Þjóðviljinn - 05.01.1982, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. janúar 1982
Laus staða hjá
Norska sendiráðinu
Norska Sendiráðið óskar að ráða húsvörð
(vaktmester).
Starfssvið húsvarðar er auk húsvörzlu,
akstur og erindrekstur fyrir Sendiráðið og
dagleg móttaka i afgreiðslu.
Nauðsynlegt er, að viðkomandi skilji
norsku.
Vinnuvikan er 30 klst. Góð launakjör.
Ibúð getur fylgt starfinu.
Æskilegt, er, að starfmaðurinn geti hafið
störf hinn 1. febrúar n.k.
Umsóknir ásamt meðmælum og þeim
upplýsingum öðrum, sem máli skipta,
óskast til Sendiráðsins fyrir 20. janúar n.k.
Frekari upplýsingar gefnar i Sendiráðinu.
KGL. NORSK AMBASSADE
Fjólugötu 17, Reykjavík
Simi 13065.
4 millimetra vatns-
þolnar krossviðar-
plötur tU sölu
92,4 cm. x 61,0 cm.
80,0 cm. x 56,0 cm.
76,6 cm. x 45,9 cm.
109,5 cm. x 54,3 cm.
Kassagerð Reykjavikur
Kleppsvegi 33
simi 38383
Erum fluttir í
Borgartún 17
Nýtt simanúmer 28955
V erkf ræðistofan
Fjarhitun
Aðalfundur Samtaka
grásleppu-
hrognaframleiðenda
verður haldinn sunnudaginn 17. jan. kl.
14.00 i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf
2. Lagabreytingar
3. önnur mál.
Stjórnin
Starfsmaður óskast
Jafnréttisráð óskar eftir starfsmanni i
hálft starf. Starfið krefst góðrar vélrit-
unarkunnáttu, sjálstæðis i starfi auk
góðrar kunnáttu i islensku og helst ensku
og norðurlandamáli.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
óskast sendar Jafnréttisráði, Skólavörðu-
stig 12, fyrir 10. jan. 1982.
Athugasemd
vegna fréttar
um
tollfríðindi
Þórhallur Ásgeirsson ráðu-
neytisstjóri i Viöskiptamáiaráöu-
ncytinu haföi samband viö blaöiö
og vildi kom a á fra mfæri leiðrétt-
ingu viö það sem hann sagöi viö
blaðiö 30. des. varðandi tollamál
á saltsíld.
Hiðréttaimálinuer,sagöi Þór-
hallur, aö sarnkvæmt þeim samn-
ingi, sem Kanadamenn hafa nú
gertviöEBE hafa þeir heimild til
þess að selja 3000 tonn af edik-
saltaöri sild á mörkuöum EBE á
yfirstandandi ári með 10% tolli
sem er sami tollur og við verðum
aö borga. Samkvæmt samningn-
um er gert ráð fyrir aö þessi toll-
kvóti Kanadamanna fari hækk-
andi á næstu árum upp i allt aö
7000 tonn.
Fálka-
orðan
tll f jórtán
A nýársdegi sæmdi forseti Is-
lands eftirfarandi tslendinga
hinni i'slensku fálkaorðu; Ás-
geir Erlendsson, vitavörð á Hval-
látrum, riddarakrossi fyrir vita-
varðarstörf. Egil Skúla Ingi-
bcrgsson, borgarstjóra, riddara-
krossi fyrir störf að sveitar-
stjórnarmálum. Friðrik Sigur-
jónsson. hreppsstjóra i Vopna-
firði, riddarakrossi fyrir félags-
málastörf. Guðmund Björnsson,
fv. kennara á Akranesi, riddara-
krossi fyrir störf að félags- og
fræðslumálum. Kristinu Teits-
dóttur, húsfreyju, Hnúki,
Klofningshreppi, Dalasýslu
riddarakrossi fyrir ljósmóður-
störf. Lýð Guðmundsson, hrepp-
stjóra, Litlu-Sandvik, Flóa, ridd-
arakrossi fyrir félagsmálastörf.
ólaf Bjarnason, prófessor,
riddarakrossi fyrir kennslu- og
visindastörf. ólaf Skúlason
dómprófast, riddarakrossi fyrir
störf að kirkjumálum. Sigurjón
ólafsson, myndhöggvara, stór-
riddarakrossi fyrir höggmynda-
list. Snorra ólafsson fv. yfirlækni
að Kristnesi, riddarakrossi fyrir
störf að heilbrigðismálum. Stefán
islandi óperusöngvara, stjörnu
stórriddara fyrir tónlistarstörf.
Tryggva Ólafssonforstjóra, ridd-
arakrossi fyrir störf að viðskipta-
og sjávarútvegsmálum. Völu
Ásgeirsdóttur Thoroddsen for-
sætisráðherrafrú riddarakrossi
fyrir störf i opinbera þágu. Val-
borgu Bcntsdóttur, fv. skrifstofu-
stjóra, riddarakrossi fyrir félags-
málastörf.
v^ntiir,
Afgreióum
etnangrynai
plast a Stór
Reykjavikur,
s vœóió frá
mánudegi
fóstixlags.
Afhendum
vönina á
byggirrgarst
vióskipta ;
mönnum aó
kostnaðar
lausu.
Hagk
hoefi.
einanorunai
■■■Iplastið
AArar 1
(ramlctóUuvDrur I
ptporinangrun I
“Sor vkrirtbutar I
larplastl hf
Bor^afneúl iimiti rm
hgWd Of hdaartimi W 7155
ALÞÝÐUBANDÁLAGIÐ
Alþýöubandalagiö á Akureyri
Sameiginlegur fundur bæjarmálaráös, forvalsnefndar og stjórnar
veröur haldinn 5. janúar kl. 20.30. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Opið hús
Alþýðubandalagiö i Reykjavik hefur opið hús að Grettisgötu 3 miöviku-
daginn 6. janúar kl. 20.30. Nánar auglýst siðar.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagsfélagar í Reykjavík
FORVAL —FÉLAGSGJÖLD
Forval vegna borgarstjórnarkosninga fer fram i janúar 1982.
Rétt til þátttöku i forvalinu hafa allir þeir félagsmenn sem ekki skulda
meira en eitt gjaldfallið árgjald.
Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik hvetur þvi alla sem enn skulda
árgjöld að greiða þau sem fyrst og ekki siðar en um miðjan janúar.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið t Reykjavík — UMRÆÐU- OG
VINNUFUNDIR UM MÁLEFNI ÞJÓÐVILJANS
Alþýðubandalagiö i Reykjavik efnir til umræðu og vinnufunda um mál-
efni Þjóöviljans að Grettisgötu 3,11. og 14. janúar 1982. Fundir þessir
eru haldnir til undirbúnings ráðstefnu útgáfufélags Þjóöviljans sem
haldin verður 16.-17. janúar.
Stjórn félagsins hvetur áhugamenn um útgáfu blaðsins að mæta á um-
ræðufundina og ráðstefnuna. — Nánar auglýst siðar. — Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Borgarnesi
og nærsveitum
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 6. janúar kl. 20.00 að Kveldúlfs-
götu 25.
Fundarefni: 1. Niðurstöður prófkjörsnefndar kynntar, 2. Undirbúning-
ur prófkjörs 8. febrúar, 3. öunur mál. — Prófkjörsnefnd
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Opið hús í risinu á Grettisgötu 3
miðvikudaginn 6. janúar kl. 20:30
Jólin spiluð út, lesið og sungið úr islenskum bókmenntum sem snerta
þrettándann.
Boðið upp á kaffi og kökur
Umsjónarmenn: Arni Björnsson, Guðrún Helgadóttir, Margrét S.
Björnsdóttir, Ævar Kjartansson.
Félagar fjölmennið. — Stjórn ABR
Alþýðubandalag Héraðsmanna
HelgiSeljan, alþingismaður mætir á álmennum
félagsfundi i fundarsal Egilsstaðahrepps föstu-
daginn 8. janúar kl. 20:30. — Kaffi. — Stjórnin.
Blaðberar óskast strax
Einarsnes — Skildinganes
Þverbrekka — Hlaðbær
UÚOVIUINN
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
V ísitala
j öf nunarhlu tabréfa
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1
mgr. 9. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og
eignarskatt hefur rikisskattstjóri reiknað
út visitölu almennrar verðhækkunar i
sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á
árinu 1982 og er þá miðað við að visitala 1.
janúar 1979 sé 100
1. janúar 1980 visitala 156
1. janúar 1981 visitala 247
1. janúar 1982 visitala 351
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars
vegar miða við visitölu frá 1. janúar 1979
eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun
hlutafélags eða innborgunar hlutaf jár eft-
ir þann tima, en hins vegar við visitölu 1.
janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhluta-
bréfa er ákveðin.
Reykjavik 4. janúar 1982
Rikisskattstjóri
Húsnæði óskast
Par i háskólanámi óskar eftir ibúð til
leigu.
Uppl. i sima 20162.