Þjóðviljinn - 12.12.1981, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Qupperneq 19
Helgin 12.— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Við gleymdum að slökkva á þjófabjöllunni þegar við komum inn! Þeir vitru sögöu... „Margur maður hefur grafið hjónabandi sinu hættulega gröf með mörgum smáum skóflu- stungum”. Post „Ég vildi gefa alla frægð mina og list til þess að þaö fynd- ist ein kona sem ekki léti sér standa á sama hvort ég kæmi til miðdegisverðar eða ekki”. Ivan Turgenev „Þegar öllu er á botninn hvolft er ekkert hlægilegt nema það eitt er menn ganga með þá hugmynd að þeir séu hlægileg- ir”. Henry Faucornier „Sérhver heilagur maður á sina forstið og sérhver syndari á sér framtið”. Oscar Wilde „Þar sem börn og dýr mætast er paradis”. Johs. V. Jensen „Blöð vekja ávallt forvitni, en enginn sleppir blaði án þess að verða fyrir vonbrigðum”. Charles Lamb „Sælir eru þeir sem aldrei lesa blöð þvi að þeir munu náttúruna sjá og skynja þar meö Guð” Thoreau „Aður fyrr átti mannkynið sér pislartæki. Nú á það blöðin.” Oscar Wilde „Enginn mikill hugvitssnill- ingur hefur nokkurn tima verið uppi án þess að sá hinn sami hafi að einhverju leyti verið brjálaður. Enginn maður með fullkomnu jafnaðargeði getur talað orð sem hrifa dauðlega menn” Aristotele „Vaninn drottnar yfir öllum hlutum”. Julius Caesar iHveiCvS l^voiVA t/fcG-A/A C«-Ti SLftUTUfc l VI £> VO£OM í Hunöqlgíx . éo- vfíc iT/IOICi'W ? 1 2 1 iO (p T~ T~ ur~ K 9? 12 /3 H 16r !(? lo ^Yv V 4 )i 10 $ ¥ 15 H' 10 2d 2/ V 22 3 2 23 fY' V )b $ Lf 9 (o V 1? 23 23 ? )b )0 9? 2V 10 6 f £ $ 10 'V' v )l 10 13 w 10 22 10 °) 15 2 )3 7 9 / 10 9? /0 )& & (vj )5 V 9 3 2/ n /3 /K y T7? 7S 10 n /D 20 w 10 §2 T~ Y /3 i$ 23 /5 13 (H ? V 2b 10 3 20 9P /0 /3 2</ 3 9 7 )b )<r /o $ 9? o ■ 7 }(? 9 9 )0 )(? }(o G? 7$ /5 // 10 / 10 7 V- 9? )0 l/ 10 9 ty 5 )Z 10 É 3 o (s> i 7 9? )U 3 ’V lO 70 (yj 3 iy 7 n? á> 7 9 7- 3/ 25 3 10 15 Teiknari: Páli Þór, 11 ára, Vesturbæjarskóla. sunnudagskrossgátan Nr. 300 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá-eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. 1 25 9 23 / 3 2 5 Setjiö rétta stafi i reitina hér fyrirneðan.Þeirmynda þá nafn á þekktum bandariskum stjórn- málamanni. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 300”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verölaun fyrir krossgátu 296 hlaut Siguröur Páll Sigurösson, Felli, Mosfeilssveit. Verölaunin eru bókin Nálar- auga. Lausnaroröiö er BORGÞÓR Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni er nýútkomn- ar endurminningar Vil- hjálms Hjálmarssonar, tyrrv. ráðherra. Heitir hún Raupað úr ráðuneyti með undirtitilinn: Innan- dyra á Hverfisgötu 6 í fjögur ár og fjóra daga. Það er bókaútgáfan Þjóð- saga sem gefur út. Hver er maöurinn ? Ólafur Thors eins og hann leit út þegar hann var litili. Betur þekkt mynd af Ólafi Thors. Sá sem mynd var af í siöasta Sunnudagsblaöi var ólafur Thors for- sætisráöherra. Fyrstur til aö hringja inn rétt svar var Orri Vé- steinsson, Bárugötu 7, Reykjavlk. Aö þessu sinni birtum viö mynd af telpuhnokka sem nú er þekkt kona á besta aldri. Sá sem fyrstur veröur til aö hringja rétt svar eftir kl. 9 á mánudag fær nafn sitt birt i blaöinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.