Þjóðviljinn - 12.01.1982, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 12. janúar 1982
Tillögur
uppstillingarnefndar og trúnaöarráðs
um stjórn og aðra trúnaðarmenn
félagsins fyrir árið 1982
liggja frammi í skrifstofu félagsins
frá og með fimmtudeginum 14. jan.
Öðrum tillögum ber að skila
í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00
föstudaginn 15.jan. 1982.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
skurðstot'u Kvennadeildar sem fyrst.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á
geisladeild nú þegar i fullt starf.
SKURÐSTOFUHJÚKRUNARFRÆÐ-
INGUR óskast á göngudeild spitalans þrjá
daga i viku frá kl. 14.30 til 18.30 (i ambu-
lant meðferð)
Upplýsingar um ofangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima
29000.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til afleysinga
i eitt ár frá 1. febrúar n.k. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist
Stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 18.
janúar n.k. Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast á
deild 2 á Kleppsspitalanum. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri spitalans i sima
38160.
Reykjavik, 10. janúar 1982,
RÍKISSPÍTALARNIR.
Lausar stöður
Stööur skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við Armúla-
skóla i Reykjavik, fjölbrautaskóla, eru lausar til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 6. febrúar 1982.
Menntamálaráðuneytið,
6. janúar 1982.
Blikkiðjan
Ásgarði 7/ Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
Niðurstöður Matvælarannsókna ríkisins kynntar:
Alegg er yfirleitt
mjög léleg vara
Aðeins 33,5 prósent þeirra sýna,
sem Matvælarannsóknum rikis-
ins bárust á árabilinu 1976—80 af
lambasteik, sem selt er sem
álegg, reyndust söluhæf. Hlutfall
söluhæfra sýna hjá öðrum áleggs-
tegundum vará bilinu 46—57 pró-
sent.
Matvælarannsóknir rikisins
hafa starfað siðan 1. mars 1976 og
skal stofnunin „undir stjórn heil-
birgðisráðherra, annast matvæla-,
efna- og örverufræðilegar rann-
sóknir á hvers konar matvælum
vegna heilbrigðiseftirlitsins i
landinu.” Nú nýverið kynntu for-
stöðumaður Matvælarannsókna
og sérfræðingar niöurstöður fjög-
urra ára starfs. Á þessum árum
hafa stofnuninni borist 21.302 sýni
frá heilbrigðisnefndum i.landinu,
en stofnunin er þjónustuaðili
þessara nefnda. Stofnunin hefur
enga eftirlitsskyldu og tekur
aðeins sýni sem berast tii grein-
ingar.
Svo haldið sé áfram með niður-
stöðurnar af matvælarann-
sóknum, en þær hefur Franklin
Georgsson unnið:
A timabilinu 1976—80 voru
aðeins 42,3% sýna af hráum kjöt-
vörum söluhæf. Sams konar
samantekt fyrir sýni metin af
soðnum eða hituðum kjötvörum
sýnir, að 64,4 prósent sýnanna
voru söluhæf. 60,6 prósent sýna af
heilskornu hráu kjöti reyndist
söluhæft.enaðeins 37,7prósent af
hökkuðu kjöti eða farsi.
I skýrslu Aðalsteins Geirssonar
er yfirlit yfir niðurstöður gerla-
rannsókna á mjólk og mjólkur-
vörum 1976—80. Þar kemur fram,
að geymsluþol m jólkur er um 4—5
dagar að vetrinum en 3—4 dagar
á sumrin. Þá kemur einnig fram,
að aðeins 23 prósent sýna af geril-
skertu skyri (dósaskyri) voru
metin góð. Annars virðist sem
mjólurvörur standist ágætlega
þær gæðakröfur, sem gerðar eru
hér á landi "þegar yfir heíldina er
litiö.
Guðlaugur Hannesson, for-
stöðumaður Matvælarannsókna,
Hofsós
hreppur
víll
Blöndu
A fundi hreppsnefndar Hofsós-
hrepps 3. janúar 1982 var eftirfar-
andi tillaga samþykkt sam-
hljóða:
„Hreppsnefnd Hofsóshrepps
lýsir fyllsta stuðningi sinum við
virkjun Blöndu, og skorar á
Iðnaðarráðuneytið og hrepps-
nefndir þeirra hreppa er hlut eiga
að máli að semja nú þegar um
virkjun Blöndu til hagsbóta fyrir
alla landsmenn.”
er höfundur skýrsiunnar um
gerlarannsóknir á neysluvatni
1976—80. Þar kemur fram, að
aðeins 71 prósent sýnanna, sem
tekin voru úr vatnsbóli Gvendar-
brunna, var nothæf, og aðeins 55
prósent sýna, sem tekin voru úr
krönum Reykvikinga. Or
Bullauga, sem er lokuð borhola,
reyndust hins vegar 92 prósent
sýnanna nothæf.
Það vekur sérstaka athygli, að
aðeins sjö af 224 heilbrigðisnefnd-
Framkvæmdastjóri Sambands
veitinga- og gistihúsa, Hólmfr-
iður Arnadóttir, hefur beðið Þjóð-
viljann að birta eftirfarandi:
„í tilefni af baksiðugrein i
Þjóðviljanum 5.1. s.l. um launa-
greiðslur til starfsfólks á veit-
ingahúsum á gamlárskvöld vill
samband veitinga- og gistihúsa
biðja yður að birta eftirfarandi:
Agreiningur er kominn upp
milli S.V.G. og F.S.V. um helgi-
dagagreiðslur til fastráðins tima-
kaupsfólks á veitingahúsum.
Varðar það túlkun á ákvæðum, er
komu inn i kjarasamninga 22.
júni 1977 eða fyrir 4 1/2 ári siðan.
Nýverið skaut F.S.V.
ágreiningnum til fastanefndar
V.S.Í./A.S.l. og var hann tekinn
fyrir á fundi 30. des. sl., að við-
stöddum formanni F.S.V. og
framkvæmdastjóra S.V.G. Sam-
komulag náðist ekki og kvað for-
seti A.S.t. málinu veröa skotið til
dómstóla. Við þessu hafði for-
um landsins hafa sent stofnuninni
sýni i öll þau tæplega fimm ár,
sem hún hefur starfað. Aðeins
einn af 134 hreppum hafa sent
stofnuninni sýni reglubundið. Það
virðist þvi sem starfsemi heil-
brigðisnefndanna sé að verulegu
leyti ábótavant. Heilbrigöiseftir-
lit Reykjavikur stendur sig lang-
best, 59,2 prósent aðsendra sýna
af matvælum bárust frá þeirri
nefnd.
— ast.
maður F.S.V. engin mótmæli
uppi. Á gamlárskvöld bar hins
vegar svo við að hann kom um
miðnæturskeið i Veitingahúsið
Klúbbinn og taldi 5 starfsmenn á
það að ganga fyrirvaralaust brott
úr vinnu. Ollu þessar aðgerðir
veitingahúsinu verulegum skaða
og er um skýlaust brot á lögum
um vinnudeilur að ræða. Er það
viðkomandi verkalýðsfélagi til
litils sóma að standa að sliku.
Agreiningurinn er sem áður
segir milli félaganna tveggja,
ekki einstaks fyrirtækis og starfs-
manna þess. Veitingahúsið
Klúbburinn gerði ekki annað en
halda fram þeirri túlkun sem
félag þess, S.V.G., hefur frá
upphafi gefið á viðkomandi
samningsákvæðum. Jafnframt
lýsti það sig reiðubuið til þess að
hlita breyttri túlkun yrði úr-
skurður þar um kveðinn upp af
þar til bærum aðilum.”
Byggingasamvinnu-
félag Kópavogs
óskar eftir umsóknum félagsmanna i
ibúðir við Álfatún i Kópavogi, sem áætlað
er að afhenda i lok árs 1984.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing-
ar fást á skrifstofu félagsins. Umsóknar-
fréstur er til 22. janúar 1982. Allar eldri
umsóknir verður að endurnýja.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs
Nýbýlavegi 6. Opið kl. 9 - 16.
Ágreiningurinn um laun:
Klúbburinn er
ekki einsdæmi