Þjóðviljinn - 12.12.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Side 13
Helgin 12,— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 AUGLÝSING MÁNUDAGUR 7. 12. 1981. Fjólublátt Ijós við barínn vinsælast! Breiðskífa Gunnars Þórðarsonar og vina hans, Himinn og jörð, hefur nú þegar hlotið geysilegar vinsældir og mun meiri en nokkur þorði að vona. Lögin Fjólu- blátt Ijós við barinn, sem Þorgeir Ast- valdsson og Klíkan syngja, Himinn og jörð, sem Björgvin Halldórsson syngur, og Út á lífið, sem Ragnhildur Gísladóttir syngur, hafa tekiö örugga forystu meðal vinsælustu laganna hérlendis. En það eru fleiri plötur að slá í gegn þessa dagana. Bessi Bjarnason segir sögur og syngur fyrir börnin hefur tekið ótvíræða forystu meðal barnaplatna siðustu tvær vik- urnar. Plata hans sem kom út á síðasta ári hefur nú þegar selst í rúmlega 6.000 eintökum sem er nokkuð einstakur við- burður i islenskri plötusölu. Má gera fastlega ráð fyrir að nýja platan ná sömu vinsældum. Prímadonnurnar Guðrún Á. Símonar og Þuríður Pálsdóttir hafa nýverið sent frá ENDURMINNINGAR OR ÓPERUM VINSÆLASTA ÍSLENSKA PLATAN sér Ehdurminningar úr óperum — tvær plötur i albúmi með upptökum frá 1950 — 1960 — þar sem þær syngja perlur úr nokkrum frægustu meistaraverkum óperunnar. Miðað við viðtökur er ekkert vafamál að útgáfa þess var tímabær. BESSI BJARNASON segir sögur og syhgur fyrir börnin FRtMADONNURNAR 'BESSl SEGIR SÖGUR Ens ogþú ert —óðurtilbarnsins sem blundar íokkuröllum Ný plata með Björgvini Halldórssyni í aðalhlutverki og Róbert Arnfinnssyni, Ladda, Ragnhildi Gísladóttur, Gísla Rúnari Jónssyni og Jóhanni Helgasyni í öðrum hlutverkum. Eins og þú ert heitir ný plata frá Björgvin Halldórssyni og vinum hans. Er hér um að ræða plötu tileinkaða börnum en þó ekki eingöngu fyrir þau. Textana við lögin tiu gerði Kristján frá Djúpalæk en hann er jafnan laginn við að túlka hlýhug og rómantík í skáldskap sínum. Með Eins og þú ert fylgir sérstök texta- og litabók þannig að litlu angarnir geta dundað við að lita myndirnar á meðan þeir hlusta á fallega tónlist og jákvæða texta. Líklega hugstæðasta platan sem kemur út fyrir þessi jól. RÓMANTiSK PLATA Klassíkin: r Úrvalið í klassísku tónlistinni er eins og það gerist best, um 2.000 titlar. Fyrir helgi var tekið upp mikið nýtt úrval í klassískum plötum frá merkjum eins og Deutsche Grammophon, Phonogram, EMl, Eurodisc, Teldec og Supraphon, svo eitthvaðsé nefnt. r mm r Við jólatréð — jólaplatan í ár Fyrir hver jól kemur vanalega nokkur sægur af nýjum jólaplötum út hérlendis. Sú sem er örugglega Jólaplatan í ár er Við jólatréð þar sem jólasveinarnir Flurðaskellir og Stúfur sjá um gang mála. Á plötunni er tvær svonefndar Jólasyrpur, önnur í átta mínútur en hin í fjórar minútur. Meðal laga í fyrri syrpunni eru Krakkar mínir komið þið sæl, Gekk ég yfir sjó og land, Þyrnirós, Jólasveinar ganga um gólf, Aðfangadagskvöld og Göngum við í kringum. í seinni syrpunni eru lögin Adam átti syni sjö, Ein ég sit og sauma, í skóginum stóð kofi einn, Jólasveinninn minn og Dansi dansi dúkkan mín. Önnur lög hafa ekki verið gefin út hérlendis áður en söngvarar eru Björgvin Halldórsson, Helga Möller, Páll Óskar Hjálmtýsson, Þor- geir Ástvaldsson og Magnús Ólafsson. Auk þess syngur barnakór með og jólasveinarnir að sjálfsögðu líka. JÓLAPLATA FÁLKANS Bezta hljómplötuúrval lands■ ins erað fínna í Fálkanum í Fálkanum er að finna langbesta hljómplötuúrval á landinu. Er þar sama hvort um er að ræða íslenskar hljómplötur almennt, erlent popp, klassík, jazz, rokk, þjóðlög, Norðurlandamúsík, millimúsík, nýbylgju, eldri plötur eða nýjar plötur. Þessa dagana er t.d. verið að taka upp mikið af nýjum plötum eins og Give The People What They Want — Kinks. Boonoonoonoos — Boney M. Living Eyes — Bee Gees. Still — Joy Division High Life — ýmsir (Fugladansinn og Hand’s Up meðal laga) Live In The UK - Dr. Hook. Movement — New Order. Denim And Leather — Saxon Tango — James Last Singles Album — Gene Vincent Grands Succés — Greatest Hits — Plastic Bertrand The Lounge Lizards — Loúnge Lizards Worlds Apart — Saga 1 Kinda Like Me — Gloria Gaynor Designer Music — Lipps, Inc. Incontinent — Fad Gadget Siren — Ronnie Spector Heartbeat — Chris & Cosey (Throbbing Gristle) Ismism — Godley & Creme A Prouduct Of... — Thompson Twins Penguin Café Orchestra Midnight Crazy — Mac Davis Auk fjölda klassískra platna. Litlarplötur: í fyrsta sæti í Bretlandi: Under Pressure og ífyrsta sæti í Bandaríkjunum: Physical QIJEEJS&DAVJD BOWIE VNDEH PRESSURE Litlar plötur eru til í sæmilegu úrvali þessa dagana og meðal þeirra eru ofan- j greind lög. en Under Pressure er með Queen og David Bowie og Physical er með Oliviu Ncwton John. Nýja litla platan frá Strantlers er líka komin, Classix Nouveaux, Animal Magnet, Little River Band, Creatures (þ.e. j Siouxie) og margar fleiri góðar. mm IPLOTUVERZLUNUM UM LAND AL FÁLKIN LAUGAVEGI 24 SÍM118670 SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 AUSTURVERI SÍMI 33360 N* g .. fös. 11.12: 9-19 p w lau. 12.12: 9-18 “ | fös. 18.12: 9-22 Z w lau. 19.12: 9-22 | íu mið. 23.12. 9-23 2> ° fim. 24.12: 9-12 O HUÓMPLÍ ÚTGÁFA — SALA — )TUR DREIFING

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.