Þjóðviljinn - 12.12.1981, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.— 13. desember 1981
úr fjölskyldualbúmi
Myndin er tekin í Alþingishúsgaröinum 1926. Þarna nýtur húsiö nr. 12 viö Vonarstræti sln vel, en nú til
dags skyggir Oddfellowhúsiö á þaö.
Þannig leit Bessastaöakirkja út aö innan á þvi herrans ári 1926. Hún
ásamt jöröinni var þá i eigu Jóns II. Þorbergssonar, siöar bónda á
Laxamýri. Takið eftir draugnum fyrir framan altarið. Ekki er þó um
aö ræöa frægasta Bessastaöadrauginn, Appolóniu Schwarzkopf, þvi aö
þessi draugur er greinilega karlkyns og liklega af þessari öld eftir
klæöaburðinum aödæma. Bessastaðakirkja er nú gjörbreytt aö innan.
Kirkjan og gamli bærinn á Þingvöllum áriö 1926.