Þjóðviljinn - 05.01.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 05.01.1982, Page 11
Þriðjudagur 5. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir 3 íÞróttir @ KRISTtNARNAR tvær — Magnúsdóttir og Kristin Berglind Kristjáns- dóttir — sigruðu I tviliðaleik á Akranesi um helgina. Badminton: Krístín og sigursæl á Um helgina var haldið opið badmintonmót í meistaraflokki, tviliða og tvenndarleik, i iþrótta- húsinu á Akranesi, svonefnt Kawasakimót. Keppt var i tviliðaleik kvenna og karla og tvenndarleik og var mótið með útsláttarfyrirkomulagi. I tvi'liðaleik kvenna báru þær Kristin Magnúsdóttir og Kristin Berglind Kristjánsdóttir TBR sigur úrbýtum. lúrslitaleik unnu þær Lovísu Sigurðardóttur og Hönnu PálsdótturTBR 15-5 og 15- 8. Broddi Skaga Guðmundur Adolfsson og Broddi Kristjánsson TBR sigruðu i tviliðaleik karla, unnu Viði Bragason og Sigfús Arnason 1A/TBR i úrslitum 15-6 13-15 og 15-6. Sigurvegarar i tvimennings- keppninni urðu svo þau Kristín Magnúsdóttir og Broddi Kristjánsson. í úrslitum lögðu þau að velli Vildisi Guðmunds- dóttur og Sigfús Arnason KR/TBR 15-5 og 18-17. Blak: Staðan — síðustu og næstu leikir Blakmenn hafa átt ágætis jóla- frí að undanförnu og reyndar kcmur það til meö að standa enn lcngurþvi ekki verður leikiö á ís- landsmótinu í blaki fyrr en laug- ardaginn 16. janúar nk. Það væri þó ekki úr vegi að rif ja aðeins upp gang mála og lita á úrslit siöustu leikja fyrir jólog stöðuna i hinum einstöku deildum. HK Þróttur 2 Fram ÞrótturN 321 8:7 4 422 9:8 4 5 1 4 9:12 2 3 0 3 2:9 0 16. janúar nk. verða þrir leikir, allir i Hagaskóla. Vi'kingur og UMFL i 1. deild, karla, bróttur 2 og Samhygö, Fram og HK i 2. deild karla. l.deildkarla Þróttur-lS UMSE-Þróttur Þróttur IS 3:2 1:3 7 7 0 21:8 14 8 6 2 22:10 12 UMFL 5 2 3 6:12 4 Vikingur 7 2 5 12:16 4 UMSE 7 0 7 6:21 0 1. deild kvenna Þróttur-tS 0:3 KA-Þróttur 1:3 Breiðablik-tS 3:2 IS 5 4 1 14:3 8 Breiðabl. 4 3 1 11:7 6 Þróttur 6 3 3 11:13 6 KA 5 0 5 2:15 0 2. deild karla Samhygð-HK 3:2 Þróttur 2-Fram 3:2 Bjarm i-Þróttur2 3:1 HK-Fram 3:2 Samhygð 5 4 1 12:10 8 Bjarmi 4 3 1 11:4 6 COPPELL HVERGI Enski landsliðsmaðurinn i knattspyrnu, Steve Coppell, skrifaöi i gær undir nýjan 5 ára samning við félag sitt, Manchester United. Sögu- sagnir höfðu gengið um að hinn 26 ára gamli útherji yrði seldur vegna kaupa Manch. Utd. á Bryan Robson fyrr i vetur en framtiö hans hjá félaginu viröist trygg i bráð. VS BURNLEY ÁFRAM Nokkrir leikirfóru fram i ensku bikarkeppninni i gærkvöldi. Úrslit urðu þessi: 2. umferð Hull Hartlepool 2:0 Burnley-Bury 2:1 3. umferð Newcastle-Colchester 1:1 FLEET TIL EYJA I. deildarlið IBV i knattspyrnu hefur ráðið Englendinginn Steve Fleet scm þjálfara fyrir næsta keppnistimabil. Fleet er ekki alls ókunnur islenskri knattspyrnu þar sem hann þjálfaöi liö IA sl. sumar. Nú um áramótin var endanlega afráðið að Fleet tæki við Eyjaliðinu og er hann væntan- lcgur hingað til lands I byrjun mars nk. Eyjamenn höfðu áöur leitað fyrir sér meö þjálfara i Vestur-Þýskaiandi, m.a. kom annar fyrrverandi þjálfari Skagamanna, Klaus Hilpert, til greina á timabili. Portúgal sigraði í lélegum leik / Island komst aldrei yfir og tapaði með 6 stiga mun Portúgal sigraði island i lands- leik i körfuknattleik semfram fór I Njarðvik i gærkvöldi. Lokatölur lciksins urðu 73-67 og höfðu Portúgalir forystu allan leiktim- ann þótt litlu munaði á kafla i siðari hálfleik. Leikur islenska liðsins var langt frá þviað vera sannfærandi og Portúgal náði strax góðri for- ystu, 16-8 og 26-18 mátti sjá á stigatöflunni. tslendingar misstu þáþóaldrei langtfram úrsér og i hálfleik munaði þeim 6 stigum sem skildu liðin i leikslok, 41^t7 fyrir Portúgal. 1 siðari hálfleiknum náðu Islendingarsmám saman aðsaxa Einungis tveir leikir voru leikn- iri skosku úrvalsdeildinni i knatt- spyrnu um helgina úrslit urðu þessi: Hibernian-Dundee 2:1 St. Mirren-Morton 3:1 Staðan i deildinni: Celtic 15 11 3 1 34:15 25 á forskot Portúgalanna og spenna færðist i' leikinn en litið var skorað á báða bóga. Þegar 7 minútur voru til leiksloka hafði islenska liðið minnkað muninn i eitt stig, 60-61, og allt gat gerst. bá tök aö siga á ógæfuhliðina á ný og Portúgalar tryggðu sér sigur- inn á lokaminútunum. tslenska liðið á að geta mun betur enþetta, og íkvöld gefst þvi tækifæriá að snúa við blaðinu þar sem þjóðirnar mætast á ný i Borgarnesi og hefst leikurinn kl. 20. Sfmon Ólafsson skoraði 18 stig, Valur Ingimundarson 12, Torfi Magnússon 11, Jón Sigurðsson 10, St. Mirren 16 8 4 4 26:19 20 DundeeUtd. 14 7 4 3 26:12 18 Aberdeen 15 7 4 4 21:15 18 Rangers 15 6 6 3 25:21 18 Hibernian 17 5 6 6 19:15 16 Morton - 16 5 3 8 16:27 13 Dundee 18 5 1 12 28:40 11 Airdrie 16 3 5 8 22:39 11 Partiek 16 2 4 10 12:25 8 Rikharður Hrafnkelsson og Jón Steingri'msson 8 stig hvor. vs SÍMON ÓLAFSSON — 18 stig gegn Portúgai I gærkvöldi. ísland — Portúgai 67:73 Skoska knattspyrnan: ST. MIRREN í ANNAÐ SÆTIÐ Handbolti: ALFREÐ OG GUNNAR SÖKKTU KA-MÖNNUM — og gamla félagið þeirra berst í bökkum KR komst upp að hliðinni á Vik- ingi i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik með sigri á KR fyrir norðan á sunnudag. Loka- tölur leiksins urðu 25-21 KR i vil og Vesturbæjarliðið hefur þvi 10 stig eins og tslandsmeistarar Vikings i 2.-3. sæti. Akureysku bræðurnir i liði KR, Alfreö og Gunnar Gislasynir, sem KA — KR 21:25 áður léku með KA, gerðu hinum gömlu félögum sinum lifiö leitt i ALFREÐ GISLASON var erfiður sínum félögum I KA um helgina. þessum leik. Þeir skoruðu helm- ing marka KR, Alfreð 8 og Gunnar 5 og KR hélt öruggri for- ystu mest allan leikinn, 11-9 i hálfleik. Lið KR er þvi meö i baráttunni um tslandsmeistara- titilinr. en KA á erfiða fallbaráttu i vændum. Auk bræðranna skoruðu þeir Haukur Ottesen 4, Haukur Geir- mundsson 4, Jóhannes Stefánsson 3 og Ragnar Hermannsson mörk KR en fyrir KA Sigurður Sigurös- son 8, Friðjón Jónsson 4, Erlingur Kristjánsson 3, Jóhann Einarsson, Þorleifur Ananiasson og Jakob Jónsson 2 mörk hvor. /«v staðan Staðan i l.deild Islandsmótsins i handknattleik er nú þessi: FH 7 6 0 1 181:159 12 Vikingur 7 5 0 2 153:126 10 KR 7 5 0 2 152:142 10 Þróttur 6 4 0 2 131:129 8 Valur 6 3 0 3 124:121 6 HK 6 1 0 5 109:130 2 KA 7 1 0 6 137:163 2 Fram 6 1 0 5 126:155 2 1 kvöld verða tveir leikir á tslandsmótinu, báðir i Laugar- dalshöll. Þróttur og Valur mætast, fyrst i 1. deild karla, siöan i 1. deild kvenna. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.