Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.— 13. desember 1981
Siglt fyrir Strandir — Ljósm. GFr
Hlunninda-
bændur eru
hornrekur
en fiskuöum yfirleitt vel svo að
útkoman varö nokkuð góö.
— Varstu á sjó á striösárunum?
— Já, þá var ég á 200 tonna linu-
veiðara, Ölafi Bjarnasyni. Skip-
stjóri var Jón i Garöinum, — ég
held hann sé á lifi enn hér i
Reykjavik, — ágætur maður.
— Siglduð þiö meö aflann?
— Já, þaö var nú yfirleitt venj-
an þá. Ekki var siglt i skipalest en
gefin upp sú leiö, sem farin skyldi
um leiö og látiö var úr höfn.
— Urðuö þiö fyrir nokkrum
áföllum?
— Nei, aldrei. Mig minnir aö
áhöfnin hafi veriö 16 menn en viö
vorum á veiöum en þaö sigldi
aldrei nema helmingur áhafnar-
innar hverju sinni. Ég sigldi aö-
eins einu sinni.
Sjö böm á landi
og sjö á sjó
— Nú hefur þú stundaö búskap
á siðari árum, hvenær lagöiröu
sjómennskuna á hiliuna?
— Ég var nú kominn yfir þri-
tugt þegar ég hætti á sjónum.
Faðir minn bjó þá á Seljanesi I
Arneshreppi. Ég keypti einn
fjórða af jöröinni, en fékk hana
hálfa til umráöa. A Seljanesi bjó
ég svo til 1953. Þá keypti ég
Dranga og flutti þangað. A
Dröngum bjó ég til 1966. Flutti þá
að Melum i Trékyllisvik en átti
Dranga áfram. Um þetta leyti
voru allar jarðir farnar i eyði
noröan Dranga og einangrunin
farin aö veröa nokkuö tilfinnan-
leg. A Melum bjó ég þó ekki nema
i tvö ár. Þá flutti ég aftur aö
Seljanesi, þar sem ég hóf minn
búskap og haföi þá lokað hringn-
um.
— Hvernig var að búa noröur i
Arneshreppi á þessum árum?
— Þegar ég var að alast upp var
búiö þarna á öllum bæjum. Og ég
held að afkoma hafi almennt ver-
ið góö, eftir þvi, sem þá gerðist.
Búin voru yfirleitt ekki stór og
fyrst og fremst búiö viö sauöfé,
mjólkurframleiösla aðeins fyrir
heimilin. En þess ber að gæta aö
margir bændur lifðu ekki nema
aö nokkru leyti á landbúskap. Þeir
voru öörum þræöi útvegsbændur.
Sumir sóttu sjóinn heimafyrir,
aðrir, sem lausari voru við heim-
ilið, fóru vestur á firði eða suöur i
atvinnuleit og þá oftast á sjó.
Nú, svo m-1 ekki gleyma hlunn-
! indunum, sem fylgdu ýmsum
| jörðum þarna, reka, selveiöi og
æöarvarpi. Þau áttu ekki litinn
þátt i þvi að bæta afkomu heimil-
anna.
Samgönguleysið
tilfinnanlegast
— Hvaö telurðu aö hafi veriö
bændunum þarna og byggöinni
einna þyngst i skauti?
— Þaö var náttúrlega eitt og
annaö sem olli erfiöleikum, eins
og veröa vill þar sem afskekkt er
og haröbýlt. En þó held ég aö
samgönguleysiö hafi veriö tilfinn-
anlegast. Þarna voru blátt áfram
engar samgöngur á landi. Þær
fóru allar fram á sjó, um annaö
var ekki aö ræöa. Nú, strand-
feröaskip komu á Noröurfjörö
þótt strjált væri. Annars uröu
menn bara aö ganga og bera
föggur sinar yfir Ófeigsfjarðar-
og Trékyllisheiði, ef ætlunin var
aö heimsækja næstu manna-
byggöir. Þaö var stundum erfitt.
Ég man t.d. eftir því, að eitt
sinn vorum viö 3 aö koma af ver-
tiö syöra Andrés Guömundsson
frá Felli, Sörli Hjálmarsson frá
Gjögri og ég. Skipsferð gátum viö
ekki fengiö nema til isafjaröar en
drjúgur spölur var þá eftir noröur
i Arneshrepp og ekki auðfarinn.
Þegar viö komum til tsafjaröar
vorum viö svo heppnir, að þar var
bátur frá Horni. Ætlaöi hann dag-
inn eftir til Reykjafjarðar á
Ströndum, ef veöur leyföi. A leiö-
inni gekk i noröangarö og viö urö-
um veöurtepptir á Horni i 2 eöa 3
daga. Geröumst viö nú óþolin-
móöir yfir þvi hvaö feröin sóttist
seint og ákváöum aö ganga frá
Horni og inn i Arneshrepp og bera
föggur okkar. Gengum viö fyrst
frá Horni og i Látravik en þaöan
inn i Smiöjuvik. Þá var enn búiö
þar. Næsti áfangastaður var svo
Furufjörður. Þetta var nokkuö
löng og ströng ganga en bót var i
máli aö veður mátti heita gott.
Aldan rís og
hnígur
— Blésu ekki sildarárin, — sæll-
ar minningar, — talsveröu lifi I
byggöina þarna?
— Jú, þá gekk mikiö á þarna
norður frá og fólki fjölgaði stór-
lega. Sildarverksmiöjur risu af
grunni og störfuöu af krafti bæöi á
Ingólfsfiröi og Djúpuvik. Ég hygg
aö 400 - 500 manns hafi þá verið I
Arneshreppi þegar flest var. Aö-
komufólk flykktist þangaö og
sumt af þvi varö nú raunar eftir
þegar halla fór undan fæti. En svo
hvarf sildin og þá hófst hrunið,
sem varö þeim mun meira sem
risiö haföi veriö hærra. Nú er svo
komið aö allur nyrðri hluti Arnes-
hrepps er farinn i eyði. Þó mun
rúmur helmingur jaröa haldast
enn i byggð.
— Og áttu von á því að svo verði
áfram?
— Já, ég er nú svo bjartsýnn aö
ég geri mér vonir um þaö. Þaö
hefur verið gert mikiö átak til aö
styrkja byggöina þarna og ég sé
ekkert mót á þvi aö neitt lát sé á
henni.
Hlunnindabóndi
— Þú minntist á það áöan,
Kristinn, að þú værir kominn aft-
ur i Seljanes. Grun hef ég um þaö
að þú rekir þar ekki venjulegan
búskap.
— Þaö er rétt. Ég er þaö sem
kallaö er hlunnindabóndi. Ég .á
Dranga og nytja hlunnindin þar,
sem eru talsvert mikil. Þar er
reki, dálitil selveiöi og töluvert
æöarvarp. Ég fæ svona 40—45 kg.
af dún árlega. Af þessu lifi ég al-
fariö og mér finnst ég lifa bara
— Jú heldur finnst mér þaö nú.
Það hefur til þessa a.m.k. sára-
litiö veriö til þess gert aö auð-
velda mönnum nýtingu hlunn-
inda. Af vegasambandinu þarna á
Norður-Ströndunum er þaö t.d. að
segja, að vegur er ruddur norður i
Ófeigsfjörö en hann er aöeins fær
jeppum og dráttarvélum. Alveg
viröist liggja bann við þvi aö bera
ofan i veginn til okkar þótt naum-
ast mætti nú minna vera en að
slett væri malarlúkum ofan i
verstu slörkin. Okkur finnst það
alveg eölileg og sjálfsögö krafa að
komið sé á sæmilegu vegasam-
bandi norður i ófeigsfjörö og til
þess þarf ekkert stórátak.
Sömu sögu er aö segja af sim-
anum. Við hann er ekki gert þó að
maöur hafi þarna bólfestu meiri
hluta ársins. Þaö sem gera þarf,
er aö fá sæmilegan veg i Ófeigs-
fjörð og aö halda simanum við.
Til meira er nú ekki mælst. Þaö
er ekki hægt aö ætlast til þess að
ungt fólk uni sér þarna að öörum
kosti, hvað sem okkur gömlu jöxl-
unum liður, sem ýmsu misjöfnu
erum nú vanir. En viö erum al-
gerar hornrekur. Þaö litur út
fyrir að hlunnindabúskapur sé
ekki talinn meö búgreinum.
Okkur finnst, aö viö séum flokk-
aðir meö melrökkum, vargfugli
og minkum; þaö vantar ekkert
annað en að veitt séu verðlaun til
þess aö útrýma okkur.
— Eru ekki fleiri jaröir þarna,
sem komnar eru í eyöi nytjaöar á
sama hátt og þú nytjar Dranga?
— Jú, Ófeigsfjörður er nytjaöur
og Eyrarbræður eru meö
Drangavik og Skjaldbjarnarvik.
— Þú minntist á grásleppu-
veiöi, en stundiö þiö bændur
þarna fiskveiöar aö ööru leyti?
— Þaö er nú litiö um að viö
gerum þaö. Hér áöur fyrr var
fiskur inni á hverri vik og þá voru
róðrarnir rikur þáttur i búskapn-
um. En svo hvarf hann þaðan og
þar með var sá draumur búinn aö
mestu. Nú viröist fiskur aftur
vera aö koma i Flóann svo þetta
stendur e.t.v. til bóta og kaup-
félagið er aö koma upp fiskverk-
unarstöö á Noröurfiröi.
En ég vil leggja áherslu á það,
að hlunnindabændur þyrftu að
hafa með sér sem allra mest
samstarf. Helst fæst einhverju
þokað i áttina með þvi móti og þá
hugsum viö gott til aðstoðar
hlunnindaráðunautsins, Arna G.
Péturssonar.
Skemmtilegur
búskapur
— Og þú hugsar þér aö halda
þessum hlunnindabúskap áfram
enn um sinn þrátt fyrir þá erfið-
leika, sem honum fylgja?
— Já, það hef ég hugsað mér,
a.m.k. á meðan krakkarnir vilja
standa i þessu meö mér. Þetta er
ákaflega skemmtilgur búskapur.
Ég er þarna meiri hluta ársins.
Fer noröur i mars-april og er þar
fram i nóvember. Annars er ég aö
mestu i Bolungarvik. En um leiö
og sólin fer aö hækka á lofti
verður maður eiröarlaus og
hugsar ekki um annað en komast
noröureftir. Mig langar alltaf
„heim” eins og ég kalla það og
mun aldrei eiga annarsstaðar
heima en þarna norðurfrá.
— mhg
Gamall hákarlahjallur á Dröngum —Ljósm.:GFr
nógu vel. Þaö er einnig litils-
háttar reki á Seljanesi en hann
vill taka út nema strax sé brugðið
viö. Ég hef getað sinnt hlunnind-
unum miklu betur siðan ég hætti
búskap að öðru leyti.
— Hefur varpiö kannski aukist
hjá þér?
— Já, þaö hefur gert þaö nú i,
seinni tiö. Það er viöa hægt aö
auka æöarvarp ef vilji er fyrir
hendi og tóm til aö sinna þvi nægi-
lega.
— Er ekki vargurinn erfiöur
viöfangs?
— Dálitið er um það.já. En ég
held, að óþarfi sé aö láta þaö
henda aö nokkru ráöi. Fuglinn fer
ekki i net, — aö neinu marki
a.m.k. — sem eru á 10—12 faöma
dýpi eöa meira. Ég held aö þaö
væri skynsamlegt af grásleppu-
veiöimönnum aö halda sig viö þau
dýptarmörk. Aflinn yröi ekkert
minni og þeir yröu auk þess fyrir
minna netatjóni. Ég hef sjálfur
stundað grásleppuveiöar og
reynsla min hefur sannfært mig
um þetta.
— Hvernig nýtiö þiö viöinn?
Rekaviöur i landi Dranga —Ljósm.:GFr
— Jú, hann er það. Fuglinn á
mjög i vök að verjast bæöi fyrir
mink og vargfugli og svo eru þaö
grásleppunetin. Minksins fór
fyrst aö gæta hér aö marki svona
1957—1958. En mér hefur tekist að
halda honum nokkuö i skefjum.
Ég hef tvo minkahunda, annars
væri þessi barátta vonlaus. En
minkurinn er einfari. Það eru
yfirleitt ekki minna en svona 2—3
km. á milli grenja og ég vinn
þetta tvö til þrjú greni á ári. Held
aö mér takist alltaf aö ná þeim
minkum, sem koma i landareign-
ina, svo er hundunum fyrir að
þakka. En hér er orðiö svo mikið
af óbyggöum svæðum, sem krökk
eru af mink, aö hann kemur bara
jafnharöan aftur. Þetta er ei-
liföarbarátta.
— En hvaöa hernaöaraöferöum
beitirðu gegn vargfuglinum?
— Ja, þá er það byssan. Ég hélt
nú fyrst þegar ég fór að skjóta i
varpinu, aö allur fugl mundi
hverfa út i hafsauga og sú varð
reyndar raunin á, en æöarfuglinn
vitjaöi aftur stööva sinna og nú
haggast hann ekki við skotin.
— Þú minntist á grásleppu-
netin. Flækist fuglinn mikiö I
þeim?
— Eins og ég gat um áöan þá er
rekinn aðallega á Dröngum.
Þaðan drögum við hann á sjó inn i
Seljanes og vinnum hann þar, aö
mestu i giröingastaura. Staurana
flytjum við svo á dráttarvél inn
aö Eyri, þvi lengra komast bilar
ekki.
— Og alltaf nógur markaöur
fyrir staurana?
— Já, já, og gæti þó veriö meiri.
Alltaf er mikið flutt inn af girð-
ingastaurum þótt þeir séu bæöi
dýrari og lakari en þeir staurar,
sem við getum sjálfir framleitt
hér úr rekavið. Hagfræöin lætur
ekki aö sér hæða.
Flokkaðir með
melrökkum, varg-
fugli og minkum
— Nú liggja ákaflega mikil
verðmæti í hlunnindum viösvegar
um land og þau óefaö viöa auka
og auðvelda nýtingu þeirra. Er
ekki heldur hraklega búiö að ykk-
ur hlunnindabændum?