Þjóðviljinn - 05.01.1982, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. janúar 1982
íþróttir 0 íþróttir g) íþróttír
Enska knattspyman:
Níu 1. deildarlið úr
leik í bikarkeppninni
Forest, Southampton, Manch. Utd og Stoke töpuðu fyrir 2. deildarliðum
ELTON JOHN og GRAHAM TAYLOR hafa vafalltiö brSsaö enn
breiöar á laugardag eftir aö liö þeirra, Watford, haföi slegiö Manch.
Utd. út úr ensku bikarkeppninni.
Hvorki fleiri né færri en 9. 1.
deildarliö voru slegin út úr ensku
bikarkeppninni um helgina. Þá
var leikin 3. umferö, 1. og 2.
deildarliöin komu inn I keppnina,
og mörg stærri liöanna sem ef-
laust hafa haft augastaö á bikarn-
um höföu ekki erindi sem erfiöi.
Óvæntust eru sennilega úrslit I
leik fyrrum Evrópumeistara
Nottingham Forest og botnliösins
úr 2. deild, Wrexham. Liöiö frá
Noröur-Wales kom sá og sigraöi á
City Ground i Nottingham, 3-1,
eftir aö Mark Proctor haföi
skoraö fyrir Forest strax á 2. min.
Wrexham svaraöi fyrir sig meö
þremur mörkum á 11 minútna
kafla I siöari hálfleik, fyrst Steve
Dowman, þá Mick Vinter og loks
markaskorarinn mikli, Dixie
McNeil. Mikiö áfall fyrir Forest
og bikardraumur félagsins úr
sögunni.
Stórleikur umferðarinnar var
tvimælalaust viðureign Lundúna-
risanna Tottenham og Arsenal,
liöa sem mjög hafa komiö viö
GARTH CROOKS skoraöi sigur-
mark bikarmeistara Tottenham
gegn Arsenal.
sögu bikarsins undanfarin ár.
Tottenham er núverandi handhafi
bikarsins og Arsenal lék þrjá
bikarúrslitaleiki i röö 1978-80. Pat
Jennings, markvöröur Arsenal og
fyrrum markvöröur Tottenham,
vill eflaust gleyma þessum leik
sem fyrst. Eftir mistök hans tókst
Garth Crooks aö skora eina mark
leiksins á 15 min.,og siöan varö
noröur-irski landsliðsmark-
vöröurinn aö yfirgefa völiinn
skömmu fyrir leikslok vegna
meiösla.
Southampton tapaöi óvænt 1
Leicester og aö auki misstu „dýr-
lingarnir” Kevin Keegan út af,
meiddan á ökkla. Alan Young var
hetja Leicester. Hann skoraöi tvi-
vegis áöur en Mick Channon náöi
aö minnka muninn fyrir Sout-
hampton. Gary Lineker tryggði
siöan sigur heimaliösins meö
marki skömmu fyrir ieikslok.
Stórsigur Liverpool i Swansea
vekur mikla athygli. Nýliðar
Swansea eru i 3. sæti 1. deildar,
Liverpool i 12. sæti og fyrr i vetur
náöi Swansea jafntefli á heima-
velli Liverpool, Anfield, 2-2.
Liverpool lék skinandi vel á
laugardag og stórsigur var raun-
in þegar upp var staöið, 0-4. Alan
Hansen og Mark Lawrenson
skoruðu sitt markiö hvor.og hinn
ungi Ian Rush bætti tveimur viö.
Watford, liö popparans Elton
KEVIN KEEGAN meiddist i
Leicester og Southampton tapaöi.
Belgíska knattspyrnan:
Tap hjá Anderiecht
sigur niá Lokeren
Belgísku meistararnir i knatt-
spyrnu, Anderlecht, voru nokkuö
óvænt slegnir út úr belgisku bik-
arkeppninni um helgina. Þaö var
Waterschei, liðið sem Lárus Guö-
LATO — enn á skotskónum.
mundsson dvelst nú hjá, sem sá
um aftökuna, 3:1 uröu lokatölur
leiksins. Pétur Pétursson kom inn
á sem varamaöur hjá Anderlecht,
en Lárus lék ekki meö Water-
schei.
Úrslit leikja i bikarkeppninni
uröu þessi: Waterschei-Anderlecht 3:1
Molenbeek-Lokeren 0:3
Be veren-W interslag 4:0
Harelbeke-Antwerp 1:2
Waregem-Berchem 1:0
CSBrilgge-Lierse 1:2
Tongeren-Beerschot 4:1
Patro Eisden-St. Trond 3:1
1. deild
Liege-Beringen 1:4
Góöur sigur hjá Lokeren á úti-
velli og Pólverjinn Lato skoraði
tvö marka liðsins. Arnóri Guö-
johnsen tókst ekki aö skora aö
þessu sinni en átti góöan leik.
Anderlecht er efst i 1. deildinni
meö 25 stig, Ghent kemur næst
meö 23.
Houghton
hættur hjá
Bristol City
Bob Houghton, sem kom
sænska liöinu Malmö i úrslit
Evrópukeppni meistaraliöa i
knattspyrnu fyrir þremur
árum, sagöi af sér sem
framk væmdastjóri hjá
Bristol City á laugardag.
Bristol City lék i 1. deild fyrir
tveimur árum en hefur nú
hrapaö niöur iþá þriöju og er
þar i mikilli fallhættu, fjóröa
neösta sæti.
John, sló Manchester United út úr
deildabikarnum fyrir þremur ár-
um og nú lágu risarnir frá Man-
chester aftur fyrir Watford, að
þessu sinni á heimavelli 2. deild-
arliösins. Hollendingurinn Jan
Lowmann skoraöi sigurmark
Watford rétt fyrir hlé.
Ross Jack, táningurinn sem
Everton gat ekki notað, hélt uppi
merki sinu sem arftaki Justin
Fashanu i framlinu Norwich og
skoraöi eina mark leiksins i
Stoke.
Markvöröurinn snjalli frá West
Ham, Phil Parkes, bjargaöi liði
sinu gegn Everton meö þvi að
verja vitaspyrnu frá Trevor Ross
10 min. fyrir Ieikslok. Aöur höföu
Billy Bonds og David Cross komiö
„The Hammers” i 2-0 og Peter
Eastone minnkaö muninn fyrir
Everton.
Leeds, sem hefur tapað öllum
útileikjum sinum i 1. deild i vetur
nema einum, vann góöan sigur i
Wolverhampton. Andy Gray kom
Úlfunum yfir en Gary Hamson
jafnaöi fyrir Leeds. Kevin Hird og
Eddie Gray skoruöu siöan tvi-
vegis á lokaminútunum og Leeds
er komiö i 4. umferö.
Manchester City átti i vandræö-
um með Cardiff á Maine Road.
Trevor Francis skoraöi fyrir City
á 22. min. en Paul Maddy jafnaöi.
Skoski bakvöröurinn Bobby
McDonald var siöan hetja City er
hann skoraöi tvivegis, á 44. og 72.
min.
Ipswich tókst ab sigra i Birm-
ingham þrátt fyrir að heimaliðið
kæmist i 2-1. Alan Brazil náöi for-
ystunni fyrir gestina á 35. min. en
gamla brýniö Frank Worthington
jafnaði úr vitaspyrnu rétt fyrir
hlé. Alan Curbishley kom siöan
Birmingham yfir, 2-1, á 49. min.
en John Wark jafnaöi á 72. min.
Brazil skoraöi sigurmarkið á 78.
min. eftir sendingu frá Eric Gates
sem átti þátt i öllum mörkjum Ips-
wich.
Liö Jackie Chariton, Sheffield
Wednesday, náði forystunni á
Highfield Road i Coventry meb
marki Andy McCulloch. Sælan
varö þó skammvinn þvi Coventry
svaraði þrivegis fyrir sig. Steve
Hunt tvisvar og Mark Hateley
einu sinni.
WBA komst i 3-0 gegn Black-
burn meö mörkum Steve
MacKenzie, Andy King og Clive
Whitehead áöur en Simon Garner
tókst aö skora tvivegis fyrir 2.
deildarliðiö. Þess má geta að'
Blackburn hefur 6 sinnum orðið
enskur bikarmeistari og hefur að-
eins Aston Villa unniö bikarinn
oftar.
Middlesboro var nálægt sigri á
gervigrasinu á Loftus Road,
heimavelli QPR. Skotinn eitil-
harði, Bobhy Thomson skoraði
fyrir Boro strax á 9..min. en hin-
um marksækna Simon Stainrod
tókst að jafna á 71. min.
Gary Roweli bjargaöi andlitinu
fyrir Sunderland i Rotherham
meö marki 10 min. fyrir leikslok.
Aöur haföi Tony Towner skorað
fyrir heimaliöiö.
Utandeildaliöiö Barnet varöist
vel gegn 1. deildarliði Birghton og
hélt jöfnu, 0-0. Hætt er þó vib aö
þaö dugi skammt i kvöld er liöin
mætast i Brighton.
I 3. deild hefur nú Charlisle tek-
iö forystuna meö 35 stig. Chester-
field hefur 34, Walsall og Fulham
32 hvort. Preston er hins vegar
neöst meö aðeins 15 stig.
Colchester, Bradford og Sheff-
ield United eru efst i 4. deild með
41 stig hvert, Bournemouth kem-
ur næst með 37 stig.
VS
Úrslit í Ertglandi
Urslit leikja i ensku knatt-
spyrnunni um helgina: Enski bikarinn 3. umferö
Barnet-Brighton 0-0
Birmingham-Ipswich 2-3
Bolton-Derby 3-1
Bournemouth-Oxford 0-2
Coventry-Sheff.Wed. 3-1
Doncaster-Cambridge 2-1
Enfield-Cr. Palace 2-3
Leicester-Southampton 3-1
Luton-Swindon 2-1
Manch. City-Cardiff 3-1
Nottm. For.-Wrexham 1-3
Orient-Charlton 1-0
QPR-Middlesboro 1-1
RotHerham-Sunderland 1-1
Stoke-Norwich 0-1
Swansea-Liverpooi 0-4
Tottenham-Arsenal 1-0
Watford-Manch.Utd. 1-0
WBA-Blackburn 3-2
West Ham-Everton 2-1
Wolves-Leeds 1-3
Newcastle-Cölchesterfrestað
Notts Co.-Aston Villa frestaö
2. umferö.
Barking-Gillingham 1-3
Bury-Burnley 1-1
Carlisle-B. Auckland 0-0
Crewe-Scunthorpe 1-3
Hereford-Fulham 1-0
Kettering-Blackpool 0-3
Peterborough-Walsali 2-1
Port Vale-Stockport 4-1
Altrincham-York 4-3
3. deild
Bristol C.-Wimbledon 1-3
Brentford-Huddersfield 0-1
Newport-Reading 3-1
Plymouth-Bristol R. 4-0
4. deild
Mansfield-Wigan 1-2
Sheff. Utd-Halifax 2-2
Aldershot-Torquay 1-1
Bradford-Darlington 3-0
FIORENTINA ER
EFST Á ÍTALÍU
Úrslit leikja i ftölsku 1. deild- AC Milano-Cagliari 1-0
inni i knattspyrnu um helgina: Napoli-Roma 1-0
Ascoli-Torino 0-0 Staöa efstu liöa:
Boiogna-Genoa 1-1 Fiorentina 13 8 3 2 18-10 19
Catanzaro-Cesena 3-0 Juventus 13 8 2 3 17-6 18
Como-Avellino 0-1 Roma 12 6 4 2 17-10 16
Fiorentina-Int.Mil. 4-2 Inter Milano 13 5 6 2 16-12 16
Juvcntus-Udincsc 1-0 Napoli 13 4 7 2 13-8 15