Þjóðviljinn - 08.01.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.01.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 30 raðhús í Laugarásnum 1 vor er fyrirhugaö aö úthluta lóöum undir 30 raöhús á einum eftirsóttasta staönum I borginni á Laugarási. Þó marga fýsi eflaust aö byggja á ásnum eru Ibúarnir sem fyrir eru i Laugarási óhressiryfir þessum ákvöröunum og hafa um 60 þeirra sent borgar- ráöi mótmæii þess vegna. Vilja þeir aö svæöiö veröi allt opiö úti- vistarsvæöi. A Laugarásnum er mikiö um hvalbök sem sýna greinilega Nágrannarnir óhressir skriö islandarjökulsins og mela- gróöurinn þarereuinip ósnertur. Er hvort tveggja oröið sjáldgæft i borgarlandinu og hefur þvi veriö ákveöiö aö friölýsa kollinn eöa milli 50 og 60% hins óbyggöa lands. Meöfram Vesturbrúninni næst háhýsunum þremur hefur hins vegar veriö ákveöiö aö byggja 30 raöhús, 200 og 160 fermetra aö stærö. A kolli Laugaráss eru nú þrjú háhýsi en upphaflega geröi skipu- lag svæöisins ráö fyrir fimm háhýsum þar. 1967 var siöan ákveöiö aö reisa ekki fleiri háhýsi og svæöiö merkt sem „grænt s.væöi” á aðalSkipulagskorti. —A1 m tmmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmmmm m ■ ■■■ Brekkan milli Breiðholts I og II Bilskúraþorpi hafnað af umhverfisástæðum ibúar nokkurra stigahúsa viö Grýtubakka, Ferjubakka og Hjaltabakka hafa sótt u’m leyfi tii aö reisa um 100 bilskúra austan Arnarbakka, nánar til tekiö i brekkunni milli Breiöholts I og Breiöholts II. Skipulagsnefnd hafnaði þessari beiöni og staöfesti borgarráö þá ákvöröun á þriöju dag. Siguröur Haröarson formaö- ur skipulagsnefndar sagöi i gær aö beiöninni heföi veriö hafnaö af umhverfisástæöum fyrst og fremst. Sigurður sagöi aö I blokkunum vestan Arnarbakka væru hundruö ■ ibúöa til viöbótar og þvi mætti bú- I ast viö aö fleiri heföu siglt i kjöl- vinsælt útivistarsvæöi og bil- skúrakrans I henni myndi lýta hana stórkostlega. Þá sagöi Siguröur aö Arnar- bakkinn væri mikil umferöargata og vegna slysahættu væri ekki æskilegt aö hafa bilskúra austan Siguröur Haröarson: Brekkan er vinsælt útivistarsvæöi. fariö ef þessir 100 skúrar heföu veriö leyföir. Viö sáum okkur ekki fært aö samþykkja þetta, sagöi Sigurður, enda er brekkan megin viö hann. Einnig væri mjög vel séö fyrir bilastæöum viö blokkirnar og enginn skortur á þeim. Viö gerö aöalskipulags Austur- svæöa, sem hvaö mest var I frétt- um s.l. vor var ákveöiö aö fella niöur fyrri ákvörðun um fram- hald Höföabakka um þetta svæöi og þvi breytt i útivistarsvæöi vegna óska ibúanna. d Minnk- andi Saga Jónsdóttir og Siguröur Skúlason i hlutverkum sinum I Dansi á rósum. Sýningar hejjast aftur Dans á rósum 1 gær hófust aö nýju sýningar á leikriti Steinunnar Jóhannes- dóttur, Dansi á rósum, sem gekk fyrir fullu húsi fram aö jólaföstu, en sýningar hafa legiö niöri yfir hátiöarnar. Ein breyting er oröin á hlutverkaskipan nú er Andri Orn Clausen tekur viö hlutverki Benjamins af Guöjóni P. Peder- sen. Leikendur i sýningunni eru annars þessir: Saga Jónsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Sig- uröur Skúlason, Þórhallur Sigurösson, Steinunn Jóhannes- dóttir og Július Hjörleifsson. Tón- listin I sýningunni er samin og flutt af Manuelu Wiesler, leik- stjóri er Lárus Ýmir Óskarsson, leikmynd og búningar eru eftir Þórunni Sigriöi Þorgrimsdóttur og lýsingu annast Ingvar Björns- son. Næsta svniug á Dansi á rósum er á laugardaginn 9. januar. áburðar- kaup Nokkuð dró úr áburöarkaupum áriö sem leiö miöaö viö næstu ár á undan. Þau uröu 68.371 lest á móti 70.821 lest áriö 1980. Af þessum áburöi keyptu bænd- ur 60.694 lestir og er það fast aö 2 þús. lestum minna en áriö áöur. Aburöarkaup til garöræktar juk- ust hinsvegar um 477 lestir, uröu 3.117 lestir. Til landgræöslu fóru 2.282 lestir en 3.820 áriö áöur, minnkun um 1.538 lestir. Græn- fóðurverksmiöjur keyptu svipaö af áburöi og áriö áöur eöa 1.895 lestir en Vegageröin iviö meira en áöur eöa tæpar 400 lestir. Framleiðsla Aburöarverk- smiöjunnar minnkaöi nokkuö eöa úr 44.726 lestum 1980 I 42.000 lestir 1981. En áburöarverðið hraöaöi sér heldur betur upp á viö og hækkaöi aö meötaltali á árinu um hartnær73.5%. —mhg Bújjár- fækkun Nú er nokkru færra sett á vetur af nautgripum og sauöfé en I fyrra haust. Kann fleira en eitt aö valda en á þaö má benda, aö hey- fengur varö 14% minni i haust en áriðáöur. t ársbyrjun 1981 taldist búfjár- eign landsmanna vera þessi: Nautgripir 59.933. Þar af voru mjólkurkýr 33.577. Sauökindur 827.927. Hross 52.346. Svin 1.553. Alifuglar 310.724. Minkar 8.760. Refir 839. Samkvæmt bráöabirgöayfirliti um ásetning nú litur út fyrir aö mjólkurkúm fækki um 2%, kvig- um og geldneytum um 7% en kálfum fjölgaö um 5%. Am hefur fækkaö um 4% og lömbum um 17%. —mhg Attþu þér draum ? Ljúft er að láta sig dreyma og enn Ijúfara að láta þá rætast Þeirsem spila meö HHl 82 þurfa ekki aö láta koma sér á óvart þó jafnvel lygilegustu draumar þeirra geti ræst. Hvernig líst þérá aö vera meö þegarviödrögum út 136 milljónir króna? Vinningaskrá: r ■•■••■•• • ••1 •••■ • ••• • •••• ••••• • ••• • ••• ■••••■■• ••••••■• • ••• • ••• aaaaa • ••• L ■•■• •■■■■ •■••■ j 9 @ 9 — 9 — 198 — 1.053 — 27.198 — 106.074 — 134.550 450 — 135.000 200.000,- 50.000,- 30.000,- 20.000.- 7.500, - 1.500, - 750.- 3.000,- 1.800.000,- 450.000.- 270.000,- 3.960.000.- 7.897.500.- 40.797.000.- 79.555.500.- 134.730.000,- 1.350.000,- 136.080.000,- HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS hefur vinninginn argus

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.