Þjóðviljinn - 05.01.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. janúar 1982
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
um skilafresti iaunaskýrslna
o.fl. gagna samkvæmt 92. gr.
laga nr. 75/1981 um
tekjuskatt og eignarskatt
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra
laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna,
sem skila ber á árinu 1982 vegna greiðslna
á árinu 1981, verið ákveðinn sem hér
segir:
I. Til og með 20 janúar:
1. Hlutafjármiðar ásamt samtalnings-
blaði.
2. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalnings-
blaði.
3. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt sam-
talningsblaði.
II. Til og með 25. janúar:
Launaframtal ásamt launamiðum. (At-
hygli skal vakin á þvi, að á launamiðum
ber nú að tilgreina þær tegundir greiðslna
sem um getur i 2.-4. tl. A-liðar 7. gr.
nefndra laga, sbr. reiti 19 og 29 á launa-
miðum)
III. Til og með 20. febrúar:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt sam-
talningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalnings-
blaði.
IV. Til og með síðasta skiladegi skatt-
framtala, sbr. 1.—4. mgr. 93 gr. nefndra
laga:
Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur
fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteign-
um og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl.
C-liðar 7. gr. sömu laga.
(Athygli skal vakin á þvi að helmingur
greiddrar leigu fyrir ibúðarhúsnæði til
eigin nota vegna tekjuársins er til frá-
dráttar i reit 70 á skattframtali skv. 3. tl.
E-liðar30. gr. nefndra laga,enda séu upp-
lýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á um-
ræddum greiðslumiðum).
Reykjavik 1. janúar 1982
Rikisskattstjóri
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Laus eru til umsóknar eftirtalin störf við
Sálfræðideildir skóla i Reykjavik.
Ráðningatimi er frá og með 1. feb. 1982 til
og með 31 ágúst 1982 og launakjör skv.
kjarasamningi borgarstarfsmanna.
a) Stöður tveggja sálfræðinga.
b) Staða sérmenntaðs starfsmanns. Til
greina kemur að ráða sérkennara, félags-
ráðgjafa eða sálfræðing i fullt starf eða
hluta af starfi.
Umsóknum skal skila til Fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur fyrir 22. janúar 1982.
Fræðslustjóri
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
ósk'ar að ráða SENDIL, til starfa allan
daginn, sem fyrst.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
Minning
Kristín Guðmundsdóttir
Fædd 12. nóvember 1891 — Dáin 24. desember 1981
Kristin Guömundsdóttir, ekkja
Siguröar Guðnasonar, fyrrver-
andi formanns Verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar og alþingis-
manns, lést i Landspitalanum á
aöfangadag jóla eftir stutta legu,
rösklega niutiu ára gömul.
Fyrstu kynni min af Kristinu og
heimili hennar voru áriö 1942 þeg-
ar leiöir okkar Siguröar lágu
saman i stjórn Dagsbrúnar, en
þaö ár i janúar tók hann viö for-
mannsstörfum i félaginu. Þessi
fyrstu kynni af Kristinu voru
ákaflega góö og féll þar aldrei
neinn skuggi á nema siöur væri.
Meö þakklátum huga til Kristinar
eru þessi fáu kvebjuorö skrifuð.
Kristin var friö kona, hógvær,
stillt og bliö i allri framkomu.
Meöan börn þeirra Sigurðar voru
að alast upp og voru enn i heima-
húsum stjórnaði hún stóru heimili
og haföi stjórntaumana i styrkri
hendi meb sinum hljóöláta og
hógværa hætti.
Kristin Guðmundsdóttir var vel
greind og þær stundir sem mér
gáfust til viöræöna viö hana kom i
ljós aö hún fylgdist vel meö öllum
þjóömálum og myndaöi sér skoö-
anir á þeim. Hún var róttæk i
hugsun og gædd rikri réttlætis-
kennd. Af einlægni studdi hún
baráttu verkalýöshreyfingarinn-
ar fyrir bættum kjörum og bjart-
ari framtið alþýöu þessa lands til
handa. Kristin stóö vel að baki
manni sinum i félagsmálastörf-
um hans, vitandi vel aö slik störf
taka mikinn tima frá heimilinu og
þvi meira lagt á húsmóöurina.
Þau Kristln og Siguröur voru i
hópi þeirra fyrstu er fluttu i
Verkamannabústaöina i vestur-
bænum og bjuggu á Hringbraut
88. Þegar Kristin lést haföi hún
átt þar heimili I hartnær 50 ár.
Þessir bústaöir voru á sinum
tima bylting i húsnæöismálum al-
þýöunnar i Reykjavik; var m.a.
til þess tekið aö i þessum ibúöum
verkamanna var sérstakt bað-
herbergi. íbúðþeirra Kristinar og
Siguröar bar umhyggju og
smekkvisi húsmóöurinnar ávallt
fagurt vitni.
Eftir lát Siguröar Guðnasonar
1975 bjó Kristin ein áfram i Ibúö-
inni, þrátt fyrir háan aldur. Hún
naut þó daglegrar umhyggju
dætra sinna.
Hin siðari ár voru heimsóknir
minar til Kristinar allt of slitrótt-
ar, þó átti ég þangaö erindi oftast
I desember rétt fyrir jólin. Fyrir
jólin núna kom ég að luktum dyr-
um. Kom þá i ljós aö Kristin haföi
veikst skyndilega i fyrstu viku
desembermánaöar og verið flutt
á Landspitalann og þar lést hún á
aöfangadag sem fyrr segir. Fram
til hins siöasta var heilsa hennar
góð miðaö viö aldur; hún haföi
skýra hugsun og fylgdist vel meö.
Kristin Guðmundsdóttir fædd-
ist á bænum Tjörn i Biskupstung-
um. Foreldrar hennar voru Guð-
mundur Gislason bóndi á Tjörn og
kona hans Guðfinna Eyvindsdótt-
ir. Kristin ólst upp i foreldrahús-
um. Hún giftist Siguröi Guðna-
syni 6. júli 1918, en hann var einn-
ig fæddur og uppalinn i Biskups-
tungunum. Þau byrjuðu búskap i
Borgarholti i Biskupstungum, en
fluttust til Reykjavikur 1922 og
áttu þar heimili siöan. Sigurður
vann algeng störf verkamanna i
Reykjavik þar til hann varð for-
maður Dagsbrúnar 1942.
Þau Kristin og Siguröur eignuö-
ust 7 börn, 6 stúlkur og einr. dreng
sem lést i frumbernsku. Fimm
dætur þeirra eru nú á lifi.
Kristin Guðmundsdóttir er hér
kvödd meö viröingu og þökk.
Okkur Dagsbrúnarmönnum
fannst hún alltaf svo nátengd fé-
lagi okkar að þessi kveðja er
einnig flutt i nafni Dagsbrúnar.
Dætrum Kristinar og öllum aö-
standendum flyt ég innilegar
samúöarkveöjur.
Eövarö Sigurösson
Nýtt fyrirtæki í útflutningi:
Hyggst fljtja íslensk
matvæH d Arahalanda
Stofnaö hefur veriö hér á landi
tsiensk-Arabiska verslunar-
féiagiö, Shams trading company
hf. Hefur þetta félag aö megin-
markmiöí aö vinna markað fyrir
islenskar vörur i rikjum Araba I
Miöausturlöndum. Er einkum
ætlunin aö flytja út landbúnaöar-
og sjávarafuröir, en einnig aö
kanna möguleika á innflutningi á
vörum frá þessum rikjum.
Stjórnarformaður hins nýja
fyrirtækis er Sheik Omar M.
Shams einn af aöaleigendum
mikillar samsteypu þar austur
frá, en aðrir eigendur eru Ahmad
Shukry frá New York, Sveinn
Halldórsson framkvæmdastjóri,
Hafsteinn Baldvinsson hrl. og
Erlendur Guömundsson.
ilugmaöur.
Dagana 11.—14. janúar nk.
verður haldin mikil matvælasýn-
ing i furstadæminu Bahrain og
mun Shams trading company hf.
taka aö sér aö sýna islensk mat-
væli á þessari sýningu og annast
sölu á þeim i Arabalöndunum.
Dr. Galim Dahir, Sheik Omar M. Shams meö Agnari Tryggvasyni,
framkvæmdastjóra búvörudeildar Sambandsins i kjötiönaöardeild
Sambandsins.
Höfðingleg
gjof
Laugardaginn 7. nóv. boöaöi
Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri,
Rafveitunefnd Hverageröis á
sinn fund og var erindi hans aö af-
henda Rafveitunni aö gjöf kr.
50.000 til kaupa á 380 volta spenni
ieina af spennistöö Rafveitunnar.
Gjöf þessi var gefin i tilefni
þess, að á næsta ári eru liöin 30 ár
frá þvi aö dvalarheimilið As/As-
byrgi I Hverageröi tók til starfa.
/M Lítil íbúð
^— óskast
Óskum eftir litilli einstaklingsibúð á leigu
fyrir starfsmann okkar. Reglusemi og
góðri umgengni heitið.
Úra- og klukkuverslun,
Hallveigarstíg 10 a,
sími 1 34 45.