Þjóðviljinn - 05.01.1982, Side 16
DJÚDVIUINN
Þriðjudagur 5. janúar 1982
Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og abra starfsmenn
hlabsins í þessum slmum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af-
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
og vextir 29%
Vita Andersen. Alþyöuleik-' j
húsiö er aö sýna leikritiö |
Klskaöu mig eftir hana um •
þessar mundir.
Hinn þekkti
danski rithöfundur j
í heimsókn:
Vita til |
íslands i
Danski ntiiöfu ndurinn *
Vita Andersen kemur til ts- |
lands á fimmtudagiim. Vita |
dvelur hér fram til máuu- I
dagsins 11. janúar. Þaö 1
veröur mikiö um aö vera á |
meöan á dvöl Vitu stendur. |.
IIún mun lesa uppúr vcrkum I
sinum hjá Kvennréttinda- 1
félagi islands á föstudag. A |
laugurdag kl. 16.00 les hún |
uppúr verkum sinum ásamt 1
meö félögum úr Alþýðuleik- ’
húsinu.
A sunnudaginn veröur sér- |
stök leiksýning á leikriti I
hennar Elskaðu mig, sem *
Alþýðuleikhúsið sýnir um |
þessar mundir. Eftir sýning- |
una verða umræður um I
verkið með Vitu. Það eru ■
dönsku félögin sem standa I
fyrir þessari sýningu og geta |
félagsmenn fengið miða á 50 I
krónur með þvi að snúa sér •
til Alþýðuleikhússins eigi |
siðar en tveim dögum fyrir
sýningu. Það er Norræna I
húsið, Félag dönskukennara, *
Lystræ ninginn, Dansk- is- |
lenska félagið og fleiri sem
standa að heimsókn Vitu I
hingað til lands. Eftir Vitu ■
hafa komið Ut á islensku I
Ijóðabókin 1 klóm öryggisins I
og smásögur undir nafninu I
Haltu kjafti og vertu sæt, en 1
Lystræninginn gaf báðar |
þessar bækur Ut. Alþýðuleik- I
húsið er um þessar mundir I
aðsýna leikritVitu Andersen •
Elskaðu mig. —óg I
í fréttatilkynningu,
sem Seðlabankinn sendi
frá sér i gær er tilkynnt
að frá og með 1. janúar
s.l. verði öll afurða- og
rekstrarlán vegna út-
flutningsframleiðslunn-
ar reiknuð i islenskum
krónum, og vaxtakjörin
verði3.5% grunnvextir á
ári, verðbótaþáttur
25.5% og vextir þannig
alls 29% á ári.
Frá upphafi árs 1979 hafa end-
urkaupanleg afuröa- og rekstr-
arlán vegna útflutningsíram-
leiðslunnar verið i erlendum
gjaldeyri, aðallega Bandarikja-
dollurum. Meö þessum hætti
komst vaxtakostnaðurinn upp
undir 70% á árinu 1980 af afurða-
lánunum.
1 nóvembermánuði s.l. markaði
rikisstjórn þá stefnu að horfið
skyldi á ný til fyrra horls i þess-
um efnum og að öll afurðalán
yrðu veitt i islenskum krónum.
Akvörðun bankastjórnar Seðla-
bankans nú er tekin i samræmi
við þetta og að höföu samráði við
bankaráð og meö samþykki rikis-
stjórnarinnar.
1 tilkynningu Seðlabankans
segir, að i raun hafi þessi breyt-
ing verið tekin upp frá 10. nóv.
s.l., en við gengisbreytinguna,
sem þá var framkvæmd, kom
ekki til gengisuppfærslu á úti-
standandi afuröa- og rekstrarlán-
um.
Safna fé til
útgáfu
síðdegisblaðs
Nokkrir áhugamenn um
siödegisblaös útga'fu safna nú fé i
formi hlutafjár, tii að hlcypa af
stokkunum nýju blaði. Helstu for-
ystumcnn hópsins eru Alþýðu-
tlkksmenn og mun ætlunin að
ggja fjórblööung Alþýðublaðs-
ins niöur cf af útgáfu þessa nýja
blaös vcrður.
1 fréttatilkynningu frá hópnum,
sem Þjóðviljanum hefur borist
segir m.a. að við samruna Visis
og Dagblaðsins sé ljóst að hið
sameinaða blað Dagblaðið og
Visir sé siðdegisútgáfa af
Morgunblaðinu og þvi sé nú þörf á
„heiðarlegu og ágengu” frétta-
blaði og þess vegna sé hlutafjár-
söfnun til útgáfu sliks blaðs hafin.
Aramótin voru róleg aö mestu viðast hvar á landinu og veöur gott. Mik-
iö var um blys og flugelda eins og endranær og nokkuö um aö menn
færu óvarlega með þau. Koma jafnan allmargir á slysadeild meö
brunasár, einkum á höndum, en þessi litla stúlka hefur vaöiö fyrir sig
og notar góða hanska. Myndin er tekin á gamlárskvöld viö eina af
brennunum i borginni. Ljósm. — gel —
Veitingahúsið Klúbburinn níðist á starfsfólki sínu:
Neitar að greiða tvöfaldan
taxta á gamlárskvöld
Að lokum má svo geta þess að
Klúbburinn lagði sérstakt 30%
þjónustugjald ofan á verð
drykkju á nýársnótt og var þetta
gert þrátt fyrir að ákveðið væri að
greiða starfsfólkinu ekki hærra
kaup.
—S.dór
Stofnuð
Hitaveita
Rangæinga
Föstudaginn 13. nóv. 1981 var
haldinn stofnfundur Hitaveitu
Rangæinga. Undirritaður var
samningur um kaup á hitarétt-
indum aö Laugalandi iHoltum og
stofnsamningur Hitaveitu Rang-
æinga.
Fjarhitun h.f. hefur gert frum-
áætlun um hitaveituna. Markaðs-
svæði Hitaveitu Rangæinga
verður i upphafi Rauðalækur,
Lyngás, Hella og Hvolsvöllur og
bæir nálægt aðveituæðinni. Á
þessu svæði bUa nú um 1.200
manns og á þvi eru 405 upphituð
hús.
Stofnkostnaður við hitaveituna
er áætlaður rúmlega 30 miljónir
króna á verðlagi dagsins í dag.
Reiknað er með að heitavatns-
veröið jafngildi i upphafi rúmlega
60% af oliukyndingarkostnaði án
oliustyrkja.
Lagði samt 30% aukagjald á drykkina
I áratugi hefur það tíðk-
ast að veitingahús/ sem
hafa opið á gamlárskvöld,
greiði starfsfólki sínu tvö-
faldan næturvinnutaxta og
í minnsta lagi 80% ofan á
næturvinnutaxta. Þetta
gerðu líka öil veitingahús-
in að þessu sinni, nema
Klúbburinn, sem neitar að
greiða afgreiðslufólki sínu
þessi laun.
Þegar það vitnaðist að fólkið
fengi ekki þessa greiðslu, neitaði
það að sjálfsögðu að afgreiða og
gekk svo bæði á gamlárskvöld og
nýársdagskvöld. Hér var um að
ræða það fólk sem afgreiddi á
þeim 3 börum, sem húsið rekur.
Aftur á móti greiddu barþjónar
hússins, sinu aöstoöarfólki tvö-
föld laun þetta kvöld. Þetta hefði
þýtt að aðstoðarfólk þjónanna
fékk 120 kr. á timann en af-
greiðslufólk hússins 58 kr. á tim-
ann.
Þegar svo starfsfólk hússins
mætti sl. laugardagskvöld til
vinnu, var annað fólk komið i þess
stað. m.a. dyravörður sem af-
greiddi á bar og var fólkinu sagt
að fara heim, það yrði látið vita ef
þess væri þörf.
Félag starfsfólks á veitinga-
húsum hefur látið málið til sin
taka, enda hafði starfsfólk á veit-
ingahúsum verið hvatt til þess i
fréttabréfi félagsins, að vinna
ekki á nýársnótt eöa öðrum lög-
boðnum fridögum, nema tryggt
væri að það fengi tvöfalda
greiðslu fyrir.
Reykj avíkurskákmótið:
Hvorki heyrist irá
Kortsnoi né Rússum
þótt margir stórmeistarar séu meðal þátttakenda
Sem kunnugt er, hefst Reykja-
vikurskákmótiö þann 9. febrúar
nk. og veröur þaö mesti skákviö-
buröur hérlendis á þessu ári.
Stórmeistaranum Viktor Korts-
noi var boöin þátttaka I mótinu I
vor er leiö og tók hann þvi llklega.
Slöan hefur ekkert I honum heyrst
og þvl óljóst hvort hann veröur
meöal þátttakenda. Eins var
Sovétmönnum boöiö aö senda 2
skákmenn til mótsins, en ekkert
hefur frá þeim heyrst, sjálfsagt
vegna óvissunnar um hvort
Kortsnoi kemur eöur ei, en sem
kunnugt er taka Sovétmenn ekki
þátt i mótum þar sem hann er
meöal keppenda.
En hvernig sem þessi mál fara,
þá er þegar Ijóst að einvalalið
verður á mótinu. Má þar tilnefna
sjálfan Friörik Olafsson, stór-
meistara og forseta FIDE, alla
aðra okkar bestu skákmenn,
Englendinginn Tony Miles,
sovésk ættaða Bandarikjamann-
inn Alburt, sem er ELO-siga-
Kortsnoj.
hæstur þeirra sem tilkynnt hafa
um þátttöku meö 2580 stig. Ung-
verjann Adojan, Júgóslavann
Ivkov og Bandarikjamanninn
Robert Byrne, svo einhverjir séu
nefndir. eik—
Oll afurðalán
verða í ísl. k