Þjóðviljinn - 12.12.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.— 13. desember 1981 Selma ^^lHramrarek - I þœttirfrá Breioajifbi 'X fS. ^ * : Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöf, kom fyrst út 1891 og hlaut heimsfrægð og var strax þýdd á fjölda tungumála og er nú fyrir löngu klassisk og gefin út í nýjum og nýjum útgáfum víða um heim. Selma Lagerlöf fékk Nóbelsverðlaunin árið 1909, fyrst kvenna. íslenska þýðingin er gerð af Haraldi Sigurðssyni fyrrum bókaverði og kom út 1940. Henni var frábærlega vel tekið, enda seldist hún upp á skömmum tíma. Bókina prýða 16 litmyndir úr sög- unni eftir Anton Pieck. Hrannarek eftir Bergsvein Skúlason, hefur að geyma ýmsa þætti frá Breiðafirði og er þar að finna margvís- legan þjóðlegan fróðleik. Geymdar stundir, frásagnir af Austurlandi. Ármann Halldórsson hefur valið efnið og búið til prentunar. Þetta eru þættir frá liðinni tíð eftir ýmsa höfunda og er þeim það eitt sameiginlegt að gerast á Austurlandi. Fróðleg og skemmtileg bók. Víkurútgáfan Gamalt frá Reykjavík Svo að út taki með hverju flóði „Útaf 4. liö ibréfi heilbrigöis- nefndar til veganefndar ákvaö veganefndin aö tiltaka aö svo stöddu enga tæmingarstaöi fyr- ir sorp aöra en sjóinn eins og veriö hefur aö undanförnu, en skoraö á heilbrigðisfulltrúa aö sjá um sorpiö sé látiö svo neðarlega aö út taki meö hverju flóöi.” (Fundargerð veganefndar 12. júli 1909) „Gisli Finnsson fer fram á að settur veröi grjótstöpull fyrir framan bólverkiö til þess aö menn geti kastaö óhreinindum af honum fram i sjó, svo langt aö vanalegt flóð nái þeim. Nefndin er þvf mótfallin, aö fé veröi veitt til þessa en vill krefj- ast þess af heilbrigðisnefnd og lögreglustjórn aö komiö verði i veg fyrir aö óhreinindum veröi kastað á þennan staö.” (Fundargerð veganefndar 17. júli 1911. Þess skal hér getið að Gisli var einn af helstu járn- smiöum i Reykjavik og var smiöja hans aö Vesturgötu 38) r Aburðarfélag Reykjavíkur „Nefndin sá sér ekki fært aö svo stöddu aö mæla meö beiðni frá búendum viö Stýrimanna- stig um „kloak” i téöa götu, en áleit aftur á móti sjálfsagt aö boriö veröi ofan i veginn”. KLÁS, LENA, NiNA OG... er lokabindiö i unglingabókaflokknum vinsæla eftir Hans Hansen. Þetta eru bækur sem fjalla um efni sem allir unglingar þekkja og pæla i. Sérhver bók er sjálfstæö saga. Nú fást þær allar i þýöingu Margrétar Aöai- steinsdóttur og Vernharös Linnets. 1. Sjáöu sæta naflann minn 2. Vertu góöur viö mig 3. Klás, Lena, Nina og ... BÆKUR SEM VEKJA UMHUGSUN * ............ Bækur sem koma okkur við HALTU KJAFTI OG VERTU SÆT eftir Vitu Andersen á jafnt erindi til karla sem kvenna. Sögur hennar um kvennalif i neysluþjóðfélagi eru allt i senn: ógnvekjandi og háðskar, erótiskar og fyndnar, en umfram allt sannar. Kristján Jóh. Jónsson þýddi. Ný útgáfa af bók hennar 1 KLÓM ÖRYGGIS- INS er væntanleg i janúar. ÖÐRUViSI KVENNABOK 1 1 ^ . — Lystræmnginn Pósthólf 9061 129 Rvk. — simi 71060 Vatnsberi nálægt Prentsmiðjupóstinum i Aðalstræti. Fjalakötturinn til vinstri. (Fundargerö veganefndar 16. april 1907) „Útaf erindi frá nokkrum bú- endum viö Hverfisgötu um „kioak” I téöa götu frá Klappar- stig aö Smiöjustig — þar sem þeir hafa boöiö fram kr. 250. Samþykkti nefnin aö mæla meö þvi aö téöur kloak yröi lagöur”. (Fundargerö veganefndar 5 júní 1907) „Ár 1910 þann 14 nóvember hélt veganefndin fund meö sér og var þá lagt fram erindi frá formanni Aburðarfélags Reykjavikur, sem bæjarstjórn- in hefur visaö til nefndarinnar. Fer félagiö i bréfi þessu fram á að bæjarstjórnin ákveöi skyldu- hreinsun náöhúsa á vissum pörtum bæjarins og aö félaginu verði falin hreinsunin. Nefndin sá sér ekki fært aö leggja til aö bæjarstjórnin sinni erindi þessu”. Brúkleg og óbrúkleg áhöld bæjarins „Samþykkt var að tina saman á einn staö öll vegaáhöld bæjar- ins, sem allra fyrst, skrásetja þau og brennimerkja og fela svo Páli Jónssyni geymslu og gæslu þeirra.” Fundargerö veganefndar, 1. febrúar 1894. „Listi yfir áhöld sem Reykjavlk á og sem undir- ritaöur hefur tekiö aö sér til umsjónar. Brúklegt: 13 skóflur, 3 skúffur, 11 snjó- rekur, 2 hakar, 1 kittjárn, 1 sleggja, 5 handbörur, 7 hjólbör- ur, 2 rökur, 1 strákústur, 2 vatnsfötur, 4 kör, 2 vagnar, 3 ofaniburöarkassar, l malar- harpa, 7 sleöar, 1 brunastigi, 1 grjótrúlla, kvislar, lsnjóplógur, 1 brennimark, 10 bretti, 1 nýr vatnspóstur. Ekki brúklegt: 4 skóflur, 2 skúffur, 1 haki, 1 kitthamar, 2 spisshamrar, 4 fleygar, 3 do., 1 járnhrifa, 1 brunnfata, 4 kassar. Nokkrir vatnspóstar og spitnarusl, 2 vatnspóstar brúk- legir meö aðgjörö, en einn brúk- legur i sérstakan brunn. Nokkuð af áhöldum þeim sem eru skrif- uö, ekki brúkleg, en má fá endurbætt, svosem 1 skóflu, 2 splsshamrar, 1 knitthamar, 1 járnhrifu, 1 brunnfötu, 1 kvisl. Reykjavlk, 10.2.1894 Páll Jónsson. L 1ANDSVIRKJIIN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i byggingu Sultartangastiflu i sam- ræmi við útboðsgögn 320. Verkinu er skipt i þrjá sjálfstæða verkhluta og er bjóð- anda heimilt að bjóða i einn eða fleiri verkhluta. Helstu magntölur áætlast sem hér segir: Verkhluti Verkhluti Verkhluti I II II Gröftur og sprengingar 210.00 rm 324.000 rm Fyllingar 732.00 rm 1.046.000 rm Mót 7600 fm Steypa 7400 rm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 17. desember 1981 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 500.- fyrir fyrsta eintak, en kr. 200.- fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14:00 föstudaginn 19. febrúar 1982, en sama dag kl. 15:00 verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg i Reykjavik. Reykjavik, 12. desember 1981 LANDSVIRKJUN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.