Þjóðviljinn - 05.12.1981, Síða 6

Þjóðviljinn - 05.12.1981, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5.-6. desember 1981. Helgin 5.-6. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Nú fyrir skömmu rak á fjörur mínar sérstætt og fallegt almanak fyrir árið 1982. Það ber myndir af listaverki bandarísku I i stakonunnar Judy Chicago „The Dinner Party" Þetta óvenjulega verk var fullgert árið 1979 og hefur síðan verið sýnt víða um Bandarikin við metaðsókn. Vinir og sam- verkamenn listakonunnar hafa nú hafið fjáröflunar- herferð til þess að skapa verkinu fastaðsetur. Ég sá Kvöldverðarboð Judy Chi- cago hér í Boston síðla á s.l. ári. Sýningin hafði mikii áhrif á mig. Hún fyllti mig eldmóði og mér fannst sjálfsvitund mín sem konu styrkjast. Ég var bæði stolt af þeim kyn- systrum mínum sem verkið f jallar um og þeim konum sem sköpuðu það (Judy Chicago og að- stoðarmenn hennar). Því langar mig til að lýsa þess- ari sýningu fyrir lesendum Þjóðviljans og vitna að auki í gagnrýni um verkið sem ég hef lesið og heyrt. Lýsing mín og umfjöllun byggist að sjálfsögðu á þeim áhrif um sem ég varð fyrir. Þrlhyrnt kvöldveröarborö Judy Chicago — tæplega 15 m á hverja hiiö og opiö I miöju — ris tignarlega á hvltu postulinsgólfi samsettu úr meira en 2.300 þri- hyrndum flisum. Lagt er á borö fyrir 39 konur af spjöldum vest- rænnar sögu. A gólfiö eru letruö nöfn 999 annarra sögufrægra kvenna. Fyrir hvern gest er lagöur skrautmálaöur diskur sem á táknrænan hátt endurspeglar persónuleika viökomandi konu. Diskarnir eru ýmist útskornir eöa handmálaöir aö kinverskum hætti. Undirtónn munstursins flögrar á milli fiörildis og skapa konunnar. Undir hvern disk er lagöur útsaumaöur dúkur meö munstri og útsaumsgerö þess tima sem gesturinn liföi. Nafn gestsins er saumaö I dúkinn. Viö hvern disk er látlaus, fingerður leirbikar og hnifapör eins viö hvern disk, til aö leggja áherslu á aö allar konurnar voru meöhöndl- aöar á sama hátt af samtiö sinni — sem konur—.Þaö skipti ekki máli hve ólikar þær voru, konur eru gjarnan álitnar allar eins. Gestunum er raöaö til borös i sögulegri timaröö frá fornöld allt til vorra daga. Þeir eru full- trúar kvennlegra dáöa i visind- um, listum og bókmenntum, tákn sameiginlegrar arfleiföar allra kvenna — kvennamenningar- innar. Eftir þvi sem liöur á sög- una ris skreyting diskanna æ hærra, sem tákn aukins frelsis kvenna. Sýningargestir geta hlustað á sögu hvers gests af hljómbandi á leið sinni umhverfis kvöldveröar- borðiö. Utan við borösalinn gefur aö lita sögu þessa listaverks i máli og myndum. Verkiö varö fullgert á fimm árum. Um 400 leirlistamenn, málarar og saumakonur lögöu hönd á plóg undir stjórn listakonunnar sjálfrar, Judy Chicago. Tvær bækur hafa veriö gefnar út um verkiö og fjallar önnur um út- sauminn (Embroidering Our Heritage: The Dinner Party Needlework),en hin um leirmun- ina (The Dinner Party: A Symbol of Our Heritage. Anchor Books, Anchor Press/Doubleday, Gar- den City, New York 1979) Listasaga kvenna Meö verki sinu er Judy Chicago aö heiöra afrek kvenna gegnum tlöina en bendir á kúgun þeirra um leið. Hún segist einnig vera að lýsa stööu sinni sem kona, jafn- Gerður Óskarsdóttir skrifar frá Boston: Kvöldverðarboð J udy Chicaco Diskur Sojourner Truth (1797—1885) en hún var svört kona I Bandaríkj- unum sem baröist fyrir afnámi þrælahalds og kvenréttindum. 1 vestrænnar - sögu og á gólfið eru letruð nöfn 999 annarra sögufrægra kvenna Lagt á borö fyrir 39 konur af spjöh Útsaumur sem sýnir kvenréttindakonuna og stjórnmálamanninn Susan B. Anthony ásamt félaga sinum Elisabetu Cady Stranton. We Demdnd framt þvi sem hún ber fram spurninguna um eöli listarinnar. Hvaö er list? Hver er munurinn á milli handverks og listaverks? Vegna stööu sinnar i þjóöfélaginu hafa konur i gegnum aldirnar hvorki haft aögang aö efni, sem til þarf, til aö skapa listaverk né hafa þær haft tækifæri til aö tjá sig I listsköpun eins og málara- list, höggmyndlist eöa byggingar- list. Þess i staö tjáöu þær listræna hæfileika sina og sköpunargáfu i skreytingum á hýbýlum, búsá- höldum og fatnaöi. A þvi sviöi sýndu margar hverjar frábæra hæfileika. Slik listsköpun hefur ekki verið nefnd list I okkar karla. mannkynssögu heldur handverk. Kvenleg sjálfsvitund Judy Chicago undirstrikar meö verki sinu hvernig sjálfsvitund einstaklingsins byggist á fortiö- inni. Sagnfræöingar hafa skrifaö sögu karlmanna, ekki kvenna (sbr. sögu hvitra en ekki svartra, sögu konunga en ekki verka- manna, o.s.frv.). Sérhver tilraun til þess aö skyggnast nánar inn I sögu kvenna hlýtur aö vera skref I átt til aukins sjálfstrausts nú- timakvenna. „Ég finn mér sjálfri aukast afl viö aö bæta viö þekk- ingu mina á kvenlegri arfleifö”, segir Judy ,,og þegar ég byrjaöi aö vinna meö öörum konum sá ég „Með verki sínu er Judy Chicaco að heiðra afrek kvenna gegnum tíðina en bendir á kúgun þeirra um leið” Judy Chicaco aö sögulegar upplýsingar hafa úrslitaþýöingu fyrir bæöi per- sónulegan og félagslegan þroska okkar”. Judy Chicago og sam- starfsmenn hennar könnuöu sögu þrjú þúsund kvenna. Verk þeirra grundvallast á þeirri könnun og markmiö þeirra er að hægt veröi aö halda þvi verki áfram þegar sýningin hefur öölast fast aösetur og komiö hefur veriö upp bóka- safni og rannsóknaraöstööu i tengslum viö hana. Judy Chicago valdi að koma boöskap sinum til skila gegnum kvöldmáltiö fyrir konur — hin heilaga kvöldmáltiö kvenna — „Konur hafa aö öllum likindum útbúiö „Hina heilögu kvöld- máltiö” segir Judy” en þeirra hefur aldrei veriö getiö”. Meö listaverki sinu og visinda- starfi dregur Judy Chicago framm hlut kvenna i okkar vest- rænu menningararfleifö. Hún er ekki aö stiga sin fyrstu skref i þeirri viöleitni nú. Judy varö virkur þátttakandi i hinni nýju kvennabaráttu á sjöunda ára- tugnum bæði sem rithöfundur, kennari og listamaöur. Nú vinnur hún aö umfangsmiklu verki um barnsburöinn, unniö i tau. Umfjöllun um verkið Mér þótti athyglisvert 6Ö lesa gagnrýni um sýninguna i virtum listatimaritum. 1 Artnews (Jan. 79) lýkir T. Albright sýningunni viö ofhlaöiö rússneskt páskaegg, mynjagripaverslun eöa skóla- verkefni. Hann visar I orö Frankensteins nokkurs i San Francisco Cronicle sem segir sýninguna leggja höfuöáherslu á liffræöilegan þátt kvenna i sög- unni, þ.e. næringu og viöhald mannkynsins. Þeim viröist ekki lika aö um þessa þætti sé fjallað. Hann óttast aö hvaöeina veröi kallaö list eöa framúrstefnulist, ef ekki eru gerö skörp skil milli lista og daglegs lifs. Mér er spurn, hvers vegna? Albright klykkir út meö þvi aö segja aö ef karlmaöur heföi skapaö verk sem þetta, heföu kvenfrelsiskonur brennt þaö niöur. Hann áttar sig ekki á þvi aö enginn nema fórnar- lambiö sjálft getur látiö heyra frá sér slikt ákall sem Kvöldveröar- boö Judy Chicago er. í American Artist (júni 79) er Judy Chicago gagnrýnd fyrir aö vera heilaþvegin kvenréttinda- kona. Hún er sögö llta á skreyti- list af feminiskri þröngsýni og söguskoöun hennar sögö óvfs- indaleg (er mannkynssaga sem eingöngu fjallar um litinn hluta mannkynsins visindaleg?). Höf- undi likar ekki pólitisk hug- myndafræöi hennar. t Artforum (Summer 1979) átelur Hal Fischer Judy fyrir aö skoöa bara vestræna sögu (annað hvort allt eöa ekkert!). Þaö kveöur viö nokkuö annan tón I grein April Kingsley i Miss (júní 79).Hún er snortin af sýning- unni og dásamar listræna tækni listakonunnar og dýpt boöskapar hennar. Henni finnst verkið meö fegurö sinni og djúpsæi teygja sig út fyrir listina og tengjast lifinu sjálfu. „Listin getur breytt heim- inum. þegar þaö gerist” segir hún. Þaö olli mér vonbrigöum að heyra hina frægu kvenfrelsiskonu Germaine Greer (höfundur The Female Eunuch) tala neikvætt um „The Dinner Party” i fyrir- lestri um konur i listum hér I Bo- ston nú fyrir skömmu. Hún hafði ekki séö verkiö (!) en sagðist ekki kunna viö aö konur reistu öörum konum mipnismerki. Karl-lista- menn reistu sjálfum sér minnis- merki meö verkum sinum en þaö heföu konur ekki gert. Hún virtist vilja halda viö þeirri hefö. Metaðsókn Þaö var erfitt að fá inni fyrir sýninguna viöa um landiö. For- stööumenn sýningarsala höföu ekki áhuga á henni. t mörgum borgum þurftu listakonur aö mynda samtök og gripa til aö- geröa til aö fá sýninguna setta upp i hæfum sýningarsölum. Alls staðar fékk sýningin metaösókn. Þaö er ekki svo litiö atriöi aö verk höföi til breiös áhorfendahóps. Ég get imyndaö mér aö a.m.k. hver einasta kona geti notiö þessa verks án þess aö vita nokkurn skapaöan hlut um list. Þaö er meira en hægt er að segja um margt listaverkið. En Fischer (Artforum 1979) er ekki ánægöur meö þetta. Hann segir aö Judy Chicago vanmeti vitsmunalega hæfileika áhorfandans og telur ekki kvenréttindum til fram- dráttar aö horfa niöur á almenn- ing. Þaö skal einnig tekiö fram hér aö margar listakonur sem unnu meö Judy aö kvöldveröarboöinu máttu þola aökast og fordóma i sinum lista-akademium fyrir aö vinna meö henni. Fer kvenna- menning í taugarnar á sumum? Þaö er athyglisvert aö þeir list- gagnrýnendur sem hér hafa veriö nefndir viröast foröast aö fjalla um verkiö sem leirmuna- og list- saumssýningu, en eyöa fleiri orö- um I sögulegt gildi hennar, kven- A®1 A®#®'fA®®§'rA®*®'fA íAmm Hér er lagt á borð fyrir Theódóru (508—540) en hún var valdamikil keisaraynja i Byzans og bætti mjög stööu kvenna i riki sfnu auk þess sem hún var listamaöur sjálf. frelsisboöskap og vin- sældir — allt þættir sem greini- lega fara i taugarnar á þeim. Ég býst viö aö gagnrýnendur taki listakonur gildar ef þær fara heföbundnar leiöir I list sinni. Reynsla kvenna i daglegu lifi er ekki þess verö aö vera tilefni listsköpunar aö þeirra mati. Þaö er grunnt i fordómana þegar konur brenna brýr aö baki sér og þora aö vera konur i staö þess aö telja einu leiöina þá aö aölagast karlamenningunni. Þetta á ekki aöeins viö um listir heldur öll sviö samfélagsins. Viö konur eigum okkar kvennamenningu og hún er jafn mikils viröi og sú vestræna karlmenning sem okkur hefur veriö kennt aö sé sú eina sanna menning sem allt mann- kyn — allir þjóöflokkar I hvaöa heimshluta sem er og bæöi kyn — skuli virða, meta og aölagast. Boston, 4. növ. 1981 Geröur G. óskarsdóttir. í Tæknitega s fullkomin SA520 2X32 sfnuswötf (8 ohm). Heildarbjögun 0,03% 20—20000 rió viö fullt útgangsafi. TX520 Suð/merkishlutfall 50 dB AU. Suð/merkishlutfall 75 dB FM. Næmlelkl FM Mono 0,75 microvolt. FM Stereo 25 microvolt. Miðbylgja 30 microvolt. Langbylgja 45 microvolt. PL 320 Beintdrifinn. „Hall Motor". Polymer Graphite-tónarmur. Magnetist Moving Coil hljóðdós. Tlðnisvörun 10—30000 rið. Wow og flutter minna en 0,05% din. CT520 Snertitakkar. Sjálfleitari. Permalloy-tónhaus. Tíðnisvörun CRO2 30—16000 rið(+ - 3dB). CS454 3 hátalarar. 20 cm bassahatalari. 7,7 cm svið. Tónshátalari, 6,6 cm hátíðnihátalari. Tíðnlsvörun 45—20000 rið. Hámarks inngangsafl 40 slnusvött. Skápur CB 550 84.6 hæö 48.8 breidd. 40 cm dýpf. nósaviðarfíki. 5ia ára ábyrgS gl||r B MB MB WM MMm^MWmrnM I Karnabær Glæsibæ W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 ÍSSEEJr Patróna Patreksfiröi — Eplið (safirði — Álfhóll Siglufirði —A. Blöndal. Ólafsfirði —Cesar Akureyri Bókav. Þ.S. Húsavík — Hornabær Hornafirði — M.M. h/f. Selfossi— Eyjabær Vestmannaeyjum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.