefur veriö um hvern skyldi velja til starfsins innan Oryggisráös Sameinuöu þjóöanna, og hafa Bandarikjamenn beitt neitunar- valdi gegn mótframbjóöanda Waldheims, fulltrúa Tanzaniu, sem notið hefur stuönings Kin- verja og flestra rikja þriöja heimsins. Akvöröun Waldheims er aö öllum likindum til tekin til þess aö auöveldara véröi aö leysa úr þeim hnút, sem málið var komiö á innan Oryggisráösins. Hótel Loftleiðir: Jólastemmnmg I Blómasal Jólastemmning mun rikja á Hótel Loftleiðum í ár sem jafnan fyrr. Um hverja helgi fram að jólum mun Blómasalur verða skreyttur sérstaklega og munu koma þar fram listamenn, tiskusýningar verða haldnar og efnt til happdrættis. Hinn 6. desember veröur aö- ventukvöld i Blómasal, en Lúsiu- kvöld veröur sunnudagskvöldiö 13. desember. Siöasta hátiöa- kvöldiö veröur i Blómasal 20. des- ember. Emil Guðmundsson kynnir um þessar mundir nýjan matseöil fyrir Blómasal. Veröi réttanna er I hóf stillt að sögn Flugleiða. Ragnar Amalds um stuðninginn við Flugleiðir: Samsvarar tekjutapi félli flugið niður Fram hefur komiö i fréttum aö ikisstjórnin hafi ákveöiö aO ;ggja til viö Alþingi aö veita 'lugleiöum fyrirgreiOsiu á næsta ri vegna Noröur-Atlantshafs- lugsins aö upphæö 1,6 miljónir andarikjadoliara. Viö spuröum Ragnar Arnalds, jármálaráöherra um máliö og ivers vegna þessi upphæö heföi eriö ákveðin. Ragnar sagöi: — Jú.þaö er rétt aö rikisstjórnin efur samþykkt þetta og okkar llaga sem lögö veröur fyrir Al- ingi á næstunni er viö þaö miöuö ö þetta veröi I formi lánsfyrir- reiöslu, og rikissjóöur greiöi Iniö aö árinu loknu, ef i ljós kem- ir aö verulegt tap veröi á þessari flugleiö i reynd. Þessi upphæö 1,6 miljónir dollara, er talin jafn- gilda þeim beinu tekjum, sem rikissjóöur myndi missa, ef þetta flug legöist niöur. Þar er um aö ræöa lendingagjöld, launaskatt og fleiri opinber gjöld, tekjur af frihöfninni, húsaleigugreiöslur og tekjuskatt starfsmanna. — En nú nam þessi stuöningur 3 miljónum dollara fyrir þetta ár. Þiö hafiö taliö ástæöu til aö lækka upphæðina verulega nú viö ákvöröun fyrir næsta ár? — Þaö er rétt aö upphæöin er nú mun lægri. Viö höfum alltaf geng- iö út frá þvi, aö stuöningur is- lensku rikisstjórnarinnar viö reksturinn á þessari flugleiö tæki nokkurt miö af framlagi Luxem- borgarmanna, sem einnig lögöu fram 3 miljónir dollara siöast. Þeirra framlag veröur hins vegar núekkinema l,2miljónir doliara. Þegar þaö lá fyrir, aö Lúxem- búrgarar færu ekki lengra þá taldi ég meö engu móti fært aö fallast á kröfu Flugleiða um 3 miljónir dollara frá okkur og niö- urstaðan varö sú aö binda þetta við þær tekjur, sem rikissjóöu'r myndi sýnilega missa, ef flugiö legöist niöur. 1 þessu sambandi er rétt aö rifja upp.aö i haust þegar deilan um þetta stóö sem hæst, þá býsn- aðist Morgunblaöiö mjög yfir þessari afstööu minni bæöi i leið- araskrifum og útsiöugreinum og Ragnar Arnalds heimtaöi blaöiö aö fallist yröi á allar kröfur Flugleiöa I málinu. Þessu hafnaöi ég og niöurstaöan liggur nú fyrir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.