Þjóðviljinn - 16.12.1981, Page 7
Jólablaö Þjóöviljans — StÐA 7
„Gimsteinn áfesti daganna”
Þaö var 17. júlí 198L
bjartur og hlýr dagur, einn
af fáum, sem komið höfðu
á sumrinu. Ég hafði frétt
kvöldinu áður að komin
væru í sveitina hjón úr
Kópavogi, Guðrún og
Hrólfur. Fyrst veðrið var
svona gott datt mér í hug
að fá þau til að eyða ein-
hverjuaf deginum hjá mér
og hringdi því til þeirra.
Nei, þvi miöur, ekki hægt. Þau
færu aftur á morgun og búiö aö
ráðstafa deginum I dag. ,,En get-
ur þú ekki veriö meö okkur i dag,
viö ætlum i Laxárdal, pílagrims-
ferö i Auönir og mamma ætlar
meö. Komir þú svo meö veröum
viö saman þessi fjögur, sem ók-
um langt suöur á Sprengisands-
veg i fyrra”. Auövitaö haföi ég
ekkert viö aö vera svo sjálfsagt
var aö taka boöinu. Til skýringar:
Móöir Hrólfs er dótturdóttir
Benedikts og Guönýjar á Auön-
um.
Eftir litla stund komu þau og
tóku mig með. Siöan var ekiö
noröur dalinn, allt noröur aö
heimreiöarvegi i Mýlaugsstaöi.
Þangaö var snúiö þvi vegur hefur
veriö gerður þar upp brekkuna,
allt að sjónvarpssendi á Skriöu-
mel. Er taliö mikiö og gott útsýni
þaöan. Skyldi þaö nú kannaö i
góða veörinu. Er vegurinn upp
brekkuna brattur og allerfiður en
torfærast varö okkur þó aö kom-
ast yfir hnullungagrjótbálk, sem
var yfir veginn rétt ofan viö bæ á
Mýlaugsstöðum.
„Þar sem
víðsýnið skín”
Þegar upp á skriöumelinn kom
blasti mikiö viösýni viö augum.
Rétt fyrir fótum okkar glampaöi
á fleti vatnanna, sem eru á mót-
um Aöaldals og Reykjadals. Og
þarna, sunnan Vestmannsvatns,
mun verið hafa býli fyrsta bónda
hér i héraði, sem af hefur verið
rituð saga og sýnir hún, aö þar
hefur fariö friöar- og visindamaö-
ur, sem sat þaö meir aö sitja úti
um nætur og skoöa undur himin-
geimsins en beita vopnum, sér til
stundarhagnaöar. Þessvegna
mun hann hafa verið Náttfari
nefndur. Og þvi velur hann frek-
ar, er norrænir yfirgangsmenn
ráðast hér á friðarbyggð, að
flytja i Náttfaravikur en falla
fyrir vopnum árásarmannanna,
eöa veröa þræll þeirra ásamt
fólki sinu. Mun afkomenda Nátt-
fara enn gæta meðal Þingeyinga.
Skyldi ekki Stjörnu-Oddi hans af-
komandi? Og hvaö um Askel
goða, þann mikla friöarmann?
Sagter aö þegar hann var aö fara
sina siöustu för til Eyjafjaröar og
þeir koma þar sem heitir Leyn-
ingsbakki aö þar vilji hann láta
heygja sig. Mun hann þá ekki
kominn i nánd fyrsta bústaöar
Náttfara og móðir hans eða
amma sagt honum frá?
Suðurfrá vötnunum blasir norö-
urhluti Reykjadals við og noröan
vatnanna breiddi syösti og breiö-
asti hiuti Aðaldals úr sér. I vestri
og norövestri sást nyrsti hluti
byggðar i Kinn og allt út að Nátt-
faravlkum. Þar er nú engin byggö
en Kinnarfjöllin gnæfa yfir
byggöina i vestri og i austri
Reykjaheiöarfjöllin.
Sögufræg
stórbýli
En nú skyldi haldiö lengra,
niður brekkuna og norður, þar til
komiö er á veg sem liggur suö-
austur og eitt sinn var kallaöur
„Staöaskæla”, en hefur nú tapað
þvi nafni vegna endurbyggingar.
Liggur þessi vegur upp aö „Stöö-
unum”, sem eru tvö stórbýli og
voru lengi eftirsóttustu „brauö”
landsins og standa þó hliö viö hliö.
Hefur setiö þar margt mætra
manna. Þessir staöir eru:
Grenjaöarstaður, sem stendur i
mynni Þegjandadals og næstum
vestur viö endann á vesturbrekk-
unni. Skáldiö, Guöný i Klömbur,
var prestsdóttir frá Grenjaðar-
staö.
Aöeins teinsnar i norövestur frá
Grenjaöarstaö stendur svo Múli,
noröan i heiöarendanum, meö
sinum 4 hjáleigum frá gamalli
tiö. Múli stendur allhátt uppi i
heiðarendanum og er viösýnt
noröur yfir byggöina. Ariö 1889
var Múli lagöur niöur sem prests-
setur og kirkja lika. Siöasti
prestur þar var Benedikt
Kristjánsson frá Illugastööum,
einn af stofnendum Kaupfélags
Þingeyinga og i fyrstu stjórn
þess. Litill lækur, Kálfalækur,
skildi milli þessara stórbýla og
rann hann alltaf nær vestur-
brekku, svo Grenjaöarstaöur á
mest láglendi dalsins og mest af
Þorgeröarfjalli, sem myndar
austurhlið dalsins og aö Laxá,
norðarlega i Laxárdal. Að fornu
fylgdu margar hjáleigur
Grenjaöarstaö en þær voru af-
lagöar. En svo geröirst þaö 1931
aö Grenjaöarstað var skipt i 5
jafnstór býli og skyldi eitt vera
prestsetur.
í Laxárdal
Nú er ekki tóm til að dvelja
lengur viö þessi gömlu stórbýli.
Viö ökum i suðaustur, upp ali-
mikla hæö, sem er rani, sem
gengur noröaustur úr Þorgerðar-
fjalli allt til Hvammsheiöar og
veröur allvænn þröskuldur i
mynni Laxárdals. Gegnum
þennan þröskuld er gljúfur mikið
og fagurt, sem Laxá hoppaöi
niður i flúöum og fossum milli
eyja og hólma, vöxnum trjám,
hvönn og blómgresi allskonar og
dynur fossanna heyröist vitt um
héraöið. Nú eru raddir náttúr-
unnar þagnaöar, farvegur ár-
innar aö mestu þurr og gróöurinn
i hættu þegar hann tapar lifdögg
vatnsins og vörn þess fyrir ágangi
manna og dýra. A háþröskuld-
inum sést um stund niöur i gljúfr-
iö og nokkuö af ummerkjum
starfa mannsins, á viökvæmum
stööum.
En nú hallar fljótt niöur I Lax-
árdalinn og komiö á úfinn
hraungarö, sem er beggja vegna
ár. Vegurinn suöur dalinn er á
hraungaröinum vestan ár og
þræöir alla skástu staöina fyrir
veg, I kostulegustu krókum. Stutt
sunnan landamerkja Grenjaöar-
staöar hafa Laxdælir byggt sér
sundlaug i hrauninu milli vegar
og ár, og leitt i hana laugarvatn.
Hún er sögö ekki auöfundin
ókunnugum.
Nú er stutt I ysta bæ i Laxárdal,
Birningsstaöi. Bærinn er á mjórri
láglendisræmu milli hrauns og
hliöar. Byggingar eru á fallanda
fæti enda jöröin búin aö standa i
eyöi nokkur ár.
Næsti bær er Halldórsstaðir.
Standa þeir nokkuö uppi i brekku
og bratt upp aö húsunum. Fyrir
og um siöustu aldamót var eitt-
hvert stærsta bú hreppsins á
Halldórsstööum. Halldórsstaöir
uröu mjög þekkt jörö vegna
tveggja bræðra, sem fara aö búa
þar nokkru fyrir aldamót. Þeir
keyptu Múlakirkju er hún var
aflögð og byggöu sér af tvibýlis
ibúöarhús, sem enn er hið besta
hús, en búskapur allur er nú af-
lagður. Bræöur þessir voru
Magnús Þórarinsson, kona hans
Guörún systir Brietar Bjarn-
héöinsdóttur. Magnús flutti inn
fyrstur manna ullarkembivélar,
sem gengu fyrir vatnsafli. Einnig
flutti hann inn spunavélar og
smiðaði lika siöar. Olli þetta stór-
byltingu i ullariðnaöi. Magnús
var þjóöhagasmiður, smiöaöi t.d.
„galdralás”.
Hinn bróðirinn var Páll
Þórarinsson, sem frægur varð af
þvi aö sækja sér konu til Skot-
lands, hina dáöu söngkonu Lyssi.
Á hálfri jörðinni bjuggu systur-
börn þeirra bræöra, Magnúsar og
Páls, og giftist ekkert þeirra. Var
fyrir þeim Þórarinn. Þau voru
Jóns börn. Þórarinn var velgef-
inn og skemmtilegur heim að
sækja, allsérstæöur I skoöunum
og haföi þann skapbrest, aö litt
nýttust gáfur hans til samvinnu
meö öörum. Þórarinn liföi lengst
systkina sinna og ánafnaöi Há-
skóla Islands allar eigur sinar.
Abúandi var á parti Þórarins
þegar hann dó. Sá hélt áfram
búskap en þótti hús orðin léleg og
fór fram á aö Háskólinn legöi fé
til bygginga. En hann neitaði.
Bóndi byggöi þá á eigin spýtur.
En fáum árum siöar hættir hann
búskap og flytur burtu. Þá risu
hæst áætlanir um að sökkva Lax-
árdal i vatn. Bóndi bauö Háskól-
anum húsiö en hann vildi ekki
kaupa. Aö lokum keypti Laxár-
virkjun húsiö. Hefur liklega
vonast til aö þaö stæöi upp úr
vatninu.
Næstir bær er Þverá. Þar
stendur enn bær, sem Jón
Jóakimsson byggöi um 1850, og
kirkja, byggö úr höggnum sand-
steini og vigö var 1878. Byggöi
Jón hana einnig. Bærinn stendur
nokkuö uppi i afliöandi brekku. A
Þverá búa enn afkomendur Jóns
og eru búnir aö byggja allt upp
meö prýöi.
í áfangastað
Þá erum viö loks komin i
áfangastaö, Auðnir. Bærinn
stendur nokkuö uppi i brekkunni
og brött heimreiðin. Nú sér litinn
staö litla, snotra bæjarins, sem
Benedikt og Guöný bjuggu i, þvi
allt hefur verið byggt upp i nú-
timastil, aöeins nokkuö af veggj-
um aö fallega suöurhúsinu, —
suöurenda baöstofunnar, —
standa enn, óg matjurta- og
blómagaröarnir sunnan viö bæinn
eru enn á sinum staö. Þrátt fyrir
mikla byggöaröskun i Laxárdal
búa hér enn afkomendur Bene-
dikts og Guönýjar og viröist ekki
fararsniö á.
Af Auönahlaöi er viösýnt og
sjást allir byggöir bæir i Laxárdal
nema sá næsti, Þverá. 1 norö-
austri sjást Kasthvammur og Ar-
hvammur. Eru þeir austan ár,
beint á móti Halldórsstöðum.
Austan ár, gegnt Auönum, eru
Arhólar, nýbýli. sem byggt var á
1/3 úr Hólum, sem nú eru i eyöi,
en þar stendur hús, hlaðið úr
höggnum steini, 1885-1890.
Afkomendur Jóns Jóakmissonar
eru á öllum þessum býlum.
Þegar við erum aö baka okkur i
góðviðrinu i garðinum fer Guðrún
að spyrja hvort þessi hvönn sé
geitnahvönn. Þau séu aö byggja
sér sumarhús vestan undir
Reynisfjalli i Mýrdal og sig langi
til að ná i geitnahvönn til aö
planta þar. Nei, þetta var æti-
hvönn og vafamál hvort að
geitnahvönn væri viö Laxá. En i
heimleiöinni færum viö framhjá
stað, þar sem mikiö væri af
geitlu. A tanga sem gengur út i
Vestmannsvatn og heitir Grá-
blesi, hefur veriö byggöur sumar-
bústaður og tanginn girtur af.
Siöan hefur geitla útbreiðst þar
og myndar kögur um tangann. En
sé enginn þar og hliðinu lokað
viröist engum nema fuglinum
fljúgandi fært inn fyrir girö-
inguna.
1 brekkunni noröan viö Auönir
er allstór giröing. Er þar heima-
grafreitur og umf. Ljótur byggöi
þar samkomuhús. Plantaö hefur
veriö þar trjám og hafa sumar
tegundirnar vaxið vel. -
Haldiðheim áleið
Nú var fariö aö liöa á daginn og
eftir veislu hjá frændfólkinu og
ánægjulegt rabb var fariö aö
hugsa til heimferðar.
Þegar viö komum út á hlaöið
sáum viö aö niöur af noröurenda
trjágiröingarinnar var hópur
manna kringum stóran vörubil,
meö eitthvaö fyrirferöarmikiö á
pallinum, og stefndi allt upp aö
giröingunni. Var okkur sagt, aö
þarna væri veriö meö hraun-
drang, sem Samband þingeyskra
kvenna hefur gengist fyrir aö
reistur yröi þarna yst i girðing-
unni, i „Huldulandi”, sem bauta-
steinn um Huldu skáldkonu, sem
fædd var hér á Auðnum, (Unnur
Benediktsdóttir, Bjarklind, f. 6/8
1881). Var Sambandiö nú aö
undirbúa samkomu, sem þaö
hugöist halda á 100 ára afmæli
Huldu, 6. ágúst, og afhjúpa þá
bautasteininn.
Svo héldum við hljóölát norður
veginn og litum á Lindina, þar
sem hún liður meö lágværu
skvaldri sina stuttu leiö, en engan
sáum viö „skoða fallega mynd i
fleti”.... Og þó aö nú væri kominn
timi til aö reka fé á stööul og viö
legðum viö eyru heyröum viö ekki
flautu- og fiðluspil smalanna
bergmála milli brekkna og enn
siður dásamlega yndistóna
skosku konunnar ungu, sem varö
sönn og dáö dóttir þessa litla dals.
Og hæst á þröskuldinum litum viö
siöast til baka á ævintýradalinn
og óskuöum þess, aö þar ættu enn
eftir aö gerast mörg og góö ævin-
týri. Framundan breiöir Aðaldal-
urinn úr sér allt til sjávar.
Og þarna er þá vegurinn á Grá-
blesa. Þá er aö athuga hvaö viö
erum heppin. Nei, nei, hliöiö
lokaö og enginn þar. En Guörún
vildi ekki gefast upp baráttuiaust.
Stutt var aö giröingarenda viö
vatniö, en sást þó ekki frá bflnum.
Guðrún skundaöi þangaö til þess
aö athuga hvort geitlan hefði ekki
skriðiö út fyrir giröinguna. Þegar
mér fannst biöin nógu löng orðin
fór ég aö athuga málið. Er Guö-
rún þá komin inn i giröinguna og
baukar þar i hvannstóöinu. Kom
ég nú auga á stiga yfir girö-
inguna, prilaöi innfyrir, hjálpaöi
Guörúnu til aö ná i nokkrar piönt-
ur og búa um þær. Vona ég aö
eitthvaö af þeim lifi af bústaða-
skiptin og skreyti nú Reynisfjall-
iö.
Og svo er varla annaö eftir en
aö kveöja og þakka þennan dýr-
lega dag, sem er eins og gim-
steinn á festi daganna.
Glúmur Hómgeirsson