Þjóðviljinn - 30.12.1981, Side 13
MiOvikudagur 30. desember 1981. ÞJóÐVILJlNN — SiÐA 13
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GOSI barnaleikrit
i leikbúningi Brynju Bene-
diktsdóttur
Leikmynd: Birgir Engilberts
Ljós: Asmundur Karlsson
Tónlist: Siguröur Rúnar Jóns-
son
Dansar: Ingibjörg Björns-
dóttir
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir
Frumsýning i dag kl. 15. Upp-
selt
2. sýning laugardag kl. 15.
3. sýning sunnudag kl. 15.
Hús skáldsins:
4. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt
Gul aftgangskort gilda
5. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt
Blá aftgangskort gilda
6. sýning sunnudag kl. 20
7. sýning miftvikudag kl. 20
Dans á rósum
fimmtudag kl. 20
Litla sviftift:
Ástarsaga aldarinnar
aukasýning 1 kvöld kl. 20.30
Miftasala 13.15—20. Simi 1-1200
AIISTURBÆJARRÍfl
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Þjóðhátiö
eftir Guftmund Steinsson
2. sýn. I kvöld UPPSELT
Elskaðu mig
föstudag 8. janúar kl. 20.30
lllur fengur
fimmtudag 7. janúar kl. 20.30
Miftasala opin i dag frá kl. 14
Gamlársdag og nýársdag
lokaft sími 16444.
Stjörnustríð II.
Allir vita aft myndin
„STJÖRNUSTRÍÐ" var og er
mest sótta kvikmynd sögunn-
ar, en nú segja gagnrýnendur
aft Gagnáras keisaradæmis-
ins, efta STJÖRNUSTRÍÐ II.
sébæfti betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd i 4
ras“ rxil dolbvstereo |
me^ iMi hátölurum.
ABalhlutverk: Mark Hammel.
Carric Fischer og Harrison
Ford.
Ein af furðuverum þeim sem
koma fram I myndinni er hinn
alvitri YODA, en maðurinn að
baki honum er enginn annar
en Frank Oz, einn af höfund-
um PrUBuleikaranna, t.d.
Svinku.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
IlækkaB verB.
Jólamyndin 1981
Góðir dagar
gleymastei
. /At O
Neil Simon’s
SeeMs IjkeOujT'WEs
Bráftskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum meft hinni
ólýsanlegu Goldie Hawn i aft-
alhlutverki ásamt Chevy
Chase, Charles Grodin, Rob-
ert Guillaume (Benson úr
„Löftri”.)
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaft verft.
=(újíU/n=
Otlaginn
Útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga lslandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guftmunds-
son.
Bönnuft innan 12 ára.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Kvikmyndin um hrekkjalóm-
ana Jón Odd og Jón Bjarna,
fjölskyldu þeirra og vini.
Byggft á sögum Guftrúnar
Helgadóttur.
Tónlist: Egill ölafsson
Handrit og stjórn: Þráinn
Bertelsson
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Engin sýn. gamlársdag.
Nýársdagur:
sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Ummæli kvikmyndagagnrýn-
anda:
,,Ég kýs frekar aft hvetja fólk
til aft sjá fyndna og þroskandi
kvikmynd, sem aft mörgu leyti
er i betra jafnvægi en aftrar is-
lenskar myndir”. Ö.Þ. Dag-
bíaftift og Visir.
LAUQARA8
JÓLAMYNDIN 1981
Flótti til sigurs
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stór-
mynd, um afdrifarikan knatt-
spyrnuleik á milli þýsku
herraþjóftarinnar og strifts-
fanga. 1 myndinni koma fram
margir af helstu knattspyrnu-
mönnum i heimi.
Leikstjóri: John Huston. Aftal-
hlutverk: Sylvester Stallone,
Michael Caine, Max Von Sy-
dow, PELE, Bobby Moore,
Ardiles, John Wark Ofl., Ofl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Engin sýn. gamlársdag. Ný-
ársdagur, sýnd kl. 5,730 og 10
TÓNABÍÓ
Hvell-Geiri
(Flash Gordon)
Flash Gordon er 3. best sótta
mynd þessa árs i Bretlandi.
Myndin kostafti hvorki meira
né minna en 25 milljónir
dollara i framleiftslu.
Leikstjóri: Mike Hodges
Aftalhlutverk: Sam J. Jones,
Max Von Sydow og Chaim
Topol.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
Ilækkaft verft
Tónlistin er samiu og flutt af
hinni frábæru hljómsveit
QUEEN.
Sýnd í 4ra rása
Hl EPRAD STEREO |g
Q 19 OOO
Jólamyndir 1981
- salur /
Örtröð á
hringveginum
Eldfjörug og skemmtileg ný
ensk-bandarisk litmynd um
óvenjulegar mótmælaaðgerft-
ir, meft hóp úrvals leikara
m.a. BEAU BRIDGES —
WILLIAM DEVANE —
BEVERLY DANGELO —
JESSICA TANDY o.m.fl.
Leikstjóri: JOHN SCHLES-
INGER. •
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.
Hækkaft verft
• salur !
Úlfaldasveitin
Hin frábæra fjölskyldumynd
gerft af Joe Camp (höfundi
Benji) — Grln fyrir alla, unga
sem gamla.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05.
- salur v
Dante og
skartgripaþjófarnir
Fjörug og spennandi ný sænsk
litmynd um skarpa stráka
sem eltast vift bófaflokk,
byggft á sögu eftir Bengt Lind-
er, meft JAN OHLSSON ULF
HASSELTORP.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
• salur
Blóðhefnd
Stórbrotin ný litmynd um
mikil Örlög, meft SOPHIA
LOREN — MARCELLO
MASTROIANNI.
Leikstjóri: LINA WERT-
MULLER.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Bönnuft innan 14 ára.
apótek
Helgar- kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavík
er á aftfangadag i Reykja-
viku rapóteki Borgarapóteki
en vikuna 25. des. til 31. des I
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekio annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hift siftar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúftaþjónustu
eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opift alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaft á sunnu-
dögum.
Ilafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00
lögreglan
Reykjavik.....simi 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 11 66
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garöabær......simi 5 11 66
Slökkvilift og sjúkrabflar:
Reykjavik.....simi 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....simi 1 11 00
Hafnarfj......simi 5 11 00
Garftabær.....simi 5 11 00
sjúkrahús
félagslif
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæftingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavlk-
ur — vift Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæftingarheimilift vift
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshælift:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aftra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaftaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opift er á sama
tima og áftur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
1 2 45 88.
læknar
Félag Borgfiröinga evstri
heldur sina árlegu jólatrés-
skemmtun i sal Kassagérftar
Reykjavikur sunnudaginn 3.
janúar kl. 14.30.
Stjórnin.
Kirkjaóháfta safnaftarins
Aramótamessa kl. 6 á
gamlárskvöld. — Safnaftar-
stjórn.
Óháfti söfnufturinn
Jólafagnaftur fyrir börn
sunnudaginn 3. jan. kl. 15.00 i
Kirkjubæ. Aftsöngumiftasala
vift innganginn. — Kvenfélag
óháfta safnaftarins.
Bifreiftaiþróttaklúbbur
Reykjavikur heldur rally-
keppni á i&sunnudaginn 3. jan.
á Hvaleyrarvatni fyrir ofan
Hafnarfjörft. Keppni hefst kl.
13.30.
Vinningsnúmer Styrktarfé-
lags lamaftra og fatlaftra
A Þorláksmessu var dregift
hjá Borgarfógeta I simanúm-
erahappdrætti Styrktarfélags
lamaftra og fatlaftra. Eftirtal-
in númer hlutu vinning:
91-28287 Toyota-bifreiö.
91-81461 Toyota-bifreift.
96-25961 Toyota-bifreið.
91-73126 Toyota-bifreift.
96-23956 Toyota-bifreift.
A eftirtalin númer komu
reifthjól aft eigin vali:
91-13579, 99-1730, 91-41586,
91-50045, 91-10717, 91-28504,
91-13435, 92-8494, 99-8160,
91-53161.
Styrktarfélag lamaftra og
fatlaftra þakkar öllum þátt-
takendum i happdrættinu vel-
vilja og veittan stuftning.
ferðir
Útivistarferðir.
Nýársferft Í Þórsmörk 1.—3.
janúar
Farift kl. 13.00 á föstudag
(nýársdag) frá B.S.l. Göngu-
ferftir vift allra hæfi. Brenna,
flugeldar og kvöldvaka.
Komift i bæinn á sunnudags-
kvöld.
Upplýsingar og farseftlar á
skrifstofu útivistar, Lækjar-
götu 6a slmi 14606.
Sunnudagur 3. janúar kl. 13.00
Asfjall — Hvaleyri.
Hressandi ganga fyrir alla
fjölskylduna. Verft: 40 kr.,
fritt fyrir börn i fylgd meft
fullorftnum. Farift frá BSl
vestanverftu.
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni efta nær ekki til
hans.
Landspitalinn
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 —- Upplýsingar um
iækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
SIMAR. 11798 OG 19533.
Gönguferft sunnudaginn 3.
janúar
kl. 11 — Grímmansfell i Mos-
fellssveit. Létt ganga. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
Fritt fyrir börn i fylgd meft
fullorftnum. Verft kr. 50,-.
Farift frá Umferftarmiftstöft-
inni, austanmegin. Farmiftar
vift bil.
Feröafélag tslands
Ferðir SVK um áramót
Ferftir Strætisvagna Kópa-
vogs verfta meft eftirtöldum
hætti á gamlársdag og nýárs-
dag:
A gamlársdag verftur ekift
eins og á virkum dögum til kl.
13 (á 15 minútna fresti) en frá
kl. 13 til 17 eins og á helgidegi
(á 30 minútna fresti). Engar
ferftir verfta eftir kl. 17.
A nýársdag hefjast ferftir kl.
14 og verftur ekift á hálftima-
fresti eins og á venjulegum
helgidegi. Siftasta ferft úr
Kópavogi verftur kl. 00.11 en
siftasta ferft úr Reykjavik kl.
00.30.
minningarspjöld
Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra
eru afgreidd á eftirtöldum stöftum:
i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597,
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
í Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg.
1 Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107.
1 Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarspjöld Liknarsjófts Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni'
Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstig 16.
II II .1
J Lj Lli
ll
Einhvernveginn fannst mér meira fútt i
sinfóníutónleikum hér áður fyrr.
úlvarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiftar Jónsson. Sam-
starfsmaftur: Guftrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorft:
Helga Soffia Konráftsdóttir
talar. Forustgr. dagbl.
(útdr). 8.15 Vefturfregnir.
Forustgr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jól i bókum Þáttur i saman-
tekt Hildar Hermóftsdóttur
(3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir 10.10 Veftur-
fregnir.
10.30 Sjávarutvegur og sigl-
ingar Umsjón: Guftmundur
Hallvarftsson.
10,45Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 í skjóli jökla Karl
Guftmundsson les erindi
eftir Hermann Pálsson.
11.20 Morguntónleikar Fil-
harmoniusveitin i Berlin
leikur „Furstafrúna I
Gerolstein”, forleik eftir
Jacques Offenbach og
strengjaserenödu I C-dúr
op. 48 eftir Pjotr
Tsjaikovský: Herbert von
Karajan stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Mift-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiftur Jóhannesdóttir.
15.10 ..Elisa" eftir Claire
Etcherelli Sigurlaug
Sigurftardóttir les þýftingu
si’na (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 útvarpssaga barnanna:
,,F lösk uskeytift” eftir
R agnar Þorsteinsson Dagný
Emma Magnúsdóttir les
(15).
16.40 Litli barnatfminn
Heiftdis Noröfjörft stjórnar
barnatlma frá Akureyri.
Gestur þáttarins er Aftal-
heiftur Hrönn Björnsdóttir,
9, ára gömul. Hún les álfa-
sögur og kvæftift „Kirkju-
hvol” eftir Guftmund
Guftmundsson skólaskáld.
Heiftdis Norftfjörftles fjórfta
og siftasta hluta sögu sinnar
„Desemberdagar meft
Diddu Steinu”.
17.00 íslensk tónlist Halldór
Haraldsson leikur á pianó
,,Fingrarím” eftir Gunnar
Reyni Sveinsson / Bernhard
Wilkinson, Haraldur Arn-
grimsson og Hjálmar
Ragnarsson leika „Nætur-
ljóft” eftir Jónas Tómasson.
17.15 Djassþáttur i' umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Umsjónar-
maftur: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaftur: Arn-
þrúftur Karlsdóttir.
20.00 Gömul tónlist Rikharftur
örn Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla Sólveig
Halldórsdóttir og Eftvarft
Ingólfsson stjórna þætti
meft léttblönduftu efni fyrir
ungt fólk. Aft þessu sinni
verftur boftift upp á hátiftar-
bollu.
21.15 Pianólcikur i útvarpssai
Þóra Frifta Sæmundsdóttir
leikur Pianósónötu nr. 13 i
Es-dúr op. 27 hr. 1 eftir
Ludwig van Beethoven.
21.30 Útvarssagan: ,,óp bjöll-
unnar" eftir Thor
Viljhálmsson Höfundur les
(16).
22.00 Guöriín Á Simonar og
Guömundur Jónsson syngja
jólalög
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Sálumessa id-moIl(K626
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai Gedda
og Ditrich Ficher-Dieskau
syngja meft John Alldls-
kórnum og Ensku kammer-
sveitinni: Daniel Baren-
boim stj.
23.45 Fréttir. Dagskrálok.
sjonvarp
Tí
18.00 Barbapabbi. Endur
sýndur þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn.
Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Fimmti þáttur.
Þýftandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Skrápharöur og skolta-
m júkur. Jafnlangt og sagan
nær hefur mafturinn ávallt
óttast krókódila og skyldar
skepnur. I þessari mynd eru
kannaftar ástæftur óttans og
nifturstöfturnar koma á ó-
vart. Þýftandi: óskar Ingi-
marsson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley — Jólaþáttur.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Sérstakur jólaþátt-
ur meft gömlum vini sjón-
varpsáhorfenda, Shelley.
Fyrirhugaft er aft sýna
nokkra gamanþætti meft
Shelley á næstunni. Þýft-
andi: Guöni Kolbeinsson.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaöur: Sigurftur
H. Richter.
21.30 Dallas. Tuttugasti og
sjöundi þáttur. Þýftandi:
Kristmann Eiösson.
22.20 Listdans á skautum.
Sýning Evrópumeistara i
listdansi á skautum aft
loknu Evrópumeistaramót-
inu i Innsbruck i Austurriki.
22.55 Dagskrárlok
gengið
Gengisskráning nr. 248 — 29. desember 1981 Kaup Ferðam.- gjald- Sala eyrir
Bandarikjadollar 8.228 9.0508
Sterlingspund 15.580 17.1380
Kanadadollar 6.968 7.6648
I)önsk króna 1.1138 1.2252
Norskkróna 1.4077 1.5485
Sænsk króna 1.4755 1.6231
Finnskt mark 1.8701 1.8755 2.0631
Franskur franki 1.4316 1.5748
Belgískur franki 0.2141 0.2147 0.2362
Svissneskur franki , 4.5376 4.5509 5.0060
Hollensk florina 3.2978 3.6276
Vesturþyskt mark 3.6141 3.6247 3.9872
ltölsklira 0.00679 0.0075
Austurriskur sch 0.5155 0.5170 0.5687
Portúg. escudo 0.1253 0.1257 0.1383
Spánskur peseti 0.0843 0.0845 0.0930
Japansktven 0.03709 0.0408
írskt pund 12.926 14.2186